Vísir


Vísir - 05.06.1957, Qupperneq 12

Vísir - 05.06.1957, Qupperneq 12
Þeir, sem gerast liaupendur VÍSIS eftir 10. hvers mánaðar fá blaðið ókeypis iil mánaðamóta. — Sími 1600. VÍSIR er ódýrasta blaðið og þó það fjðl- breyttasta. — Hringið í sima 1660 og gerist áskrifendur. Miðvikudaginn 5. júní 1957 w * i irn/n v,m w un*a\ vwk austæt é enorgun. Viðar barlzt 09 hermiSar- verk onni:n. I Parísarfregnum í morgun er sagt frá miklum bardaga um 100 km. austur a£ Algeirsborg. Uppreistarmenn hafa goldið þar mikið afhroð — höfðu misst 95 menn fallna, er síðast fréttist, og enn fleirí særða. — Bardögum er ekki lokið. Frakkar hafa misst 10 menn fallna, en 15 hafa særzt. Víðar hefir verið barizt, og hefir verið barizt og hefir frétzt um einn smábardaga. I honum féllu þrír Alsírbúar. Hryðjuverk. Framhald er á hryðjuverk- ura, Fregnir bárust um það í morgun að franskur embættis- maður, héraðsstjóri, hefði verið myrtur, og fyrrveandi þing- maður í alsírska þinginu fannst skotinn til bana í bíl sínum. Vilja koma ffram hefndum. í Frakklandi hafa um 200 menn frá Alsír gerzt sjálfboða- liðar og ætla að berjast með Frökkum. Þessir menn eru fflestir ættingjar þeirra 300 manna, sem uppreistarmenn brytjuðu niður í þorpinu Mal- íisa fyrir skemmstu. Klve lengi? Kostnaðurinn við styrjöldina fi Alsír er orðinn svo mikill, að áhyggjur manna eru enn vax- andi. Jafnframt krefjast Frakk- ar í Alsír, að enn meira lið verði sent þangað. í blöðum Frakka er þess krafizt, að 100.000 manna liðsauki verði sendur til landsins þegar. — í brezku blaði segir um þetta: Frakk- land er auðugt, en þolir ekki fjárhagsbyrðar þessarar styrj- aldar til lengdar. Datt í hver og brann til bana. Það válegp. slys vildi til á Beykjum á Skeiðum í gær að stúlkubarn datt í hver og brenndist til buna. Stúlkubarn þetta Kristjana Bjarnadóttir, var sjö ára gömul, mun, að því að talið er, hafa Iirasað af steinsteyptu þrepi ogj •ofan í hverinn, sem er skammt írá bænum. Læknir taldi að telpan myndi Emfa beðið samstundis bana. V.-lsSendingur próf- essor í Cornefl. Maður af íslenzku bergi brot- inn, dr. Conrad Dalman hefur nýlega verið skipaður prófessor í rafmagnsfræði við bandarísk- an háskóla. Vesturíslenzka blaðið Lög- berg skýrir frá þessu nýlega og segir um hann m. a.: „Dr. Conrad Dalman, sem í undanfarin nokkur ár hefir starfað í þjónustu Sperry Gyroscope félagsins í Great Neck, New York hefir verið skipaður prófessor í rafmagns- verkfræði við Cornellháskóla, en slíkt er hin mesta virðingar- staða; hinn nýi prófessor mun fyrst um sinn í sínum nýja verkahring annast um kennslu í öllu því er lýtur að rafmagns- túbum og skyldum efnum; hann lauk B. Sc. prófi í rafmagns- verkfræði við City College í New York 1940. Þessi frábæri námsmaður tók meistaragráðu og doktorsgráðu við Politechnic Stykkishófmsbát- ar veíða í reknet. Gert cr ráð fyrír að fjórir bátar stundi reknetavciðar frá Stykkis’hólmi í vor. Tveir bátanna eru nýbyrjað- ir, en hinir tveir munu fara á veiðar á næstunni. Auk þessa munu svo nokkurir bátar frá Stykkishólmi fara á síldveiðar fyrir Norðuiiandi fyrir n. k. mánaðamót. Vertíðin var í rýrara idgi hjá Stykkishólmsbátum í vetur, eða frá 220 lestum á bát upp í 130 lestir. Og eftir að vertíð lauk hafa frystihúsin ekki fengið nein hráefni til þess að yinna úr svo að fvrir bragðið Kéfur atvinna verið næsta stopul í kauptúninu. Hafa Stykkishólmsbúar mik- inn áhuga fyrir því að togarar fengjust til þess að leggja afla sínum upp þar á staðnum, þvi það myndi mjög glæða atvinnu þann tíma sem minnst er að gera. Hann er aðeins að kasta mæðinni. Vísindamenn cttast alleiblngar geislaverkanar á mannkynið. Teija hætt viö aö fæðingum fávita, vanskapaöra og andvana barna muni fara fjölgandi. Kjarnorkumálanefnd Banda-1 þeirra manna, sem aðhyllast ríkjaþings leitar um þessar. þessar skoðanir er Hermann J. mundir álits sérfræðinga um áhrif geislaverkunar frá kjarn- orkusprengingum. Vekur vitn- isburður hinna sérfróðu manna alheim.s athygli. Er það skoðun þeirra, að Institue of Brooklyn árin 1947 j jnannkyni stafi stórkostleg og 1949 og hefir unnið eitt náms afrekið öðru meira; hann i sem þegar hafa farið fram geti rads Dalman hljómlistarmeist- ! hundruð þúsunda, ef til vill ara og frú Valgerðar