Vísir - 05.06.1957, Qupperneq 9
Miðvikuclaginn 5. júní 1957
Umferð og
Frh. af 4. síðu.
|
iam æskilegfc, að refsiákvæðum
ívrir umferðabrot sé breytt að
nokkru frá því. sem gert er ráð
.fyrir í þessum greinum.
Vér viljum haga refsingum
loannig:
Fyrir 1. brot komi sektar-
greiðsla ef ekki liggur þyngri
refsing við.
Fyrir 2. brot, sé það framið
innan 12 mánaða frá fyrra
Tbroti, komi skilyrðislaust miss-
ír ökuréttinda í 10 daga, ef ekki
liggur þyngri refsing við, jafn-
framt sé bifreiðin, sem olli
fjóninu, tekin úr umferð og inn-
sigluð jafr.langan tíma.
Við írekuð brot innan hverra
12 mánaða sé lengdur tíminn
um sviptingi; ..ökuleyfis .og inn-,
siglim bifreiðar. Vér Íítum svo
á, að þetta séu nauðsynleg á-
kvæði,, þegar litið er á það, að
að það er viðurkennt sem stað-
reynd, að langmestúr hluti af
biíreiðaárekstrum og slysum
stafar af kæruleysi og ágætni
manna í umferðinni, en þetta
kostar okkur bifreiðaeigendur
sennilega ekki undir 15 milljón-
um króna síðasta ár. Þessi refsi-
aðgerð hefir verið reynd í einu
fylki Bandaríkjanna, með þeimj
árangri, að þar fækkaði dauða-i
slysum á fyrsta árinu um einn
jþriðja. Fésektir ná hér ekki til-
gangi • sínum á sama hátt. Þá
viljum vér einnig þyngja refs-
ingu þeirra, sem valda slysum í >
umferðinni, þótt þeir stjórni
ekki ökutæki.
Þá viljum vér benda á, að
sektarákvæði 80. gr. 2. mgr., um.
að hafa til hliðsjónar efnahag
sökunauts, er óheppilegt. Lögin
eiga að gánga jafnt yfir alla.
Akvæðið um efni og ástæður er
nógu teygjanlegt í útsvarslög-
unum, þótt því sé ekki víðar
smeygt inn í lög.
Þar sem bifreiðatryggingum
hér' á landi er í mörgu áfátt,
kemur einnig til greina að lög-
bjóða tryggingarfélögunum að
halda sérstakar hagskýrslur um
allt sem að tryggingunum lítur,
sem síðar væri svo hægt að
draga lærdóm af, til aukinna
slysavarna. Slíkt er gert erlend-
is og kemur að miklu gagni.
Ennig má ' fela þetta löggæzl-
unni.
Það er algengt nú, að tjón-
valdar og tjónþolar semja sín
á milli um bætur fyrir tjón í
umferðarslysum. Æskilegt væri
að lögbjóða, að öll slík mál skuli
fara fram um hendur löggæzl-
unnár. likt skapar öryggi og er
uauðsynlegt til þess, að hægt
sé að fá heildarmynd af þessum
málum.
Siðasta grein frumvarpsins
sem F.Í.B. gerir athugasemd við
er 82. grein, en hún fjállar um
er svohljóðandi:
Almenningi skal veitt fræðsla
í umferðarlöggjöf og öðru því,
er stuðlað getur að umferðar-
öryggi og umferðarmenning'u.
Kostnaður greiðist úr ríkissjóði.
Bæjar- og sveitarstjórnum
ber enn fremur að fræða al-
menning um umferðarmál eftir
því, sem staðhættir gefa efni til,
svo og þær sérreglur, er gilda á
hverjum stað.
Setja má í reglugerð nánari
, ákvæði um fræðslu sam-
kvæmt þessari gréin.
