Vísir - 10.05.1957, Blaðsíða 12

Vísir - 10.05.1957, Blaðsíða 12
 S«lr, lem gerast kanpendur VlSIS eftlr 10. fevers mánaSar fá blaðið óbeypls tU aaánaðamóta. — Sími 1SS8. VlSIR e2 *öy?asto bf«?3i3 og þó það f|ðl- breyttasta. — UringiS i sima H6f eg gerxst áskrifendnr. Fösíiítlaainn lð. maí 1357 ■" jr Utgerðarvéfór eg efn! skulu Eysteinn ylll engan eyri missa. líjörn Ólafsson o;;;- Pétur Otte- sen hafa á Alþingi flutt tillögu um aö sjálfvirkar fiskflökunar- vélar, vélar í fiskiskip os’ hanip- "arn til veiðarfæragerðar verði nnclanþegið iivers konar aðflutn- ingsgjöldum. Er tillaga þessi fram komin sem viðauki við frumvarp um breytingu á tollskrárlögunum, sem nú er til meðferðar í neðri deild. Björn Ólafsson rökstuddi til- löguna á þingfundi í gærdag. Kvað hann verðmæti þeirra flök- unarvéla, sem ákveðið væri að kaupa til landsins, vera um 30 millj. kr. hingað komnar, en síðan yrðu viðtakendur að greiða 10% milljón í aðflutn- ingsgjöldum að mestu til ríkis- sjóðs. — Þegar verið er að reyna að bæta vinnubrögðin, sagði ræðumaður síðan, — og koma sjávarútveginum úr því tapi, sem hann er nú í, skýtur skökku við, að þær stórvirkú vélar, sem eiga að leysa úr vandanum, skuli vera tollaðar svo gífurlega. Að því er bátavélarnar snertir benti Björn á það, að aðflutn. gjöld af þeim næmu um 15';í af verði þeirra á hafnarbakka hér og nær því sama máli gegndi um dráttavélar til landbúnaðar- ins, en Ingólfur Jónsson og Jón Pálmason liafa flutt till. um niðurfellingu á aðfl. gj. á land- búnaðarvélum. Þó aðflutnings- gjöld væru há hérlendis, kvað Bjöi'n mega gera ráð fyrir, að menn væru sammála um það, að ekki ætti að tolla svo mjög þau frumtæki, sem framleiðslu- atvinnuvegirnir byggðust á. Eysteinn Jónsson, fj.m.rh., tók því næst til máls og kvað það öllum kunnugt, að aflað hefði verið fjár og uppbætur greiddar, í stað þess að lækka skráð gengi krónunnar. Ekki væri fært áð rýra fjáröflunarmögúleikana, vegna þeirra skuidbindinga, sem rikið hefði tekið á sig, og kvaðst ráðh. þvi vilja skora á þingm. að fella tillögurnar. Skúli Guðmundsson ræddi um tollun á svampgúmmí, sem fjárhagsnefnd deildarinnar legg- ur til að verði 20%. Ingólfur Jónsson kvaðst geía upplýst, að landbúnaðarvélar væru ailmikiu dýrari nú en á síðasta ári, einkum vegna hækk- aðra aðfl. gjalda. Taldi hann sérstaka ástæðu vera til að íella þau niður nú, sakir þeirra þungu álagna, er legðust á rekstur bænda. Þá varpaði Ingólfur fram þeirri spurningu, hvort ekki væri réttara að lækka aðflutn- ingsgjöldin af þeim tækjum, sem útgerðin byggðist á, en' hækka stöðugt styrki til hennar. Ekki yrði hjá því komizt, að endur- greiða framleiðsluatvinnuvegun- um þau gjöld, sem á þá væru lögð. Björn Ólafsson mælti að lok- j um nokkur orð. Kvaðst hann Jtelja það fullkomna fjarstæðu, að skattleggja nauðsynjar báta- útvegsins, éins óg gert' væri með 1 álaginú á "bátavélarnar. Og inn- flutningur flökunarvélanna væri alveg sérstaks eðlis, þar sem með vélunum ætti að gjörbylta fiskvinnslunni, — Það væri því bæði sanngirni og nauðsyn, að aðflutningsgjöldunum yrði létt 7 — Wíklrsgnr (2-0) í gærkvöld fór íram 5. leikur Bevkjavikur mótsins og léku þá K.R. og Vikingur. Lauk leikn- um með yfirburðum K. R, eftir fremur tilþrifalítinn leik. Sér- staklega var leikur Víkings le- legur og lítið hjá þeim að sjá, sem krefjast verður af liði í