Vísir - 16.05.1957, Blaðsíða 1

Vísir - 16.05.1957, Blaðsíða 1
47. árg. Fimmtudaginn 16. maí 1957 106. íbl. Bretar sprengja vetnis- sprengju yfir KyrrahafL Taka sér stöðu sem kjarnorkuveldi við hlið Bandaríkjanna. Lundúnablöðin birta fregnir um það í morgun undir stærsta \ fyrirsagnaletri sínu, að Bretar hafi sprengt vetnissprengju á' Jólaeyjar-svæðinu á Kyrrahafi. Sprengjan var sprengd !hátt í lofti og var flogið með hana í íjögurra hreyfla sprengjuflug- vcl af Valiant-gerð. lí Viðstaddir sprenginguna, sem er hin fyrsta af nokkrum, sem fram eiga að fara, voru banda- rískir gestir, vísindamenn og fulltrúar landvarnanna. Áður hafði verið tilkynnt, að allt yrði gert sem urmt væri til þess nð gæta fyllsta öryggis, svo að ekki kæmi til geislaverkana, sem hættulegar væru, og að sprengjan væri í megaton- flokki, en megaton-vetnkigK- sprengja jafngildir að sprengi- magni 1 millj. lesta af v'crjjú'- legu orkumesta sprengiefni. Frekari tilkynningar verða birtar um sprenginguna, ;>enni- lega í dag. Bretland kjarnorkuveldi. ¦ Aðeins blaðið Daily Mail birtir ritstjórnargrein um at- burðinn, en í fréttafyrirsögn var gefið til kynna, að um vetnis- sprengju væri að ræða. í rit- stjórnargreininni segir, að á at- burðinn megi líta sem einn hinn mesta viðburð síðari tíma, þar sem Bretland sé nú orðið kjarn- orkuveldi, og vel megi vera, að þar með færist styrjaldarhættan í heiminum fjær —¦ og alþjóða- horfur til samkomulags um vandamálin batni. Við hlið Bandaríkjanna. Utanríkisráðuneyti Banda- ríkjanna hefur ekki viljað láta neitt frá sér fara um afstöðu Bandaríkjanna opinberlega en kunnugt er, að af hálfu banda- I rískra leiðtoga er .því fagnað, að j Bretland skuli komið svo langt á veg, að geta gert þessar til- raunir, og þar með tekið sé-r stöðu sem kjarnorkuveldi við hlið Bandaríkjanna. Bent -er vestra á þann mikla mun, sem sé á framkomu Rússa og Breta og Bandaríkjamanna. Hinir siðastnefndu hafi jafnan tilkynnt um allar prófanir kjarnorkuvopna löngu fyrir- fram og Bretar íaafi fyrir mörg- um mánuðum tilkynnt um fyr- irætlanir sínar með prófuri vetnissprengju yfir Jólaeynni eða á þeim slóðum, en Rússar hafi aldrei tilkynnt neitt um hinar fjölmörgu tilraunir sínar, sem muni hafa farið fram í Sibiriu. Þarna sést Ijónið, sem verður til sýnii í Tivoli í sumar. Myndin er íekin á Kastrup-flugvelli á laugardág, en 'þann dag flutti flugytl frá Flugfélagi íslands harla óvenjulegan farm hingað. Dýragarðurinn í Tívolí: isiið var þegar vaxið upp m Skemmfigarðurinn vierðnr opnaður á laugardag. Atkvæðagreiðsla í kvöld um vantraust á MaxmiHait. Úrsliie&mma beöiö mteð tmihilii óþreyjts. Lundúnablöðin í morgun sum komast að þeirri niðurstöðu, að 5 rauninni sé enginn skoðana- monnr ríkjandi jniíli Gaitskells og Macrnillans um það, að Bret- ar eigi að sigla skiþúm sínum um Súezskurð og halda — áfram að leitazt við að ná friðsamlega samkomulagi til frambúðar. Hinsvegar greini þá á um' það, hvort unnt hefði verið að fá Égyptá til sámkomulags fyrir aðgerðir Breta og Frakka, eh Macmillan varði oindregiS aðgerS- iý Breta og Frakka. og kvað ménn nú almennt farna að sjá, áð Eden skell gagnrýndi stefnu hans harð lega sem fyrr. Einn íhaldsþingmaður, sem er bandamenn Breta, Bandaríkja- menn og sameinuðu þjóðirnar hefðu brugðist. Sum blaðanna telja þetta vafa- samt í meira lagi. — Sheffield Telegram segir, að Macmillan hafi í gær rætt málið afburðá skýrt og skilmerkilega og áf meira raunsæi en Gaitskell. Umræðunni lýkur í dag. — Verður há gongið til atkvesSa 'u'rá' vantrauststillögu jáfnaðar-' manna, óg er úrslitarina boðið með meiri óþreyju en vanalega. þár sem nokkrar líkur eru til, að fleiri íhaldsþingmenn bregð'st Macmillán en þeir ntta. sem hafa opinbérlega. lýst yfir, að%e:r séu ósamþykkir seinústu aðTerðum stiórnarinnar. .