Vísir - 07.06.1957, Blaðsíða 1

Vísir - 07.06.1957, Blaðsíða 1
I 7 17. árg. Föstudaginn 7. júní 1957 124. tbl. ástæéulausf að verðbæta Fjéicf-i báfa aðfgerilas'iacis af i sumar. Frá þjóðhagslegu sjónarmiði ákveðið mun hærra en í fyrra, setti ekki að koma til ágrein- leða 95 krónur málið í bræðslu ings um það hvort suðurlands- og 130 krónur fyrir uppmælda sild sé verðbætt í bræðslu þann tunnu í salt. Að viðbætu þessu ttíma, sem síldveiði stendur yi'ir fyrir norðan. Ríkisstjórnin hefur samt tek- ið þá ákvörðun að fella niður . verðbætur á reknetasíld þann tíma, en með því útilokar hún þá möguleika að fjöldi báta sunnanlands geti aflað þjóðar- búinu tekna þennan tíma. Þessi ákvörðun þýðir það að 100 bátar verða bundnir við bryggjur hér sunnanlands þann tíma sem þeir gætu skapað út- flutningsverðmæti se.m miðað við venjulega reknetavertíð myndu nema nokkrum mill- jónum króna og veita atvinnu fólki, sem þarf að leita annarra starfa og fær staðfestu fyrir því að störf við framl. sjávaraf- urða eru það óstöðug að ekki sé á þau treystandi til lífsafkomu. Með tilliti til sköpunar þjóð- arverðmæta telur blaðið rétt- mætt að skapaðir séu möguleik- ar til þess að þær milljónir, sem varið hefir verið til fjár- festingar í bátum, veiðarfærum og verksmiðjum, skili arði í þjóðarbúið. Frainhald s fíðu. Norðlendingar hræddir. Ýmsir aðilar, undir því að sem eiga mikið mikil þátttaka verði í síldveiðunum við Norð- urland hafa haft uppi nokkurn áróður fyrir, að suðurlandssíld- j in verði ekki verðbætt þennan ekki verðbætt yfir þennan' tíma. Má þar nefna samþykkt bæjarstjórnarfundar Siglu- fjarðarkaupstaðar í vor. Ástæð- an fyrir slíkri samþykkt er augljós: ótti við að ekki fáist næg þátttaka í síldveiðunum fyrir norðan í sumar. Þessi ótti er ekki á rökum reisur, m. a. af þeim ástæðum, sem hér eru taldar. Síldarverðið hefir verið • seyis' f i'ti Bt slk i éfsvtsiitt hStB f). Vísi hafa borizt erlend blaðaummæli um frammi- stöðu íslenzka landsliðsins, sem nú er um það bil að koina heim frá Frakklandi og Belgíu eftir að hafa tekið þátt x kappleikjum, sem eru 'iluti af heimsmeistarakeppni í knattspyrnu. Eru dómar hinna erlendu blaðamanna, vægast sagt, mjög þungir og í franska íþróttablaðið „Equi- pe“, sem er eins konar hæsti- réttur í þessum efnum í Frakklandi, fordæmdi til dæmis frammistöðu íslend- inga eftir Iandsleikinn við Belgíumenn. Segir fréttarit- ari blaðsins, sem var við Ieikinn í Bruxelles, að lið íslands sé „eitthverí veik- asta landslið, sem nokkru sinni hefir verið teflt fram“. Blaðið segir ennfremur, að „belgiska Iandsliðið lék af miklu fjöri gegn liði, er hafði ekki minnsta hugboð um, hvernig leika ætti knatt- spyrnu“. Umsagnir þessar fékk Vísir í skeyti frá Uni- ted Press, en væntanlega hefir sveitin heim með sér ýmis fleiri blaðaummæli. Þetta er „stóri bróðir“ Vickers Viscount-flugvélanna, sem Flugfélag íslands hefur fengið. Ileitir þessi gerð Viekers Vanguard, getur flutt 115 farþega með 680 km. meðalhraða allt að 4200 km. vegarlengd í einum áfanga. Stjórnarmyndun í Frakk- landi hraðað eftir megni. 15 daga stjómarkreppa. - Miklar hand- tökur Alsírmanna í París. snemma morguns áður en fólk fór til vinnu. Mikið fannst af Stjórnarkreppan * Frakk- landi' hefúr nú staðið 16 daga. Bom-ges Maunorey, land- J vopnmn og' skotfærum hjá varnaráðherra í fráfarandi: þeim handteknu, áróðursritum rikisstjórn í Frakklandi, hefur { og peningum. | í d§g — að loknum undirbún- ingsviðræðum — viðræður urn myndun rikisstjóynar, og býst við áð geta skýit Coty ríkis- forseta frá árangrinum um eða upp úr hvítasunnunni. B. Maunorey sagði við frétta- menn í gær, að hann mundi gera allt, sem í hans valdi stendur til þess að hraða stj ór n ar m y n d u n. Flokkur hans, Radikali | flokkurinn, hefur lýst yfir Lagt var hald á ýms plögg.J Vegna atburða sem gerst liafa að undanförnu svc sem morða á kunnu fólki er lögi-eglan vel á vei-ði og reynir að .uppræta Kona elur 5-bura, hafói á5yr átt 2~, 3- og 4-feura. Frégnir hafa borist um firhmbúrafæðingu > Portúg- ölsku Austur-Afríkv. Öll