Vísir - 17.04.1957, Blaðsíða 2

Vísir - 17.04.1957, Blaðsíða 2
vtsnt Miðvikudaginn 17. apríl 1957 Útvarpið í kvöld. Kl. 20.00 Fréttir. — 20.30 daglegt mál. (Arnór Sigurjóns- son ritstjóri). — 20.35 Erindi: Carlo Goldoni, írægasti leik- ‘ rithöfundur ítala, eftir Eggert Steíánsson söngvara. (Andrés Björnsson flytur). 21.00 Brúð- kaupsveizlan, Sveinn Ásgeirs- .son hagfræðingur sér um þátt- ' inn og lýsir verðlaunum. — j 22.00 Fréttir og veðurfregnir.— ! 22.10 Passíusálmur (49). — 22.25 Upplestur. Helgi Krist- i insson les frumort kvæði. — 1 Tónleikar íplötur) til kl. 23.10. HATIÐAÍíMESSUR. Dómkirkjan. Skírdagur: Messa kl. 11 árd. Úskar J. Þorláksson (altaris- ganga). Föstudagurinn langi: Kl. 11 árd. Síra Jón Auðuns. Kl. 5 síðd. Síra Óskar J. Þorláksson. Páskadagur: Kl. 8 árd. Síra Óskar J. Þorláksson. Kl. 11 árd. Síra Jón Auðuns. Annar í páskum: Kl. 11 árd. Síra Óskar J. Þorláksson. Kl. 5 síðd. Síra Jón Auðuns. Fríkirkjan. Skírdagur: Messa kl. 2 (alt- arisganga. Föstudagurinn langi: Messa kl. 5. Páskadagur: Messa kl. 8 f. h. og kl. 2 e. h. Annar í páskum: Barnaguðs- þjónusta kl. 2. Síra Þorsteinn Björnsson. Laugarneskirkja. Skírdagur: Messa kl. 2 e. h. (altarisganga). Föstudagurinn langi: Messa kl. 2,30 e. h. Páskadagur: Messa kl. 8 ár- degis og kl. 2.30 síðdegis. Annar í páskum: Messa kl. 10.30 f. h. (ferming). Síra Garðar Svavarsson. Neskirkja. Skírdagur: Messa kl. 2. Föstudagurinn langi: Messa kl. 2. Páskadagur: Messa kl. 8 ár- degis og kl. 2 e. h. Annar í páskum: Ferming kl. 11. Síra Jón Thorarensen. Larigholtsprestakall. Skírdagur: Skírdagsvaka í í Laugarneskirkju kl. 9 síðd. Föstudagurinn langi: Messa í Laugarneskirkju kl. 5 Páskadagur: Messa í Laugar- neskirkju kl. 5. Annar í páskum: Messa í Laugarneskirkju kl. 2 (ferm- ing). Síra Árelíus Níelsson. Háteigsprestakall. Föstudagurinn. langi: Messa í hátíðarsal Sjómannaskólans kl. 2. Páskadagur: Messa kl. 8 ár- degis og kl. 2 e. h. Annar í ;;áskui..: Barnasam- koma kl. 10.30 f. h. Bústaðaprestakall. Skh'dagur: Messa í Háagerð- isskála kl. 2. Barnasamkoma kl. 10.30 árdegis sama stað. Kirkjukvöld kl. 5 síðdegis sama stað. Föstudagurinn langi: Messa í Kópavogsskóla kl. 2. Páskadagur: Messa í Háa- gerðisskóla kl, 2. Annar í páskum: Messa í Kópavogsskóla kl. 2. Bai-na- samkoma kl. 10.30 f. h. sama stað. Messa í Nýja hælmu, Kópavogi kl. 3.30. Síra Gunn- ar Árnasqn. Elliheimilið. Skírdagur: Kl. 2 guðsþjón- usta og altarisganga. Síra Bragi Friðriksson og síra Sig- urbjörn Á. Gíslason. Föstudagurinn langi: Kl. 10 árd. Guðsþjónusta. Annar í páskum: Guðsþjón- usta kl. 10 árd. Heimilisprestur. Háskólakapellan. Annar í páskum: Messa kl. 2 e. li. Björn Magnússon prófess- or. — Kaþólska kirkjan. Skírdag: Biskupsmessa kl. 6 síðd. Eftir messuna tilbeiðsla Altai'issakramentisins til kl. 12 á miðnætti. Föstudagurinn langi: Guðs- þjónusta hefst kl. 5,30 síðd. Laugardagur: Aðfangadag