Vísir - 30.04.1957, Blaðsíða 4

Vísir - 30.04.1957, Blaðsíða 4
4 VISIR Þriðjudaginn 30. apríl 195? VISUl D A G B L A Ð Vísir kemur út 300 daga á ári, ýmist 8 eða 12 blaðsíður. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hersteinn Pálsson. Skrifstofur blaðsins eru í Ingólfsstræti 3. Ritstjórnarskrifstofur blaðsins eru opnar frá.kl. 8,00—18,00. Aðrar skrifstofur frá kl. 9,00—18,00. Afgreiðsla Ingólfsstræti 3, opin frá kl. 9,00—19,00. Sími: 1660 (fimm línur). Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Vísir kostar kr. 20,00 í áskrift á mánuði, kr. 1,50 eintakið í lausasölu. Félagsprentsmiðjan h.f. Iðnfyrirtækt& Lady 20 ára Framleidslan er landskunn fyrir Sjæði og Miiekkvísi. Eitt af kunnustu iðnfyrir- tækjum bæjarins, „Lady h.f.“, átti 20 ára afmæli sl. laugar- dag. Það var frú Þorleif Sig- urðardóttir, sem stofnaði það 1937, og hefir liún látið blöðmi- um í té ýmsar upplýsingar um starfsemina. Frú Þórleif hefir alla tíð verið stjórnandi fyiir- tækisins. Það var í upphafi stofnað sem einkafyrirtæki, en var breytt í hlutafélag 1950. Dagur verkalýðsins. A morgun — 1. 'maí — rennur upp baráttudagur verkalýðs- ins, og verður þá efnt ti) margvíslegrá hátiðahalda víða um heim. Verkamenn koma saman til að fagna þeim áföngum, sem þeim hefir tekizt að ná með að- stoð samtaka sinna á undan- förnum tíma og treysta böndin til áframhaldandi starfs í þágu batnandi kjara. Er þó mjög mismunandi um- horfs í hinum ýmsum lönd- um, þar sem efnt er til hácið- ar, og það er harla hlálegt, að þar er dýrðin einna rnest sem frelsi verkalýðsins er minnst. En þar er dágur verkalýðsins einmitt iniki)- vægur liður í þeirri viðleitni að blekkja hinn vinnanli mann og telja honum ti ú um, að það sé raunverulega í hans þágu, sem stjórnað sé — hann ráði og allt snúist um hann. Hér á landi er stór hópur manna, sem tignar og ti)- biður það þjóðskipulag, sem hefir það að fyrsta boðorði 1 að svipta alla þegnana hvers konar réttindum. Margir menn úr þessum trúaða hópi hafa komizt til valda í verkalýðsfélögunum, og mundu þau þó verða það fyrsta, sem þeir mundu svipta öllum áhrifum, ef svo Framleiðslan • er landskunn. Framleiðsla verksmiðjunnar, verkfæri sínu í þágu flokks'sem er í Barmahlíð 56, varð síns og húsbænda. Þegar fljótt landskunn. í henni eru tekin er afstaða til þess,! framleidd lífsstykki, brjósthald hvort verkalýðsfélögin segi J arar og aðrar slíkar vörur, og upp samningum við atvinnu-( hefir framleiðslan aukizt jafnt rekendur eða ekki, dettur og þétt, og það, sem nú veldur kommúnistum ekki í hug að erfiðleikum er, að skortur er spyrja um það, hvort með- ( húsrýmis fyrir sívaxandi fram- liðir félaganna þurfi að fá(leiðslu. Um 20 stúlkur vinna í leiðréttingu á samnngum, verksmiðjunni. Hráefni til l&ndi, Bandaríkjunum Þýzkalandi. og Vélakostur. Kapps hefir verið kostað um, að bæta jafnan vélakost verk- smiðjunnar og eru í henni margar vélar af íullkomnustu og nýjustu gerð. Verður haldið áfram að bæta vélakost verk-| smiðjurnar samkvæmt nútíma kröfum og eftir því sem að- stæður leyfa. Væntanlega tekst að leysa húsnæðisvandamál verksmiðjunnar þannig, að reist verði hús fyrir hana, þar sem öll vinna getur farið fram í einum, rúmgóðum vinnusal. Nú er unnið í tveimur íbúðum, samtals 17 herbergjum, og er augljóst hverja ókosti það hefir. Af tilefni afmælisins hefir verksmiðjan byrjað framleiðslu á svonefndum „af- mælis-brjóstahöldurum“, eftir amerísku sniði og nýjustu tízku, koma á markaðinn. Þeir eru úr næloni, í hvítum og rauffum lit, einkar smekklegir og þægilegir. Fyrirtækið er löngu lands- kunnugt sem að ofan greinir. Það aflaði sér þegar í upphafi trausts fyrir vandaða og smekklega framleiðslu sam- kvæmt fyllstu nútíma kröfum og' með það mark að leiðarljósi verður enn sótt fram. bætt kjör að einhverju leyti. ’ framleiðslunnar er flutt inn frá Þeir spyrja aðeins um það.