meistaraflokki. Þó tók-rt þeim nokkrum sinnum að skapa sér snögg og óvænt tækifæri, að mestu með hjálp framvaröanna, en skortur á hugkvæmni og seinagangur, auðvéidaði vörn Sýn af. Björn vakti siðast athygli á afstöðu fjármálaráðherráns: Vegna þess að sjávarútvegurinn ætti að fá uppbætur, teldi ráð- herrann alveg nauðsynlegt að skattleggja hann svolítið áður. Umræðunni vr frestað. Vér fréttum, að þetta sé flík fii notkunar á baðstöðuiii og er ítölsk að uppruna. Sérkeiiuileg virðist liún, og sögð injög litrík. Bæjar—og sveitarstjórnar- kosningar á Englandi Jafnaðarmenn uimu á í bæj- ar- og sévitai'stjórnarkosning- um á Englandi og í Wales. Þeir bættu við sig 200 sæt- um og fengu meiri hluta í 12 bæjum til viðbótr, en misstu erniri hluta í éinum. Kosið var í 400 bæjum’og voru frambjóð- endur alls um 5000. Tivoli opnar á morgun, upp- dubbað og endurbætt. Þar verður m.a. dýragarður í sumar. Tivoli opnar á sunmidag og dansa á. Þar verður efnt til ingu á öllum byggiugum, danskeppni m. a. í . rokki cg Jieilsar sumri með nýrri máln- gömlu dönsunum. snyrtilegum garði, og gefur' Mörg íélagssamtök hafa á- nokkui-t fyrirheit um glaðværa kveðið að halda skemmtaiiir í ^aga. j garðinum í sumar. Þar verður Án efa verður það dýragarð- í júní fegurðarsamkeppnin Miss urinn, sem dregur að börnin. Universe og verður þá kjörin Hann hefur upp á meii-a að fegurðardrotíning íslands 1957. bjóða en í fyrra. Þar verða ljón, | Skemmtigai'ðurinn verður að krókódílar, slöngur, apar, j eins opinn laugardaga og sunnu íkornar, fuglar og fiskar. (daga og á sérstökum hátíðis- Þá verður í garðinum flug-'dögum. Strætisvagnaferðir hringekja, sem mörgúm þykir verða frá Búnaðarfélagshúsinu. afar skemmtileg og svo hefir Verð aðgöngumiða er það sama verið útbúinn nýepallur til að.og í fyrra. Heinesea fær björgunartæfd. Heiuesen, hafnarstjóri í Klakksvik, sem kunnur varð af forystu simii í deilu Klakks- vikurbúa og dönsku yfirvald- anna, fær með Kötlu, sem nú er á leið til Færeyja. fullkomin björgiuiartæki. Strax og björgunartækin, sem kvennadeild Slysavarnafé- lagsins í Reykjavík gaf Þórs- hafnarbúum voru aíhent í Fær- eyjum, gerði Heinesen pöntun á björguriartækjum hjá Slysa- varnafélagi íslands og bað um að tækin yrðu sett upp, þannig að þau væru tilbúin til notkun- ar. Björgunartækin eru stóll og draglína. Nokkur vandi er að koma þessum tækjum saman, þannig að vel fari og hefur Slysavarnafélagið á að skipa mönnum, sem mikla reynslu hafa fengið við það starf. Með Kötlu fóru einnig all- margir færeyskir sjómenn sem verið hafa hér við vertíðar- störf. ^ning á Irasskri ssii!- arallsf opmL Opnuð liefiur verið í Reykja- vík merk sýning á eftirmynduin af 50 frönskum málverkum frá ýmsum tímiun impresáionism- ans, aðallega þó frá síðari helmingi nítjándu aldar og fyrstu áriun 20. aldarinnar. Sýninguna, sem er í bogasal Þjóðminjasafnsins, opnaði sendiherra Frakká Henri Voill- ery að viðstöddum .ráðherrum og fleiri gestum. Magnús Jochumson forseti Alliance Franeaise tók á móti gestum og skýrði frá starfsemi félagsins en sýningin er hing'að komin fvrir atbeina félagsins. Sýningin verður opin aag- lega frá kl. 2 til kl. 10 til 19. maí. Hér skulu aðeins nefnd nöfn nokkurra meistara, af hverra málverkum eftirmyndir eru á sýningunni: Monet, Man- et, Degas, Renoir, Cezanne, Gauguin, Matisse, Chaggall og Picasso. K. R. við