Vísir - 03.05.1957, Blaðsíða 1

Vísir - 03.05.1957, Blaðsíða 1
12 12 bSs. 47. árg. Föstudaginn 3. maí 1957 95. tbl. Nýju faxarnir heita Hrím- faxi ©g Gullfaxi. Mikill mannsöfnuður viðstaddur virðulega móttökuathöfn í gær. Önnur nýju flugvélanna renn r a5 flugskýlínu. Gagnrýni vegna varn- arstefnu Breta. Nokkur gagnrýni kom fram á Breta á Bonnf undimim í gær fyrir að gerbreyta í skyndi stefnu í vopnamálum, þ. e. að miða aðallega við notkun kjarnorkuvopna. Selwyn Lloyd varð fyrir svörum af "Breta hálfu og kvað stefnu Breta vera í samræmi við þær skoðanir, sem nú værú uppi meðál vestrænu þjóðanna og stefnu, um hlutfallið milli kjarnorku- og venjulegra vopna. í ¦ skýrslu varanefndar Evrópuráðsins sem birt er í Strassbourg eru Bretar gagn- rýndir fyrir að fækka í her sín- um á meginlandinu, én jafn- framt er viðurkennt að þeir beri þungar fjárhagslegar byrðar vegna varnaskuldbind- inga sinna á meginlandinu. Fyrsta golfkeppni ársins verður háð á morgun. AISs veroa 24 kappleífdr í sumar. Sumarstarf Golfklúbbs Rvík- ur hósft 1. maí Golfvöílurinn hefur nú veriðtekin í notkun til sumarstarfsins og skálbm opinn klúbbfélögum frá þeim tíma. . ' : | :-:: [¦ Að vísu hefur völlurinn verið notaður af allmörgum kiúbb- félögum í allan vetur. Jafnvel meðan snjór var á, héldu þó nokkrir félagar uppi æfingum, og lituðu bolta sina svarta til þess að sjá þá betur. Hópur iðkendanna hefur farið sívax- andi síðustu vikurnar og nær sennilega hámarki í þessum og næsta rnánuði. Tæplega 40 hýir meðlimir gengu í klúbbinn á síðasta starfsári hans, og flestir Tvö umf erðarslys í morgun, I gær esroau einnig ávö sBjs. I morgun urðu tvö umferðar- slys hér í bænum, en í morgun hafði Vísir ekki fregnir af því Jiversu alvarleg þau voru. Það slysið, sem átti sér fyrr stað varð á mótum Furumels og Hringbrautar. Þar varð Geir Ólafsson, Blönduhlíð 28, fyrir bíl og meiddist allmikið. Geir Var á hjálparmótorhjóli en féll af hjólinu og í götuna. Hafði hann hlotið meiðsli á öxl,' hlaut hejjahristing og jafnvel talið að hann hafi rifbrotnað. Sjúkra- bifreið flutti hann í slysavarft- stofuna. Hitt slysið varð á Reykja- nésbraut móts við Þóroddsstaði. Þar var maður á fefð í bíl, eri vélkrani sem þar var á fe.-ð mun eitthvað hafa lent utan í bílnum.-: Líklega hefur bílstjór- inn þá farið út úr bílnum því svo mikið er víst að kranaskóf 1- art. slóst í höfuð honum svo hann- rotaðist. Einhvern áverka hlaut hann líka, en blaðinu er ékki; kunnugt um hve mikil meiðsli hans eru. Maður þessi heitir Guðbjartur Þorgilsson til heimilis að Hringbraut 113. Hann var fluttur í sjúkrabifreið í Slysavarðstofuna. í gær urðu einnig tvö slys, annað varð umferðarslys á mótum Tryggvagötu og Kalk- ofnsvegar. Þar varð drengur á reiðhjóli fyrir bíl og skrámað- ist hann á hendi, en hjólið skemmdist mikið. Hitt slysið varð með þeim hætti að maður datt um þrösk- uld og brotnaði á hnéskel. Þann 30. 'apríl varð slys við Áburðarverksmiðjuna í Gufu- nesi. En þar féll maður af bíl- palli og yar hann fluttur í slysavarðstofuna til athugún- ar. • - - Innbrot. í fyrrakvöld var brotizt inri í benzíriafgreiðslu BiP. á Laugavegi. Flnribrotsþjófurinn, sem var 15 áraunglingur, náðist og var ¦afhen'tur* lögréglunni. Eitthvað fanst af skiptimynt i vöstun hans. ¦ þeirra æfa nú af kappi. Búast má við, að allmargir hefji golf- leik á, þessu- ári; og ættu þeir, sem hafa hugsað sér að ganga í klúbbinn ekki að draga það um t pf.. Hér eír um að ræða! íþrótt sem hentar öllum jafn- vek á hvaðá aldri sem ménn eru, jafntkörlum sem konum. Kappleikaskrá klúbbsins hef- uf nýlega verið gefin út. Sam- kvæmt henni ea-u þegar á- kveðnir 24 kappleikir á vegum klúbbsins nú í sumar, en auk þess fara nú fram, eins. og und- anfarið bæjarkeppniiy sem klúbbfélagar taka þátt í, bæði á heimavelli og að heiman. r Fyrsta keppnin á veguiri klúbbsins fer fram á morgun 4. maí kl. 14, en síðan eru ein- hverjir leikar í hverri viku. — Fyrsta keppnin er bogey- keppni, en það er forgjafar- keppni, svo sem flestar aðrar keppnir klúbbsins, og veitir slík tilhögun byrjendum sömu möguleika til vinnings sem reyndum leikurum. Fyrir vikið verður keppnin ávallt tvísýnni . og f jörugri og f jölmennari. — Búast má við mikilli þátttöku þegar í þessari fyrstu keppni, enda eru menn óspart hvattir til þátttöku. Kennsla