Vísir - 29.04.1957, Blaðsíða 7

Vísir - 29.04.1957, Blaðsíða 7
Mánudaginn 29. apríl 1957 VÍSIR 7 Listirnar rnar bezt. Qg á Italíu kuxiua menn ölium betur að meta listirnar. tltihhaö rið Sitjtjori Stefánssan. sönt/vara <tij rithnfund. Um leið og blöðin sögðu þær glæsilegan hátt með þýðingi frcgnir, að vorboðinn, lóan, j Eddunnar, að hann á það fylli- væri komin, birtist Eggert lega skilið. Þar að auki er hani Stefánsson á götum bæjarins eins og venjulega, þegar sól fer að hækka á lofti. Þegar Eggert var búinn að heilsa helztu vinum og' kunn ángjum og hafði komið sér nokkurn veginn fyrir, hitti Vís- ár hann að máli og skraði við hann um heima og geima. ,,Þú hefir þokazt norður á bóginn með sólinni og farfugl- unum nú eins og endranær," sagði tíðindamaðurinn. „Já, núttúruandarnir kalla,'* svarar Eggert. „Enn þá heyrir maður þá, og því er eg kominn. íslenzku blómin í garðinum okkar í Schio á Ítalíu voru líka útsprungin, og þau minntu mig á það, að kominn væri tími til heimferðar. Mig langar líka til að viðhalda málinu. A Italíu heyri eg aldrei íslenzku, og þótt eg hugsi alltaf á móðurmálinu, talá eg ítölsku daglega. Og eg vil ekki glata íslenzkunni eða bjaga hana, þótt það þætti fínt. á æskuárum mínum hér í Reykjavik.“ í sambandi við ísland. „Þú stendur að sjálfsögðu í sambandi við ísland, þótt þú sért suður við Miðjarðarhaf?" „Mór ber að þakka hin rnörgu bréf, sem eg hefi fengið fyrir greinar mínar í Visi og er- indi í útvarpinu. Eg hefi ferð- azt um þetta töfraland, Ítalíu, og mér er það einkar kært að geta flutt löndum mínum eitt- hvað af þeim unaði og hrifn- ingu, sem eg hefi verið gripinn af listum og sögu þeirrar raiklu menningarþjóðar, sem þar býr. Á ferðum minurn þar syðra hefi eg meðal annars hitt próf. Caflo Mastrelli, sem er starf- andi við háskólann í Flórenz. Þetta er mikill ágætismaður cg ættu íslendingar sérstaklega að virða hann fyrir það, að hann hefir þýtt yæmundar-Eddu snilidarlega á ítölsku. Hann hefir hug á að heimsækja ís- land, og væri vel viðeigandi, að háskóli íslands fvndi hjá sér köllun til að bjóða honum heim. Þessi menntamaður hef- ir kynnt íslenzka snilld á svo gagnmenntaður vísindamaður.‘ „Þú hefir samband við blöc og útvarp á Ítalíu er það ekki?‘ „Það hefir verið mér til mik- ils hagi'æðis við starf mitt fyr- ir ríkisútvarpið íslenzka of Vísi, að eg hefi verið kjörinr meðlimur samtaka erlendr; fréttamanna á Ítalíu, „Stamp; Estera“. Þátttaka í þeim sam- tökum opnar mönnum margar dyr, sem ella væru lokaðar. í rikisútvarpinu ítalska. Eg heimsótti einnig ríkisút- varpið ítalska í bækistöð þess í Róm, og sagði mönnurn þar meðal annars, hversu mikið væri flutt hér af ítalskri tón- list og fögnuðu menn þeim fregnum mjög. Eins höfðu þeir frétt um erindi þau, sem eg hefi flutt í útvarp hér á und- aníörnum árum, þar sem eg heíi reynt að kynna Ítalíu nokkuð, og fann eg, að menn vetur?“ ur að þar, að hún væri áreið- anleg merkasti kvenmynd- höggvari, sem uppi væri um þessar mundir. Er ánægjulegt að hej’ra umsögn frægra lista- manna í sömu grein listanna, menn, er hrifást svo afdráttar- laust af því, sem vel er gert, en snúast ekki bara um sjálfa sig, eins og oft vill verða, eða rífá niður hina fegui'stu list, til að lyfta sjálfum sér.