páska hefst guðsþjónusta kl. 11 um kvöldið. Vígsla páskakert- isins og skírnarfontsins. Bisk- upsmessa hefst laust eftir mið- nætti. Páskadagur. Lágmessa kl. 8,30 árd. Hámessa kl. 11 árd. Annar í páskum. Lágmessa kl. 8,30 árd. Hámessa kl. 10 áfd. Kirkjunefnd Bústaðasóknar gengst fyrir kirkjúkvöldi í Háagerðiskóla á Skírdag' næstk. kl. 5 síðdegis. Sóknar- presturinn síra Gunnar Árna- son flytur ávarp. Kirkjukórinn mun flytja nokkra kafla úr ,,Stabat mater“ eftir G. Pergo- lesi, gamalt sálmalag úr Hóla- bók frá 1619, „Ave Maria“, eft- ir Jakob Archadelt og fleira. Guðmundur Guðjónsson ein- söngvari syngur nokkur lög. Húsameistari ríkisins, Hörður Bjarnason mun flytja erindi um kirkjur og kirkjubyggingar. Að gangur er ókeypis. Hvar eru skipin? Ríkisskip: Hekla fer frá Rvk. Akureyrar. Herðubreið er á kl. 18 í dag vestur um land til Austfjörðum á suðurleið. Skjaldbreið er á leið frá Húna- flóahöfnum til Rvk. Þyrill er á Akureyri. Straumey er á Húna- Eimskip: Brúarfoss kom til Rvk. í fyrradag frá Rotterdam. Dettifoss kom til Rvk, í gær- kvöldi frá K.höfn. Fjallfoss er í London; fer þaðan væntanlega í dag til Hamborgar og Ryk, Goðafoss er í New York. Gull- foss fer frá Rvk. í dag til Haxh- borgar og K.hafnar. Lagarfoss kom til Warnemiinde í fyrra- dag; fer þaðan til Hamborgar. Reykjafoss er í Álaborg. fer þaðan til Kaupmannahafn- ar. Tröllafoss fór frá Rvk. fyrir 9 dögum til New York. Tungu- foss er í Ghent; fór þaðan vænt anlega í gær til Antwerpen, Rotterdam. Hull og Rvk. Háskólafyrirlestur Um Rembrandt. Próf A. C. Buman flytur fyrirlestur um, hollenzka meist- ai-ann Rembrandt í dag kl. &%, Á síðastliðnu ári voru liðin 350 ár síðan Rembrandt fæddist í háskólabænum Leiden. Af því tilefni voru haldnar sýningar á verkum hans víða um heim. í Hollandi voru það borgirnar Amsterdam, Rotterdam og Lei- den, sem gengust fyrir sýning- unum. Auk þess voru minning- arhátíðir víða, svo sem í Lei- den, er háskólinn þar stofnaði til en þai' hafði Rembrandt stundað nám. Með fyrirlestrun- um verða sýndar skuggamynd- ir-af málverkum og teikningum til skýringar á þroska meistar- ans. Sumar eru litmyndir, en það er nálega ógerningur að ljósmynda málverkin svo að ; litir og birta njóti sín til fulls. i En reynt mun verða að lýsa og sýna í myndum umhverfi þao í Amsterdam á 17. öld. sem Rembrandt starfaði í. — Öllum er heimill aðgangur að fyrir- lestrinum. Ferming á 2. páskadag í tHUmiMað Miðvikudagur, 17. apríl — 107. dagur ársins. AiMEjVNINGS ♦ ♦ Árdegisháflæði , kl. 7.07. Ljósatími bifreiða og annarra ökutækja í lögsagnarumdæmi Reykja- víkur verður kl. 20—5. Næturvörður er í Reykjavíkur apóteki. — Sími 1760. — Þá eru Apótek Austurbæjar og Holtsapótek opin kl. 8 daglega, nema laug- ardaga. þá til kl. 4 síðd., en auk þess er Holtsapótek opið alla sunnudaga frá ld. 1—4 síðd. —- Vesturbæjar apótek er opið tU kl. 8 daglega, nema á laugar- ■dögum, þá