Vísir - 29.04.1957, Blaðsíða 3

Vísir - 29.04.1957, Blaðsíða 3
Mánudaginn 29. apríl 1957 VÍSIR Dauðinit á vcgum: Á Italíu valda 2 millj. mót' orhjóla flestum slysum. Þar í lancEi &ru blóðsýnisborn ekki tekin. Auliið lögreglueftirlit með íumferðinni og endurbætur á vegakerfinu eru pær ráðstaf- anii^ seni ítalir telja að séu mcst aðkáiiarsdi til að draga úr slysahættumii. Eins. og í öðrum löndum er slysahættan mest um helgar. í Ítalíu eru um 4 milljónir ökutækja en þar af éru um helmingur rnótorréiðhjól (,,vespur“) og valda þaer flest- um slysunum. Talið er, að á- stæðan fyrir því, að reiðhjól þessi reynast svo hættuleg sé, að þeim er flestum stjórnað af unglingum. í ítölskum skýrslum er slys- unum skipt í fimm aðalflokka eftir orsökum. Flokkarnir eru þessir: 1. Brot gegn umferðarlögun- um. 2. Aðgæzluleysi ökumanna og vegfarenda. 3. Líkamlegt eða sálrænt á- stahd ökumanns. 4. Bilun ökutækisins. 5. Aðrar ástæður. Þessir flokkar skiptast síðan niðúr' í undirflokka. Undir fyrst nefnda flokkinn ‘fellur undir- flokkurinn: brot á umferðar- réftinum á vegamótum og telj- aat 18.848 slys til þessa flokks í skýrslum ársins 1955 sem er síðasta árið, sem heildarskýrsl- ur hafa verið bi.rtár um. Of hraður akstur, sem telst til 2. flokks er talinn orsök 11.124 slysa árið 1955. Van- gæzla að hemla í tæka tíð olli 22.350 slysum á sama tímabili. Blóðprufur eru óþekktar á Ítalíu. ,,Súklegt ástand ökumanns vegna ölvunar“, eins og það er nefnt í skýrslum ítölsku lög- reglunnar, er talið hafa valdið 5515 slysum 1955, en 952 slys eru talin hafa stafað af því að ökumaður veiktist skyndilega við aksturinn. Þá er 371 slys talin eiga rót sína að rekja til þefes að ökumaðurinn sofnaði við stýrið. Við verðum að taka það með í reikninginn, að í ítölskum urhferðarlögum er alls ekki rætt um það fyrirbrigði, sem við nefnum ,ölvun við akstur'. Blóðprufur þekkjast ekki á ít- alíu. Lögregluþjónninn sker úr því á slysastaðnum hvort hann telur að aðalorsök slýssins sé ölvun ökumannsins eða ekki. Eriþví sennilega lítið á skýrsí- nnum að græða í þessu efni. Þó er 'fullyrt að ölvun við akstur jiafi ekki aukizt svo að þessu sé íverulegur gaumur gefinn. ÍSins og áður er sagt er talið að fumbætur á vegakerfinu og aukið umferðaeftirlit séu þær ráðfetafanir, sem helzt mundu draga úr slysahættunni á veg- untím. Áð sumrinu farast 600—700 manns á Ítalíu á mánuði hverj- ima og 11.000 til 12.000 slasast meira eða minna. Þessar tölur hækka ár frá ári. saka slyssins. Éftir því sem skýrslurnar eru nákvæmari og ótvíræðari að þessu leyti er auðveldara að draga ályktanir um það, hvað sé mest ábótavant og hvernig megi helzt úr bæta. Mjög áríðandi er_ að fram komi hvort vegakerfið sjálft, lagn- ing vegarins, ásigkomulag hans eða annað, sem hið opinbera ber ábyrgð á, sé orsök slyss og ætti að taka meii'a tillit til Þegar skýrslur hinna ýmsu þess í dómum. En það er eins og landa eru bornar saman, sézt1 oftar, að hið opinbera vill breiða að erfitt er að samræma þær í yfir vanrækslur sínar eða sinna einstökum atriðum. Þær eru og lokar um leið augunum fyr- misjafnar að stmdurliðun og ir því sem gera þarf og mundi samanburður því ekki einhlýt- þá stórum minnka slysahættan. ur. Sérstaklega á þetta við um! Hve mörg slys af hverju ölvun ökumanna og þann þátt, hundraði