Vísir - 17.04.1957, Blaðsíða 6

Vísir - 17.04.1957, Blaðsíða 6
4 TÍSIK Miðvikudaginn 17. april 1957 D A G B L A Ð Vísir kemur út 300 daga á ári, ýmist 8 eða 12 blaðsíður. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hersteinn Pálsson. Skrifstofur blaðsins eru í Ingólfsstræti 3. Ritstjórnarskrifstofur blaðsins eru opnar frá kl. 8,00—18,00. Aðrar skrifstofur frá kl. 9,00—18,00. Afgreiðsla Ingólfsstræti 3, opin frá kl. 9,00—19,00. Sími: 1660 (fimm Hnur). Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Vísir kostar kr. 20,00 í áskrift á mánuði, kr. 1,50 eintakið í lausasölu. Félagsprentsmiðjan h.f. Óttinn við framtíðina. Veðrabrigði í efnahagslífinu gera venjulega boð á undan sér á einn eða annan hátt. Ýmislegt bendir til þess, að vænta megi nú breytinga, sem geta haft mikil áhrif á atvinnulífið' og afkomu landsmanna yfirleitt. í>að getur varla dulizt lengur, að samdráttur er þegar orð- iiiii áberandi í ýmsum grein- um. Eftirspurn á vinnu- afli er minni en verið hef- ur um langt skeið og er nú tiltölulega auðvelt að fá menn til starfa án þess að greiða þurfa dýra eftirvinnu. 3?egar betur er aðgætt, virðist þetta stafa af tvennu: fjár- skorti til framkvæmda og ótta við framtíðma. Sú Kirkjja og frúmál: KROSSINIM. Hugvitssemi manna varðandi Þeir, sem eru píslarvottar í dag, píningár og píslartól hefur ver- geta verið orðnir böðlar á morg ið furðulega frjó. Það er hrylli- un. Undirokaðir málsvarar rétt- lega fróðlegt að koma á þær inda og sanninda dagsins í deildir erlendra minjasafna, er gær, kunna að vei'a orðnir varðveita kvalatæki, þessa kvalarar saklausra í dag. Mele- skuggalegu vitnisburði um tos ákærði Sókrates í þó nokk- myrkviðu mannlegs kennda- f uð góðri meiningu og Kaifas lífs. Nietzsche, postuli lífsdýrk þóttist vinna hið þarfasta verk, unar og lausnar undan oki þegar hann fékk Krist dæmd- kristinna siðahugmynda, segir: an. Og í nafni hins krossfesta Það er unun að horfa upp á hafa verið framin mörg níð- kvalir en meiri þó að kvelja. —J ingsverk. Játendur sömu trúar Lærisveinar hans, beinir og ó- ( á hann geta jafnvel verið ótrú- beinir, hafa veitt sér þennan legir níðingar hverir á öðrum. unað í rikum mæli á vorumj Hvað segii krossinn um þetta kommúnista i ríkisstjórn inni. Frá þeim búast menn'tímum’ 1 fangabúðum nazista allt? við öllu því versta. Enginn 0g, víðar’ Nútímamenn þurfa] Hann getur verið óhultur með at- vinnu sína eða fjármuni j afhjúpar það, sýnir því miður ekki að fara á minja- ]wag vér erum. Jesiis gekk út söfn til þess að sjá vitnisburði í pínu sjna meg þessi org a um djöfullegt hugvit kvala-] vörum: „Nú gengur dómur yf- meðan þeir eru við völd í landinu. Sama má að vísu !lostans' Loftið- sem vér ondum segja um luna stjórnar- að oss, er mettað stunum og óp- flokkana þótt ýmsir telji þá heldur skárri. Þessi ótti við framtíðina er, hættulegt fyrirbrigði. því að i afleiðingarnar eru ' oftast inum "fram! 'ÍÉnginn'"dauðdagi bjóðslegt- hvort sem ver sveip- samdráttur í [vamkvæmdum var miskunnarlausari en aðum *>að helgihjúpi Kaifasar, og atvinnuskortur. Bölsýni'vera krossfestur. Og enginn re>mum PílatusarÞvott eða ann og vantrú á framtíðina, sem ærulausari, forsmánarlegri, að klokt velsæmi- Ver^jaum í nú breiðist mjög út og ' hvort sem var i augum Gyðinga ljósi krossins að skuggar sög- I ir þennan heim“. Krossinn er dómur. Hann birtir í einum um manna, sem á lífsdögum vor kjarna allt, sem felst að bak um hafa verið pyndaðir af út- sögunnar um píslarvætti, kvala smoginni grinund. tól, afhjúpar allt þetta í fari En ekkert kalatól tekur kross voru- sem er íyrirlitlegt> við- stendur í nánú sambandi við ,ega heiðingja. stefnu og aðgerðir núverandi stjórnar, getur orðið þjóð- inni dýr reynsla. skoðun sýnist nú vera orðin Ríkisstjórnin þekkir ekki sinn vitjunartíma, ef hún gerir sér ekki ljóst, að ýmsar yf- irlýsingar heimar og að- gerðir eru þegar farnar að hafa óheillavænleg áhrif á atvinnulífið í landinu. Þegar Og þetta