Vísir - 16.05.1957, Blaðsíða 6

Vísir - 16.05.1957, Blaðsíða 6
VÍSIR Fimmtudaginn 16-. maí 1957 ® F® U« A.-D. — Fundur í k'völdj k'L 8.30. Fermingardrengjumj boðið. (648’ BYGGINGARFELAGI ósk ast. Fær þriggja herbergja ibúð fokhelda á þessu ári. —- Uppl. í síma 82722. Aðalfast- eignasalan. Aðalstræti 12. BLAR páfagaukur tapað- ist í vesturbæntim: Finnandi vinsaml. skili honurn að Fálkagötull. (66-8 SVART seðlaveski tapaðist í Ingólfscafé jsunnuclaginn 12. maí. Finnanai vinsa'mlega be'cinn að skila því í Nökkvavog-36, g;gn fundar-l launum. (G86 SILFUREYRNALGKKUR, með smeltri málmplötu, tap- ' aðist á leiðinni frá Trípóli- bíó um Háskólaleiðina niður í bæ. Vinsamlega hringið í 3616 eða" 81649. (703' SVART karlmannsveski með peningum tapaðist í gser; Finnandi góðfúslega skili því á Lögreglustöðina. Fundar- laun. (705 TVEÍR páfagaukar týnd- ust, blár og hvítur, frá Mjó- -strseti 4. (706 TAPAZT hefur- í miðbæn- um Parker-penni, merktur: „Tómas Ólason“. Skilist gegn fundarlaunum að Skólavörðu stíg 18. Sími 4263. (721 HUSNÆÐISMIÐLUNIN. Vitastíg 8 A. Sími 6205. — Sparið hlaup og auglýsingar. Komið, ef yður vantai’. hús- næði eða þér hafið húsnæði til leigu. —_________(33 SJÓMAÐUR óskar eftir herbergi sem næst höfninni. Má vera lítið. Skilvís greiðsla Tilboð sendist blaðinu, merkt: ,.33 — 304.“ (671 IBÚÐ til leigu. Til sýnis að Miklubraut 78, II. hæð til vinstri frá kl. 2—5. Fyrir- framgreiðsla. (667 RISHERBERGI til leigu í Eskihlíð 14. Til sýnis í dag kl. 18—20. I. hæð. (665 VANTAR eitt herbergi og eldhús strax. — Uppl. í síma 80021. — (658 TVÖ herbergi og eldhús til leigu. Aðeins barnlaust fólk kemur til greina. Til- boð sendist afgr. Vísis fyrir laugardag, merkt: „Rólegt — 302.“ — (657 1—2 HERBERGI og eld- hús óskast til leigii strax, helzt í austurbænum. Uppl. í síma 82558. (655 GÓÐ stofa til leigu á Snorrabraut 33, .eí'stu hæð til hægri. (651 TVÖ .herbergi .og . eldhús. óskBSi; til leigii. — Upþl-. síma48!3,> TIL LEIGU 2 herbergi og cldhús á hitaveitusvæðinu. Helzt barnlaust fólk. Tilboð, merkt: „Reglusemi,1 sendist Vísi. — (646 KAUPSÝSLUMAÐUR (einhleypur, mjög reglu- samur). óskar að fá leigt sem fyrst tvö samliggjandi her- bergi með ■ snyrtiherbergi. Til greina gæti líka komið! lítil 2ja herbergja ibúð. -—/ Nánari uppl. í síma 2067 eft- ir-kl. 1. (662 GOTT forstofuherbergi til leigu að Nesvegi 33, eftir kl. 5 í dag,(701 KVÍSTHERBERGI til leigu fyrir reglusama stúlku eða pilt. Uppl. á Grettisgötu 64. Barónsstígsmegin. eftir HERBERGI óskast. Barna- gæzla eftir samkomulagi. — Tilboð sendist Vísi, merkt: ..Fljótt — 400.“ (644 HERBERGI og eldhus til leigu gegn lítilli húshjálp. Sími 3033. (643 FORSTOFUHERBERGI óskast fyrir skrifstofumann. helzt í nágrenni Laugavegar. Uppl. í síma 2861, (575 kl. 6. — (709 STÓR síofa til leigu í miðbænum. Mætti vera 2. Fæði getur fylgt'. — Uppl. í síma 6731. (710 HERBERGI til leigu. — Uppl. í síma 81365, (625 2ja—4ra HERBERGJA íbúð óskast. Tvö samliggj- andi koma til greina. Uppl. í síma 82819, kl. 5—7 og 8— 10. (720 STOFA og eldhúsaðgangur til leigu fyrir barnlaus hjóh eSá einhleyping. Aðgangur að baði. Uppl. Hávallagötu 5, kl. 7—9,(639 3 HERBERGI og eldhús til leigu strax. • Fyrirfram- greiðsla. Tilboð sendist blað- inu fyrir föstudagskvöld, mcrkt: „íbúð 1901 — 398.