Vísir - 10.05.1957, Blaðsíða 2

Vísir - 10.05.1957, Blaðsíða 2
2 VÍSIíl Föstudaginn 10. maí 1957 Útvarpið í fcvöld: j 20.39 Erindi: Hjá lappneskri' völvu (Guom. Einarsson frá! Miðdal). 20.50 íslenzk tónlist: Lög eftir Sigvalda Kaldalóns (plötur). 21.15 Dagskrá slysa- varnadeildarinnar „Ingólfs" í Reykjavík: a) Séra Óskar J. Þorláksson flytur ávarpsorð. — b) Gísli Sveinsson fyrrum sendiherra flytur erindi: Um skipsströnd í Skaftafellssýslu. Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Ennfremur tónleikar. — 22.00 Garðyrlcjuþáttur (Frú Ólöf Einarsdóttir). 22.25 Létt lög (plötur) til kl. 23.00. Hvar eru skipin? 1 Eimskip: Brúarfoss fór frá Rostock í gær til K.hafnar. Dettifoss kom til Gautaborgar 3. maí; fer þaðan til Leningrad. Fjailfoss er í Rvk. Goðafoss kom til Rvk. 2. maí; frá New York. Gullfss fór frá Rvk. 8. jnaí til Thorshavn, Hamborgar og K.hafnar. Lagarfoss fór frá Rvk. 8. maí til ísafjarðar, Siglu- fjarðar, Akureyrar og Húsavík- ur. Reykjafoss fer frá Akureyri i dag til Rvk.. Tröllafoss fór frá New York 29. aprlíl. Væntan- íegur til Rvk. síðdegis í dag. Tungufoss fór frá Keflavík 8. maí til Antwerpen, Hull og Rvk. Skip SÍS: Hvassafell er á Kópeskeri. Arnarfell er í Kotka. Jökulfell fór 7. þ. m. frá Ro- stock áleiðis til Austfjarða-' hafna. Disarfell er í Kotka.: Litlafell er í olíuflutningum í Faxaflóa. Helgafell er í Kefla-. vík. Hamrafell fór 6. þ. m. fráj Batum áleiðis til Reykjavíkur.j Sine Boye fór 3. þ. m. frá Rigaj áleiðis til íslands. i Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: Katla fór í gærkvöld frá Reykjavík áleiðis til Finnlands. Flugvélar Loftleiða. Edda var væntanleg kl. 7—8, árdegis í morgun frá New York.j Flugvélin hélt áfram kl. 10 á-| leiðis til Gauta’»crgar, Kaup-^ mannahafnar og Hamborgar. — Saga er væntanleg í kvöld kl. 19 frá Stafangri og' Oslo. Flug- vélin heldur áfram kl. 20.30 til New York. Skák, 4. tbl. 7. árgangs tímaritsins Skák er nýkomiö út. Forsíðu- mynd er af þátttakendum í Landsliðsflokki á Skálcþingi íslendinga á Akureyri 1957. Sálfræði skákarinnar, nefnist grein, eftir dr. S. Tartakover. Þá eru Skákbyrjanir, eftir Inga R. Jóhannsson og grein eftir A. Hildebrand, sem heitir: Enda- töfl, sem af má læra. Víkingur. Aprílhefti sjómannablaðsins Víkings er nýkomið út. Flytur m. a. grein um skattfríðindi KROSSGÁTA NR. 3239: sjómanna, eftir Þorkel Sigurðs- son. Annað efni: Minnisstæður atburður, eftir Baldur Svein- |björnsson, stýrimann, Gæzlu- flug með Rán, eftir Júl. Hav- steen, Sjóferð fyrir 40 árurn, eftir Benedikt Einarsson, ís- lendinga vantar verksmiðjutog- ara, eftir Halld. Jónsson o. fl. Hjúslcapur. I gær opinberuðu trúlofun sína Rósa Þorsteinsdóttir, Mel- haga 16 og Kristján Jónasson, Hringbraut 10. Veðrið í inorgun. Reykjavík ANA 4, 4. Loft- þrýstingur kl. 9 1014 millib. Úrkoma í nótt 7.2 mm. Minnst- ur hiti í nótt 1 stig. SólskinH gær 1 Vz klst. Stykkishólmur A 2, 5. Galtarviti ANA 4, 3. Blönduós A 2, 5. Sauðárkrókur, logn, 4. Akureyri A 1, 2. Grímsey A 3, 2. Grímsstaðir, logn, h-2. Raufarhöfn A 2, 2. Dalatangi N 2, 2. Horn í Horna- firði A 4, 4, Stórhöfði í Vestm.