Vísir - 16.05.1957, Blaðsíða 2

Vísir - 16.05.1957, Blaðsíða 2
2 vísœ Fimmtudaginn 16. maí 19571 Útvarpið í kviild, l Kl. 20.00 Fréttir. — 20.30 Náttúra íslands; V. erindi: Úr sögu íslenzkra grasarannsókna.j (Ingimar Óskai'sson grasafræð- ingur). — 20.55 Tónlist úr óp- erum (plötur). — 21.30 Útvarps sagan: „Synir trúboðans", eftir Pearl S. Buck; XIX. (Síra Sveinn Víkingur). 22.10 Fx'étt- ir og veðui'fregnir. — 22,10 Þýtt og endursagt: „Á fremstu nöf“, eftir Marie Hackett; II. (Ævar Kvai'an leikari). — 22.30 Tónleikar (plötur). Hvar eru skipin? Eimskip: Brúai'foss fór frá Hamborg í gær til Rvk. Detti- foss er í Leningrad; fer þaðan til Hamborgar , og Rvk.. Fjall- foss fór frá Vestm.eyjum í gær til London og Rotterdam. Goðafoss fór frá Rvk. vestur og noi’ður um land. foss er í Kthöfn. Lagarfoss til Súgandafjarðar, Þingeyx'ar Btykkishólms og Faxaflóahafna, Reykjafoss og Tröllafoss eru í Rvk. Tungufoss fór frá verpen í gær til Hull og Rvlc. Skip S.Í.S.: Hvassafell fór frá Þórshöfn 11. þ. m. áleiðis til Mantyluto. Arnarfell fór 14. þ. m. frá Kotka áleiðis til Rvk. Jökulfell fer í dag frá Horna- firði til Austur- og Norður- landshafna. Dísarfell fór 13. þ. m. frá Kotka áleiðis til Aust- fjarðahafna. Heígafell er í Þorlákshöfn. Hamrafell fór um Gíbraltar í gær á leið til Rvk. Sine Boye losar á Húnaflóa- höfnum. Aida lestar 1 Ríga. Draka lestar í Kotka. Flugvélanxar. Saga var væntanleg kl. 08.15 árdegis í dag frá New York; flugvélin héít áfram kl. 09.45 áleiðis til Gautaborgar, K.hafn- ar pg Hamborgar. — Flugvél Loftleiða kemur kl. 19.00 í kvöld frá London og Glasgow; flugvélin heldur áfratn kl. 20.30 áleiðis til New York. — Edda er væntanleg kl. 08.15 árdegisj á moi'gun frá New York: fer kl. 09.45 áleiðis til Oslóar og' Stafangurs. Tvær skemmtiferðir. Ferðaskrifstofa Páls Arason- ar efnir til tveggja skemmti- ferða um helgina, og verður farið í þær báðar kl. 2 á laug- ardag. Önnur ferðin er ferð að Heklu og verður gengið á hana, en af henni ef fagurt útsýni. Gist verður í Næfurholti. — Hin ferðin er ferð í Kalmans- tungu og vei'ður farið í Surts- helli. Ekið vex'ður um Hval- fjörð yfir Di'agháls gegnum Bæjarsveit, að Kalnxanstungu og .til baka um Húsafell, fram hjá Reykholti og yfir Dragháls. Gist verður að. Kalmanstungu Lárétt 1 við kosningar, 5 skakkt, 7 hljóðstafir, 8 fornafn, 9 kemst, 11 nafn, 13 fræ, smíðatól, 16 kann við sig, 18 skóli, 19 á fílum. Lóðrétt: 1 unglingur, 2 sam- tök, 3 örlög, 4 á fæti, 6 á togur um, 8 á dilkskrokkum, 10 tals- verða, 12 hæð, 14 stafirnir, guð. Lausn á krossgátu nr. 3243, Lái'étt: 1 branda, 5 lóa, 8 kl, 9 SK, 11 asni, 13 Óla„ ,1 ráf, 16 Tóki 18 rs, 19 trall. Lóði'étt: 1 blesótt, 2 all, 3 nóra, 4 da, G slifsi, 8 knár, klór, 12 SR, 14 aka 17 il. og til baka um Húsaíell, fram hjá Revkholti og yfir Drag-'; háls, Gist vei'ður í Kalmans- j tungu. — Allar nánai'i upplýs- ingai- gefur Ferðaskrifstofa Páls Arasonar, Hafnai'sti'æti 8. Sími ,7641. Bæjarráð | samþykkti á síðasta fundi að heimila rafmagnsstjóra að hefja viði'æður við útvarpsstjóra um það, hvort rafmagnsveitan taki að sér innheimtu afnotagjalda ríkisútvarpsins. Veðrið í morgun: Reykjavik ANA 4, 6. Loft- þrýstingur kl. 9 917 millibarrar. Úrkoma í nótt engin. Minnst- ur hiti í nótt 4. Sólskin í gær 7 Vz klst. Stýkkishólmur ANA 5, 4. Galtarviti