píslartól varð helg- almenn meðal þeirra, sem standa í framkvæmdum og' atvinnurekstri, að ekkert pólitískt öryggi sé lengur í þessu landi fyrir þá, sem ekki eru bændur eða kom- múnistar. Stefna núverandi stjórnar gengur næst því að vera ofsókn á hendur þeim, sem eitthvað eiga eða reka atvinnu, svo sem verzlun og iðnað. Með verðlagsákvæð- um og sköttunl er kippt fót- unum undan eðlilegum og heilbrigðum rekstri, svo að hann getur ekki borið sig. Ótti manna við framtíðina, byggist ekki sízt á þátttöku unnr og' mann,Iegs eðlis eru dimmir. Svart er svart og (hvorki flekkótt né grátt. Kross asta tákn heimsins. Þetta verk inn er eins og röntgenmynd, er færi líknarlausrar grimmdar j sýnir hulda meinsemd. Og úr- varð ímynd mildi og miskunn- skurður er sjálfgefinn: Dómur, ar. Þetta tákn útskúfunar, bölv' dauðamein. unar, skelfilegs dauðdaga, varð ímynd guðdómlegrar , ’ náðar, blessunar,: sigrandi lífs. Þetta ! tæki tortímandi haturs, varð bjartsýni og starfslöngun jimynd Þelrrar elslcu, sem þjarg skortir í þjóðfélaginu er ó- j31’ tlelsar- hætt að ganga út frá því sem j Þessi bylting varð vlsu, að þjóðin gengur ekki Kristur var festur á krossins tré heil til skógar. Þegar slíkt . siíkur var hann. hættu-ástand gerir vart við | Mundi þetta ekki vera vís- sig, þarf þegar í stað að beding um það, að eitthvað búi gera ráðstafanir til að gefa hér undir meira en blasir við En krossinn sýnir annað: Guð er í þessari sögu. Hann gengst undir dómiim. Hann ei' ekki aðeins með í píslarvætti allra þeirra, sem um sakleysi liðu. Hann tekur á sig það, sem þegar Barrabas átti að hreppa, það, sem Kaifas verðskuldar. Hann „Borgari" skrifar: „Að undanförnu hefur talsvert verið gert að því, að bera hraun- kenndan mulning ofan í ýmsar götur hér í bænum, og var ekkí vanþörf, eins og þær voru út- lítandi eftir að snjóinn tók upp. Elíki veit ég hvert hraunmuln- ingur þessi hefur verið sóttur. en líklega er þetta betri ofaní- burður en sá, sem sóttur var í Rauðhólana, og margir kvörtuðu yfir, einkum garðeigendur, þar sem hann varð að fínu dufti, sem i þurkunum bar inn yfir garða og spillti þar gróðri. Þætti mér trúlegt, að betra bindiefni væri í þeim, sem nú er notaður. þótt -ef til vill sé ekki fulí reynsla fengin. Röggsamlegar en oft áður virðist mér og. hafa verið að unnið að heflun á þessu vori, enda vélakostur til þessara hluta sennilega meiri og batnandi með ári hverju. iMikilIa endiu-bóta þörf. En mikilla endurbóta er þörf á götunum yfirleitt. Skiljanlega tekur það tíma að koma götun- um yfirleitt i sæmilegt horf, eins og bærinn hefur þanist út, en væntanlega dregst það nú ekki mikiö lengur, að gangskör verði gerð að því, að ganga svo frá yfirborði ýmissa aðalgatna, að viðunandi verði, en eins og allir vita hefur sú viðgerð sgm þær margar hafa fengið, aðeins verið bráðabirgðaviðgerð, fyllt 1 hol- ur og lagfærðir verztu kaflar. Er ekki svo komið, að unt sé að taka til gagngerðrar viðgerðar helztu göturnar, sem mest þörf er að lagfæra? Göturnar i úthverfunum. Allt af þenst bærinn út, ný hverfi þjóta upp, göturnar í þessum hverfum- og jafnvel gömlum úthverfum lika, mega illfærar heita i bleytum, en i þurkum þyrlast af þeim rykið j inn í hús og garða. Ég vildi nú I mega spyrja í einfeldni minni. hvort þeir tímar séu ekki ; þjóðinni á ný starfslöngun sína og trú á framtíðina, ef kreppa og at.vinnuleysi á ekki að setjast að völdum. Erum við á réttri Eeið Við umræðurnar á Alþingi urn stóreignaskattinn sagði Björn Ólafsscn, að hann vissi ekki til þess, að nokkur þjóð, sem lagt hafi á slíkan á yfirborði? Þeir eru óteljandi, serri dæmd ir hafa vejrið saklausir og rétt- aðir, já, píndir til dauða. Mörg slik minníng er helg haldin í huga maiinkyns, að verðleik- um. Fleirj týndust, var aldrei | gaumur ^efinn eða geymd- Hann snertir alla, sem verða ust. En hver slík saga er harm- að þola þau óþægindi, er af f saga. Þó að maðurinn birtist í honum leiða i atvinnulífinu ' æðstri tign, þegar hann fórn- og