Vísir - 16.05.1957, Blaðsíða 8
Poír, 6tm ferast kaupendur YlSIS eftlr
19. fcver* mánaðar fá blaðið ókeypls til
aiánaðamóta. — Sfrai KCC.
Fimmtudasinn 16. maí 1357
Gangstétt verði gerð með
kafla Suðurlandsbrautar.
Ennfremur verði komið upp grind-
um með sunnanverðri akbrautinni.
Umferðarnefnd hefir lagt til
við bæjaryfirvöldin, að hafizt
verði jiegar í stað handa um
aðgerðir við Suður Iandsbraj.it
til að forða j)ar slysum.
Fyrir tveimur árum hafði
umferðarnefnd Reykjavíkur-
bæjar þetta mál til meðferðar
og þá hættu, sem skapazt hefir
fyrir fótgangandi fólk á Suður-
landsbraut. XJmferð um götuna
er gífurleg, oft ekið þar næsta
hratt, en hinsvegar ekki til
. gangstéttir meðfram akbraut-
inni. Reynslan hefir sýnt, að
slysahætta fyrir fótgangandi
vegfarendur er þarna mjög
mikil og brýn nauðsyn að ráð-
stafanir verði gerðar til að
draga úr hættunni.
Á fundi umferðarnefndar
þann 8. maí sl. vísaði nefndin
til fyrri samþykktar sinnar frá
25. maí 1955 varðandi umferð-
arhættu á Suðurlandsbraut, og
lagði jafnframt til að nú þegar
yrði hafizt handa um að setja
grindur meðfram götunni á
nokkrum kafla. Þessi kafli er
nánar til tekið á svæðinu milli
hins nýja húss Landsíma Is-
lands og Laugarbrekku. Yrði
grindunum komið upp aS súnn-
anverðu við götuna, en jafn-
framt yrði gerð malbikuð eða
hellulögð gangbraut sunnan-
vert við grindurnar.
Slík ráðstöfun yrði óefað til
þess að draga mjög úr slvsa-
hættu af vcldum umferðar. á
Suðurlandsbraut og þvi æski-
legt að hafizt yrði handa um
framkvæmdir strax
Á fundi umferðarnefndar 8.
maí sl. voru mörg fleiri mál tii
umræðu. M. a. lagði nefndin til,
að bannaður yrði akstur úr
Lækjargötu norðan Banka-
. strætis til hægri inn í Auslur-
stræti, að strætisvögnum ein-
um undanskiidum. Lögregian
hefir verið að prófa sig áfram
með þetta að undanförnu og
reypslan crðið á þann veg, að
nú vill umferðarnefnd fá þenn-
an akstur með öllu bannaðan.
Ennfremur lagði nefndin til,
að einstefnuakstur yrði ákveð-
inn frá norðri til suðurs á Háa-
leitisvegi milli Suðurlands-
brautar og Ármúla.
Þá vill nefndin og að borið
verði ofan í uppfyllinguna
austan við Gamla-Garð til
bráðabirgða og komið þar upp
bifreiðastæði þar til framtíð-
arskipulag svæðísins hefir ver-
ið ákveðið. Þessi bifreiðastæði
yrðu til almennings afnota.
Umferðarnefnd leggur til, að
stöður fólksbifreiða yfir 10 far-
þega, svo og vörubifreiða, sem
eru yfir 1 smál. að burðar-
magni, verði bannaðar á bif-
reiðastæðum á Rauðarárstíg,
milli Hverfisgötu og Skúlagötu.
Loks vill nefndin láta fjar-
lægja húsið Signýjarstaði á
Hjarðarhaga. sem stendur þar
á götustæ'ci og' orsakar slysa-
hættu í umferð eins og það er
staðsett nú.
VlSIB etr *Cyrasta blaðið og þó þaS fjöl-
breyttaswu — HringiS f sfma lSlt sg
gvrnt áskrifendur.
Akureyrmgar mó&mæfa
Tewfik el Midani sem stjórnar áróðri alsírskra uppreistar-
manna. Hann hefur skrifstofu í Kairo.
iðja mótmælir innflutningi
fullitnniiina iónadarvara.
Telur ályktun ASÍ furðulega.
Eftirfarandi samþykkt var
g'erð á aðalfundi Verzlunar-
mannafélags Akureyrar 6. þ. m.
Verzlunarmannafél. á Ak-
ureyri mótmælir harðlega hin-
um ósanngjörnu verðlagsá-
kvæðurn, sem nú gilda, samkv.