^ýmsum löndum .aðallega Bret- og eru þeir í þann veginn að hvort samningsuppsögn geti komið sér vel fyrir flokk þeirra éða ekki. Komi hún flokki' þeirra að gagni, skal ekkert óreynt til að hrinda henni í framkvæmd, en komi hún sér illa fyrir flokkinn, berjast þeir með kjafti og klóm gegn henni. FH sigraði KR, 15:11. Fram vann 2. fl. karla í öðrum úrslitaleik. Þetla ætti að vera hverjum þjóðfélagi okkar í dag. Kommúnistar nota verka- lýðsfélögin í sína þágu, en vinna ekki í þágu þeirra, enda er það fjarri eðli kom- múnista að hugsa fyrst um annarra hag en síffan um sjálfa sig. Sá kommúnisti, sem það mundi gera, fengi fljótlega orð í eyra hjá yfir- boðurum sínum, og ef hann léti ekki segjast, mundi hon- um verða útskúfað misk- unnarlaust. ólíklega færi, að þeim tæk- A morgun munu kommúnistar ist að ná völdum hér á landi. Engir tala þó fjálglegar um réttindi verkalýðsins en ein- mitt þessir menn, þegar fyrsti maí rennur upp. Þó er verkalýðshreyfingin ekkert annað en verkfæri í höndum þeirra, þegar þeir hafa aðstöðu til. Hafi menn ekki viljað trúa því að und- anförnu, ættu þeir að minnsta kosti að geta gert sér grein fyrir því nú, því að einmitt þessa dagana eru kommúnistar að sýna, hvern" ig' þeir hyggjast beita þessu Úrslitaleikurinn í mfl. karla fór fram í fýrrakvöld. Þar tókst F.H. að halda titli sínum eftir harða og spennandi keppni manni ]jóst, sem reynir að K-R- fylgjast örlítið með því, sem! Hálogaland var troðið áhorf- er að gerast í þessu litla endum, er leikuirnn hófst og eftirvænting manna mjög miki), enda hefur sjaldan eða aldrei verið beðið úrslitanna af meiri áhuga en nú. F.lí. tók forystuna- í byrjun og stóðu leikar 1:1 eftir nokkrar mínútur. Leikurinn var fremur rólegur, varnir beggja liðamia rnjög góðar bg erfitt að brjót- ast í -gegn. Markverðirnir voru beztu menn liðanna, og þá sér- staklega Guðjón í K.R. sem stóð sig afburða vel, en hann korn með flugvél erlendis frá tveim tímum áður en leikurinn hófst. K.R. minnkaði nú bilið, en ei leikar stóffu 5:3 fyrir F.H. skora K.R.-ingar fjögur í röð og end- aði hálfleikur þannig 7:6 þeim í vil. Framan að siðari hálfleik hélt hin harða barátta áfram, en er líða tók á leikinn, reynd- sér þau völd, sem þeir hafa Ust Hafnfirðingar mun betri og íengiff. En það ætti ekki að ^ sigruðu örugglega með 15 koma að sök, því að lands- ^ mörkum gegn 11. í síðari hálf- lýðurinn er elíki eins blindur J leik var lið K.R. langt frá sínu og kommúnistar óska. Hann bezta í þessu móti, en F.H. lék sér, hverju fram vindur, ng nu sjnn bezta leik. vafalaust þrurna yfir lands- lýðnum eins og venjulega á 1. maí. Þeir munu lýsa bar- áttu sinni í þágu kúgaðs verkalýðs, sem þeir vilja fórna öllu fyrir, en þeir munu hliðra sér hjá að geta þess, hvernig þeir notfæra skilur, fyrr tönnunum. en skellur Smalað á heimsmot. Það vei’ður tíðara með hverju árinu sem líður, að efnt sé (il heimsmóta og funda fyrir ýmsar stéttir eða áhugahópa. Meðal annars er nú unnið kappsanrlega að því að fá ís- lenzka unglinga til að sækja alþjófflegt æskulýðsmót, sem . ætlunin er að efna til austur í Moskvu í suraar í nafni • „lýðræðissinnaðrar æsku“. Þeim mönnum er sannarlega ekki klígjugjarnt, sem gang--. ast fyrir þátttöku í slíkum mótum. Hið svo-kallaða heimssanrband „lýðræðis- sinnaði'ar æsku“ mun hafa Við óskum F.H. til hamingju með verðskúldaðan sigur og það glæsilega afrek, að hafa leikið 37 