Vísir - 20.05.1957, Blaðsíða 4

Vísir - 20.05.1957, Blaðsíða 4
4 VÍSIR Ménudagirm-20. rr:aí 1957 Fyrir réttum þrjátiu árum flaug mn Þetia 'sögiiíræga flaig þótti9 og þyklr enn, einstsett afrek. Hinn 20. dag maímánaðar 1927 — eða fyrir réttum 30 ár- um — lagði Charles A. Lind- bergh flugltappi upp í hið sögu- fræga flug sitt frá Bandaríkj- uniuu viðkomulaust til Parísar. Á þetta flug var þá litið sem einstætt afreksverk — cg cr enn í dag, —• og til þess að minnast þessa merka 30 árr. ílugafmælis, hefur verið gerð kvikmynd, sem sýnd verður um ]ieim allan. Fyrir 30 árum ráku íslenzku blöðin sína eigin fréttastofu (FB) og fékk hún fregnir frá fréttaritara sínum í - Kaup- mannahöfn, en síffar frá Unitcrl Press í London. Um Khöfn barst því fregnir um Lindberghflugið hingað til lands. Fyrsta fregnin, sem Vísir birti um það, var svohljóðaudi: „Símað er frá Paris, að sænsk-ameríski flugmaðurinn Lindbergh hafi lent í flughöfn Parísarborgar klukkan hálf- 5 ellefu í gærkveldi (21. maí), i eítir 33 stunda flug í einni \ jstriklotu. Sendiherra Banda- i á-íkjanna í París og atvinnu- málaráðherra Frakklands voru i flughöfninni, er hann lenti, til þess að taka á móti honum. Á annað hundrað þúsund Parisar- búa voru viðstaddir, er hann lenti. Flugferð Lindberghs er talin einstætt afrek.“ Og síðar: „Símað er frá Par- is, að Coolidge Bandaríkjafor- seti, konungur Svía og Breta- konungur hafi óskað Lindbergh til hamingju með hve vel At- iantshafsflugið heppnaðist. Mikill mannfjöldi er stöðugt fyrir utan bústað sendiherra Bandaríkjanna í París, til þess ; að hylla flugmanninn. — For- ; seti Frakka hefir óskað Coolidge til hamingju. í Bandarikjunum var afskaplegur fögnuðui', er ■ '}> það fréttist, að Lindbergh hafði \y lent heilu og höldnu í París. Var ;í' kirkjuklukkum hringt í fagn- > itíSESiíB'hi um öll Bandaríkin.“ \ i í , ‘jfwaudétö. fbaS hefur verið sagt um þetta flugafrek Lindberghs. að með því hafi hann ekki aðeins unnið einstæða hetjudáð, sem jafnan verði minnst í sögu flugs ins, heldur hafi það haft meiri áhrif en nokkur atburður annar til að örva hugmyndaflug manna og vekja traust þeirra og trú á, að flugferðir gætu orðið hagkvæmar, öi'uggar og arðbærar, og flugafrekið þannig beinlínis boðað sigur í baráttu þeirra, sem höfðu að marki að koma á reglubundnum, skipu- lögðum flugferðum í Banda- ríkjunum og víðar. Lindbergh var fæddur í Detroit, Michigan, árið 1902, en farið var með hann skömmu síðar til Little Falls í Minne- sota, þar sem faðir hans átti búgarð. Þegar hann var fjögurra ára var faðir hans kosinn á þing og eftir það ólst Lindbergh upp ýmist í Little Falls, Detroit eðá Washington. Hann stundaði vél- fræðinám í Wisconsin-háskóla í tvö ár og svo flugvélafræði í skóla Lincoln Aircraft Co. í Lincoln í Nebraska. Á næstu firnm árum öðlaðist hann mikla reynslu sem flugmaður, í sýn- jngar-flugferðum um Banda- ríkin og farþegaflugi og enn- fremur öðlaðist hann reynslu sem flugmaður í bandaríska flughernum og fékk höfuðs- nrannstign — starfaði og sem póstflugmaður o. s. frv. Sphit of St. Louis. Árið 1923 flaug .Lindbergh einn í fyrsta sinn og fjórum ár- um síðar lagði hann af stað einn síns