Vísir - 07.06.1957, Blaðsíða 4

Vísir - 07.06.1957, Blaðsíða 4
4 HISIA Föstudaginn 7. júní 195T 'TCSIR D A G B L A Ð Vísir kemur út 3Ó0 daga á ári, ýmist 8 eða 12 biaðsíður. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hersteinn Pálsson. Skrifstofur blaðsins eru í Ingólfsstræti 3. Ritstjórnarskrifstofur blaðsins eru opnar frá kl. 8,00—18,00. Aðrar skrifstofur frá kl. 9,00—18.00. Afgreiðsla Ingólfsstræti 3, opin frá kl. 9,00—19,00. Sími: 1660 (fimm línur). Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Vísir kostar kr. 20,00 í áskrift á mánuði, kr. 1,50 eintakið í lausasölu. Félagsprentsmiðjan h.f.. Sjötugur í dag: Andrés Andrésson, hlmðskerameistari. Eftirieklarvert viðtal. Andrés Andrésson klæðskera- meistari verður sjötugur í dag. Hann er fæddur að Hemlu í Vestur-Landeyjum í Rangár- vallasýslu 7. júní 1887. Standa að honum traustar ættir langt fram, sem þó verðá ekki rakt- ar að þessu sinni. Foreldrar hans voru hin merku bænda- hjón þar, Andrés Andrésson, Andréssonar, og Hólmfríður Magnúsdóttir, bónda í Ásólfs- skála, Ólafssonar. Það vakti ekki litla athygli í síðustu viku, þegar Nikita karlinn Krúsév kom fram í bandarísku sjónvarpi, enda eru þess engin dæmi um foringjana í Kreml, að þeir kæmu þar fram. Tíðinda- maður bandarísks sjón- varpshrings, sem ræður yfir j tugum ef ekki hundruðum Á þessu víðkunna risnuheim- ili óx Andrés upp og dafnaði vel í hópi glaðværra sysfkina. j Hin hollu áhrif heimilsins og málanna. Ræður þeirra og hið fagra og víðáttumikla um- önnur ummæli eru einatt að- hverfi staðarins mótuðu hug alefni þúsunda blaða í öílura hans o'g veittu honum víðsýni. v,„- .,-. . , ., , , . Tt i„ A-- ... , að hann flutti í þann hluta huss hermsalfum, enda þott ekki Hann lærði snemma að hugsa .-• T ^ -•&. x „ , . „ . ¦ --,4, i , , . sms við Laugaveg 3, er hann verði sagt, að forvigismenn °g vinna sjalfstætt, enda naut _;¦__£. ,_, ,__f, ,,;_... _, frjálsu þjóðanna njóti sömu hann þegar á unga aldri ágætr- aðstöðu í blöðum og' öðrum ar uppfræðslu á æskuheimilinu. útbreiðslutækjum þeirra Hann hlaut slíkt uppeldi og þjóða, sem kommúnisminn veganesti, sem endast mun hefir lagt undir sig. ihonum langa ævi, enda er hann sjónvarpsstöðva, hafði kom - Nu hafa kom,g fram tilmæli um bundinn æskustöðvunum órofa það, að Eisenhower forseti tryggðum. fái að kynna óbreyttum | Það getur alltaf verið álita_ borgurum í Sovétríkjunum mál> hvað taka skal j gUka grein skoðamr sínar og stjómar sem þessa_ þegar rum er tak_ smnar við sömu skilyrði og markað og stikla þarf á stóru. Krusév voru veitt í sjónvarpi En þo að slikar séu aðstæður> vestan hafs. Getur hann þó er þeinii er þetta-ritar, ljúft að varla náð til eins margra — minnast þessa drengskapar- jafnvel þótt ekki verði um manns á þesSum merku tíma- truflanir að ræða -- því að motum ævi ha enda skv]t ið á fund hins mikla manns í Kreml, og síðan ræddu þeir fram og aftur um ýmis þau mál, sem nú eru efst á baugi í heiminum, og allt var