til klukkan 4. Það er einnig opið klukkan 1—4 á sunnudögum. — Garðs apó- tek er opið daglega frá kl. 9-20, nema á laugardögum, þá frá kl. 9—16 og- á sunnudögum frá kl. 13—16. —'Sími 82006. Slysayarðstofa Reykjavíkur > í Heilsuverndarstöðmni er opin allan sólarhringinn. Lækna vörður L. R. (fyrir vitjanir) er á sama stað kl. 18 til kl. 8. — Sími 5030: Lögregluvarðstofan hefir síma 1166. Slökkvistöðin hefir síma 1100. Landsbókasafnið er opið alla virka daga frá kl. 10—12, 13—19 og 20—Í2, nema laugardaga, þá frá kl. 10—12 og 13—19. Bæjarbókasafnið er opið sem hér segir: Lesstof- an alla virka daga kl. 10—12 og 1—10; laugardaga kl. 10— 12 og 1—7, og sunnudaga kl. 2—7. —; Útlánsdeildin er opin alla virka daga kl. 10—12; laiig- ardaga kl. 2—7 og sunnudaga kl. 5—7. — Útbúið á Hofsvalla- götu 16 er opið alla virka daga, nema laugardaga, þá kl. 6—1. Útbúið, Éfstasundi 26 er opið mánudaga, miðvikudaga og fögtudag^. kl. 5%—IVz. Tænkibókasafn IMEÍ í Iðnskólanum er opið frá kl. 1—6 e. h. alla virka da£a nema laugardaga. , Þjóðminjasafnið er opið á þriðjudögum, fimmtu- dögum og laugardögum kl. 1— 8 e. h. og á sunnudögum kl. 1— 4 e. h. Listasafn Einars Jónssonar opið sunnudaga og miðviku- daga kL ‘1.30—3.30. K. F. U. M. Biblíulestur: Lúk. 23, 13—25. Fávizka annanna. NESKIEKJA. Ferming á 2. í páskum 22. april kl. 11. Séra Jón Thorarensen. Stúlkur: Kristín Þorsteinsdóttir, Ægis- síðu 76. Valgerður Tómasdóttir, Skeiðarvogi 77. Edda Vilborg Guðmundsdóttir, Tómasarhaga, 44. Elín Rebekka Tryggvadóttir, Hjarðarhaga 24. Áslaug Ragn- hildur Hólm, Grenimel 28. Ólöf Ingibjörg Jónsdóttir, Grana- skjóli 13. Ólöf Kristín Magnús- dóttir, Reynimel 35. Ingunn Anna Ingólfsdóttir, Ægissíöu 92. Guðrún Jónina Snorradóttir, i Camp Knox C 3. Brynhildur Kristín Hildingsdóttir, Ólafsdal. Helga Þórarinsdóttir, Hofsvalla- götu 57. Sigríður Kristín Hjartar Lynghaga 28. Edda Edwarðsdótt- ir Elliða, Seltj. Lillý Clouse, Bald- ursgötu 16. Rafnhildur, Regína Jóhaimesdóttir, Ásvallagötu 10. Helga Jóna Ásbjarnardóttir, Hringbraut .45. Þóra Steingríms- dóttir, Oddagötu 4. Sigríður Ein- arsdóttir, Viðimel 52. Sigurbjörg Magnúsdóttir, Borgargerði 12. Þorgerður Sigurjónsdóttir, Laug- arnescamp 34 C. Margrét Sigríð- lU- Kristjánsdóttir, Hörpugötu 4. Inga Hansína Ágústsdóttir, Hagamel 20. Kristín Mjöll Krist- insdóttir, Víðimel 55. Helga Kristin Friðriksdóttir, Ásgarði 9. Steinunn Margrét Norðfjörð, Fornhaga 17. Edda Magnúsdóttir Hjaltested, Bergþórugötu 57. Valgerður Pétursdóttir Hjalte- sted, Bi'ávallagötu ,6. Margrét Ingibjörg yaldimarsdóttir, Sörla- skjóli 60. Hrafnhildur Guðrún Anna Sigurðardóttir, Ægissíðú 70. Lilja Ólafsdóttir, Bogahiíð 26. Katrin Eyjólfsdóttir, Hjarðar- haga 64. Elísaþeth Erla Kristjánsdóttir, Grettisgötu 82. Gerður Guðrún Óskarsdóttir, Snorrabraut 36. Sigrún Gerðá Gisladóttir, Grenimel 5. Stein- unn Þórðardóttir, Melhaga 5. Þóra Óskarsdóttir, Hringbraut 