¦• Mjög kom fram við umræðuna ósamþykkur seinustu aðgerðúm í gær, að jafnaðarmenn hefðu stjórharinnar, og nú er óháður', spillt því, að aðgerðir Breta Óg sagði- aðrþað miwidi háfá bóriái Frak&a bæru árangur s.1, haustí' fullan árahgur tihþéss að stöðva méð * heiítavlegíim áróðí^M évm^ Nasser á bfr}*k>gí>i*>rJ>!fiansrief'- sun&aðieiiúiigUí.þjóðariRöar.^i-ii. „Dýragarður" sá, sem verð- ur til skemmtunar og fróðleiks í Tivoli í sumar, kom flugleiðis til landsins á laugardagmn. Þótt skömm sé frá að segja, hefur fregnin um þetta farið 'fram hjá blöðunum (sennilega vegna stöðugra æfinga blaða- manna ;fyrir kappleikinn við leikara aannan sunnudag), en Vísir ætlar nú að reyna að bæía lítilsháttar úr þessu. t Alls verSa á annað huhdruð dýr og fuglar í „dýragarðin- um" en aðallega munu menn sækjast eftir að sjá ljónið, sem fpTioi^ h-^fur verið að láni frá dýragarðinum í Álaborg. Ljón hefur ekki sézt hér á landi, síðan SÍBS fékk hringleika- húsið til landsins fyrir nokkr- um árum, svo að enginn vafi er á því, að ungviði og full- orðnir munu flykkjast að búri þess. Hefur Vísir heyrt, að það sé geðstirt á köflum og urri þá eða öskri, svo að undir taki. ] Annars varð bcgar í staS að sr>í:ða stærra búr en gert b^ftTí verið, \}ví að ljóhið vex svo qrt, að það hefði r-h'^i haft næ^ilegt svigrúm ocr fvrirsjáanlegt er, að bað r»S''rtj eínnigr snrengía það nvia af sér, svo að smíða má nvH.. áður en sumarið er á I en«fa. I Auk liónsins verða þarna, eins <\* cretið hefur verið, apar, krókbdíll, kyrkislanga, uglur, íkornar og um 100 fuglarvafj ýmsú: tágí. Tfvoli verðíir opn- íað h laugardág, eins og þegar fceforvverjð sagt, og et--enginn vafi á því, að aðsókn verður mikil. 9^r"ssrf" ¦fa VoroshiJov forseti Ráð- stjórnarríkjanna, sem fékk kaldar yjðtökur við kom- una til Indonesiq, ætlar að koma við í Norður-Vietnam á heimleið. Gulli stolið úr BEA-bifreið á leð flS flugvaHar. Gullstöngum, um 20,00« stpd. virði, var stolið með 6- venjulegum hætti » London í gær. Gullstengurnar átti að flytja í einni flugvél BEA og er víð- takandi svissneskur banki. Er verið var að'fly'tja gullið í einr.i bifreið BEA um götur Lundúna var brotinn lás á bakhurðum bifreiðarinnar og gullinu stoMð — sennilega þegar bifreiðin stóð kyrr vegna umferðarstöðv- unar. Frakk^r pillirSir s fyrr gegn Egypfysi Leggja Suez-máli5 á israoio* brugðist Frökkum, bandamönn- i um sinum í þessu máli, hefði hann boðist til þess aS segja af . sér fyrir sig og ráðuneyti sitt, i en Coty forseti beðið iiann að vera áíram við völd. Ákvörðun iim 'þessa aístöPu | Frakka kom monnvnn mjog óvænt,. foæði i London og.-MVr's: hington, óg aSalstöðvurn S.ir.i- einuðu þjóðánna I New York. fsrael og sigtihgsrnar. Eisenhower íorseti Bandaríkj- j anna sagði í gær, að Baridaríkja- i stjórn teldi rétt af teæl a-3 I senöa, skip inn i .Súeztskxtrð í reynsliiskyni, ,en;,.ekki ^mætti \'.\. >; þes.s lioma, a'ð vaJtdi. yrði bfú.tí.: Éf E^yp^ar síijðýuðujskipið £í3Ö. .Israel; farið rbá: leið, að. 3.egg:a ¦^ítóliðr.-ivr^? ííy.þjóoad^rnstóliri.n í Haag til-urskurðar. i '- „. Öry&g^sráðið mun að líkind- um koma saman til fundar næst- komandi mánudag til þess að ræða kröfu Frakka um, að taka fyrir Súezdeiluna af nýju. Pine- au utanríkisráðherra mun sitja f undinn f yrir Frakklands hönd. Guy Moliet ávarpaði frönsku stjórnina í gærkvöldi og til- kynnti henni þessa ákvörðúri sína, — og franska . stjórnin myndi fylgja óbreyttri steínu pg ekki Ieyfa frönskum skipum að sigla um Súezskurð, fyrr en frambúðar samkomulagi væri náð, er fullnægðí 6-atriða álykt- uninni, sem ÖryggisráSið sam- þykkti s.l. haust og Egypíaland féllst-,á. , Saúðst til að segja- af sér. ¦ ¦ ;,Molet skýrði frá þvi í gaer, að þar.: sehv ¦har.n. .tékii i .Bréta.: .hafa

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.