börnin, fjórir drengii*, og ein stúlka, lifa. Þetta er þriðja fimmburafæðingin í heiminum, er öll börnin lifa, sem kunnuyt er um. Hinar áttu sér stað ' Kanada og Argentínu. Það var 2 7 áva görnul kona, sem cignaðist fimm- burana, cn hún hafði áður eignast tvíbura, þríbura og fjórbura og hefir þannig nú, eftir að fimmburarnir bætt- ust við, eignast 14 börn. Lifa þau öll. Landstjórinn ; Portúgölsku Austur-Afríku hefur skipað svo fyrir, a'ð konan skuli fá ókeypis hjúkrun og vist í fæðingai'stofnuninni, 05 lof- að að fyrir henni og fjöl- skyldu hennar skuli verða greiít frekara. Rússar skýra frá kjarn- orkuborg í Kákasus. Þar voru þýzkir vísmdamenn aÓ verki. j dag og er það mest undir þeim komið hvort B. M. heppnast : stjómarmyndun. j Segja má, að hoi'fur séu öllu jvænlegri en áður um, að ! stjórnarkreppan leysist. Leitarflugvélar flugu yfir en sáu ekki flakið. Konu bjargað eftir 19 daga vist á fjaSlstindí. í Sovétríkjumun hefur nýlega fái framgengt þeim vilja sínum, | stuðningi við hann. B. Maun- J vel^ð skýrí opinberlega frá til- 1 að vísindamennirnir snúi aftur ioxey xæðir við jafnaðarmenn í ,veru borgarinnar Lemrontov í til ættjarðar sinnar. í bréfi til Kákasusfjölíum, sem ýmsar Bulganins dags. 27. febrúar s.l. líkur benda til að sé leynileg kvartaði Adenauer yfir því, að miðstöð fyrir kjamorkurann- | sovézk stjórnarvöld hefðu ekki sóknir í landinu. Rússar liafa hvergi fallist á það, að kjarnorkuvísindastöð j \ egna fjármálanna og Alsír, \ vær[ staðsett í Kákasusfjöllun- J en Þessi mál eru samtengd, er um> en gizkað hefur verið á, að mikil og knýjandi þörf að hraða þýkkum vísindamönnum, sem stjórnarmyndun. • frá lokum síðari heimsstyrjald- j í ar hafa starfað í borginni Suk-! /Alsírbúar handteknir ihumi við Svartahaf, hafi meðj í Frakklandi. stofnun hinnar nýju borgar j Banaslys varð á Siglnfirði nú Talsmaður franska innan- verig sköpú'ö bætt starfsskilyrði, í vikunhl, er átta ára gamall ríkisráðun. sagði í gærkvöldi, að til þess að draga úr líkunum drengur drukltnaði þar i hofn- menn þeir sem handteknir voru fyrir þvij ag Adenauer kanzlari. inni, eldsnemma í gærmorgun, er ^ lögreglan framkvæmdi hús- i rannsókn hjá þeim, yrðu send- ir til Alsír og mál þeirra lögð staðið við skuldbindingar sínar í þessum efnum. Drengur drukknar Frú Balton LeMasurier, 45 leiðingum, að maðurinn lézt iára gamalli móður þriggja fjórum dögum síðar, án þess að barna, hefur verið bjargað af flugvélarflakið hefði fundizt, J og yrðu að taka þar út hegningu snævi þöktum Ferristindi í „Þetta var hræðilegt,“ sagði | sína. fyrir dómstólana, og þar yrðu þeir dæmdir, ef sekir reyndust, fSytur. Wypming í Bandaríkjunum, frúin. „Fyrstu þrjá dagana eftir nítján daga vist þar við höfðumst við við í bol flugvél- þröngan kost og harðan aðbún- arinnar. Við sáum til leitar- að. iflugvéla og stórra farþegaflug- Var hún á ferð með eigin-1 véla á lofti, en okkur tókst ekki manni -sínum í lítilli einka- að vekja athygli þeirra. Eg ílugvél. þeirra hjóna, er vél-^ veifaði rauöri neysu en enginn inni hlekktist á með þeim af- tók eftir því.“ Þriðjudaginn 11. júní er Bögglapóststofan í Reykjavík flutt úr Pósthúsinu við Austur- ’ Slysið vildi til, að því er telja má íullvíst, s.l. þriðjudag eða þá um kvöldið, þá er drengurinn var ókominn heim laust fyrir miðnætti og hafði ekki sést frá því snemma að deginum, var leit hafin. Leitað var alla nótt- ina með aðsíoð lögi'eglu og fleira fólks en xxm hádegið daginn í París voru handteknir um 140 menn. Gerðist þetta stræti 1 Hafnarhvo1 við Tryggva eftir fannst lík drengsins í Siglu samtök þei-va, sem hafa morð og önnur herdÉarvevk í huga. g°tu- j fjarðarhöfn, við svokallaða báta- Þar fer fram viðtaka boggla stöð. til innlendra og erlendra póst- Sjónvarpsstöð hefir verið húsa óg afhending bi>ggla frá tekin í notkun í Hong Kong pósthúsum innanlands. — Jhin fyrsta * Posfmeistari. Drengurinn hét Sigurður og var sonur hjónanna Sigriðar Guðlaugsdóttur og Gísla Hall- dórssonar vélstjóra.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.