- eyjum A 6, 4. Þingvellir S 1, 5. Keflavík ASA 4, 5. — Veður- lýsing: HæÖ yfir Norðaustur- Grænlandi, en alldjúp lægð yfir hafinu vestur af Bretlandi. — Veðurhorfur, Faxaflói: Austan og norðaustan gola. Léttskýjað. Lárétt: 1 dvergur, 5 skaut, 7 alg. smáorð, 8 kall, 9 einkennis- stáfir, T1 ung kona, 13 líkams- lýtis, 15 fæða, 16 fuglinn, 18 ryk, 19 iláts. Lóðrétt: 1 tímabil, 2 dýra, 3 leiðsögumaður, 4 flein, 6 bæj- arstarfsmaður, 8 hæða, 10 af- kvæma, 12 frumefni, 14 her- bergi, 17 endir. Lausn á krossgátu nr. 3238: Lárétt: 1 Króati, 5 spé, 7 ta, 8 KN, 9 jó, 11 rönd, 13 ala, 15 sái, 16 nána, 18 rn, 19 snart. Lóðrétt: 1 Kiljans, 2 óst, 3 apar, 4 té, 6 undina, 8 knár, 10 ólán, 12 ös, 14 ana, 17 ar. Belgaferðfr Páls Arasonar. r Ferðaskrifstofa Páls Arasonar efnir til tveggja helgarferða. Á laugardag kl. 2. e. h. verður farið frá Hafnarsti-æti S og ekið austur lindir Eyjafjöll, og geng- ið á-Eyjafjallajökul. Komið til baka á sunnudag. Kl. 9.30 á sunnudagsmorgun yerður farinn hringferð um Reykjanesskaga og komið til baka siðla sama dags. 1 báðurn þessum ferðum verður farið frá Ferðaskrifstofu Páls Arasonar Hafnarstræti 8 sími 7641. lfíHimUMai Föstudagur, 10, maí — 140. dagur ársins. ALNBNNIKGS ♦♦ HáflæSi kl. 1.35. Ljósatimi bifreiða og annarra ökutækja .i lögsagnarumdæmi Reykja- víkur verður kl. 22.15—4.40. Næturvörður er í Laugavegs apóteki. — Sími 1617. — Þá eru Apótek Austurbæjar og Holtsapótek opin kl. 8 daglega, nema laug- ardaga. þá til kl. 4 síðd., en auk Jiess er Holtsapótelc opið alla sunnudaga frá kl. 1—4 síðd. — Vésturbæjar apótek er opið til 3íl. 8 daglega, nema á laugar- <dögum, þá til klukkan 4. Það er •einnig opið klukkan 1—4 á sunnudögum. Garðs apó- iek er opið daglega frá kl. 9-20, nema á laugardögum, þá frá kL 9—16 og á sunnudögum frá íkl. 13—16. — Sími 82086. Slysavarðstofa Reykjavíkur í Heilsuverndarstöðinni er opin allan sólarhringinn. Lækna vörður L. R. (fyrir vitjanir) er á sama stað kl. 18 til kl. 8. — Sími 5030. Lögregluvarðstofan hefir síma 1166. Slökkvistöðin hefir síma 1100. Landsbókasafnið er opið alla virka daga frá kl. 10—12, 13—19 og 20—22, nema laugardaga, þá frá kl. 10—12 og 13—19. Bæjarbókasafnið er opið sem hér segir: Lesstof- an alla virka daga kl. 10—12 og 1—10; laugardaga kl. 10— 12 og 1—4. Útlánadeildin er opin alla virka daga kl. 