ákvörðun Innflutningsskrifstof-
unnar. Félagið telur að ógern-
ingur sé að veita viðskipta-
mönnum verzlananna viðunandi
þjónustu með lægri álágningu
en gilti áður en bráðabirgða-
lögin urn festingu verðlags o.
fl. voru sett á s. 1. ári og að
hinar nýju reglur séu ekki í
neinu samræmi við raunveru-
legan reksturskostriað verzlan-
anna.
Félagið telur, að hagsmunum
viðskiptamannanna sé bezt
borgið með frelsi í verzlunar-
málunum og heilbrigðri sam-
keppni um verðlag og vöruvai
og skorar á innflutnings- og
verðlagsyfirvöldin að gera inn-
flutninginn sem frjálsastan og
afnema verðlagsákvæði, til
hagsbóta verzluninni og öllum
almenningi í landinu“.
geisai
Asíu.
Lundúnafregnir skýra frá
ijiflúenzufaraldri, sem geisar í
rnörgum löndum við Kyrrahaf.
Kom fáraldur þessi fyrst upp
í Japan og þegar hann var sem
skæðastur, var álitið, að annar
hver Tokyo-búi væri veikur að
meira eða minna leyti. Þar er
veikin nú í örri rénun,.--------
I Singapore hafa um 200,000
vejjkzt, en það er 6. hver maður
í nýlendunni. ---------í Hong-
kong hefir sami fjöldi tekið
veikina, og' er það 10. hver
maður, —-------í Ástralíu hefir
verið ákveðið að reyna að verj-
ast veikinni eftir megni.
lifiacmlílan tekur sér
Samræmdaf aögerðír tl öryggfs IBretfaitdi.
Macmillan slqýrð; frá þvi við
umræðuna um Súez 5 neðri mál-
stofu brezkft þingslns í gær, að
liann hefði tekið sér ráðunaut I
einkaniálum og valið tii þess
Sir Matiiew Slattery i Belfast,
N orðiu'-lrland;,
Sir Mathew íór í gær flugleiS-
is til London og kvaðst mundu
taka til starfa, Harin kvaö megin
hlutverk sitt að samræma starf
hins opinbera, skipasmíðasícðva,
skipaféiagá: og oliufélaga á sviði
flutnijagamálanna, skipasmiða o.
s. frv., og tryggja þar með að-
stöðu lands-.og -þjöðar á • sviði'
oiiumálá,
'!■ Mactnillan ságðv-! ræðú ’sinrii-
i'-gáéf,. að Súezskurður væri ekki
éins mikilváegur sem flutninga-
ieið og áður, og mmntist á fyrir-
hugaðar oiiuieiðslúr frá Persa-
flóá ■ í þvi ’ sambandi ög áform
um smíði svo stórra flutninga-
skiþa-, að þau gætu ekki silgt um
skúrðinn, og tók þar með undir
álit þeirra; sem mælt hafa með
þeifri iausn málanna, en á fundi
helztó olíuíélaga hefur þegar
Verjð ,"samþykkt, að leggja leíðsl-
’una miklu' frá Pérsaflóa til
Miðjafðarhafs, og ákveði hefuf
verið smiðí fjöida gríðarstórra
©líuskipa, sem eigá- að vera í
föruirt á Teiðinm siiður fyrir
■ Afriku.
A funrti stjórnar og trúnaðar-
mannaráðs Iðju, felags verk-
smiðjufóllis í Keykjavik iiiim 30.
apríl s.l. voru gerðar eftirfur-
andi álykt-anir:
I. Stjói'n og trúnaðarmanna-
ráð Iðju, féiags verksmiðjufólks
í Reykjavik, beinir þeirri áskor-
un til rikisstjórnarinnar. að hún
hlúi að íslenzkum iðnaði og
tryggi honum það góðan starfs-
gruridvöll, að tryggt sé. að iðn-
verkafólk fái notið til frambúðar
þeirra kjarabóta, sem það nú
hefir fengið með nýgerðum
samningum \ið Félag íslenzkra
iðnrekenda.
Ennfremur mótmælir stjóm
og trúnaðarmannaráð Iðju því
að fluttar séu fullunnar íðnaðar-
yörur, sem hljóía að valda sam-
drætti í innlendum iðiiaði og
rýra atvinnu iðnverkafólks.