þær afleiðingar geta verið margyislegar. skatt eftir stríðið, hafi farið Ríkisstjórnin virðist þeirrar. j út á þá braut að endurnýja þá skattlagningu — aðrir en íslendingar. Sjö árum eftir áð hér fór fram allsherjar eignakönnun og lagður var á þungur stór- eignaskattur, er nú á ný lagt til að samskonar skattur verði greiddur af sömu eign- um og áður. Flestir skatt- greiðendur eiga enn ógreitt skoðunar að þetta snerti að- eins „hina ríku“ og að það sé góður pólitískur áróður að láta þá borga. En hún athug- ar ekki, að þetta snertir þjóðfélagið í heild, því að mikið fé, sem tekið er á ar lífinu fyrir göfugan málstað og þótt slíkar fórnir séu aldrei til einskis, heldur beri að jafn- hefur ekki aðeins tekið að sér komnir, að taka beri til alyar- málstað Sókratesar og aunarra legra íhugunar, að skipuleggja göfugra spekinga, Hann íórriar þetta allt frá rótum? Ráðast i sér fyrir ræningja, hórkonur, hann líður með og fyrir mig og þig. situr ekki á himneskum frið- stóli. Hann er baráttunnar Guð. Og kærleikur hans sigraði á Golgata. Þar sneri hann allri vorri syndafallssögu við. Sú umbreyting, sem krossinn tók við það að Guðs sonur lét lífið á honum ;er bending um það, hvernig tilveran stefnir síðan: Frá dauða til lífs, frá bölvun tíl blessunar. Það er kristin trú að vita þetta, tileinka sér það, minna og á færri stöðum, en ganga frá hverju hverfi til fúlln- Guð og faðir Jesú Krist7 ustu’ aður en i pað er flutt? Husm íullgerð ínnan og utan og máluð, og gengið frá öllu sem sriyrtilegast utanhúss, svo og gatnakerfinu? Þetta er gert viða erlendis, gefst vel og þykir sjálf- sagt. Er þetta ekki hægt hér? aði góða ávexti, þá breytir það snúar við, — sjá krossinn í ljósi ekki þeirri staðreynd, að píslar- 'páskanna. vætti sakleysis, sannleiks, rétt I lætis Spyr sá, sem ekki veit. Borgari." Leiðréttiiig. Sl. laugardag kom sú villa í blaðinu, að lyf, sem Catalína- flugvél F. í. hefði flutt vestur á ísafjörð, hefði verið úr Ing- ólfs apóteki. Hið rétta er, að þau voru úr Laugavegs apóteki. er harmsefni og að sá þáttur mannlegrar sögu, sem er spunninn úr slíkum atburðum, ‘ er ægileg raunasaga. Og það skömmum tíma, aðallega úr sem er raunalegast er það, að í atvinnurekstri og sparisjóð- j öllu því, sem gerist af slíku tagi, nm, orsakar erfiðleika og gerist aldrei neitt, sem veldur /3 af eldri skattinum. Menn hljóta að spyrja hvort við séum á réttri leið i þessu efni og hvort við getum leyft okkur skattlagningu, sem aðrar þjóðir álíta að ekki sé fært að gera nema einu sinni áöld, án þess að af því hljót- ist miklir erfiðleikar í efna- hagslifinu. Stóreignaskattm'- inn snertir ekki að éiris þá, sem eiga að greiða hann. — samdrátt í atvinnurekstri. Þessi mikla skattlagning mun einnig auka mjög þá böl- úrslitum. Það er alltaf gamla sagan upp aftur og aftur í nýj- um útgáfum, breyttum nokk- sýni í efnahagsmálum, semjuð en lítt bættum, sama sagan nú breiðist hér út, og raskajum skilningsleysi, skammsýni, trú manna á það, að til^blindni, rökkurhyggju, öfug- nokkurs sé að spara fé og(hneigðir. Nýjar kynslóðir, reyna að verða sjálfbjarga í. breyttar aðferðir, aðrir píslar- þjóðfélaginu. Eyðslan verð- vottar, sama gamla ságan. Sag- ur þá bæði talin hagsýni og an um átök ills og góðs í óend- dyggð og verður hver sá tal- anlega fjölbreyttum tilbrigðum, inn farisælastur sem cftir þvi en aldrei neitt nýtt, aldrei nein boðorði lifir. ! úrslit, Og alvarlegast af öllu: ^ Hugmyndasamkeppni um á Kíambratúni Bæjarráð Reykjavikur hefur ákveðið að bjóða til hug- myndasamkeppni um skipulag á Klambratúni, og er öllum Islendingum heimil þátttaka í keppninni. Uppdrættir og keppnisskilmálar eru afhcntir af Sveini Ásgeirssyni, skrifstofu borgarstjóra, Austurstræti 16, gegn 200 króna skilatryggingu, og ber að skila hor.um nppdrátt- um fyrir kl. 15 27. maí 1957. Veilt verða þrenn 5000,00 krónur. verðlaun: 12.000,00, og 8000,00 og Borgáfstjdri.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.