Vísir - 17.04.1957, Blaðsíða 10

Vísir - 17.04.1957, Blaðsíða 10
‘10 VlSIR Miðvikudaginn 17. april 1957 • • • • • • • • • • • • *• • EFTIR RUTU MOORE • • • • • • • • • • 2*5 • • • • vlð hötigum ekki allir á kæsta gálga í Boston núna. Sjómennirnir horfðu hver á annan, eins og þeir tryðu ekki, sínum eigin eyrum. Þegar þeim var ljóst, að Ringgold var fullkomin alvara. Allir báru þeir merki eftir misþyrmingar Windle. k Hinggold reigði sig, fetti sig og brosti. >>■ ekki kvenmaðurinn. Þá mundi eltingarleikarinn hefjast um allt skipið. Elísabet ýtti við Frank. — Þarna er stiginn, sem notaður var, þegar við vorum dreginn um borð, herra Carnavon. Frank sneri sér við. Kaðalstiginn lá ennþá á borðstokknum. Enginn hafði gefið sér tíma til að ganga frá honum. Skyldu r Æ ~ þeir ekki heldur hafa gefið sér tíma til að leysa bátinn minn Æ S n\TTM9 • frá, hugsaði hann. fn| wHáWillll»Ifl • Það var betra að fara og athuga það. * En hann hryllti við þeirri hugsun að fara úr því skjóli, sem hann var í. Hann gat átt von á að fá annað hvort hníf eða ltúlu í sig. Elísabet ýtti við honum aftur og sagð$ — Maðurinn við stýrishjólið sér okkur. Maðurinn við stýrishjólið, sem stóð lítið eitt fyrir ofan þau og aftan þau, hafðí nóg að gera. Hann gat ekki farið frá stýrhsfi í slíkum stormi, sem var. Um leio og Frank leit. upp, reigði hann höfuðio og giennti upp ginið til að kalla á liðsauka. Frank miðaði á hann skammfeyssunni og kallaði: — Þegiðu Maðurinn heyrði ekki ef.a virtist ekki heyra. Hatm hélt áfram að kalla fullum hálsi. Frank hugsaði: Ef ég skýt hann eru allar líkur á að reiðinnj brotni, skipinu hvólfi og þá drukknum við öll. Enn hann gat ekki hleypt af. Hann var ágæt skytta, þegar. dagbloð: — Segið honum, meðan þið leiðið hann hingað niður, að átti að skjóta i mark. En hann hafði aldrei skotið á manp j „Lesið þér bara! Sjáið þér hamingjustjarna Ringgolds hafi forðað honum frá því að Hann beygði sig niður og læddist að borðstokknum. Þar var(Lveinig leikdómendurnir rífa verða hengdur í Boston, sagði hann. — En heppni Windles er báturinn hans bundinn við skutinn. j mi£ í sundur á milli sin. Þeir þfennig að það skulu verða tekin úr honum innýflin og þeimf Hann stakk skammbyssunni í beltið. Því næst greip hann hafa gereyðilagt mig.“ fleygt fyrir hákarla að honum ásjáandi. Farið nú og sækið. kaðalstigann, sem lá á þilfarinu og varpaði honum út. Hann náði hann! j ekki alveg að bótnum, en eigi að síður var þetta stigi. Sjómennirnir þutu af stað. j — Komdu, frú mín, sagði hann. — Kiifraðu niður og vertu Ringgold raulaði og tók upp peningapokana og óg þá í hendi nh fljót. sér, einn og einn. Hann virtist ekki finna neinn mun á þeimj Elísabet stóð kyrr við borðstokkinn og horfði á stigann. —Égt urunum. Þeii eru alveg eins og þremur, sem gullið var í og pokanum, sem járnaruslið var í. þori það ekki, sagði hún. — Þú verður að fara á undan. Því páfagaukai og éta baia það upp Hann sneri sér við, apnaði skáp á bak við sig og lét pokana þar. j næst lokaði hún augunum. Þegar hann sneri sér við, fór Frank að búa sig undir atlög-J Frank tók um herðar henni. — Farðu niður stigann, sagði una og beið eftir tækifærinu. Ringgold var litiU maður, en hann — annars ráðast þeir á okkur eins og hungraðir úlfar. En hún stóð grafkyrr og hélt á hníf Ringgolds í hendinni. sPul'ð að því, eftir hverju hún Frank greip hnífinn úr hendi hennar og stakk honum í beltið, J fy^’st þegar hún hitti karl- þar sem skammbyssurnar voru. — Ég þarf að nota hnífinn til mann> sem hún hefði ekki séð að skera á fangalínu bátsins. | áður. Hvort hún tæki eftir aug- Hætta var á, að bátnum hvolfdi, ef nokkur þungi