Vísir


Vísir - 16.05.1957, Qupperneq 1

Vísir - 16.05.1957, Qupperneq 1
Fimmtudaginn 16. maí 1957 106. tbl. Bretar sprengja vetnis- sprengju yfir KyrrahafL Taka sér stöðu sem kjarnorkuveldi við hlið Bandaríkjanna. Lundúnablöðin birta fregnir um það í morgun undir stærsta | fyrirsagnaletri sínu, að Bretar liafi sprengt vetnissprengju á' Jólaeyjar-svæðinu á Kyrrahafi. Sprengjan var sprengd 'hátt í| lofti og var flogið með hana í fjögiirra hreyfla sprengjuflug- vél af Valiant-gerð. Viðstaddir sprenginguna, sem er hin fyrsta af nokkrum, sem fram eiga að fara, voru banda- rískir gestir, vísindamonn og fulltrúar landvarnanna. Áður hafði verið tilkynnt, að allt yrði gert sem unnt væri til þess að g'æta fyllsta öryggis, svo að ekki kæmi til geislaverkana, sem hættulegar væru, og að sprengjan væri í megutcn- flokki, en megaton-vetniags- sprengja jafngildir að sprengi- magni 1 millj. lesta af ycnjú- legu orkumesta sprengiefni. Frekari tilkynningai- verða birtar um sprenginguna, éerini- lega í dag. Bretland kjarnorkuveldi. Aðeins blaðið Daily Mail birtir ritstjórnargrein um at- i burðinn, en í fréttafyrirsögn var gefið til kynna, að um vetnis- sprengju væri að ræða. í rit- stjórnargreininni segir, að á at- burðinn megi líta sem einn hinn inesta viðburð síðari tíma, þar sem Bretland sé nú orðið kjarn- orkuveldi, og vel megi vera, að þar með færist styrjaldarhættan í heiminum fjær •—■ og alþjóða- horfur t,.il samkomulags um vandamálin batni. Við hlið Bandaríkjanna. Utanríkisráðuneyti Banda- ríkjanna hefur ekki viljað láta neitt frá sér fara um afstöðu Bandaríkjanna opinberlega en kunnugt er, að af hálfu banda- rískra leiðtoga er því fagnað, að Bretland skuli komið svo langt á veg, að geta gert þessar til- raunir, og þar með tekið sér stöðu sem kjarnorkuveldi við hlið Bandaríkjanna. Bent er vestra á þann mik'lá rmrn, sem sé á framkomu Rússa og Breta og Bandaríkjamanna. Hinir siðastnefndu hafi jafnan tilkjmnt um allar prófanir kjarnorkuvopna löngu fyrir- fram og Bretar hafi fyrir mörg- um mánuðum tilkynnt um fyr- irætlanir sínar með prófun vetnissprengju yfir Jólaeynni eða á þeim slóðum, en Rússar hafi aldrei tilkynnt neitt um hinar fjölmörgu tilraunir sínar, sem muni hafa farið fram í Sibiriu. Þarna sést Ijónið, sem verður til sýnis í Tivoli í sumar, Myndin er íekin á Kastrup-flugvelli á laugardág, en'þann dag flutti flúgvél frá Flugfélagi íslands harla óvenjulcgan farm hingað. Dýragarðurimi í Tívolí: Ið var þegar vaxið upp ur Skemmligarðurínn verður opnaður á latigardag. AtkvæðagreiSsla í kvöld in> vaatraust á MatmilSan. Úrstiiœmma be&ið mte«$ tmihii&i áþrenggm. Lundúnablöðin í morgun sum bandamenn Breta, Bandaríkja- komast að þeirri niðurstöðu, að menn og saineinuðu þjóðimar í rauninni sé enginn skoðana- hefðu brugðist. nmnnr rikjandi milli Gaitskells og Macmillans um það, að Bret- „Dýragarður“ sá, sem verð- ur til skemmtunar og fróðleiks í Tivoli i sumar, kom flugleiðis til lándsins á laugardaginn. Þótt skömm sé frá að segja, hefur fregnin um þetta farið frarn hjá blöðunum (sennilega vegna stöðugra æfinga blaða- mánna fyrir kappleikinn við leikara aannan sunnudag), en Vísir ætlar nú að reyna að bæta lítilsháttar úr þessu. Alls verða á annað hundruð dýr og fuglar í „dýragarðin- um“ en aðallega munu menn sækjast eftir að sjá ljónið, sem 1 fpno-jð h°fur verið að láni frá dýragarðinum í Álaborg. Ljón hefur ekki sézt hér á landi, síðan SÍBS fékk hringleika- húsið til lanasins fyrir nokkr- um árum, svo að enginn vafi Sum blaðanna telja þetta vafa- er á því> &g ungviði og full_ samt í meira lagi. - Sheffield or3nir munu flykkjast að þúri ar eigi að sigla skípum sínum Telegram segir, að Macmillan þegs Hefur vígir heyrt, að það wm