Vísir

Dagfesting
  • fyrri mánaðurinmai 1957næsti mánaðurin
    mifrlesu
    293012345
    6789101112
    13141516171819
    20212223242526
    272829303112
    3456789

Vísir - 16.05.1957, Síða 2

Vísir - 16.05.1957, Síða 2
2 vísœ Fimmtudaginn 16. maí 19571 Útvarpið í kviild, l Kl. 20.00 Fréttir. — 20.30 Náttúra íslands; V. erindi: Úr sögu íslenzkra grasarannsókna.j (Ingimar Óskai'sson grasafræð- ingur). — 20.55 Tónlist úr óp- erum (plötur). — 21.30 Útvarps sagan: „Synir trúboðans", eftir Pearl S. Buck; XIX. (Síra Sveinn Víkingur). 22.10 Fx'étt- ir og veðui'fregnir. — 22,10 Þýtt og endursagt: „Á fremstu nöf“, eftir Marie Hackett; II. (Ævar Kvai'an leikari). — 22.30 Tónleikar (plötur). Hvar eru skipin? Eimskip: Brúai'foss fór frá Hamborg í gær til Rvk. Detti- foss er í Leningrad; fer þaðan til Hamborgar , og Rvk.. Fjall- foss fór frá Vestm.eyjum í gær til London og Rotterdam. Goðafoss fór frá Rvk. vestur og noi’ður um land. foss er í Kthöfn. Lagarfoss til Súgandafjarðar, Þingeyx'ar Btykkishólms og Faxaflóahafna, Reykjafoss og Tröllafoss eru í Rvk. Tungufoss fór frá verpen í gær til Hull og Rvlc. Skip S.Í.S.: Hvassafell fór frá Þórshöfn 11. þ. m. áleiðis til Mantyluto. Arnarfell fór 14. þ. m. frá Kotka áleiðis til Rvk. Jökulfell fer í dag frá Horna- firði til Austur- og Norður- landshafna. Dísarfell fór 13. þ. m. frá Kotka áleiðis til Aust- fjarðahafna. Heígafell er í Þorlákshöfn. Hamrafell fór um Gíbraltar í gær á leið til Rvk. Sine Boye losar á Húnaflóa- höfnum. Aida lestar 1 Ríga. Draka lestar í Kotka. Flugvélanxar. Saga var væntanleg kl. 08.15 árdegis í dag frá New York; flugvélin héít áfram kl. 09.45 áleiðis til Gautaborgar, K.hafn- ar pg Hamborgar. — Flugvél Loftleiða kemur kl. 19.00 í kvöld frá London og Glasgow; flugvélin heldur áfratn kl. 20.30 áleiðis til New York. — Edda er væntanleg kl. 08.15 árdegisj á moi'gun frá New York: fer kl. 09.45 áleiðis til Oslóar og' Stafangurs. Tvær skemmtiferðir. Ferðaskrifstofa Páls Arason- ar efnir til tveggja skemmti- ferða um helgina, og verður farið í þær báðar kl. 2 á laug- ardag. Önnur ferðin er ferð að Heklu og verður gengið á hana, en af henni ef fagurt útsýni. Gist verður í Næfurholti. — Hin ferðin er ferð í Kalmans- tungu og vei'ður farið í Surts- helli. Ekið vex'ður um Hval- fjörð yfir Di'agháls gegnum Bæjarsveit, að Kalnxanstungu og .til baka um Húsafell, fram hjá Reykholti og yfir Dragháls. Gist verður að. Kalmanstungu Lárétt 1 við kosningar, 5 skakkt, 7 hljóðstafir, 8 fornafn, 9 kemst, 11 nafn, 13 fræ, smíðatól, 16 kann við sig, 18 skóli, 19 á fílum. Lóðrétt: 1 unglingur, 2 sam- tök, 3 örlög, 4 á fæti, 6 á togur um, 8 á dilkskrokkum, 10 tals- verða, 12 hæð, 14 stafirnir, guð. Lausn á krossgátu nr. 3243, Lái'étt: 1 branda, 5 lóa, 8 kl, 9 SK, 11 asni, 13 Óla„ ,1 ráf, 16 Tóki 18 rs, 19 trall. Lóði'étt: 1 blesótt, 2 all, 3 nóra, 4 da, G slifsi, 8 knár, klór, 12 SR, 14 aka 17 il. og til baka um Húsaíell, fram hjá Revkholti og yfir Drag-'; háls, Gist vei'ður í Kalmans- j tungu. — Allar nánai'i upplýs- ingai- gefur Ferðaskrifstofa Páls Arasonar, Hafnai'sti'æti 8. Sími ,7641. Bæjarráð | samþykkti á síðasta fundi að heimila rafmagnsstjóra að hefja viði'æður við útvarpsstjóra um það, hvort rafmagnsveitan taki að sér innheimtu afnotagjalda ríkisútvarpsins. Veðrið í morgun: Reykjavik ANA 4, 6. Loft- þrýstingur kl. 9 917 millibarrar. Úrkoma í nótt engin. Minnst- ur hiti í nótt 4. Sólskin í gær 7 Vz klst. Stýkkishólmur ANA 5, 4. Galtarviti ANA 3, 2. Blönduós NA 3, 4. Sauðáx-krók- ur NA 3, 4. Akxn'eyri NA 3, 2. Grímse’y A 5, 1. Gi'ímsstaðir á Fjöllum NA 4, -4-1. Raufarhöfn NA 4, 