Vísir - 17.04.1957, Blaðsíða 11

Vísir - 17.04.1957, Blaðsíða 11
Miðvikudaginn 17. apríl 1957 VISIB 11 HÚSMÓÐIRIN ÞEKKIR ÞAÐ. GESTIRNIR KUNNA AÐ META ÞAÐ. B L 0 Mumð páskablómin Blóm & húsgögn ________Laugavegi 100. fyrir báta og bifreiðir, hlaðnir og óhlaðnir 6 volta: 90—105—125—-150—225 ampertíma. 12 volta: 60—75—:90 amperstunda. Rafgeymasambönd, allar stærðir. SMYRILL, Húsi Sameinaða. — Sími 6439. VEL EFNUÐ kona, ein- hleyp,, vill kynnast myndar- legum reglumanni, ekki pldri en fimmtugum, sem vill ger- ast meðeigandi í góðri íbúð. Svar .sendist Vísi með fullu nafni og heimilisfangi fyrir 25. þ. m,, merkt: „Gott.fyrir bæði.“ Fullri þagmælsku heitið. (573 Get veitt LÁN til skamms tíma að upphæð kr. 10 þús. Tilboð merkt 80 — sendist afgr. blaðsins fyrir 25. þ. m. (571 Téjkkme&k ir striga- og ílaweSsskór kreima BIFREIÐ ARKENN SLA. — Kýx bíll. Sími 81038. (572 flí. F. U. M. , Skírdag kl. 8.30 e. h. sam- koma. — Föstud, langa kl. 10 f. h. sunnudagaskólinn. Kl. 1.30 e. h. drengir. Kl. 8.30 ; e. h. Ástráður Sigursteindórs. son skólastjóri. — Páskadag: Kl. 10 f. ih. sunnudagasköl- inn. Kl. ,10.30 f. h. Kársnes- deild. Kl. 1.30 e. h. drengir. Kl. 9.30 e. h. Jóhannes Sig- urðsson prentari. — Annan páskadag: Kl. 8.30 e.h. kristi' leg skólasamtök annast sam- komuna. — Allir. velkomnir. (570 HJÁLPRÆÐISHERINN Skýrdag kl. 11.00 Helgun- arsamkoma. kl. 20.30 Get- semanasamkoma (fagnaðar- samkoma). — Föstudaginn langa kl. 11.00 Helgunarsam koma. Kl. 20.30 Almenn sam koma. — Páskadag kl. 11.00 Helgunarsamkoma. Kl. 20.30 Hátíðarsamkoma. Páskafórn. — Á hverjum degi kl. 16.00 útisamkoma ef veður leyfir. Ofursta Astrup Sannes frá Noregi talar og syngur. (604 K.R. knattspyrnumenn. II. fl. æfing á morgun kl. 10.30 f. h. — Þjálfarinn. (602 VÍKINGUR, knattspyrnu- menn. Meistara- og II. fl. æf- ing i kvöld kl. 8. — Þjálfar- inn. (603 Þjóðdansafélag Reykjavíkur. Æfingar 1 dag kl. 8, gömlu dansarnir, og kl. 9, sýningar- flokkur. — Stjórnin. (596 Knattspyrnumenn K.R. — Æfingar á félagssvæðinu í kvöld. III. fl. kl. 7. Meistara- og I. fl. kl. 8. Á skírdag æf- ing hjá III. fl. kl. 2 og IV. fl., og árg. 1943 kl. 3, Æfinga- leikur. — Stjórnin. (598 HREIN GERNIN G AR. — Unnið fljótt og vel. — Sími 81799. (552 HREIN GERNIN G AR. — Vanir menn. Vönduð yinna. I, Fljót, afgreiðsla. , Sími 3930. SAUMAVELAVHIGERÐIR. Fljót afgreiðsla. — Sylgja, Laufásvegi 19. Sími 2656. Heimasími 82035.(00Q HÚ S ATEIKNIN G AR. Þorleifur Eyjólfsson arki- tekt, Nesvegi 34. Sími 4620. — 540 UR OG KLUKKUR. — Viðgerðir á úrum og klukk- um. i — Jón Sigmundsson, skartgripaverzlun. (303 HUSEIGENÐUR. Önn- umst alla innan- og utanhúss málun. Þeir. sem ætla að láta mála að utan í sumar, ættu að athuga það i tíma og hringja í síma 5114^ milli kl. 12—1 og 7—8 e. h'. (103 TVEIR röskir drgngir., 10 og 12 ára, óska eftir sendi- sveinastöðu í, sumar. Sími 81314. (573 KARLMANNSHANZKAR liggja í vanskilum á auglýs- ingaskrifstofu Vísis. (585 KARLMANNSÚR tapaðist s.l. mánudag í Vesturbænum. Sími 2.228. (605 GÚLLÚR, kvenarmbands- ru-, merkt. „Lilla“ tapaðist á Hofsvallagötu s.l. sunnudag. Finnandi geri, Ymsaml. við- vart í síma 3229. (594 KVENÚR tapaðist í fyrra- dag frá Skátaheimilinu um Holtið og Barónsstíg að Laugavegi. Vinsaml. hringið ísíma 80216. - , 592 2ja—4ra herbergja íbúð óskast til leigu. Uppl. í síma 82570. (483 HÚSNÆÐISMIÐLUNIN, Vitastíg 8 A. Sími 6205. — Sparið hlaup og auglýsingar. Komið, ef yður vantar hús- næði eða þér hafið húsnæði til leigu (337 ÍBÚÐ ÓSKAST. Þrjú til fjögur herbergi og eldhús óskast til leigu í bænum. Fátt fólk. Fyrirframgreiðsla kemur til mála. — Uppl. í síma 1995 milli kl. 5 og 7 í dag og á morgun. (567 BANDARÍKJAMAÐUR, kv'æntur íslenzkri konu, ósk- ar eftir 4—5 he.rbergja íbúð í Hafnarfirði, Silfurtúni eða Kópavogi, fyrir eða um 14. maí. Uppl. í síma 4728. (566 2—3ja HERBERGJA íbúð óskast til leigu fyrir 14. maí. Þrennt í heimili. — Tilboð sendist blaðinu fyrir mánu- dagskvöld, merkt: ,,Góð um- gengni —■ 454.