hér á landi eru lé- sem ölvunin á í slysunum. í legri vegalagningu að kériná sumum löndum er ölvun við eða slælegum frágangi og van- akstur ekki umferðarlagabrot í rækslu af hálfu hins opinbcra í sjálfu sér og henni ekki kennt einu og öðru? Og hvenær er um slysið nema i alveg ótvíræð- hægt að koma fram ábyrgðinni um tilfellum. Hvert land þarf á hendur hinum seku embætt- að sundurliða skýrslur sínar ismönnum? sem allra mest með tilliti til or- Alkunna er það hve algrengt það er enn í dag, að allskonar braskarar vefji auðtrúa fólki um fingrur sér, til þess að hafa út úr þi'í peninga, og: hér er eiri nýjasta frásögn af því tagj, og verður ekki véféng'd. Höfuðper- sóniuTiar eru auðtrúa kona og „svindlari“, margdæmdur, sferrí leynilögi'egla Bandankjanna handtók. Hann heitir Ilarold Jesse Berney og það var fyrir 6 ár- um sem hann komst í kynni við Pauline nokkra Goebel í Was- hington og kvaðst vera framleið- andi sjónvarpstækja, og vera í þann veginn að hefja fram- leiðslu á tæki, sem hann kallaði „Modulator“, en tækið kvað hann til þess ætlað, að safna orku úr loftinu, orku sem væri glaðlyndi", sem lagði til 20 þús. dollara. Og Paule vélritaði fyrir Harold handrit að bók, sem hann hafði skrifað, og átti bókin að heita „Hálfsmánaðar dvöl á Venus“. Dauðsfall á Venusi. í október s.l. taldi Plarold sér nauðsynlegt að hverfa aftur til Venusar í viðskiptaerindum. Mánuði síðar fékk Pauline, nú frú Berney, bréf frá Eagle Pass í Texas, og hafði það slæmar fréttir að færa. Bréfið var frá „Mr. IJcellusi" á Venusi, þess ofnis að Harold væri látinn. Með fylgdi böggull með nokkrum munum, sem Harold hafði látið eftir sig, og 300 dollarar. Paul- irie fór nú að hafa áhyggjur út af „ModuIator“-áformunum og skrifaði Eisenhower forseta, þvi að hún ályktaði, að einhverjir hátt settir bandarískir embættis- menn kynnu að vita um félagið og áforriiin. — Ike svaraði aldrei. Harold lifnar við. Og nú gerist það furðulega, að Pauline fær bréf frá Harold. Þeir á Venus höfðu sem sé end- urlífgað hann. Og Harold kvaðst skrifa bráðum aftur. En nú var Pauline farin að vitkast — og iíka McCarthy hinn glaðlyndi. — Leynilögreglan (FIB) heyrði um þetta og hugsaði-sitt. FIB flimiu' Vemis- farann. Skammt frá Mobile i Alabama finnur FIB Harold, sem rak þar vinnustofu, þar sem máluð voru „auglýsingaskilti". Hann var handtekinn fj-rir aö flýja með hlutafé „Moduiator”, er ýfir- heyrður og játar, og öll gögn lögð fram í rétti, og lauk þar löngum svikaferli hins hug- myndaríka svindlara, en þess ber þó að geta öll hans fyrri svikabrögð voru „jarðbundin." Þetta með Venusferðina, sagði hann, var hræðilegur misskiln- ingur, hann hafði aldrei nærri ná i fleiri hluthafa, þeirra meðal | þeirri plánetu komið og þekkti McCarthy nokkurn, i Delaware ekki einu sinni neinn „Mr. auknefndur „McCarthy hinn! Ucellus". .n „HálfsmánaÍar dvöl á Venus'. Hvernig bandaríski „vellygni Bjarni“ nældi í fé auðtrúa fólks. miklu kröftugri en sjálf kjarn- orkan. Harold kvaðst vera í terigslum við menn á æðstu stöðum (á plánetunni Venusi, en þangað hefði hann farið i heimsókn á „fljúgandi diski", og bar heim- sóknin þann árangur, að hann varð þess heiðurs aðnjótandi að vera sendur til jarðarinnar til þess að hafa með höndum yfir- umsjón á framleiðslu hins nýja