ANA 3, 2. Blönduós NA 3, 4. Sauðáx-krók- ur NA 3, 4. Akxn'eyri NA 3, 2. Grímse’y A 5, 1. Gi'ímsstaðir á Fjöllum NA 4, -4-1. Raufarhöfn NA 4, 2. ÍDalatangi NA 5, 2. Horn í Hornafii'ði NNA 5, 5. Stórhöfði í Vestmannaeyjum 4. Þingvellir (vantar). Keflavíkurflugvöllur NA 4, 6. Veðui'lýsing: Háþrýstisvæði yfir Grænlandi. Djúp lægð suður í hafi á hi'eyfingu austur eftir. Veðui'hoi'fur: Norðaustan stinningskaldi. Víða léttskýjað. Afmælisrit verður gefið út í tilefni af 60. afmæli prófessors Richards Becks x Vesturheimi 9. júní nk. Eintakafjöldi er aðeins 500 ein- og nöfn allra áskrifenda prentuð frernst í bókinni. At- skal vakin á aúglýsingu stað í blað'inu í dag um bókina. LAUCAVeC !0 - SIMI 1387 Finuntudagur, — 146. dagur ái'sins. ALMENNINGS ♦♦ Háflæði kl, 6.49. Ljósatíini bifreiða og annarra ökutækja i lögsagnarumdæmi Reykja- wíkur verður kl. 22.15—4.40. Næturvörðjur er í Reykjavíkur Apóteki. — Sími 1760. — Þá eru Apótek Austurbæjar og Holtsapótek opin kl. 8 daglega, nema laug- -ardaga. þá til kl. 4 síðd., en auk þess er Holtsapótek opið alla sunnudaga frá kl. 1—4 síðd. — “Vesturbæjar apótek er opið til M. 8 daglega, nema á laugar- dögum, þá til klukkan 4. Það er •einnig opið klulckan 1—4 á .-sunnudögum. — Garðs apó- dek er opið daglega frá kl. 9-20, mema á laugardögum, þá frá M. 9—16 og á sunnudögum frá Ikl. 13—16. — Sími 82086. Slysavarðstofa Reykjavíkur í Heilsuverndarstöðijxni er opin allan sólarhringinn. Lækna vörður L. R. (fyrir vitjanir) er á sama stað kl. 18 til M. 8. — Sími 5030. Lögregluvarðstofan hefir síma 1166. Siökkvistöðin hefir síma 1100. Landsbókasafnið er opið alla virka daga frá kl. 10—12, 13—19 og 20—22, nema laugardaga, þá frá kl. | 10—12 og 13—19. Bæjarbókasafnið er opið sem hér segir: Lesstof- an alla virka daga kl. 10—12 og 1—10; laugardaga kl. 10— 12 og 1—4. Útlánadeildin er opin alla virka daga kl. 2—10, laugardaga kl. 1—4. Lokað á föstudaga kl. 5%—7% sumar- mánuðina. Útibúið, Hólmgarði 34, opið mánudaga, xniðviku- daga og föstudaga kl. 5—7. sunnudögimx yfir sumarmánuð-, ina. — Útbáið á Hofsvalla- götu 16 er opið alla virka daga, nema laugardaga, þá kl. 6—7. Útbúið, Efstasundi 26 er opið mánudaga, miðvikudaga og Tæknibókasafn I.M.S.I. í Iðnskólanxim er opið frá kl. 1—6 e. h. alla virka daga nema laugardaga. Þjóðminjasafnið er opið á þriðjudögum, fimmtu- dögum og laugardögum kl. 1—\ 8 e. h. og á sunnudögum kl. 1—; 4 e. h. Listasafn .Einars Jónssonar opið sunnudaga og miðviku-; daga kL 1.30—3.30. K. F. U. M. Biblíulestur: Kól. 2,' 10—23. Irúir Kristi. i Úrvals dilkasaltkjöt H0SMÆÐUR Góðíiskmn fáið þið i LAXÁ, Grensásveg 22. Kjötfars, vínarpylsur, bjúgu. ^Jsjötuerztunin Í^árjetl Skjaldbotg við Skúla- götu. Sími 82750. Demparar Chevcotlet ‘49 — ‘54 og ‘55, Dodge ‘55, .Kaiser ‘47 — ‘55. Her og landbúnaðai’jeppa. Benzíndælur í Chevrolet ‘37—‘55. Dodge ‘36—‘56, 6 og 8 cyl. Ford ‘34—‘48. Olíufilterar ,og eliment ýmsar stæi’ðir. SMYRILL, húsi Sameinaða, sími 6439. meistaraflokkur hefst á morgun, föstud. 17. maí með leik á milli Aknreyringa og Hafnfirðinga Dómari: Halldór V. Sigurðsson. Línuverðir: Magnús V. Pétursson og Sæmimdur Gíslason. Mótanefndin. auðsýnda samúð við andlát e sianns míns . Áésas JúlianucstswMar prófessors. Guðrún Helgadóttir.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.