“ (401 ÍBÚÐ. 3—4 herbergi ná- lægt miðbænum til leigu 14. maí. Sér hitaveita. Tilboð sendist Vísi merkt „Vand- að hús — 468“. ÍBÚÐ , óskast. Ung hjón óska eftir eins til tveggja herbergja íbúð fyrir 14. maí. Tilboð leggist inn á afgr. blaðsins fyrir laugardag, merkt: „Þrennt í heimili — 497.“ (581 BÍLSKÚR. Rúmgóður bil- skúr við miðbæinn til leigu. Uppl. í síma 82353. (583 FORSTOFUHERBERGI nálægt ■miðbænum til leigu 14. maí. Tilboð sendist afgr. Vísis, merkt-. „25 — 496.“ (582 GOTT herbergi til leigu; á Sólvallagötu 3. — Uppl. kj. . 6—8. — (579 1—2 HERBERGI og að- gangur að eldhúsi til leigu. Uppl. í síma 82680. (577 2 HERBERGI og eldhúsað- gangur til leigu. Uppl. í.síma ■ 81836. (595 ' REGLUSÖM stúlka óskar eftir herbergi sem næst | Landspitalanum. Má vera í kjaliara. Einhver húshjálp. Sími 6198. (599 ( ÍBÚÐ ÓSKAST. BarnlausI reglusöm hjón óska .eftir einu , til tveitn herbergjum og eld- húsi til leigu sem fyrst. Til- boð senaist Vísi, merkt: „Róleg — 466.“ (574 TRÖPPUELDHÚSSTÓLAR • Bezta ■ húsgagnas.tíi1. Liprir, fallegir, 'ódýrir., Allir litir. .Lindargatív .39, (575 FUGLABÚR' óskasfc Uppl. í síma 6347. i (568 DIVAN, 30 em. br.„ með póleruðum göflum, til sölu ódýrt. Smokingföt á sama stað. Stangarholt 36. Sími 80731. — (569 FELAGSPRENTSMIÐJAN kaupir hreinar léreftstuskur. Kaupum eir og kopar. — Járnsteypan li.f. Ánanaust- um. Sími 6570. (000 PYLSUPOTTUR til sölu. - Simi 6205. (554 GRÓÐURMOLD. Scl og keyri fyrsta flokks gróður- mold í garða. Sími 81476. — ______________ (557 BARNAVaGNAR, barna- kerrur^ mikið úrval. Barna- rúm, rúmdýnur og Ieik- grindur. Fáfnir Bergsstaða-. stræti 19. Sími 2631. (181 SVAMPHÚSGÖGN, svefnsófar dívanar, rúm- dýnur. Húsgagnaverksmiðj- an, Bergþórugötu 11. Sími 81830. (658 KAUPUM og seljum alls- konar notuð húsgögn, karl- mannafatnað o. m. fl. Sölu- skálinn, Klapparstíg 11. Sími 2926. — (000 FLÖSKUR keyptar, flest- ar tegundir, eftir fimm, dag- lega, portinu, Bergstaða- stræti 19. (340 BARNAVAGN til sölu. — Uppl. i sima 9433. (564 TIL SÖLU vegna brott- flutnings vel með farið sófa- sett á Bergsstaðastræti 9 B. Tækifærisvc-rð. (565 BARNAVAGN til sölu (grár Pedigree) Bollagötu 7, l.hæð. (603 ÓDÝRT mótorhjól. Skelli- naðra í góðu lagi til sölu. Til sýnis i dag. — Bíla- og fast- eignasalan, Vitastíg 8A. Sími 6205. (588 VEIÐIMENN. Bezta maðk- inn fáið þið í Garðastræti 19. Pantið í síma 80494. (587 Ljósálfabúningur, lítið númer, óskast. Uppl.. í síma 2286. (606 SIEMENS eldavél. til sölu í ágætu lagi í Karfavogi 21, uppi, Uppl. í sima 2476. (584 HAFNARFJÖRÐUR. — Barnavagn til sölu. Mjó- sund 1. (580 BARNAVAGN t.il :s>'u — Til sýnis kl. 6—8. ■ Hrirjg- b~aut 58. (576 3ja arma LJÓSÁIíRÖNA til sölu Höfðaborg 27. (589 PRJÓNAVÉL, frekar fín, 165 nála, til sölu á Gunnars- braut 28 uppi. (593 TIL SÖLU sem ný drengja- föt á 12—13 ára pg nýir, enskir dömulakkskói; nr. 36.. Sími 9327. ‘ (600 TIL SÖLÚ ódýr, ný ferm- ingarföt, dökk blá. Bjár'nar- stíg 4 (miðhæð). (597 . SEM NÝTT sænsktvtelpu- hjól til sölu. Sörlaskjóli 86. (591 VANDAÐ Chopin-píanó til sölu., Upplýsírigar í'.síma 4746. (590

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.