“ TIL LEIGU 3ja—4ra her- bergja íbúð í Hlíðunum. Til- boð greini fjölskyldustærð, merkt: „Efri hæð — 307“ sendist blaðinu fyrir laug- ardag. (684 ■I. HERBERGI við miðbæum til leigu. Uppl. í síma 81705. TIL LEIGU sólríkt her- bergi fyrir reglusaman mann. Öldugötu 27, vesturdyr, neðri hæð. (716 EINHLEYPUR, miðaldra maöur óskar eftir herbergi nú þegar eða um mánaða- mót sem næst miðbænum. Símaafnot geta komið til greina. Uppl. í síma 6002 til kl. 7. (708 MIÐALDRA kona óskar eftir herbergi nú þegar sem næst miðbænum. Uppl. í síma 3371 kl. 6—8 eftir hádegi i kvöld og næstu kvöld. (712 TVÖ Jherbcrgi og eldhús, ca. 60 femi. á góðuni stað til j leigu. Tilboð scndist Vísi, - raerkt: „306“. (670 j 3ja HERBERGJA íbúð við Skólavörðust. til leigu. Til- boð leggist inn á afgr. bls. fyrir hádegi á laugardag, — merkt: „íbúð 6974 — 305“. (678 STÚLKA óskar eftir 1 herbergi og eldhúsi eða eld- unarplássi. Uppl. í síma 7972 eftir kl. 8. (677 KÆRUSTUPAR með barn á 1. ári óskar eftir íbúð, má vera herbergi og eldhús. — Uppl. í sima 6791 í dag og næstu daga. (691 4—5 HERBERGJA íbú« tilleigu. Fyrirframgreiðsla. Tilboð '• sendist • Vísi • fyrir föstudagskvöld; — merkt: „Ný ibúð — 308“. (699 HKEINGERNXNGAR. — Fijót afgreiðsla; Vönduð vinna. Sími 6088. (142 HÉEINGEENING A R. — Vanir menn. Fljótt og vel unnið. Sími 82561. (474 HREINGERNINGAR. — Sími 2173. Vanir og liðlegir menn. (711 HREINGERNINGAR. — Vönduð vinna. Sími 80472. Pantanir teknar til kl. 6. — GERUM við húsþök, bik- um steyptar rennur, kíttum glugga, snjókremum o. fl. — Sími 81789. (521 HÚSEIGENÐUR. Smíða og set upp snúrustaura. Fast verð. Uppl. í sírna 81372 efíir kl, 6 á kvöldin. Geymið aug- lýsingtuia. (031 INNROMMUN; Málverk og saumaðar myndir. Ásbrú. Sími 82108. Grettisg. 54.(209 HUSMÆÐUR’ Smyr .brauð og laga veizlumat í heima- húsum. Sími 82294; STÚLKA eða unglingur óskast til húsverka. Uþpl; í sima 4582. (672 KJÓLAR sniðnir og þræddír saman. Sníðastofan. Bragagötu 29. (670 VÁNTAR vinnu fyrir ung- linestelpu. Sími 9641. (591 HÚSMÆÐUR. — Storesar (þvegnir) og blúnaudúkar stífaðir og strekktir. Zig- zag tekið eins og að undan- förnu. Sörlaskjól 44. Sími 5871. — (652 REGLU8ÖM stúlka óskar eftir ráðslconustöðu á fá- mennu heimili. Er vön allri matreiðslu og húshaldi. Til- boð sendist afgr. Vísis fyrir 20. þ. m., merkt „Róleg — 301.“ — (650 ATHUGIÐ. Viðgerðir á hjólbörðum og slöngum. — Vönduð vinna. Til sölu ný- legir 900X16 hjólbarðar o. fl. stærðir. — Verkstæðið Bogahlíð 11. (647 KYNDITÆKI, Innmúrun og allskonar lagfæringar. — Vatns- og hitakerfis við- gerðir. — Sími 6205. (645 TELFA, 9—11 ára, óskast í sumar til að gæta drengs 1% árs. Tilboð sendist afgr. Vísis fyrir laugardág, merkt: „J; P. 399.» (641 REGLUSÖM og ábyggileg stúlka vill taka að sér heim- ili. Önnur vinna kæmi til greina. — Uppl. í sima 5409. (637 NOKKRAR stúlkur ekki yngri en 16 ára óskast nú •þegar. — Kexverksmiðjan Esja h.f., Þverholti 13. (693 TELPA, 11—12 ára, ósk- ast í sumar til að líta eftir barni. Uppl. í síma 6002, — (697 STÚLKA eða kona óskasí til eldhússtarfa 5 tíma á dag eftir hádegi. — Matbarinn, Lækjargata 6. (702 STÚLKA óskast í þvotta- búsið Bergstaðastræti 52. — Uþpl. á staðnum. (660 11—12 ÁRA barngóð telpa óskast. — Uppl. í síma 80725, —____________[664 TELPUKÁPA, lííið notuð, á 10 ára, til sölu. Verð 265 kr. Samtúni 10, kj. (715 VANTAR stúlku til