þet^a sent út til þeirra milljóna • tuga í Bandaríkjunum sem hafa sjónvarp sér til áfþrfcy- ingar eða skemmtunar Það er í rauninni ekkert nýtt, þótt raddir eða skoðanir mannanna í Kreml fái að heyrast utan járntjaldsins og um önnur útbreiðslutæki en þau, sem þeir ráða sjálfir yfir og geta náð til manna í fjarlægum "löndum. Skoð- anir þeirra eru kynntar hvarvetna um hinn frjálsa heim, enda þótt frjáJsir menn séu yfirleitt ekki sam- mála þeim um lausn vanda- árs ágæta sjónvarpstæknin er ekki eftir rumlega 41 orðin eins útbreidd austan kynningu og margháttað sam- járntjalds og vestan hafs. En'gtarf Átján ára að aldri fór Andrés alfarinn að heiman. Hafði hann þá verið tvo vetur við klæð'- skeranám í Reykjavík. í byrj- un árs 1906 fór hann utan til það verður fróðlegt að sjá, hvernig sovézk yfirvöld bregðast við jafn-eðlilegum tilmælum og þessum. Skyldu þau m'eina öðrum um þá að- stöðu, sem þau þiggja með þökkum að nota sjálf út í æsar, til að kynna stefnu sína og sjónarmið. Spádémur Krúsévs. í viðtali því, sem bandaríski sjónvarpsmaðurinn átti við Krúsév, lét þessi forsprakki kommúnista í ljós þá skoð- un, að eftir fáeina áratugi mundi sósíalisminn hafa numið land fyrir vestan haf og lagt þar undir sig lönd. og hversu hann óttast löa- austantjalds, annað en að foringjar hans gera ekki ráð fyrir, að hann gangi í almúg- ann. hafði þá byggt á lóðinni. Enn lét hann stækka húsið 1926, en I tveimur árum síð'ar lauk hann byggingu stórhýsis þessa. Til gamans má geta þess, að marg-. ir töldu það hið mesta óráð, er Andrés keypti Laugaveg 3 fyrir^ um 20 þús. kr. og hóf byggingu stórhýsis þar. Hver mun nú á- telja framsýni hans? Þegar Andrés hóf að reka iðnað og verzlun fyrir eigin reikning var hann fátækur, ungur maður. Hinsvegar var hann ríkur af bjartsýni og cin- beittum vilja, enda afkastamik- ill starfsmaður 'og ósérhlífinn. jVinnugleði var honum í blóð borin. í smáum stíl hóf hann reksturinn. í upphafi var starfsliðið aðeins einn Jdæð- skerasveinn, ein stúlka og lær- lingur, auk hans sjálfs. Nú starfa hjá honurh rúmlega hundrað manns, karlar og kbn- frekara náms í klæðskeraiðn í ur, og þó eru vélar notaðar til Kaupmannahöfn og iauk þar alls þess, er þeim má við koma. verklegu og bóklegu nárhii! Sýnir þetta hvað fyrirtæki Síðan vann hann þar sem hans hefur fengið mikinn vöxt klæðskerasveinn um sex mán- og viðgang síðustu áratugina, aða skeið. Haustið 1908 kom enda er verzlunarhúsið á Lauga Er rauriar ekkert einkenni- Kommúistum fannst ekki mik legt við það, þótt Krúsév láti þenna óskadraum sinn og annarra ¦ komúnista í ijós, því að þeir hafa lengi stefnt að heimsdrottnun. Og vitan- lega gera kommúnistafor - ingjarnir ráð fyrir, að kerfi það, sem þeir trúa á, vinni sigur, af því að það er eins gott og þeir vilja vera láta. Ijósi þeirrar sannfæringar þeirra er það einkennilegt, að þeir skuli ekki gefa til dæmis rússneskum almenn- ingi kost á að lýsa trausti sínu á kerfinu með því að efna til