II. Fundur í stjórn og trúnað-
armannaráði Iðju félags verk-
smiðjufólks í Revkjavik lýsir
yfir undrun sinni vegna ályktun-
ar miðstjórnar og efnahagsmála-
nefndar A. S. I. frá 23. apríl s.l.
þar sem, þrátt fyrir minnkandi
kaupmátt launa, áherzla er lögð
á að ástæðulaust sé fyrir laun-
þega að leita eftir bættum kjör-
um við vinnúveiténdur.
Séi'staklega mótmælir fundur-
inn þvi, að ályktun þessi skyldi
vera birt einmitt þann dag, sem
líkur \,oru á, að verksmiðjulolk
í Reykjavík næði bættum kjör-
um á friðsamlegan hátt og án
aðstoðar A. S. í.
Stór gufubor
keyptur.
Bæjarsjóður Reykjavíkur og
ríkissjóður hafa fest kaup á stór
virkum jarðbor til að bora eft-
ir gufu, og kostar hann 6 mililj.
kr. frá verksniiðiu.
Hafa kaup þessi verið í und-
irbúningi um alllangt skeið, og
nú hefur tekizt að fá lán til
fimm ára með lágum vöxtum
til að greiða 80% af andvirði
borsins. Borinn mun koma til
landsins um mitt sumar, og í
fyrstu verða boraðar víðar hol-
ur niður í 600 m. dýpi til gufu
vinnslu, enda er hægt að bora
með honum gegn talsverðum
gufuþrýstingi. Síðar mun verða
borað niður í allt að 1800 m.
dýpi.
Frilrlk IX. rællr vll
Friðrik Damakcimngiur ræðir
við leiðtoga flokkamia í dag sm
myjiclii?,n mýirirar'ríkisstjómar.. .
H. C. Hártsén fdrsætisráð-'
herra- gékk á fuhd koriúngs í
gaér, eftir a$. kúnnugt var orð-"
ið J um 'úrslic ' kösnirígáriria,og
baðst .Íausnar fýrir'sig' og'íiji:
Danir úr leik í
heimskeppni.
England sigraði Dani í gær I
knattspyrnukappleik, sem er
þáttur í keppnmni rnn lieims*
meistaratignina.
Jafntefli varð í fyrri hálf-
leik 1:1, en Bretar skoruðu 3
í síðari og Danir ekkert. Sigr-
uðu Bretar því með með 4:1.
Englandi nægir nú jafntefli í
keppnni við Eire, í Dyflinni,
næstkomandi sunnudag, til
þess að taka þétt í úrslita-
keppninni, sem fram fer í
Stokkhólmi í júní næsta sumar.
Blblían er mest lesin.
Biblían mun vera sú bók, sem
mest er lesin í heiminum, hvaS
sem ,,metsölubókum“ líður.
Ameríska biblíufélagið skýr-
ir frá því að Biblían hafi verið
gefin út í heild eða kaflar henn-
ar á 1109 tungum og málýzkum.
Valur 5 — Þróttur 0.
'-O) - (l-O).
sma.
I gærkvöld iéku Yalur og
Þróttur.
Leikuririn var frernur til-
þrifalítill og daufur. Valsmenn
höfðu yfirburði allari Ieikinn og
voru vel að sigrinum komnir.
Lið Þróttar lék nú mun veikar
en síðast og virtist flesta leik-
menn skorta þann baráttuvilja
er einkenndi liðið þá. Valsmenn
voru ávallt fljótari á knöttinn
og ákveðnari. Hefur liðið ef-
laust lært mikið af hinu óþægi-
lega tapi gegn Víking, og ékki
er ólíklegt að það muni reýnast
K.R. og Fram. þungt í skaúti.
’ Þfátt fyrir -margár góðár til-
• raimir .tókst; Val e&ki að skora
fyrr 'éri 'eftir tæpari hálftímá:
Oft lá markið í loftinu. en Al-
exander markvörður Þróttar
greip oft vel inn í og varði a£
prýði.
Undir lok hálfleiksins skor-
aði Valur þrjú mörk með stutta
millibili.
| Eftir að hafa náð þessari y:-
irburðastöðu dró úr ákveðni
Valsmanna og vor síðari hálf-
leikur þófkenndur óg iítt iriark-
verður.
Mörk Vals skon:ðu: Hörður,
Björgvin, Mátthías. Elías (falleg
asta markið) og Ægir hvér sitt
mark.
Dómari vár Háulcur Óskars-
son. . •
Kormákr. [