í golfleik á vegum klúbbsins hefst þegar í þessum mánuði, og ættu þeir, sem á- kveðið þafa að hefja golfleik nú í sumar að tryggja sér til- sögn, sém fyrst, þar sem búast má við mjög mikilli aðsókn að kennslunni.. Mikill mannfjöldi beið komu hinna nýju flugvéla Flugfélags. Islands, sem komu hingað um kl. 4 í gær. Var óslitinn straum- ur bifreiða og gangandi fólks suður á flugvöll, er leið að komu- tíma. Var veður orðið gott. ViðbúnaðUr var mikill af fé- lagsins hálfu til þess að mót- töku- og skírnarathöfnin gæti farið fram á veglegan og eftir- minnilegan hátt. Var komið fyrir rasðupalli fyrir miðjum, ppnum dyrum stærsta flug\'élai*skýlis- ins. en inni í því voru bekkir fyrlr fjöímargá gesti. Allt var fánum skreytt og Lúðrasveit Reykjavikur lék. Eftir korau flugvélanna, sem eru af Vickers Viscpuntgérð, var þeim kpmið fyrir á flugbrautinni fyrir fram- an ræðupallinn, svo að þær næstum „stungu þar saman nefium", og ræðuhöld hófust. Guðmundur Vilhjálmsson for- maður Flugfélags íslands og rakti állan aðdraganda að kaup- unum á flugvélunum, eftir að hafa boðið gesti eg alla vel- komria. Enfremur ræddi hann mikilvægi flugsins og flugþjón- ustunnar og lýsti npkkuð hinum nýju flugvélum. Þær eru nokkru minni en Skymasterflugvélamar (28% smál. fullhlaðnar móti 33), en hreyflarnir f jórðungi aflmeiri þ. e. 1780 hestöfl hver, og er þvi aukið öryggi. Flughraði er 525 km. á klst og styttist flugtíminn til muna, milli Reykjavíkur ogj Glasgów 3 st. í stað AVz og til Lundúna á 4 'klst í stað 6 og Hafnar á éVz I stað 7. Jafngildir þetta 30 min. flugi til Akureyrar. Þá lýsti G. V. loftþrýstiútbúnaði í farþegasal, en hans vegna er hægt að íljúga í mun meiri hæð en ella án þess farþegar verði fyrir óþægindum af völdum súr- efnisskorts. — 1 lok ræð'u sinnar þakkaði G. V. öllum sem stutt heíðu að framgangi málsins. Næstúr talaði Eysteinn Jóns- son flugmálaráðherra og óskaði flugmönnunum, félaginu og þjóðinni allri til hamingju með flugvélarnar. Þá fór fram skírnarathöfnin. Skríði frú Kristín, kona Guðm. Vilhjálmssonar fyrri ílugvélina, og hlaut hún nafnið Hrímfaxi, en ung mær, dóttir Arnar Johanson framkvæmdastjóra fé- lagsins hina, og hlaut nafnið Gullfaxi. Kampavínsflöskur voru brotn- ar á stefni hvorrar flugvélar um sig, að skírn lokinní. Að öllu þessu loknu var síð- degisdrykkja í afgreiðslusal. Var athöfnin virðuleg og ánægjuleg. — Vísir óskar félag- inu til hamingju með nýju Fax- aná. Fimm bræður hðiiidteknir. Stjórnin í Marokkó hefur fyru-skipað handtöku fimm sona soidánsins í Marrakesh. Hann var, þar til hann féll frá í fyrra, mestur áhrifámað- ur meðal Berbaþjóðflokkanna. — Handtaka bræðranna var fyrirskipuð af öryggisástæðum, en þeir eru grunaðir um sam- særisáform. Sex menn aðrir voru hand- teknir. Nýr ríthafundtir af ísbnzkum ættum í Danmörku. llefuti* gefið út smásagnasafn og gerizt aðalsagan nm bo.ro í FJallíossi. Richards kvaddur heim. Eiscmhower forseti hefur kvatt heim Richards, sem að undanförnu hefur feröast um löndin fyrir bbtni Míðjarðar- hafs og nálæg lönd, til þess að kýöna áætlnn forsetans um áð- stoð við þa*. Núna rétt fyrir mánaðamótin kom út bók í Danmörku, eftir ungan rithöfund af íslenzkum ættum. ¦ Höfundurinn heitir Knud Barnholdt og er 31 árs gamall. Er þetta smásagnasafn, sem heitir „Kontrakten" og er það fyrsta bók höfundar. Móðir hans er íslenzk, en faðirinn danskur. Hann er fæddur á Helsingjareyri, hefur ferðast víð og m. a. verið hér á fslandi um skeið. Knud Beín- holdt er útlærður skipasmiður, hefur gengið í leikskóla, en æviritýralöngunin Var of sterk óg hanri hættivið hvorttveggja. Hönn þóttí riijög efriilegur leik- ári, étí þégar hanri átti aðkorna fram í fyrsta sinn á Konunglega leikhúsinu í Kaupmannahöfn, hætti hann við allt saman og fór til fslands. Meðan hann vaf hér á landi, stundaði hann margskonar störf. Síðan hefur hann ferðast og flækst um mörg lönd, svo sem Noreg, Finnland, Þýzkaland og Belgíu. Hann hefur unnið sem fiski- maður, lempari, vörubílstjóri og þjórin,:múrari og jarðyrkju- maður. Hann hefur því fengizt við margt um dagana. Smásagan, sem bókin ber nafn"af, Kontrakten, gerist um borðí Fjállfössi á leið til Akur- eyrar og * heitir aðalpersónari íslenzkií náöii, Halldór Gríms- sori;

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.