Súezskurð og halda - áfram hafi í gær rætt málið afburðá g, geðstirt á köflum og urri þá að leitazt við að ná friðsamlega skýrt og skilmerkilega og af samkomulagi til frambúðar. ; meira raunsæi en Gaitskell. ! Umræðunni lýkur í dag. Hinsvegar greini þá á um það, Ve.rður þá gengið til atkvæða hvört unnt hefði verið áð fá urn. vahtráúststillögú jáfnáðar- Egypta tií sámkomulags fyrir mapna, ög er úrsíitáhna beðið aðgerðir Breta bg Frakka, en með meiri óþreyju en vanalega, Macmillanvarðieindregiðaðgerð- þar sem nokkrar líkur eru til, að iý Breta og Frákka. og kvað ménn fleiri íhaldsþingmenn bregð'st nú almennt farna að sjá, áð Eden Macmillan en þeir átta, sem hafa skell gagnrýndi stefnu hans harð opinberlega, lýst yfir, áð he'r séu lega sem fyrr. ósamþykkh seinustu aðgerðum ‘ stiórnarinuar. Einn íhaldsþingmaður, sem er Mjög kom fram við umræðuna eius «etið hefur verið, apar, ósamþykkur seinustu aðgerðum í gær, að jafnaðarmenn hefðu krókbdíll, kyrkislanga, uglur, stjórnarinnar, og nú er óháður, spillt því, að aðgerðir Breta óg íkornar og um 100 fuglar af sagði að ’ það mundi háfa borið Frakka bæru árangur s.1. haust, ýmsú tágí. Tlvoli verður opn- fullan árahgur til þéss tið stöðva með :heiíta.vleg'nm áróðri, '«cra, 'að á laugardág, eins og þegar Nasser á- blekk>»gftíeriHhans;-- éf-* sundeaðk eiiúHgo .'þjóðsrlnaar. *■ <-> i |tef»r. verið: sagt, og er- enginn vafi á því, að aðsókn verður mikiL Voroshilov forseti Ráð- stjórnarríkjanna, sem fékk kaldar viðtökur við kom- una til Indonesiu, ætlar að koma við í Norður-Vietnam á heimleið. Gulli stolið w iiA-bifreið á Seil Gullstöngum, um 20,00 U stpd. virði, var stolið með é- venjulegum hætti ■' London í gær. Gullstengurnar átti að flytja í einni flugvél BEA og er viJ- takandi svissneskur banki. Er. verið var aðflýtja gullið í einr.i bifreið BEA um götur Lundúna var brotinn lás á bakhurðum bifreiðarihnar og gullinu stolið — sennilega þegar bifreiðin stóð kyrr vegna umferðarstöðv- unar. Frakksr p fyrr gep Leggja Siaez-i a mý eða öskri, svo að undir taki. ; Annars varð begar í stað að smíða stærra búr en gert verið, því að Ijónið vex svo ört, að það hefði dd-i baft nægilegt svigrúm oar fvrirsjáanlegt er, að bað rrmi etnnig snrengja það nvia af sér, svo að smíða má nvtt. áður en sumarið er á enda. Ánk liónsins verða þarna, Öryggisráðið mun að líkind- um koma saman tií fundar næst- komandi mánndag til þess að ræða kröfu Frakka um, að taka fyrir Súezdeiluna af nýju. Pine- au utanríkisráðherra mun sitja fundinn fyrir Frakklands hiind. Guy Moliet ávarpaði frönsku stjórnina í gærkvöldi og til- kynnti henni þessa ákvörðún sína, — og franska stjórnin myndi fylgja óbreyttri steínu og ekki Ieyfa frönskum skipum að sigla um Súezskurð, fyrr en frambúðar samkomulagi væri náð, er fullnægðí 6-atriða álykt- uninni, sem Öryggisráðið sam- þykkti s.l. haust og Egyptaland féllst, á. , Basiðst til að segja af sér. ., MoBet skýrði frá þvi í gær, að þar. sehv ■han.n...tékii ;.Breta hafa brugðist Frökkum, bandamönn- um sinum í þessu máli, hefði hann boðist til þess að segja af sér íyrir sig og ráðuneyti sitt, en Coíy forseti beðið hann að vera áír£un við völd. Ákvörðun am þessa afstöGu : Frakka kom monnum mjög \ óvænt,. feæði í London og Wab: ! hington, og aðalstöðvurn Sar.i- j einuðu þjóðanna i Nevv York. fsrael og sigiíhgarnar. Eisenhower íorseti Bandaríkj- 1 anna-sagði í gær, að Bandarikja- ! stjórn teldi rétt af ísrael að | senda skip inn i .Súezskurð í ; reynsluskyni, ,en. ekki jmætti t'.l þess líorna, a.p valdi. yjrði beýýt. Ef Egygfar stqðvuðu.ckipið gæti ísrael; farið bá: leið, að leg vja málið fyrir alþjóðad^mstólinn i Raég til-úrskurðar. -

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.