Athugasemd F.Í.B.: Grein
VÍSIK
9
©esa
þessi gerir ráð fyrir frekari út-
■ skýringum og ákvæðum í
reglugerð.
j Vér viljum iáta taka upp ný-
mæli í þessum efnum, sem sé
beinlínis lögböðið, en það ér á
þá lund, að í Reykjávík skal
vera starfandi umferðarnám-
skeið einu sinni eða- tvisvar í
(viku hverri', allt árið. x\ðgang-
ur að nárhskeiðum þessum skal
heimill öllum án endurgjald's og
iskal það . auglýst reglulega.
; Auk þess skulú allir, sem valda
itruflun eða tjóni í umferðinni,
skj-ldir að sækja námskeið
þessi og taka próf í umférðar-
reglum að því loknu.
Vanræki sakborningur að
mæta á slíku námske.iði, skal
það _ yalda eitt þúsund krór.a
sekt. Veita má þó frest tií þess
að mæta á námskeiðinu ef for-
föll hámla.
í Reykjavík einni valda
nokkur þúsund menn tjónum
og truflun í umferðinni árlega
og' flestir sakir vankunnáttu eða
kæruleysis, svo margir ættu
neinendur að vera. Á öðrum
stöðum á landinu ætti að lög-
bjóða hið sama, en miðað við
aðstæður á hverjum stað. j
Kosínað við þessi námskeið
ætti að greiða af sektarfé fyrir
umférðarbrot, sém rénni í sér-
stakan sjóð í þessu augnamiði.1
en ekki í ríkissjóð, eins og segir
í 80. gr. 2. mgr. Að öðru leyti
greiðist kostnafur við. nám-
skeiðin úr ríkissjóði og bæjar
eða sveitasjóðum að jöfnu.
Svona námskeið eru haldin víða
í heiminum, með ágætum ár-
angri.
Námskeið lyrir börn í íþréttum
og lefkjum í ftíní.
Eru haldin á vegum 3ja aðila
I júni verður stofnað til nám-
skeiða víðsvegar i Reykjavík
fyrir börn á aldrimun 8 til 12
ára. Verða þau á Vegruni 3 aðila,
Leikvallanefndar Réykjavikur,
Æskulýðsráðs Reykjavílnu- og
fþróttabandalags Reykjavíkur.
Verða námskeiðin haldin,
annan hvern dag og verða tví-
skipt, fyrir börn 8 til 10 ára
verða námskeiðin frá kl. 10 til 12
fyrir hádegi, en eftir hádegi, Id.
2 til 4 fyrir 10 til 12 ára börn.
Á hverjum stað verður ker.nt
annan hvern dag, mánudaga —
miðvikudaga og föstudaga á
söpiu völlum, og þriðjudaga —
fimmtudaga og laugardaga á
hinum, og munu iþróttakennarar
annast kennsluna.
Kennt verður á þessum stöð-
um, K- R- svæði, Fram-velli, Há-
skólavelli og Hólmgarðsvelli á
mánudögum, miðvikudögum og
föstudögum, og á Ármanns-
svæði, Valssvæði, Vesturvelli við
Framnesveg og á Skipasunds-
túni á þriðjudögum, fimmtudög-
um og laugardögum á áður-
nefndum timum. Verður kapp-
kostað að hafa námsskeiðin sem
fjölbreytilegust og kenndar
helztu íþróttagreinar, knatt-
spyrna. handknattleikur, frjáls-
ar íþróttir, körfuknattleikur og
ýmsir leikir, allt eftir aðstöð-
unni á hverjum stað.
Reynt hefir verið að dreífa
námskeiðunum sem mest um bæ
inn. Á þessum svæðum eru oft
tugir barna að leik á daginn og
er fjöldinn einkum mikill fyrst
eftir að skólum lýkur og áður
en börnin fara að streýma í
sveit. Strax og æfingar félag-
anna hefjast um kl. 6 streýma
þangað tugir drengja, eri hjá
flestum félaganná er íjöldinn
svo mikill, að erfitt er fyrir 1 til
3 þjálfara að ráða við hópinn,
sem stundum er 60 til 100 dreng-
ir. Verða það því þeir elztu, sem
mest njóta tilsagnar, en hinir
yngri verða afskiptir. Námskeið
þessi eru tilvaun til þess að beina
hinum yngri á leiksviðin og
æfingasvæðin -á daginn, þegar
þau eru auð og ekki notuð
af félögunum, og veita þeim til-
sögn í helztu íþróttagreinum.