leiki í röð án taps. Ármann sigraði Val með 22 mörkum gegn 21 eftir mjög tvísýnan leik. Einnig fór fram úi’slitaleikur í 2. fl. kai'la milli Fram og Í.R. Þessi liff )éku til Var eða hafffi bækistöðvar shrar (úrslita á laugardaginn. í Budapest, og er ekki vitaðj leikur þeirra einlrver sá jafn- til þess, að það hafi haftjasti, senr sézt hefur á Háloga- neitt verulegt út á framkomu Rússa í Ungvei'jalandi að setja. Mótið á vegunr þess í Moskvu virðist gefa til kynna, að það liafi eiirnritt jlítið þjóffatmorðið hýru auga, og verður fróðlegt að sjá, hversu stór hópur íslend- inga er fáanlegm- til.. að leggja blessun sína yfir gerðir blóðhundanna. Frakkar heiðra Magnús Jochumsson. Magnús Jocluimson formaður Alliance Francaise í Reykjavík, hefur safnkvæmt úrskurði for- scta fránska lýðveldisins, verið sænrdur riddaraorðu frönsku lieiðursfylkingarinnar (Legion d’honneur). Magnús Jochunrson hefir ver- ið félagi í Alliance Francáies síðan 1919 og átt sæti í stjórn félagsins siðan 1920. Formaður félagsins hefir Magnús verið síðan 1955 er Pétur Þ. J. Gunn- arsson féll frá og hafði starfað sem ritari í 15 ár og síðan sem gjaldkeri. Er þetta í annað sinn sem Magnús hefir verið sæmdur af franska ríkinu. 1948 var hann sæmdur Pálmaorðu frönsku aka- demiunnar. Hið nýja heiðurs- merki var athent af Ambassa- landi. Hann endaði 11:11 og var| dor Voillery í miðdegisverðar- boði er hann hélt í tilefni þessa þann 11. þ. m. því framlengdur. Eftir fram- lengingu var enn jafntefli, 15:15. Var nú fi'amlengt einu sinni enn. Eftir það stóð við sama, jafntefli 17:17. Dreng- irnir höfðu nú leikið í 50 mín- útur án þess að geta gert upp reikninga sína. Þar með var leiknum slitið og liðin boffuð til annars leiks í fyrrakvöld. Þá tókst Fram að sigra eftir mjög tvísýnan og álíka jafnan leik. Er tæplega ein mínúta var til leiksloka hafffí Fram yfir 10:9. , . . , . _ „ - , , , . þmgs russneska kommumsta- Gafst I.R. þa tækifærx til að flokksin§ { Moskvu 24._25. jafna ur vitakasti, en gæfan febrúar 1956 var ekki með þeim. Knöttur- inn fór í stöng og út af...... Nánari umsögn verður að bíða þar til seinna. Kormákr. Leyniræðan um Stalín. Lcyniræðan um Stalin heitir nýútkominn bæklingur. Er það hin fræga ræða Krú- sévs um Stalin, er hann flutti á lokuðum fundi 20. flokks- Stefán Pétui'sson hefur is- lenzkaff ræðuna, en Áki Jakobs- son skrifar formála, sern nefnist Kommúnisminn, aftur- hald nútímans. StýórnMt'óður Okkar gengi er nú falliff o’ní lítið brot. Ei er von, að af því stafi auður fjár og not. Langt um of það likist svindli, löggilt þó að sé, « • að við hljótum af því heiður aukin heldur fé. Það er landsins lögum helgað, Jifað bi'aski á, enginn framar eyrisvirði eiga i friffi má, leiðir hrekkir, launaspárnað, líkt um söfnun fer eins og verið væri að ausa vatni í botnlaust ker. Okkur sjálfum er að kénna, að svo gengur til, fyrst vér kjósum karla þá, er kunna ekki skil á því, sem þeim til er trúað, tókst að blekkja þjóð, sem í miklu sinnuleysi svikin eftir stóð. Þingmenn allra þjóffa eru þeirra eftirmynd, hvoi’ki verri, hvorki betri, hafnir upp á tind, sem þeir óðar o’naf hrapa, annað skár er býffst, Stundum eftir unninn skaða, er þeim framast liðst. Boðorð tíu mikils metin, meðan giltu lxér, ættu flestum emi að duga, en í stað þess fer, svo að fjölmörg eru öpuð útlend lagaboð, sem í anda okkar þjóðar enga hafa stoð. Þnxgi jafnan þjóðin kvíðir, þegai’ haustar að, eitthvert finnist uppátæki, enginn veit þó hvað. Minkaplága, mæðiveiki, margur við þær berst, lagaplágan er þó orðin alh’a plága véí’st. Sigurðm- Norlaní.-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.