raunverulega frjálsra kosninga. Sá skrípa- leikur, sem kommúnistar kalla kosningar, leiðir vit- anlega ekkert í ljós um þjóð'- arviljann, en hann' sýnir hinsvegar Ijóslega, hversu strangt eftirlit stjórnarvöldin hafa með' ölium aimenningi. hann heim til Reykjavíkur aft- ur og tók að sér forstöðu klæðasaumastofu Jóns Þórðar- regluvald þeirra. Um gildijsonar kaupmanns, Þingholts- kommúnismans verður lítið|Stræti 1. Hélt hann þeirri stöðu , . „ . . ,.x .. I. o,, , ,., , * tug þessarar aldar mikil fiár dæmt af „kosmngaurslitum 1 2y2 ar, þar til saumastofan 1, " ..: var lögð nið'ur við andlát Jóns. Á þessu tímabili var alls- staðar hræring og vöxtur í ver- aldlegu sem andlegu lífi þjóð- arinnar. Ungir og þjóðræknir ið til um úrslit í kosningum ménn áttu þá ósk heitasta, að , ., „.,, . , ,, .... f. „«„i.x«,, +•) v,„ „* + 1 verzlun með kvenfatnað 1935, hja Hitler a smum tima, ac- ía aðstoðu tn þess að taka ur en hann. gerðist banda- virkan og sjálfstæðan þátt í maður Stalíns bónda. Þeir framþróuninni. Einn af þeim vissu sem var, að það var var Andrés Andrésson. vegi 3 sízt of stórt fyrir hinn margháttaða atvinnurekstur, sem þar er nú rekinn. Svo sem vitað er, var á fjórða hagskreppa og atvinnuleysi hér á landi sem víða annarsstaðar. Til þess að gera sem flestum fært að eignast ný föt, stofnsetti Andrés hraðsaumadeild 1933, og kvenfatasaumadeild og lögregla hans og allskonai" Fyrir 46 árum; hinn 1. júní sem hann' hefur rekið síðan. Reksturinn er nú í þremur ;aðal deildum. í fyrstu deild er ein- göngu saumaður karlmanna- fatnaður, annarri hraðsaumuð karlmannáföt, þriðju kven- fatnaður j Þess ei vert að geta, að klæðskerasveinn 'sá, Guðmund- lögreglusveitir, sem tryggðu 1911, urðu örlagarík þáttaskil honum 99 af hundraði at-' í lifi hans. Þann dag opnaði kvæða, þegar kosningaþátt- hann . eigin saumastofu og takan var 99 a'f hundraði. verzlun með karlmannafatnað. .Það er þess vegna einkenni-, Var hann þá' 24 ára að aldri. legt, að kommúnistar skuli Þennan vísi að atvinurekstri ur Magnússon, cr í upphafi hóf gera sig seka um sömu vit-Tióf hann í Þingholtsstræti 1. starf hjá Andrési, starfar enn lcysuna og þeir hafa for- Fjórum árum síðar, 1915, sá hjá honum, en nú við léttari dæmt hjá öðrum. Það sann- hann sér fært að ta'ka á leigu störf. Næst elzti starfsmaður ar, að þeir gera ráð fyrir, húsnæði í hinu nýbyggða húsi fyrirtækisins er Axel Skúlason, að mikill hluti alls ahhenn- nr. 11 við Bankastræti og var sem veitir forstö'ðu karlmanna- ings sé hugsunarlaus 'iog þar til vors 1918. Það ár keypti fatnaðardeildinni. gleyminn, en það sannar hann hús og lóð Jónasar Helga-] Andrés hefur iðulega farið einnig, að þeir eru. næsta sonar organista og tónskálds, utan til þess að afla sér frekari einfaldir og auðtrúa sjálíir. við Laugaveg 3. Breytti hann þekkingar á. fatagerð, og hefir er þeir leggja trúnað á mál- því litlá húsi, sem þá var nær hann talið sér skylt að íylgjas'; flutning sinn og atkvæða-/75 ára gámalt'og'fiutti í það. méð þeim breytingum, sem húh tölur.