83. Þóra Gunnarsdóttir, Hring- þraut 41. Jónína .Ilerborg Jóns- ’ dóttir, Reynimel 58. Steinunn Ingólfsdóttir, Bárugötu 35. Þór-. unn Sóley Skaftadóttir, Hvoli,! Seltjamarnesi. Dóra Sigurðar- dóttir, Mýrarhúsaskóla.. Ásthild- ur Guðrún Gísladóttir, Hverfis- götu 88 B. Ingibjörg Steingríms- dóttir, Framnesvegi 61. Jórunn Þorbjörg Jóhannesdóttlr, Baugs- vegl 30. Guörún Vigdís S'æa'i is- dóttir, Hverfisgötu 74. Drengir: Erlendur Gísli PÍtúrssÓri, Ás- vallagötu 46. Þorsteinn Vióir Þórðarson, Melaskóla. Gylfi Gunnarsson, Birklmel 8A. Jón Magni Ólafsson, Melhaga 14. Stefán Jóhann Helgason, Faxa- skjóli 14. Sigmundur Karl Rikarðsson, Miklubraut 50. Grétar Vilhelmsson, Reykjavik- urvegi 29. Guðmundur Leifsson. Laugarnesvegi 50. Jón Ingi Baldursson, Baugsvegi 29. Valur Jóhannesson, Melhaga 10. Valdi- mar Bjarnason, Melhaga 17. Bertram Henrý Möller, Birkimel 6B. Haukui' Novai Hendersor.. Camp Knox E. 10. Ársæll Jón Björgvinsson, Suðurhlið, Skerja- firði. Sigurður Ægir Jónsson. Ásvaliagötu 28. Jón Hjálmars- son, Hringbraut 97. Ófeigur Geir- mundarsson, Nesvegi 68. Þórir Ketill Valdimarsson, Shellvegi 4. Sigurður Valgarð Bjarnason, Mávahlíð 26. Helgi Guðmunds- son, Tómasai'haga 55. Ingólfur Örn Herbertsson, Ægissiðu 68. Hjörleifur Herbertsson, Ægis- síðu 68. Ólafur Oddsson, Ara- götu 6. Höskuldur Erlendsson, Sörlaskjóli 36. Halldór Snorra- son, Camp Knox C 3. Jako’) Hallgrímsson, Hjarðarhaga 24. LAUGARNESKIRKJA Ferming í Laugarneskirkju annan páskadag kl. 10.30 Séra Garðar .Svavarsson. Drengir: Baldur Álfsson, Hraunteig 15. Bjrgir Rafn Jónsson, Hofteig 8. Guðjpn Böðvarsson, Selvogs- gruhni 13. Hjálmar Bfaraldsson Hraunteig 22. Hjálmar l>orkels- son, Heiði, Kleppsveg._ Höskuld- ur Egilsson, Stigfihlið 4. Ingimar Hauksson, Samtúni. 4, Jóhann Hafsteinn Hauksson, Höfðaborg 89. Jón Gunnar Hannesson. Laugan\esveg 65. Karl Heiðberg Cooper, Hofteig 10. Lúðvig Kemp, Hraunteig 19. Ólafur Val- berg Skúlason, Grundarstig 15. Róbert Róbertsson, Laugateig 4 Þórarinn Sveinssón, Miðtúni 52. Þorgeir Lúðviksson, Sigtúni 47. Þorsteinn Pálsson, Bústaðabl. 8. Örn Jóhannsson, Höfðaborg 82. Stúlkur: Anna Einarsdóttir, Heiðar- gerði 98. Ásdís Svala Valgarðs- dóttir, Karfavog 19. Dýrleif Bjarnadóttir, Hrisateig 11. Edda Sigríður Sigíúsdóttir, Samtúni 16. Emilia KrLstin Kofoed-Hans- en,. Dyngjuveg 2. Erla Jóna Sig- urðardóttir, Litlagerði 11. Erla Sverrisdó'ttir, Laugamesveg 49. Eva Thorstensen, Teigaveg 2, Smálöndum. Guðbjörg Theódórs- dóttlr, Miðtúni 15. Guðrún Evgenía Ólafsdóttir, Sundlauga- wgf.28. Hrafnhildm- Gisladóttir, Langholtsveg 30. Katrín Bára Bjamardóttir, Miðtúni 68. Krist- 'götu64. Ragnheiður Hulda Karls- götu 64. Ragnheður Hulda Karls- dóttir, Sigtúni 45. Rósa Björg Sveinsdóttir, Höfðaborg 19. Sig- ríður Hrafnhildm' Þórarinsdóttir Laugateig 3ð. Þórunn Gunnars- dóttir Hátúni 43.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.