Menn segja, að margt breytist af völdum kjarnorkusprenging-
anna, en varla kennir nokkur maður þeim um [>að, sem mynd-
irnar sýna. Efri myndin er af mús, sem er í fóstri hjá ketti, og
sú n'éðri af héraunga, sem leitar vemdar hjá séppa.
Öfugur Kon—tiki-
Fimm menn eru að reyna að
fara öfuga leið við þá, sem
Kon-tiki-Ieiðangurmn fór fyr-
ii' 10 árum.
Þeir ætla a'ó sigla frá Tahiti
og austur að - Súður-Ameríku
ströndnm,' og'fara þeir talsvert
sunnar en Kon-tiki, enda
straumar og vindar ekki hag-
stæðir annars staðar. Þeir eru
komnir til Juan Fernar.ds eyja
— 4.600 mílna leið undan Chile_
ströndum. •*'
Námskeiðsgjald verður kr. 10. :
—• fyrir allan tímann,. 4. vikur
í júni, en þau hefjast mánudag-
inn 3. júní á K. R.-velli, Fram-
velli, Háskólavelli og Hólmgarðs:
velli, en þriðjudag 4. júní á Ár-
mannsvelli, Valsvelli, VTestur-
yelli, og Skipasundstúni. Nám-
skciðin verða fjTÍr stúlkur jafnt
sem drengi.
Rússar skipu-
leggja óeirðir.
Stjórnarandstaðan í Mcxíkó
krefst ‘óess, að ívcir starfsmenn
sendiráðs Rússa verði reknir úr
landi.
Er þeim gefið að sök að hafa
undirbúið og stjórnað uppþoti,
sem varð meðal stúdenta í
borginni Guadalajai-a, en er-
lendir sendimenn mega ekki
skipta -sér af slíkum málum.
Ævintýr H. C. Andersen.
Nr.3.
Ö, hugsaði tréð. Þetta
var meira kvölHið. Bara að
fanð verái nú að kveikja á
kertunum. Skyldu annars
koma tré úr sköginum til
þess að sjá mig. Nú var
kveikt á kertunum, Hvílík
birta, já hvílíkur ljómi. —
Greiftar trésins titmðu af
spenmngi svo eitt af ljós-
unum kveikti í greinum
þess. Þétta var vissulega
sárt og tréð sveið í sárið.
Guð hjálpi okkur, hrópuðu
stúikumar og fiýttu sér að
siökkva eldmn í grein-
inm. Nú þorði tréð ekki
emu sinm að hreyfa sig
hið minnsta og var alveg
utan við sig af hrifningu.
Nú opnuðust dyrnar og
hópur af börnum hljóp ínn
í salinn. Þau byrjuðu að
dansa kringum tréð og
gjafirnar, hver af annarri
voru teknar úr gremum
þess og geínar börnunum.
Hvað eru þau að gera?
hugsáði tréð og hvað ætli
nú komi fyrnö — Ljósin
brunnu lægra og lægra og
eftn* því sem kertm mmnk-
uðu og Ijósin nálguðust
'greinarnar flýttu stúlkurn-
ar - sér 'að slökkva þau og
svo fengu börnin að reita
allt af trénu. Þau réðust á
þáð svo brakaði í öllum
'greinum og hlupu í kring
um það méð fallegu leik-
föngin sem þau höfðu
fengi. Svo fór cið lokum að
engnin ieit á tréð nema
gamla barnfóstran sem
gægðist snöggvast inn á
milii greinanna, en það var
hara til að sjá hvort ekki
væri þar enn falið epli eða
gráfíkja.
4