“ „Þú varst um tíma í Róm í kunnu að meta þá viðleitni til kynningar á landi þeirra. „Já, eg var þar í fjóra mán- uði — fram til janúarloka — Einnig létu rnenn i ljós áhuga °S var sumarveður fram að jól- fyrir að geta kynnt ítalöskum um. Jólanóttina var eg uppi á útvarpshlustendum ísland, j Campidoglio, en þar er forn bæði með fréttum og fyrirlestr- kirltja afar-skrautleg, um, og einnig' á sviði tónlistar- innar. Lofaði eg að hreyfa þessu máli \úð rétta aðila hér á landi. Ef hægt væri að koma því svo fyrir, að islenzk tónlist yrði flutt í þessu mikla tónlistar- og söngvalandi, gæti það, ef vel tekst valið — orðið okkur til mikillar og góðrar kynningar á hæfileikum okkar á því lista- sviði.“ „Telur þú ef til vill, að land- kynning sé heppilegust með aðstoð listajrna?“ „Já, það er alveg tvímæla- laust, og vafalaust hafa listir mest áhrif á þjóð, sem kann að full af dýrmætum listmunum. Kirkja þessi á afarfrægt líkneski af Jesúbarninu. Er það úr gulli og skreytt gimsteinum. Fær það hundruð þúsunda bréfa árlega úr öllum heimi, og er utaná- skrift. oftast aðeins ,,Jesú- bainið Róm“. Biðja bréfritarar, börn, það urn allskonar greiða, og er sagt, ao likneskið sé gætt miklum heilla- og lækninga- mætti. Fyrir bragðið er það oft borið til sjúldinga, og lækn- ast þeir oft, og fava miklar sög- ur af þessu. Já, sem sagt, jólanóttina var eg þarna uppi. Klukkan tólf um nóttina var messað, og fór eg hinn gamla stað Sesaranna og senatsins, hinna voldugu og ríku Rómverja, • sem stjórnuðu öllurn heimi. Nú sér maður einungis auða veggi, hrundar hallir, brotnar súlur og yfir- gefna sigurboga. Þá kom dálítið fyrir mig. í mörg ár hafði eg ekki hugsað um Þorstein Erlingsson, en allt t í einu rann upp yrir mér hið gamla kvæði hans, þegar eg j leit þarna yfir rústir hins forna [ heimsveldis: Og kongar að endingu komast í mát og keisarar náblæjum falda. Og guðirnir reka sinn brothætta bát á blindsker í hafróti alda. Mér fannst, að þarna hefði hið íslenzka skáld hitt nagl- ann á höfuðið. Eg varð hreyk- inn af skáldinu og fslendingn- j um, sem gnæfir oft svo hátt, þótt lítill sé. Þetta ættum við einnig að muna í dag, þegar við hömumst sem mest við hið fá- nýta.“ „Og hvað hefir þú fyrir stafni hér í sumar?“ „Eg mun að sjálfsögðu skrifa og tala um Ítalíu, og svo ei’ enn feitt bindi af æviminning- ! um mínum, „Lífið og eg“, að f brjótast í mér, og það getur komið fyrir almenningssjónir fyrr en varir. Og þá látum við það hafa orðið.“ ur verið haldin. Sýningin var opnuð 7. apríl. Sendiherra Dana, frú Bodil Begtrup, opnaði sýn- inguna. Forseti Islands og for- setafrú voru viðstödd opnunina. ásamt rikisstjórn. Ms. Oddur lestar á fimmtudaginn 2. maí til Sigluljarðar, Akur- eyrar, Húsavíkur og Rauf- arhafnar. — Vörumóttaka við sldpshlið. Vörutrygg- ing innifalin í farmgjaldi. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa. Miðgarður. meta þær, og það kunna Italir ,, ., . , ,. , . . ____ , “ siðan ut a hæðirnar í knng og Hallgrímur LúSvíksson lögg. skjalabýðandi í ensku og þýzku. — Sími 80164. sannarlega. Þess vegna er eng inn vafi á því. að listirnar eru beztar til landkynningar. Þær geía mönnum beztar hugmyndir um þjóðina, sem ætlunin er að kynna, andlega hæfileika henn- ar eða yfirburði, ef þvi er að skipta.