kæmi í unum, klæðaburði, vexti, bind- inu, framkomunni Z4 k*v*ö*l*d*v*ö*k*ij*n*n*i Frægur leikari lenti ein- hverju sinni í þeirri ógæfu að fá sem mótleikara í aðalhlut- verk unga loákkenu, sem brotizt hafði áfram meir af dugnaði en getu og virtist gersneydd öll- um leikarahæfileikum. Daginn eftir frumsýninguna kom leikkonan til mótleikara síns öll útgrátin, hné í örvænt- ingu niður á stól og stundi upp með þungum ekka um leið og hún rétti leikaranum nokkur hann bar skammbyssur við belti. Ringgold lokaði skápnum og var enn að raula. Allt í einu virtist honum detta eitthvað í hug. Hann snarsneri sér við og starði á Elísabet: — Hvers vegna skilaðirðu því. Er það gildra? Bragð? Þú varst alls ekki nauðbeygð til að skila því. Hún var föl í framan. Svo hvít, að augu hennar virtust svört. Hún hreytti út úr sér og klippti sundur orðin: — Ellisfólkið notar ekki það, sem það á ekki. „Takið þessu með stillingu," reyndi leikarinn að hugga hina örvingluðu leikkonu. „Þér skul- uð ekki taka mark á leikdóm- sem almenningur segir.“ ★ Fræg leikkona var eitt sinn — Þar fékk hann það, sem hann þurfti. Ringgold varð svo sauðarlegur á svipinn, að Frank Carnavon skellti upp úr. Ringgold sneri sér við eins og skopparakringia og þreifaði eftir skammbyssunni, sem hékk við belti, en Frank varð fljót- ari til. Hann greip um ökla Ringgolds og höfuð hins síðarnefnda skall í gólfið. Því næst greip Frank skammbyssur Ringgolds og stakk þeim undir belti sitt. Frank sagði: — Viltu gera svo vel og opna skáphurðina, frú mín. Mér þykir leitt, að þú skulir þurfa að horfa á þetta. Hann tróð Ringgold inn í skápinn, lokaði honum og stakk lyklinum í vasann. Það mun taka þá dálítinn tíma að finna mannfjandann. Og þeir munu hugsa sig tvisvar um, áður en þeir brjóta upp skáp skipstjórans. Hann fullvissaði sig um, að skammbyssurnar voru hlaðnar og svipaðist um eftir fleiri vopnum, en þar voru engin vopn nema hnifur Ringgolds. — Taktu hnífinn, frú mín, sagði hann og opnaði hljóðlega dyrnar á káetunni. Uppi á þilfari gekk mikið á. Þeir eru að berjast við Windle, hugsaði hann. v. — Ég vil ekki taka við þessum hlut, sagði Elisabet. — Taktu við honum samt. Það getur farið svo, að þú.þurfir á honum að halda. Hann hlustaði eftir, hvort hann heyrði nokkurn hávaða uppi á þilfari. Hann sá, að henni var þvert um geð, að taka upp hnífinn og sagði: — Æ, láttu hann vera. Ég hef skammbyssurnar og þær ættu ®ð duga. , Hún tók upp hnífinn og kom til hans. — Jæja, þá það, sagði hún. Þau gengu hægt að dyrunum. Hann stakk höfðinu út um igluggann og gægðist upp á þilfarið. Það var barizt fyrir framan aðalsigluna. j Skipið flaug áfram undir fullum seglum fyrir ágastum byr. Það var ógerningur að vita, hversu langt skipið var nú komið. Það hlaut að standa maður við stýrið, nema þeir hefði fest það. Hann efaðist um, að þeir hefðu gert það í þessum stormi. Hann fór upp og sneri sér því næst við til að hjálpa kon- unni. Hann gekk á undan og læddist á tánum eftir þilfarinu. Enginn gat séð þau þar sem þau voru. Hvað á nú að gera næst? hugsaði hann. Hamingjan góða. Ég vildi, að ég væri kominn út úr þessari klípu. Hann gægðist fram eftir þilfarinu. Honum virtist bardagan- um vera að linna. Enginn vafi var á því, að þeir höfðu nú yfir- Ibugað Windle og voru á leið með hann niður. Ekki var gott að vita, hversu margir mundu verða eftir á þilfarinu uppi. Og þeir, sem niður færu mundu ekki verða þar lengi, þegar þeir kæmust að raun um, að Ringgold var þar ekki, ekki Frank og Frá .Jkomu^ Vaínadísai*: Menn sptirlu: „Hvað er það kemið langt?" Heillaiéskir bárusl frá „hafn- arstjóramim“ á Akureyri. hárinu eða einhverju öðru. „Engu af þessu,“ svaraði leik- konan, „það fyrsta, sem eg tek eftir, er hvort hann tekur eftir mér.