furðutækis. Pauline, skrifari i lögfræðinga- skrifstofu, nú 53. ára, var svo hrifiri, að hún lagði allt sem huri átti, 38.000 dollara, í hið nýja félag sem Harold veitti for- stöðu, og hjálpaði honum til að Vélin „les sund- ur bréf“. Líklegt er að þess muni skannnt að I>íða að brátt vcrði cingöngu notaðar vélar til þess að ,Iesa sundur“ brcf í brezk- um pósthúsum. Er verið að gera tilraunir með rafeinda-vélar, sem fundnar hafa verið upp í þessu skyni, í rannsóknarstofnun póstmálastjórnarinnar í DoUis PIill, skammt fyrir norðan Lon- don. Vélin var sýnd á radíó-sýn- ingunni í fyrra og verður aftur sýnd á rafeindatækja-sýning- unni (Electronic Exhibition), sem haldin verður í Olympia í vor. — Vélin vegur lun 2 smál., en hana má flytja úr stað og eftir 3 klst. setja hana í gang annars staðar. — Póstmála- stjórnin hefir samið um smiði á 20 slíkum vélum. Hún notsði r&fmagnið! í bænum Invcrbondie í Skotlandi varð að leggja í talsvcrðan kostnað við framlengingu raftaugar, til þess að 84 ára gömul kona, sem bjó ein, gæti fengið raf- magn scm aðrir bæjarbúar. Fyrsti rafmagnsreikningur konunnar nam tæplega 1 krónu. Kom í ljós, að hún notaði ckki rafmagnið nema þegar hún var að kveikja á olíulampanum sinum. Frímerki frá Mauritius var . nýlega selt á uppboði í Lon- don fyrir 4500 stpd. og er það hæsta verð, sem fcngist hefur fyrir eitt frímerki þar í landi. — í fríinerkjaverð- slcrá er það metið á 5000 stpd. anstu eftir þessu...? illlllf John J. Pershing, yfirhcrsliöfðingi bandaríska hersins í Evrópu í fyrri heimsstyrjöldinni, heimsótti gröf hetj- unnar Lafayettes í París þ. 4. júlí 1917, þjóðhátíðárdag Bandaríkjanna. Lafay- ette var af aðalsættum, og hafði hann farið vestur uin haf, þegar nýlendubúar hófu uppreist sína gegn Bretum. Átti hann drjúgan bátt í því, að nýlendu- búum tókst að sigra í frelsisbaráttunni, og þegar Pershing minntist Lafayettes, komst hann svo að orði, að Bandaríkja- menn vildu nú gjalda að nokkru þá skuld, sem þeir slæðu í við frönsku þjóðina vegna aðstoðar hans á sínum tfma. Snemma morguns þann 28. júlí 1945 kom tíu smálesta þung sprengjuflugvél fljúgandi inn yfir New York með 400 km. hraða í mikilli þoku. Þegar minnst varði rakst flugvélin á Empire-Síatc- bygginguna, hæstu byggingu heims, er gnæfir 102 hæðir yfir Manhattan-eyju. Flugvélin Ienti á norðurvegg bygging- arinnar milli 78. og 79. hæðar og ientu sunt brotin úr hcnni niðrí á götu, en önnur skáru á lyftustrengi, og Iogandi henzín kveikli tttörg bál. Fjórtán maitris biðu bana af völduni árekstraring og 25 meiddust nteira og minna. Rannsókn leiddi í ljós, að stálgrind byggingar- innar lét varla á sjó. Ilaustið 1950 gerðu 30,000 kínverskir kommúnistahermenn innrás í Tíbet, og var tilgangurinn að „frelsa“ landið með valdi. í maí-mánuði árið eftir var þess- um landvinningi friðarvinanna í Pek- ing að kalla lokið, svo að efnt var til mikillar hersýningar í höfuðborginni, Lhasa, rctt hjá seíri Dalai Lamas, Potala. Allar bjóðir lveims — að undan- teknum Rússum og leppxíkjum 'þeirra — fordæmdu hina tilefnislausu árás kínversku konjmúnistanna, en þeir sögðu vitanlega áð arásin liefði verið gerð til þess að bjarga landinu frá „árás heimsveldissinna.“ Nú liggja greiðir hervegir frá Kína til Tíbets.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.