“ „Varstu ekki stundum var vio íslendinga þar syðra — eða fréttir af ferðum þeirra?" „Það var mér mikil ánægja íyrir mig, að Halldór Hansen. kona hans og dóttir komu i heimsókn til mín, og sáum við marga töfrandi hluti saman. Eins haíði eg þá ánægju að hitta Birgi Hhorlaeius og konu hans, er voru á leií til Indlands. Skoðuðum við Páfagarð saman, og fannst okkur vel sprottið í kálgarðinum þar. í bréfi, scm cg fékk frá Flór- enz, áður en eg fór, frétti eg. að ungfrú Sesselja Stefánsdótf- ir, pianóleikari, og myndhöggv- arinn Nina Sæmundsson væru þar staddar. Merkur mynd- j höggvari þar i borg fór þeim ; orðuiri um verk, sem Nína vinn- 1 leit yfir Fcrum Romanum, Tollverðir kom- ust i feitt. Á miðvikudaginn náðu toll- v’erðir í London stærstu scnd- ingu af hráefni í eitrulyf, sem sögur fara af. Komust þeir yfir samtals 100 kg. af indverskum hampi, sem er hráefnið í hashish og marij- uana, en ef unnt hfði verið að vinna úr honum, hefði hann orðið hálfrar milljóna punda (23ja millj. kr.) virði á „frjáls- ' um“ markaði. Upp á síðkastið hefur smygl á indverskum hampi til Bretlands farið vax- ' andi. I. O. G. T. Víkingur SUMARFAGNAÐUR í GT- húsinu í kvöld kl. 8,30. Fjölbreytt dagskrá: Ávarp, Upplcstur. Gam- anleikur * 3 báttum. — Skemmtiþáttur: Karl Guð- mundsson leikari. Allir velkomnir. Nefndin. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa og önn- ur til eldhússtarfa. — Uppl. i síma 2423. Aðalstræti 9. Flygill til sölu með tækifæris- vérði. — Uppl. i símum 5327 ýg 6305. ★ Talið cr, að 30 milljónir manna a. m. k. hafi fylgst með því helzta scm gerðist í Frakklandsferð Elisabetar drottningar — í sjónvarpi. Lfstamannalaun - BERt bifreiðakertin fyrírliggjandi í flestar bifreiðir og benzínvélar. BERU kertin eru „Original“ hlutir í þýzkum bifreiðum, svo sem Mereedes Bens og Volkswagen. 40 ára reynsla tryggir gæðin. SMYRILL, Húsi Sameinaða. — Sími 6439. SIMCLAIR SILICONE bifreiðabónið sem hreinsar og bónar bílinn í einni yfirferc. Ennfremur: Sinclair bremsuvökvi, vatnskassaþéttir, vatnskassahreins- ari og rúðuþvottalögur. SMYRILL, Húsi Sameinaða. — Sími 6439. Frh. af 6. síðu: Iielgason, Hallgrimur Ilclgason, Hannes Pétursson, Helga Bach- mann, Helgi Pálsson, Helgi Val- týsson, Ilerdís Þorvaldsdóttir. Hjörleifur Sigurðsson, Hövður Ágústsson og Höskuldur Björns- son, Jóhann Hjálmarsson, Jó- hannes Jóhannesson, Jón Dan, Jón Óskar Ásmundsson, Jón Sigurbjörnsson, Jón Þórarins- son, Jórunn Viðar, Jökull Jak- obsson, Kjartan Guðjónsson. Kristján Bender, Magnús Á. Árnasson, Margrét Jónsdóttir. j Ólafur Túbals, Ólöf Pálsdóttir, Óskar Aðalsteinn Guðjónsson. ’ Páll H. Jónsson, Ragnheiður i Jónsdóttir, Rósberg G. Snædal, Rögnvaldur Sigurjónsson, Sig- ríður Einars frá Munaðarnesi Sigurður Helgason, Sigurðui Róbertsson, Stefán H. Grímsson Stefán Júlíusson, Svava Jóns | dóttir, Sverrir Haraldsson list málari, Thor Vilhjálmsson, Val- týr Pétursson, Veturliöi Gunn- [arsson, Vilhjálmur frá Skáholti. i Þórarinn Guömundsson, Þór- oddur Guðmundsson, Þorsteinn. jHannessón og Örlygur .Bigui'ðs- i son.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.