lið's í flugvélinni Spirit of St. Louis og stefndi til Parísar. Raymond Orteig hafði boðið/ 25.000 dollara verðlaun þeim, sem fyrstur flygi viðkomulaust frá New York til Parísar, og Lindbergh hafði sett sér að vinna til verðlaunanna. Hann lagði af stað frá Roose- velt flugvellinum kl. 7.52 að morgni föstudagsins 20. maí 1927 og lenti á Le Bourget- vellinum við París kl. 5.24 dag- inn eftir (10.24 eftir Parísár- tíma) og hafði flogið vegar- lengdina, tæpl. 5800 km. á 33 Vz klst. Ævintýralegt flug. Flugið var eitt hið ævintýra- legasta, sem flogið hafði verið, í margra augum hið alha ævin- týralegasta. Klukkustundum saman flaug Lindbergh, án þess að sæi á sjó niður, nema stöku sinnum, því að skýjabreiður voru lengstum yfir hafinu, en áfram flaug hann í þoku, dag og nótt, án þess að hafa nokkur loftskeytatæki, til þess að biðja um hjálp, ef eitthvað yrði að, og loks eygði hann írlands- strendur. Þá breytti hann stefnunni og flaug yfir England og Ermarsund og áfram til Par- ísar. Meðmælabréf. Lindbergh hefui* alla tíð ver- ið lítið fyrir að láta bera mikið á sér og hann hefur fráleitt verið að hugsa mikið um upp- hefð og hátíðlega móttöku því að hann hafði, af með- fæddri farsjálni, meðferðis meðmæla- og kynningarbréf til manna í París, er hann kæmi þar öllum ókunnugur. Fagnaðarlætin. En varla hafði flugyél hans lent, er hún var umkringd af miklum, fagnandi mannsöfn- uði, og ætlaði þeim látum aldrei að linna, og' hann var sæmdur heiðursmerkjum og heiðraður á marga lund af -Frakklandi, Belgíu og' Englandi. Coolidge forseti sendi beitiskipið MEMPHIS til þess að sækja hann heim, og í Washington, St. Louis og hvarvetna, þar sem hann kom, var honum fagnað sem þjóðhetju. Hann var sæmd- ur fleiri heiðursmerkjum og öðrum virðingarmerkjum en nokkur flugmaður annar. Til Mexico. Skömmu eftir heimkomuna flaug hann í kynningar- og vin- áttuheimsókn til Mexico. Flaug hann vegarlengdina, 3400 km., frá Washington D. C. til Mexico City á 27 klst. og 10 mínútum, og síðan áfram til margra Suð- ur-Ameríkuríkja. Hann opnaði fyrstu póstflugleiðina milli Miami og Christobal í Panama. Hann kvætist Anne Morrow, dóttur Dwights Morrows sendi- herra Bandaríkjanna í Mexico. Hann fór síðar í hálofts-reynslu flug þvert yfir Bandaríkin og var kona hans farþegi, og sýndi Lingbergh fram á fra.m- víðarþýðingu háloftsflugferða. Gerðist hann þá tæknilegur ráðunautur flugmáladeildar viðskiptamálaráðuneytisins í Washington. Asíu-flugfeið. Árið 1931 flugu þau hjón yíir Kanada og Alaska og Berings- sund til Asíu og suður með Japans- og Asíuströndum, en í Kína flugu þau yfir Yangtze- dalinn, en þar voru þá mikil ilóð vegna þess að fljótið hafi flætt yfir mikil landflæmi, og 250.000 manns drukknað. Gerði Lindbergh uppdrátt af flóða- svæðinu úr lofti, og merkti þar þau svæði, þar sem hjálpar var mest þörf. — Síðan fór hann í rannsóknarflugferðir fyrir Pan American Airwáys til þess að athuga hvar hentast væri að norðankaldi og ekki gott að lenda hvorki á innri né ytri höfninni, vegna ylgju. Flugu þau hjónin nú góða stund yfir höfninni og bænum og víðar hér um kring nærlendis. Skipin í höfninni voru öll flöggum skreytt og víða í bænum var flaggað, en er flugv. flaug fyrst yfir bæinn, var blásið í allar skipaflautur til heiðurs Lind- bergh og konu hans. Niður við höfnina var múgur manns en menn urðu fyrir miklum von- brigðum, því Lindbergh lenti ekki á höfninni eins og menn höfðu búist við. Kaus hann að lenda rétt hjá Viðey, gegnt Vatnagarðastöðinni. Var þar ládauður sjór. Var kl. 7.55, er ! hann lenti.' Bifreiðar fóru þegar ; að streyma þangað inn eftir stofna til áætlunarflugferða 0g kom Lilldbergh snöggvast í yfir Atlantzhaf land 1 Vatna8'orðum °8 toku þeir á móti honum og konu ;har.s Steingrímur Jósson raf- Englandsdvöl. Um allan heim var þeim magnsstjóri og Garöar Þor- hjónum sýnd hluttekning mill- steinsson, settur borgarstjóri. jóna manna, er þau urðu fyrir 1 Fyrir framan Hótel Borg ; þeim mikla harmi, að syni safnaðist múgur manns og beið , þejrra, Charles, var rænt. og Þar lengi, en ekki kom Lind- I lauk mikilii leit með því að bergh. Gengu ýmsar sögur um i lík drengsins fannst. Þau eign- hvernig á því stæði, að hann , uðust annan son, Jon, og flutt- (kæmi ekki, en loks vitnaðist, ust til Engiands, og þar eign- ' að hann ætlaði að halda kyrru uðust þau þriðja soninn. Síðar fyrir í flugvélinni til morg- fluttust þau aftur til Banda- nns, þar eð honum þótti um- ríkjanna. j búnaður ekki nægilega tryggur Lindbergh heíir unnið að t>ar inn tra- í Grænlandi munu líffræðirannsóknum með hin- þau hjónin ávallt hafa sofið um fræga bandaríska vísinda- í flugvélinni. Biðu menn lengi manni dr. Alexis Carrel. j fyrir framan Hótel Borg. Er sýnt þótti, að Lindbergh og frú I hans kæmu ekki, fóru menn að Til íslands komu þau hjón tínast burt. í ráði mu;r, að í ágúst 1933 og verður hér til flugvélin verði flutt inn á innri I fróðleiks og skemmtunar tekn- höfn í dag og mur.u þau hjón ir upp smá kaflar úr Vísi, þar að Þvt búnu taka sér gistingu Til íslands í ágúst 1933. sem sagt er frá komu þeirra og a Hótel Borg dvöl. dveljast hér“. Miðvikudaginn 16. ágúst 1933 flutti Vísir nærri heillar síðu í viðtali frásögn um flug Lindberghs og konu hans, og má af þvi marka á meðan þaú við fréttamann blaðsins hve mikill viðburður koma kvaðst Lindbergh biða komu skipsins Jellings frá Pan- Ameriean, en það var stöðvar- þeirra þótti, en næstu daga, eða me-ðan þau dvöldust hér, var sagt frá öllu varðandi dvöl skiP hans, en það væri vænt- þeirra og áform, sem um var anlegt ettu tvo haga- Ekki viidi kunnugt. Það var daginn áður, I hann láta neitt uPPi um áform sem þau hjónin flugu hingað, sin eba hveit hann flygi héðan. frá Angmagsálik. og ler.tu þau j Segir svo \ lok viðtalsins: rétt hjá Viðev um kvöldið. Þau I ' ' 'ekkl hefur verið ofs°g- höfðu lagt af stað frá Ang-!um af því saSf hve magsalik kl. 2.40. en komu við * laus ^au eru 1 allri tramkomu í Lakefjord. en þar var þá veð- urathugunarstöð fyrir Pan-Am- erican Airways, og þaðan var flogið kl. 4.35 og voru kl. 5.30 (hvorttveggja ísl. tími) um 30 milur frá Vestfjörðum. Vonbrigði mikils mannfjölda. „Þegar flugvélin flaug yfir bæinn kl. 7.30 var snarpur og viðmóti. ! Munu engjr flugmenn hafa hingað komið, sem íbúum þessa ! bæjar háfa verið meiri au.ð- fúsugestir, fyrir allra hluta ; sakir. Og almennt munu menn . óska þeim góðs gengis, meðan þau dvelja hér og er þau halda Frh. á 9. síðu. iveður og vind. Þeir tóku ekki einu sinni efth- því, að spænski sérfræðingurinn, sem hafði annast líkskoðunina, hafði látið þess getið í dánarvottorðinu, að rotnun líksins benti til þess að maðurinn heði látist fyrir „að minnsta kosti fimm dögum síð- an“, Samkvæmt því hefði hann látist 25. eða jafnvel 24. apríl. Þessu höfðu binir snjöllu menn í London þó ekki reiknað með, því þeir höfðu látiff majórinn sinn gista í klúbb í London að- faranótt hips 25. apríl. Meira að segja gerðu sérfræðingarnir í Berlin eina merkilega vit- leysu, sem reyndar hefði átt að koma upp um svikin, ef vel vai' að gáð: Þeir lásu dagsetningu á leikhúsaðgöngumiffa sem 27. í staðinn fyrir 22. apríl, en þann 27. átti majórinn þó að vera löngu dauður, samkvæmt dán- arvottorðinu spænska. En allt þetta fór fram hjá sérfræðing- unum í B.erlin, þeir voru svo Jvissir um, að þarna væri mikill hvalreki kominn á þeirra fjör- Nú var tekið til óspiltra mál- anna. Hitler gaf fyrirskipanir um að senda liðsauka til Grikk- lands og hann var tekinn frá Frakklandi. Frá Sikiley voru sendar sveitir til Sardiniu. Breytt var um tundurduflalagn- ir og allar strandvarnir á Sard- iniu og Korsiku efldar. Skömmu áffur en aðalárás bandamanna á Sikiley hófst, gaf Dönitz aðmír- áll út þá tilkynningu til manna sinna, að Korsika, Sadinia og Grikkland væru aðalskotmörk bandamanna og að mjög ólík- legt væri, að árásar væri að vænta á Sikiley. En Mussolini vissi betur, enda hafði hann engin kynni haft af Martm majór og stóri bróðir í ÍBerlin hafði ekki látið svo lítiff, að segja honum frá hvalrekan- um á Spánarströnd. Þess vegna var Mussolini alltaf aff nöldra um árásarhættu á Sikiley —- en Hitler þurfti nú ekki á nein- um ráðleggingum að halda frá Mussolini á þeim dögum. Að visu hafði Htler haldið-það, aff i bandamenn mundu ráðast á jSikiley, en það var nú í apríl- byrjun, nú vissi hann betur og jsamkvæmt dagbók Döniíz að- míráls segir hann 14. maí: „For- jinginn er ekki á sömu skoðun og Duce, að innrásm verði gerð já Sikiley. Samkvæmt skj.öl- (um brezku hersíjórnarinnar, sem féllu okkur í hendur, vér.ff- 1 og heiður að láta lífið fyrir fcð ;ur innrásin gerð á Sardiniu og ! Grikkland." Martin majór hafði jinnt sitt hlutverk vel af hendi. Og' á meðan fyrstu ítölsku her- sveitii-nar gáfust upp á Sikiley. .brosfu' mennjrnir i ge.clin, í kampinn: „Þetta er bara sýnd- arárás“. sögðu þeir og affalárás- in á Sardiniu og Grikkland er yfirvofandi. En þeir biðu of ekki. A meðan féll Sikiley í hendur innrásarhersins, vegur- inn upp Ítalíuskaga var opinn — Martin majór hafði unnið úrslitaorustuna! Og enn má lesa grafskriftina á legsteininum í kirkjugai-ffin- um í Huelva: ,,Það er ánægja lengi eftir henni — og hún kom urlandið“, Blekking! Hátíðleg lygi! Maðurinn, sem hér liggur grafinn vissi ekkert um neitt af þessu. Þegar hann lókaði aug- unum x hinzta sinn hinn þoku- gráa dag' í London, óraffi hann ekki fyrir því, að hann mundi verða lagður til hinztu hvíldar undir suðrænum himni á sól- bjai'tri strönd.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.