__ og. saumástofu til hausts 1920,'vangi Garðy r k j ur itið. Garðyrkjui-itið 1957 (Ársrit Garðyrkjufélags Islands) er ný- komið út, fjölbreyttara að efnt en nokkurn tíma fjTi", og mjög fróðlegt. Eru i því margar gréin- ar, með hinum gagnlegustu upp, lýsingum fyrir garðeigendur. Ritstjóri tímaritsins er hinn góð- kunnni grasafræðingur Ingólfur Davíðsson, en i ritnefnd eru Einar I. Sigurgeirsson og Hall- dór O. Jónsson. Nauðsynleg handbók. Garðeigendur, sem halda sam- an þessu riti, hafa hér hina nauð- synlegustu handbók, sem þeir geta fengið ýmsar leiðbeiningai- í, aukiðþekkingu sína, og fylgst með ýmsum nýjungum. 1 Þessu hefti er m.a. fróðleikur um krásjurtir. Ræðir Sturla Friðriksson þar um jurtir, sem ,,hafa það sameiginlegt með kryddjurtum, að þær eru notað'- ar með mat, til þess að auðga hann að bragðgæðum og ilm', Þótt ekki séu þær til mikiila matarauka sjálfrar". Hefur Sturla valið þeim heitið krásjurt- ir, þá eru fróðlegar greinar um tilraunir með notkun gei"filjósa, eftir Óla Val Hansson, um óupp, hituð gróðurhús, eftir Einar I. Siggeirsson, og er þar margt fróðlegt fyrir þá, sem hafa kom- ið sér upp smá gróðurskálum við hús, en það hafa allmargir gert á síð'ari árum, en „við ræktun í óupphituðum gróðurhúsum með lágu hitastigi koma fram ýmis vandamál" og f jallar greinin unt þau; Sami höfundur skrifar um notkun plastefna við garðyrkju- störf, auk þess eru ágætar grein- ar eftir ritstjórann og fleiri, um ræktun matjurta, blóma o.fl. og verður e.t.v. vikið að því nánara. Gamlir- garðar. I. D. segir frá því í skemmti- legri grein (Garðarabboggróður húsabyggingar), að á sumum jarðhitasvæðum hafi kartöflur „verið ræktaðar mjög lengi í sömu görðunum, t.d. að Reyk- húsum i Éyjafirði i rúma öld að talið er". Venjulegir „kaldir" garðar geta líka orðið æði gaml- ir. Á „Dæli i Svarfaðardal er tal- ið að sé 100 ára gámall kart- öflugarður". Hann er 1200 fer- faðmar og hafa fengist mest upp úr honum 100 tn. Falleg'aste brekka á Islandi. Um þennan garð, sem Baldvin Einarsson sá á sinni tíð i blóma í ágústmánuði, sagði hann ,,er það sú fallegasta brekka, sem ég hefi séð á öllu Islandi". Þarna í brekkunni hafa verið ræktaðar kartöflur í nær 150 ár. Elztu trjágarða í landinu segir I. D. vera „i Skriðu og Fornhaga í Hörgárdal. Gróður- settu þeir Þorlákur Hallgríms- sort og Björn Kærnested, spnuf hans, trén (bæði reynívið .og birki) — á árunum 1820 til 1830. Lifa enn sum tré og eru umll metra hé". x Þar rak hann svo verzhm sma hefur tekið á ei'Iendum vett- f stórum dráttum er þetta athafnasaga Andrésar Andrés- sonar, og eru þó ótalin þaa. íbúðarhús, sem hann hefur byggt. Framfarahugur hans hefur verið mikill og.enn er hann óbugaður, þótt oft hafi verið þungt fyrir fæti, er;í mik- ið var ráðist. Að sigrast á erf- . iðleikunum hefur verið honum „.;._'..Framii.' öi'¦'-5. sí5u.I.'J-ÍÁ,--.¦,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.