af- greiðslusíarfa. — Brytinn, Austurstræti 4. — Uppl. á staðnum og í síma 5327. (718 AMERISKT segulbands- tæki (Federal) til sölu. Verð kr. 5000. Uppl. { sima 82263 kl. 5—8 í kvold. (719' ELDHUSINNRETTING, bökunaron og 2ja hellna suðuplata til sölu. Drápu- hlíð 18, kj. (707 VEIÐIMENN. Anamaðkur til sölu að Grandavegi 36 (niðri). Simi 81116. (713 GRAR Silver Cross barna- vagn til sölu í Kópavogi. — Sími 80525. Verð 1100 kr. — (7Í4 SILVER CROSS barna- vagn til sýnis og; sölu að Barónsstíg 41, 2. hæð. milli Jd. 2—5 á morgun. (700 BARNAKERRA án skermis, vel með farin. til sölu. Verð kr. 350. — Uppi.: í síma 6002. (698 HUSDYKAABURÐCI? til sölu. Heimkeyrt. — Sími 80098. — (673 CONTINENTAL utan- boðsmóta 3ja héstafla til sölu. Uppl. í síma 5612. (688 GÓÐUR barnavaKu óskast. Sími 80069 (689 2 DRENGJAREIÐHJOL til sölu. Víðimel 52, milli kl. 5 og 8 e. h. (680 SVEFNSÓFAR — kr. 2400 — kr. 29001— nýir, guilfall- egir. Grettisg. 69. Opið 2—9. (681 SILVER CROSS barna- vagn, stærri gerðin, nýlegur og vel með fárinn til söln. — Laufásveg 36, kjallara. (682 VEGNA flutnings er til sölu mjög góður stór flygill, ódýr ef samið er strax. — Up.pl. í síma 7689 kl. 7—9 á kvöldin. (698 RADIO-FÓNN, Telefunk- en, model ’56, til sölu; einn- ig Rafha eldavél. Verð 9Ó0 ltr. Njálsgötu 69. (7J7 FÉLAGSPRENTSMIÐJAN kaupir hreinar léreftstuskur. Kaupura eir og kopar. — Járnsteypan h.f. Ánanaust- um, Sími 6570. (000 KAUPUM FLÖSKUR. — Vz og;%: Sækjum. — Sími 6118. — Flöskumiðstöðin, Skúlagötu 82. — (509 DÍVANAR, armstólar. — Laugavegi 68, litla bakhúsið. INNRÖMMUN málverka- sala. — Innrömmunarstofan, Njálsgötu 44; — Sími 81762. SIMI 3562. Fornverzlunin, Grettisgötu. Kaupum hús- gögn, vel með farin karl- mannaföt og útvarpstæki;- ennfremur gólfteppi o. m. fl. Fornverzlunin, Grettis- götu 31. (135 HUSGAGNASKÁLINN, Njálsgötu 112, kaupir og selur notuð húsgögn, herra- fatnað, gólfteppi og fleira. Sími 81570. (43 NYLEGUR Rafha ísskáp- ur til sölu. •— Uppl. í síma 80776, — (669 TIL SÖLU stórt vandað ,,Gu'bransen“ píanó, tvö kvenreiðhjól (annað sem nýtt), einnig ameriskur tækifæriskjóll ni-. 18. Uppl. í síma 81641. (666 KAKLMANNS reiðhjól til. sölu á Freyjugötu 25 A. (Inngangur Njarðargata).. Sýnt eftir kl. 6. (663 SILVER CROSS barna- vagn, á háum hjólum, til. sölu. Verð 800 kr. Tilboð sendist Vísi, merkt „Silver Cross — 303.“ (661 RÚLLUGARDÍNUR og viðgerðir. „Dúkur“. — • Sími 4160. — (659 NOTAÐUR Silver Cross barnavagn til sölu. Verð 850 kr. Hagamelur 21. kj. (656 TIL SÖLU allskonar vélai* til skó- og leouriðnaðar. — Uppl. í síma 7335. (653 TIL SÖLU „Roto-TiUer“ garðyrkjuvél með benzín- mótor, búðarborð, globus, lítil rafmagns kaffikvörn. ferðaritvél, autom. ,,Robot“ myndavél 24X.24 mm. Uppl. í síma 7335. (654 BARNAVAGN til sölu á Njálsgötu 13 A, bakdyr, eftir klukkan 8. (642 SEM NÝTT kvenreiðhjól. með gírum og hliðartöskum, til sölu á Háaleitisvegi 40, rishæð, um kl. 6—8 í kvöld. (640 VANDAÐIR hlutir til sölu: Elektrolux hrærivél, Ijóst eikarrúm með „Vi-spring“- dýnú og tilh. náttborði, svefn sófi, Siemens raímagnselda- vél. Eiriksgata 15, II. hæð. (675 LÍTIL elhúsinnrétting o. f 1. til sölu ódýrt. Hentug í sumarbústað. Uppl. eftir kí. 6 1 Skipasundi 81, II. hæðl VITOS; hý sókkayíðgerS- arvél til sölu. Uþpl, í sífflh. 5612. (6Ó7

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.