að halda markinu hreinu. Liði K. R. tókst vcl upp á köflum, en mikið vantar á til jöfnunar við styrk liðsins í fyrra, þess ber þó að gæta, að í þeim tveim leikjum, sem K. R. hefur leikið, hefur liðið ekkert þurft að taka á, en félagið hefur löng- um haft þann góða eiginleika að harðna með \ axandi mótspyrnu. Fyrri hálfleikur var jafnari hluti leiksins, en siðari hálfleik- ur mátti heita hreinlega á valdi K. R. Fyrsta markið, og jafn- framt það fallegasta kom er stundarfjórðungur var af leik. Var þar að verki Reynir Þórðar- son, en hann skoraði 4 af mörk- um leiksins. Hin mörkin skor- uðu: Atli Helgason, Sveinn Jóns- son og Hreiðar Ársælsson eitt hver. Dómari var Halldór Sigurðs- son. Næsti leikur mótsins á að fara fram á mánudag samkvæmt skrá (K. R. : Fram) en verður færður fram á þriðjudag vegna bæjakeppni Reykjavíkur og Akraness. K o r m á k r. Bm GEaríon og HammarskjöSd ræöast Viö frá Akureyrar- togurum. Akureyri í gær. Togarar Útgerðarfélags Akur- eyringa hafa allir komið nýlega af veiðum og ianiiað á Akuréyri. Kaldbakur koni 2. þ. m. til Akureyrar með 103 lestir af salt- fiski og 128 lestir af ísíiski. Harðbakur landaði 6. þ. m. samtals 134 lestum af saltfiski og 46 lestúm aí ísfishi. Hann för út á veiðar aftur í g?érkvðldl. Bókauppboð í dag. Sigurður Benediktsson efnir til síðasta bókauppboðs síns þar til næsta haust í Sjálfstæðis- húsimi í Öag kl. 5—7. Rúmlega 70 „númer“ eru á skrá og má segja, að gamalt guðsórð, aðallega frá Hólum, einkenni þetta uppboð öðru fremur, því það hefur aldrei verið jafn mikið af guðsorði á j uppboðum Sigurðar sem nú. Af því er merkast Skálholtsútgáfa af Passíusálmunum (5. útgáf- jan), en af öðrum guðsorðabók- |um má nefna Grallara, Jóns- bók, Harmoniu, Sálmabækur og hugvekjur ýmsar. Sennilegt má teljast að dýr- asta bókin, sem boðin verður upp, verði Ferðabók Þorvaldar Thoroddsen, en auk hennar eru ýms önnur höfuðrit sama höf- undar svo sem Landfræðisaga og Lýsing íslands — allt verð- mætar bækur og gagnmerkar. Hammarsjöld, frkvstj. Sain- einuuðu þjóðana og Ben Guri- on forsætisráðh. ísraels, rædd- ust við í gær. Er Hammarskjöld nýkominn til ísraels til viðræðna við hann. Þeir ræða ástand og horfur í nálægum Austurlöndum og hvað unnt sé að gera til að koma þar á öruggum friði. í gær handsamaði lögreglan bifhjólsþjóf. Þetta var þrettán ára piltur, sem auk stuldsins hafði gezt brotlegur mn akstur án rétt- inda og brotið umferðarreglur. Slys. j í gær rákust fótgangandi maður og hjólríðandi drengur saman á götu túi. Drengurinn skall af hjólinu og meiddist | nokkuð á fæti. Hann var fluttur í slysavarðstofuna. Svalbakur kom þann 7. þ. m. og er nú verið að landa úr hon- um, sennilega sem næst 250 lest- ir af ísfiski. Fer harm í herzlu. Sléttbakur var væntanlogur í dag með bæði saltfisk og ísf'sk en ekki var vitað hve afli hans var mikill. Togarinn NorðlendingUr fór á veiðar s. 1. Iaugardag. 37 manns far- astá Spáni Fregnir frá Madrid í morgun herma, að flugvél, sem var að koma þangað frá Norðvestur-’ Spáni, hafi farist, og allir, sem í henni voru 37 manns. Þegar flugvéiin fór að lækka flugið fyrir lendingu I ■. iknaði allt í einu í henni. V. T hún alelda að kalla á syipstundu og: hrapaði til jarðar í björitr, báll. ; 1 flugvélinni voru 32 fvaþegar,: og áhöfn 5. menn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.