2. ÍDalatangi NA 5, 2. Horn í Hornafii'ði NNA 5, 5. Stórhöfði í Vestmannaeyjum 4. Þingvellir (vantar). Keflavíkurflugvöllur NA 4, 6. Veðui'lýsing: Háþrýstisvæði yfir Grænlandi. Djúp lægð suður í hafi á hi'eyfingu austur eftir. Veðui'hoi'fur: Norðaustan stinningskaldi. Víða léttskýjað. Afmælisrit verður gefið út í tilefni af 60. afmæli prófessors Richards Becks x Vesturheimi 9. júní nk. Eintakafjöldi er aðeins 500 ein- og nöfn allra áskrifenda prentuð frernst í bókinni. At- skal vakin á aúglýsingu stað í blað'inu í dag um bókina. LAUCAVeC !0 - SIMI 1387 Finuntudagur, — 146. dagur ái'sins. ALMENNINGS ♦♦ Háflæði kl, 6.49. Ljósatíini bifreiða og annarra ökutækja i lögsagnarumdæmi Reykja- wíkur verður kl. 22.15—4.40. Næturvörðjur er í Reykjavíkur Apóteki. — Sími 1760. — Þá eru Apótek Austurbæjar og Holtsapótek opin kl. 8 daglega, nema laug- -ardaga. þá til kl. 4 síðd., en auk þess er Holtsapótek opið alla sunnudaga frá kl. 1—4 síðd. — “Vesturbæjar apótek er opið til M. 8 daglega, nema á laugar- dögum, þá til klukkan 4. Það er •einnig opið klulckan 1—4 á .-sunnudögum. — Garðs apó- dek er opið daglega frá kl. 9-20, mema á laugardögum, þá frá M. 9—16 og á sunnudögum frá Ikl. 13—16. — Sími 82086. Slysavarðstofa Reykjavíkur í Heilsuverndarstöðijxni er opin allan sólarhringinn. Lækna vörður L. R. (fyrir vitjanir) er á sama stað kl. 18 til M. 8. — Sími 5030. Lögregluvarðstofan hefir síma 1166. Siökkvistöðin hefir síma 1100. Landsbókasafnið er opið alla virka daga frá kl. 10—12, 13—19 og 20—22, nema laugardaga, þá frá kl. | 10—12 og 13—19. Bæjarbókasafnið er opið sem hér segir: Lesstof- an alla virka daga kl. 10—12 og 1—10; laugardaga kl. 10— 12 og 1—4. Útlánadeildin er opin alla virka daga kl. 2—10, laugardaga kl. 1—4. Lokað á föstudaga kl. 5%—7% sumar- mánuðina. Útibúið, Hólmgarði 34, opið mánudaga, xniðviku- daga og föstudaga kl. 5—7. sunnudögimx yfir sumarmánuð-, ina. — Útbáið á Hofsvalla- götu 16 er opið alla virka daga, nema laugardaga, þá kl. 6—7. Útbúið, Efstasundi 26 er opið mánudaga, miðvikudaga og Tæknibókasafn I.M.S.I. í Iðnskólanxim er opið frá kl. 1—6 e. h. alla virka daga nema laugardaga. Þjóðminjasafnið er opið á þriðjudögum, fimmtu- dögum og laugardögum kl. 1—\ 8 e. h. og á sunnudögum kl. 1—; 4 e. h. Listasafn .Einars Jónssonar opið sunnudaga og miðviku-; daga kL 1.30—3.30. K. F. U. M. Biblíulestur: Kól. 2,' 10—23. Irúir Kristi. i Úrvals dilkasaltkjöt H0SMÆÐUR Góðíiskmn fáið þið i LAXÁ, Grensásveg 22. Kjötfars, vínarpylsur, bjúgu. ^Jsjötuerztunin Í^árjetl Skjaldbotg við Skúla- götu. Sími 82750. Demparar Chevcotlet ‘49 — ‘54 og ‘55, Dodge ‘55, .Kaiser ‘47 — ‘55. Her og landbúnaðai’jeppa. Benzíndælur í Chevrolet ‘37—‘55. Dodge ‘36—‘56, 6 og 8 cyl. Ford ‘34—‘48. Olíufilterar ,og eliment ýmsar stæi’ðir. SMYRILL, húsi Sameinaða, sími 6439. meistaraflokkur hefst á morgun, föstud. 17. maí með leik á milli Aknreyringa og Hafnfirðinga Dómari: Halldór V. Sigurðsson. Línuverðir: Magnús V. Pétursson og Sæmimdur Gíslason. Mótanefndin. auðsýnda samúð við andlát e sianns míns . Áésas JúlianucstswMar prófessors. Guðrún Helgadóttir.

x

Vísir

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1670-0872
Tungumál:
Árgangar:
72
Fjöldi tölublaða/hefta:
22953
Gefið út:
1910-1981
Myndað til:
25.11.1981
Útgáfustaðir:
Efnisorð:
Lýsing:
Dagblað. Fréttir, greinar um innlend sem erlend málefni
Styrktaraðili:
Fylgirit:
Síðar útgefið sem:

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar: 106. tölublað (16.05.1957)
https://timarit.is/issue/83570

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.

106. tölublað (16.05.1957)

Gongd: