Vísir - 05.06.1957, Síða 6

Vísir - 05.06.1957, Síða 6
8 aisu Miðvikudaginn 5. júní 1957 VSSIB. D A G B L A Ð Vísir kemur út 300 dága á ári, ýmist 8 eða 12 blaðsíður. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hersteinn Pálsson. Skrifstofur blaðsins eru í Ingólfsstræti 3. Ritstjórnarskrifstofur blaðsins eru opnar frá kl. 8,00—18,00. Aðrar skrifstofur frá kl. 9,00—18,00. Afgreiðsla Ingólfsstræti 3, opin frá kl. 9,00—19,00. Sími: 1660 (fimm línur). Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Vísir kostar kr. 20,00 í áskrift á rnánuði, kr. 1,50 eintakið í lausasölu. Félagsprentsmiðjan h.f. kirkju Is- Dana. Rabbað við Bent A. Koch, ritstjóra í Kaupmannahöfn. Undanfarið' hefir verið hér á — leita þá uppi, sem leita ekki landi Bent A. Koch, kirkju- ( til kirkjunnar af sjálfsdáðum, Dag- og í því sambandi er ekki hik- Og sleíkja út um. Rauða og rauðskjótta liðið hefir mikið að gera þessa dagana, því að komnar eru til sög- unnar nýjar stöður, nýir. feitir bitlingar, sem menn geta skipt á milli sín. Það er ekki beðið boðanna með að kjósa menn í bankastjóra- stöður samkvæmt þeim nýju lögum, sem Alþingi sam- þykkti fyrir aðeins fáeinum dögum, því að þegar launin eru há og völdin mikil, mun- ar sannarlega um hvern daginn. Oðagotið er meira að segja svo mikið. að það er eins og stjórnarliðið sé dauð- hrætt um að gömlu banka- stjórarnir kunni að „stinga af“ með bankana og allt saman, ef einhver dráttur verður á því, að þar verði settir nýir menn að stjórn. En um leiö og stjórnarliðið kýs nýja bankastjóra, lýsir það miklu vantrausti á sjáifu sér. Það treystir sér ekki til ann. ars en að láta suma fyrri bankastjórana sitja áfram í stöðum sínum, því að vitan- lega þarf að hafa þar ein- hverja menn, sem vita, hvað gera skal í málum bankair ri. og hvernig á að stjórna þeim, svo að vel fari, enda þótt nýju bankastjórunum muni vera ætlað að læra þá list. Hingað til hafa tengsl sumra hinna nýju við atvinnulífið ekki verið svo áberandi, að almenningur geri ráð fyrir, að þeir verði starfi sín.u vaxnir, þótt þeir verði teknir í læri um nokkurt skeið af mönnum, sem þekkja þarfir athafnalíísins. Hinir nýju menn munu vafa- laust gleðjast yfir upphefð sinni, en það er hætt við því, að þeir fái fljótlega óbragð í munninn.enda þótt þeir sleiki út um fyrstu dagana, er þeir hugsa um upphefð og upp- hæðir. Þeir munu nefnilega komast að raun um hið forn- kveðna, að ,,ekki er sopið kálið, þótt í ausuna sé kom- ið“. Það er ekki búií að leysa allan heimsins vanda, þótt þeir sé orðnir bankastjórarj og' þeir og fleiri munu kom- ast að raun um það, að vand- inn verður ekki auðveldtyi viðfangs, þótt þeir liafi tekið að sér að glíma við hann. Að undanförnu hefi:r veriö sýnd hér kvikmynd, sem hefur fengiS þann dóm livarvétna, að vera eití efnisþrungnasta mynd, siöari tíma, og fáar eða engar kvik- myndir muni hafa meiri áhrif niálaritstjóri Kristeligt Dag- og í því sambandi er ekki hik- en hún til þess að vekja menn blads í Kaupmannahöfn. I áð við að fara nýjar leiðir til til umhugsunar um mikið Hefir hann komizt i kynni við að ná settu marki. J vandamál: Örlög þeirrá, sem íslenzk málefni fyrir tilstilli; Þá hefir danslta kirkjan svo- verða fyrir því óláni að fremja Jörgen Bukdahls, sem ekki þarf nefnda ,.heimsóknarþjónustu“,' morð og hvernig á að hegna að kynna fyrir íslendingum, og og taka bæði lærðir og leikir ^ þessu fólki, en það er nútima er hér meðal annars til að hvetja þátt í henni. Þátttakendur stoimal sem i'm er deilt t.d. í menn til að styðja hugmynd, hennar heimsækja hvert heimili Eietlandi, þai ei baiáttunni . . _ ...... , . .... . „ ,. fynr afnami liflatshegninga ekki sem fram hefir komið um og bjoca heimafolkmu að sækja . , ... . . ° , f , „ , ., lokið, eins og a Norðurlondum, stofnun norræns haskola i Suð-; serstakar guðsþjonustur, sem þar gem menn hryllir við þeirri ur-Slésvík, sem er innan endi- ætlaðar eru þeim, er sækja tilhugsun, að í mennino-ar- marka V.-Þýzkalands, en hann kirkju sjaldan. | löndum skuli enn vera beitt og fleiri- telja,- að slíkur háskóli( Þá er rétt að nefna hreyfingu, hegningaról eða raíorku til að gæti orðið mikilvægur tengi- sem heitir ,,ung heimili“, sem taka afbrotamenn af lífi. iiður milli Norðurlandanna og hefir samband við um 300,000 J þjóðanna, sem búa sunnar i heimili í landinu. Vinnur hún Innlegg- í mikið mál. álfunni. Hafa menn góðar vonir að því að safna ungum hjónum Þessi kvikmynd hefur i Bret- um, að skóli þessi komist á fót 1 hópa á hverjum stað, og er landi orðið innlegg í þétta mál, áður en mjög langt líður, og er þeim veitt fræðsla um ýmislegt, a . lez.u Þi° aliniiar el þegar raðið, að forstoðumaður er snertir heimilm, uppeldi og hegninga haldið áiram Efnið er hans verður Paul Ingberg, sem ýmis önnur vandamál heimilis- sðtt t múl stúlku að nainj RUth um skeið var kennari við lýð- ins. Haldin eru fimm stór mót ElhSi sem Vakti heimsathygli. háskólann í Askov, og er nú árlega, og sækja um 1000 ung Kvikmyndin er ekki gerð til þess skólastjóri í Rungsted fyrir hjón hvert. | að fella úrskurð um það, hvort norðan Kaupmannahöfn. j „Það er mikill munur á líflátshegningar séu réttmætar | Vísir hefir átt stutt viðtal við kirkju Dana og íslendinga,“ | eða ekki þótt hún óhjákvæmi- Koch ritstjóra, en hann hefir | sag'öi Koch að endingu, „Hér er te£a ^'eki til umhugsunar um dvalizt hér um 10 daga skeið ekki sama vakning í trúmálum Það atiiði, heldur er hún I vitnað sé í orð kvikmvndafram- leiðandans, „ádeila á hina ómannúðlegu meðferð hinna dæmdu, með því að láta þá biða og viðað að sér efni í greina-, og í Danmörku, og þar er anda- flokk um ísland. Blað hans ^ trúin, sem er svo útbreidd hér, hefir engan fréttaritara hér á mönnum framandi.“ landi, en það hefir um skeið j Koch ritstjóri ber öllum vjkum saman í óvissu um örlög haft hug á að fræða lesendur mjög vel söguna, sem hann sln“. Hann ræðir sálarkvöl sína um íslenzk málefni, méðal hefir haft samband við hér á annars um málefni íslenzku landi, meðal annars bæði ríkis- kirkjunnar, og meðan Koch stjórn og stjórnarandstæðing- hefir verið hér, hefir hahn lagt um. en einkum biður hann blað- þeirra, i „bið sem vart sé hægt að hugsa sér, að nokkur mann- leg vera þoli án þess að missa 1 vitið“. En einnig um þetta er sig fram um að fræðas um það . ið fyrir þakkir og kveðjur til deilt' °g svo ól]kir eru mennirn- 1 ír, að það getur líka gerst, að fangi sem fékk líflátsdóm fyrir morð, og hafði sætt sig við ör- lög sín, fremur sjálfsmorð í Ránandi traust. Því heíir verið spáð. að banka- brask ríkisstjórnarinnar muni ckki g'ert í öðrum til- gangi en að færa stjórnarlið- inu feitar stöður og' áhrif — og er það nú ai koma mjög greinilega i ljós. En því mið- ur mun árangurinn einnig verða annar og afdrifarikari — þótt ckki verði sagt, að hann verði annar og betri — því að braskið mun hafa í för með sér rénandi traúst á bönkunum innanlands og utan. Vaxandi áhrif komm- únista á þjóðmálin, aukin umbrot þeirra í þjóðfélaginu hafa í för með sér rýrnandi traust almennings á gildi krónunnar,. sem bankarnir eiga að viðhalda. Þegar atriði ekki síður en önnur. | Sigurbjarnar prófessors Einars- Talsverður munur er á starfi sona, sem hefir verið hægri dönsku kirkjunnar og hinnar hönd hans og aðal-aðstoða- islenzku að sögn Kochs. Það er maður hér, Óskar Roch iciikju , f.míjclsi í örvæntingu, heldur en til dæmis, að hún vinnur mark- íslands og háskóla til hamingju | aú reyna að sætta sig við ævi- visst að því að ná til allra, sem með að hafa svo ágætan mann í langt fangelsi, von um frelsi koma ekki að staðaldri til kirkju þjónustu sinni. eftir 10 til 14 ár. — Viðurkenna ber, að þessi vandamál kunna að vera erfiðari úrlausnar i stóru löndunum, en mannúðarstefnu smáþjóðanna um úrlausn þeirra vex þar fylgi. kommúnistar hafa verið leiddir til valda í sjálfum bönkunum, þá er verið að reiða öxina að rótum trésins, traustsins á gjadleyri þjóðar- innar. Engum heilvita manni kemur til hugar, að almenningur fái meira traust á krónunni við það, að kommúnistar eru' , orðnir bankastjórar og bankafáðsmenn, og' hafi stjórnarliðið átt von á því, mun það fljótlega vakna við vondan draum. Enn fráleit- ara er að ætla, að traustið á íslendingum út á við aukisi af sömu sökum. Það mun fara þverrandi á næstunni, og er mjög að Vóhú.m. Fjörugt stari Dansk-ísSenzka féSagsins á síðasta ári. $íai*ff*eifiii J»ésis e»* á fiaiöfi*í*um sviduiii. Nættulegir ævmtýramenn. Margir athugulir iitlendingar, sem fylgzt haía með gerðum Islendinga á ýmsum sviðum, telja þá ævintýramenn um margt. Viff erum taldir i'úsir- til að prófa hvað eina i þeirri von, 'að þ• ð beri réttan ár- angur, þáít líkurnar , sé raunar mestar. 'i'yrir liinu gagnstæða. Þevs vant- ar mjög stöðuglyndi í okkur, við ste-itum á steinum, sem aðrir varast, af því að þeir fara sér rólega og athuga að „gáttir allar, áður fram gangi, um skcðast skyli. um skyggnast skyli“. í okluir vántar íhaldssemina, sem þykir ■ s j álísögð í cfná- 1 i agsmálum annars staðar, þótt kommúnistar hafi villt svo um fyrir fjölda manns hér á landi, að þeir telji æv- intýramennskuná æðsta boð- Dansk-íslenzka félagið hólt aðalfund fyrir skömmu. Starf- semi félagsins hefir aukist mjög upp á síðkastið, og hefir félagatala tvöfaldast á síðastl. ári. Úr skýrslu stjórnarinnar má einkum nefna, að félagið sendi tvö eintök af bókinni: „Tag med til Island“ eftir Kay Nielsen, sem gjöf til hvers hinna 70 menntaskóla í Danmörku, og var mælzt til þess, að bókin yrði notuð við kennslu í landafræöi og sögu. En bók þessi er gefin út í Danmörku 1955 og inni- heldur gagnlegan fróðleik um ísland. Var gjöfin vel þegin og þakkarbréf hafa borist frá mörgum skólum. 14 stúdentar hlutu á síðasta vori bókaverð- laun frá félaginu fyrir g'óða liunnáttu í dönsku. Fræðslu- kvilímyndir um Danmörku hafa verið sýndar i Nýja Bió á crð. Ln það er hættulegt bcð- orð, eins og menn munu fá að sjá áí-ur en varir. Og eins og venjulega verður þjóðin að súpa seyðið af ráðs- mennsku spellvirkjanna. vegum félagsins og i október var efnt til upplestrarkvölds í sambandi við dönsku félögin í Reykjavík, þar sem leikkona við konunglega leikhúsið, frú Ellen Malberg, söng og las upp. Félagið hefir átt frumkvæði að því, að danski sendikennarinn við Háskólann, cand. mag. Erik Stínderholm, hefir heimsótt nokkra hinna æðri skóla og lesið dönsku fyrir nemendur. Rektor Kaupmannahafnarhá- skóla. prófessor, ar. med. Erik Wai'burg, var ásamt frú sinni gestur félagsins um vikutíma í apríl. Gafst þeim hjónum kost- ur á að hitta ýmsa. íslendinga og kynnast sjónarmiðum þeirra. Á aðalfundinum komu fram ýmsar athygliverðar tillögur írá félagsmönnum varðandi starfsemi íciagsins í framtíð- inni, og sem stjórnin mun taka til rækilegrar athugunar. Kom það glögglega fram. að aldrei hefir verið meiri áhugi fyrir menningarlegum samskiptum Dana og íslendinga en nú, og mun félagið auka starfsemi sína eftir föngum. Þjást ekki einir — En það er eins um ástvini ólánsmannanna sem hér um ræðir og ástvini hermanna, sem sendir eru til vígvalla og láta . þar líf sitt — ástvinir þeirra verða og líka, allt lífið að bera sínar þjáningar. Og það er ' einnig þess vegna sem myndin ■ á erindi til fjöldans. — Frábær leikur Diönu Dors og Yvonne Mitchelle eykur mjög gildi mynd arinnar, en tal mætti vera skýr- ara, það er Hafnarbíó, sem sýnir þessa merku mynd. — 1. I Middlesex á Englandi fami vði'úbilstjöri 28 punda. sprengjn á öskuiuiugununi. Hann setti hana á bíl sinu og ók með hana 15 km. leið til næstu lögreglustöðvar, þar sem luin var gerð óvirk. Stjórn félagsins skipa: Fi'ið- rik Einarsson, læknir, formað- ur. Haraldur Ágústsson, hús- gagnasmíðameistari, ritari, Guðni Ólafsson, apótekari, gjaldkeri. Meðstjórnendur: Ás- björn Magnússon, forstjóri, Brandur Jónsson, skólastjóri, Ludvig Storr,' aðalræðismaður, Zophonías Pálsson, skipulags- stjóri.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.