Þorsteins- milljónir manna beðið heilsu- i hætta af geislaverkunum, og er, jafnvel að af tilraunum þeim fæddur í Winnipeg, sonur Con- dóttur, er fyrir löngu fluttust til New York og settust þar að. Byrjað er að smíða „færi- palla“ í Waterloo-járnbrautar- stöð í London. Þá geta menn staðið kyrrir, en færzt samt úr stað. Bandaríkin áforna ekki fulla aðild að Bagdadbandalaginu. leriiifnmlir í Karadii í dag. 1 Bandaríska utanríkisráðu-1 Bandalagsins og aukið fram- meytið tilkynnir, að full aðild lag sitt til þess um 12% millj. Bandaríkjanna að Bagdad- dollara, og nú seinast með því Btandalaginu sé ekki áformuð, að tilkynna þátttöku í her- eins og sakir standa. | málanefnd þess, en lengra verði Segir í tilkynningunni, að ekki gengið eins og sakir Bandaríkin hafi þegar sýnt það standa. að þau vilji spyrna gegn þeirri Ráðherrar Ihættu að kommúnistar seilist til áhrifa í nálægum Austur- löndum, og stuðning við þá, eem eru sama sinnis. Banda- ríkin hafi í sama tilgangi gerst tjón, af þeim sem nú eru á lífi, en einnig kunni áhrifin að bitna á niðjum þeirra. Meðal Muller, Nobelsverðlaunaþegi frá 1946, en hann starfar við háskólann í Indíana, Dr. Crowe frá Wisconsinháskóla kvað geislun geta valdið tjóni á kyn- : frumum með þeim afleiðingum, að fæðingar fávita og vanskap- aðra barna aukist, svo og fæð- ingar andvana taarna. Efna- fræðingur að nafni Glass talaði mjög í sama dúr. Géður karfaafli Akureyrartogara. Frá íréítariíara Vísis Akureyri í morgun. Akureyrartogarinn Kaldbakur hefur komizt á góð karfamið og kom hann með fullfermi til hafn- ar í gær. Landaði Kaldbakur á Ólafs- firði í gær um 300 lestum, að talið var, og er það mestmegnis karfi. Fer fiskurinn í hraðfryst- hús á staðnum. Kaldbakur fór 23 maí á veiðar. Togarinn Jörundur hafi kom- ! izt á karfamið og kom til Sauð- árkróks í morgun. Ekki var vit- að hve mikill aflinn var, en hann fer í hraðfrystihús Kaupfélags- ins á staðnum. Togarinn Norðlendingur koni til Ólafsfjarðar og landaði þar á miðvikudaginn var. Slys og báts- stuldur. Það slys vildi til í húsgagna- vinnustofu Hjálmars Þorsteins- sonar á Klapparstíg í gær að spýta hrökk í auga lærlings og skaddaði það svo mjög, að óvíst er talið að, hann haldi sjón á auganu. Lærlingurinn, Pétur Berg- holt að nafni, var að vinna við hjólsög þegar spýtan hrökk af söginni og í auga hans. Var sjúkrabifreið fengin til þess að ; og því ekki hægt að gefa tæm- flytja hann á sjúkrahús. | andi yfirlit yfir leikstarfið, sem Tveir drengir tóku bátkænu virðist þó hafa verið svipað og ófrjálsri hendi hér í grennd við árið á undan. Þá voru sýnd um Norskur leikflokkur beimsækir íslaud í suraar. S fScBSBelsslatjji ÚsSvtB’zSiS'ÍS ItfÍSiícígBtga cs'tt GS féliitf. Aðalfundur Bandalags ís- [kvenhylli og GimbiII notið lenzki'a leikfélaga var haldinn í Iðnó fyrsta þessa mánaðar. Stofnuð voru fjögur ný leik- félög á árinu: Leikfélag Bíldu- dals, Leikfélag Ólafsvíkur, Leik- félag Seyðisfjarðar og Leikfélag Kópavogs. Var inntaka þeirra samþykkt. Eru þá alls 68 félög í bandalaginu. Skýrslur voru ókomnar frá mörgum félögum, bandalagsins koma saman á bæinn tvo fundi í dag og verða báðir út á haldnir fyrir luktum dyrum. — kærður Hermálanefndin mun leggja veitti fram álit og verður það rætt á | þegar. jþátttakendur í efnahagsnefnd fundunum. 1 í gær og réru á henni sjó. Þjófnaðurinn var til lögreglunnar er piltunum áminningu Þeir komu að landi aftur. fjörutiu stærri leikrit og af- greiddir voru yfir eitt hundrað ! leikþættir til ýmissa félaga og skóla. Af stærri verkefnum bandalagsfélaganna hafa ís- lenzku leikritin: Kjarnorka og mestra vinsælda. í samvinnu við Handíða og myndlistarskólann var haldin námskeið í leiktjalda- gerð og förðun. Ragnhildur Steingrímsdóttir leikstjóri, starf aði allt leikárið á vegum félag- anna og mikill áhugi er á að fá hana til starfa á næsta leikári. Rætt var um væntanlega heim- sókn leikflokksins frá Rikstea- tret í Noregi, en eins og áður hefur verið sagt írá í fréttum virðast Norðmennirnir ætla að verða mjög kærkomnir gestir hér á landi í sumar. Stjórn B. 1. L. var endurkosin en hana skipa: Formaður, Ævar Kvaran og með honum í stjórn eru Lárus Sigurbjörnsson og Sigurður Krístinsspn.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.