Vísir - 30.04.1957, Blaðsíða 3

Vísir - 30.04.1957, Blaðsíða 3
Þriðj'udaginn 30. apríl 1957 nsm ææ gamla bio ææ Fanginn í Zenda (The Prisoner of Zenda) Ný handarísk kvikmyná í „litum gerð eftir hinni kunnu skáldkonu Ánthonys Hope. Aðalhlutverk: Stewaii Granger Deborah Kerr James Mason Sýnd kl. 5, 7 og 9. ææ TRipoLiBio ææ Sími 1182. Með kveðju írá Blake (Volre Devone Blake) Gej^stl spennanúi ag vlð- burðarík, ný, frönsk saka- málamynd, með hinum vinsæla Eddie „Lemmy“ Coustantine. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Sími 3191. Tannhvöss tengdamamma 35. sýning. Miðvikudagskvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir í dag kl. 4—7 og eftir kl. 2 á morgun. ææ stjörnubio ææ Simi 81936 HeÍreiíin (Drive a Crookecl Eoad) Afar spennandi og við- burðarík, ný amerísk saka- málamynd. Micky Rooney, Dianne Foster. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum. ÆvintýriS mikla (Det stora aventyret) Ný sænsk verðlauna- mynd tekin af heimskunn- um kvikmyndara Arne Sucksdorff. — Foreldrar komið og leyfið börnunum að sjá þessa skemmtilegu ævintýramynd, sem alls- staðar hefur fengið frá- bæra dóma og' sýnd við met aðsókn. Sýnd kl. 5 og 7. SvefnEausi bmðgiiminn Gamanleikur í þrem þátt- um, eftir Arnold og Bach Sýning í kvöld kl. 8,30. Aðgöngumiðasala í Bæjar- bíó. — Sími 9184. Aðeins örfáar sýningar eftir. CtUGSARH 5KiPHom;s-sim: ^ -------------- I 1.1 ‘ > SINCLAIR SILICONE bifreiðabónið sem hreinsar og bónar bílinn í einni yfirfere. Ennfremur: Sinclair bremsuvökvi, vatnskassaþéttir, vatnskassahreins- ari og rúðuþvottalögur. SMYRILL, Húsi Sameinaða. — Sími 6439. æAUSTURBÆJARBÍöæ Skuggahliðar New York borgar (New York Confidential) Óvenju spennandi og harkaleg, amerísk saka- málamynd, byggð á met- sölu bókinni „New York ConfidentiaI.“ Handrit myndarinnar er samið af tveim frægum blaðamönnum, er rita um afbrot í Bandarísk blöð. Aðalhlutverk: Broderick Crawford. Richard Conte. Marilyn Maxwell. Aukamynd OF MIKIL HRAÐI Sýnd kl. 5, 7 og 9. hafnarbío ææ: Ladv Godiva Spennandi, ný amerísk litmynd. Maureen O’IIara George Nader Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ææ TJARNARBIO SRB Sími 6485 Maðurinn, sem vissi of mikið (The Man Who Knew Too Much) Heimsfræg amerísk stór- mynd í litum. Leikstjóri: Alfred Ilitchcock Aðalhlutverk: James Stewart Doris Day Lagið „Oft spurði ég mömmu“ er sungið í mynd- inni af Doris Day. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7,10 og 9,20. BEZT AÐ AUGLÝSAIVLCI Óskabrunnurinn (Three Coins in the Fountaih) Hrífandi, fögur o g skemmtilcg amerísk stór- mynd, tekin í litum og CinemaScope Leikurinn fer fram í Rómaborg og Feneyjum, Aðalhlutverk: Clifton VVebb Ðorofhy McGuire Jean Peters Louis Jourdan Maggie McNamara Rossano Brazzi o. fl. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 82075 MADDALENA ítölsk Heimfræg. ný, stórmynd í litum. Marta Toren og Gino Cervi Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Bönnuð innan 14 ára. Enskur skýringartexti. $'M)j ÞJOÐLEIKHUSID Tónskáldafélag íslands tónleikar • kvöld kl. 21. Tehús Ágústmánans Sýning miðvikudag kl. 20. 49. sýning. Fáar sýningar eftir. Dokíor Knock Sýning fimmtudag kl. 20. BROSSÐ DULARFULLA Sýning föstudag kl. 20. Aðeins tvær sýningar eftir. Aðgöngumiðasalan ópin frá kl. 13,15 til 20. Tekið á móti pöntunum. Sími 8-2345, tvær línu.r. Pantanir sækist daginn fyrir sýningardag, annars seldar öðrum. Ó IM A íbiið óska§t. 3ja—5 herbergja íbúð óskast nú þegar seinna í vor, eða í sumar. Góð umgengni. — Uppl, í síma 7152. Stangaveiði hefst I. maí. Veiðileyfi fyrst um sinn aðeins seld í Veiðimanninum Hafnarstræti 22. Umsóknir félagsmanna fyrir veíðileyfum hafa verið póstlagðar. Kastkennsla fyrir félaga verðUr á fimmtudög- um kl. 8—10 e.h. við Árbæjarstiflu. Kennari Albert Erlings- son. Stangaveiðifélag Reykiavíkur. íslenzk-amerískafélagið Kvöidfagnaður. Íslenzk-ameríska félagið efnir til kvöldfagnaðar í Þjóð- leikhúskjallaranum föstud. 3. maí kl. 8,3Ó e.h. Til skemmtunar verður m.a.: Einsöngur: Jón Siguibjörnsson. Dans. , Aðgöngumiðar seldir í Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar. Vetrargarðurinn DANSLEIK1JR í kvöld kl. 9 og annað kvöld 1. maí ld. 9. Aðgöngumiðasala frá kl. 8. Hljómsveit hússins leikur. Vetrargarðurinn. N Fyrsta sýning á morgun kl. 7. UPPSELT á sýninguna kl. 15. — Ósóttar pantanir verða seldar í dag. Forsala aðgöngumiða á hljómleikana 2. mai í Vesturveri, Aðalstræti. S. I. B. S.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.