2—10, laugardaga kl, 1—4. X<okað á föstudaga kl. 5%—7% sumar- mánuðina. Útibúið, Hólmgarði 34, opið mánudaga, miðviku- daga og fðstudaga kl 5—7. sunnudögúm yfir sumarmánuð- ina. — Útbúíð á Hofsvalla- götu 16 er opið alla virka daga, nema laugardaga, þá kl. 6—7. Útbúið, Efstasundi 26 er opið mánudaga, miðvikudaga og Tæknibókasafn I.M.S.I. í Iðnskólanum er opið frá kl. 1—6 e. h. alla virka daga nema laugardaga. Þjóðminjasafnið er op.ið á þriðjudögum, fimmtu- dögum og laugardögum kl. 1— 8 e. h. og á sunnudögum kl. 1— 4 e. h. Listasafn Einars Jónssonar | opið sunnudaga og miðviku- ) daga kl. 1.30—3.30. K. F. U. M. Biblíulestur.: Kól.. 1, 15—18. Hann er höfuðið. Úrvals dilkasaltkjöt Naatakjöt í buíf, gull- ach, filet, sieikur, enn- fremur úrvals hangi- kjöt. Skjaldborg viS Skúla- götu. Símí 82750. Heilagfíski, fnraHskur heill og ílakaður, reyktwr íiskur. 1 iaugardagsniatinn: Kinnar, gellur, salt- fiskur, ennfremur útbleytt skata. og útsölur hennar. Sími 1240. Nýtt, saltað og reykt dÚkakjöt, — Orvals gulrófur — ^JJaiip^ólag ^JJópauogi Álfhólsveg 32. Sími 82645. Diikakjöt Hakkað nautakjöt Trippakjöt í gullach og reykt. JJtórholtibúif Stórholti 16. sími 3999 Folaldakjöt í buff og gullach, léttsaltað trippakjöt, íolaldahangikjöi. Grettisgötu 50 B, Sími 4467. 113,000 kr. úthlutai til 37 manna til náttúrnfræðistarfa. Menntamálaráð íslands hefur nýlega úthlutað úr Náttúru- fræðidelld Mennlngarsjóðs styrkjnm til rannsókna á þessu árL ÚthlUtunin er sem hér segir: 5000 kr. hlutu: Finnur Guðmundsson, safnv. Guðmundur Kjartansson, jarðf. Jóhannes Áskelsson, jarðf. Jón Eyþórsson, veðurf. Jöklarannsóknarfélag Islands. Sigurður Þórarinsson, jarðf. Steindór Steindórsson, grasaf. Trausti Einarsson, háskólak. 3000 kr. hlutu: Aðalsteinn Sigurðsson, fiskif. Eysteinn Tryggvasou, veð; >:f. Geir Gíg.ia, skol’dýráfræðingur. Ingimar Óska ’sson, grasaf. Ingólfur ■ Ingvar Hangríini'son., íiskif. Jakob Ja! f Jakob Magnús .t. Jón Jórtsson, f’skifrr ur. Jónas Jakobsson, veðurf. Sigurður Pétursson.gerlaf. Tómas Tryggvason, jarðf. Unnsteinn Stefánsson, efnaf. Þórunn Þórðardóttir, mag. scient. Jóhann Axelsson, lífeðlisf. 2000 ki-. hlutu: Agnar Ingólfsson, nemandi. Angantýr H. Hjálmars. bóndi. Arnþór Garðarsson, nemandi. Eyþór Ejnarsson, grasaf. Guðbrandur Magnýs., kennari. Halfdán Björhsson frá Kvískerjum. Jón Jónsson, jarðfræðingur. Jón B. Sigurðsson, nemandi: Kristján Geirmundsson; taxidermist. Ólafur Jónsson, ráðunautur. Sverrir Scheving Tliorsteinsson fil. kand. Þorleifur Einarsson, stud. geol. Þórir Guðjónsson, veiðimálast. Þorsteinn Einarsson, íþróttaf. Hallgrímur Lúðvíksson lögg. skjalaþýðandi í ensku og þýzku. — Sími 80164.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.