“ Frá fréttaritara Vísis. — SeIfossit 4. apríl. Það er talið að gabb-þáttur- inn í útvarpinu 1. apríl hafi blckkt Jiálfa Reykjavík og víða úti utn land liafi tnenn trúað 900 erl. stúdentar við nám í brezkum háskólum. Yfir 900 erlendir stúdentar eru nú við nám í brezkum há- til mikilla hagsbóta að hægt, shólum. væri að skipa áburðinum upp | við Selfossklappir, svo ekki .lönnum. frásögninni um siglingu Vana- *sem hann sat við spilaborðið, skeyti frá „hafnarstjóranum“ á Akureyri og voru það heiila- óskir vegna komu skipsins til „heimahafnar“. Grímur hafði ekki haft fregnir af fréttaauk- anum og talið er að skeytið hafi átt sinn þátt í því að sveit háhs beið mikið afhroð í keppninni sem leidd var til lykta á Sel- fossi þetta kvöld. í Hveragerði hafði sveitar- stjórnarmaður orð á því, að fréttaauka loknum að nú yrðu Hvergerðingar að finna góðan mótleik, til að skáka Selfyss- Stúdentar þessir eru frá 76 Um páskaleytið þyrfti að sækja hann til Þor- jvei'ður séð fyrir því, að þeir lákshafnar og var það að von- heimsótt ýmsar vísinda- um. — Grímur Thór fékk, þar .°S tseknistofnanir. dísar upp eftir Ölfusá, til heima liafnar á Selfossi, sem nýju neti. Laust fyrir kl. 8.30 áttu ótrú- lega margir Selfyssingar leið niður að Ölfusárbrú, enda var veður dásamlega gott þetta kvöld og ekkert við það að at- huga. En þeir sem urðu síðbún- astir niður á brúna, urðu varir við bíla úr Flóanum og nær- liggjandi þorpi. Þeir renndu sér upp á brúna, fólkið þusti út og spurði: „Hvað er það komið langt?“ Þá voru menn á Selfossi hringdir upp í tilefni ,,dísarinnar“. Hreppstjórinn var hringdur'upp, m. a. austan I þessum mánuði efnir Brit- ish Council til 30 námskeiða í ýmsum greinum fyrir hina erlendu námsmenn, og auk þess er greitt fyrir því, að þeir geti skoðað sig um í landinu, kynnzt þjóðinni og þjóðarvenj- um á sem flestum sviðum. Ferðafélag Akureyrar ræðir mörg mál. Frá fréttaritara Vísis. Akureyri, í gær. Ferðafélag Akureyrar hélt komu ingum, svo merkilegt framtak, aðalfund sl. sunnudag. sem hinir síðarnefndu sýndu Meðal mála voru á dagskrá með komu þessa skips. — En endurbætur á veginum til úr Villingaholtshreppi að frétta jþó var það kannski allra bezt Herðubreiðarlinda og var á- aukanum loknum. Honum var j þegar hún Svala, ung stúlka kvcðið, að vinna að lagfæringu óskað til hamingju með skipið úr Arnarbælishverfinu sem hans. Vegurinn liggur frá Foss- og viðkomandi heiðursbónda langaði til að fylgjast örlítið lengur með móttökuhátíðinni og fefðum skipsins. Og nú varð hlutverk hreppsstjórans að vert, i halda áfram frásögninni þar sem þeirra naut ekki lengur stödd var í Hveragerði, þekkti borg á Mývatnsöræfum og hef- „geltið í hundinum heima“. | ir honum ekkert verið haldið | við á undanförnum árum. Ef til vill er það mest um j j Þá var ákveðið að halda á- sambandi við þetta á- fram að gefa út ritið Ferðir, en gætis útvarpsefni, sem var j af því eru nú komnir framúrskarandi vel unnið 15 ár- °g gangar. Stjórn var kjörin og við, Thorólfs og Stefáns,og gekk I útfært að engum manni datt í hana skipa: Tryggvi Þor- svo góða stund, þar til hinum j hug að firtast, eklci heldur þeim1 steinsson íþróttakennari, Kári grandvara hreppstjóra var sem létu blekkjast, og ber það Sigurjónsson prentari Jón Sig- sjálfum nóg boðið og fekk hann þá nóg með að „halda í land“. Bóndi mun t. d. hafa talið það Sunnlendingum vissulega vel söguna. urgeirsson frá Helluvaði, Karl Hjaltason smiður og Karl Magnússon járnsmiður.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.