Vísir - 07.06.1957, Blaðsíða 2
'2
YÍSIR
Föstudaginn 7. júní 1957
T T I
a
'.rÚrtHsúfenárfreétúr 'til þátttöku í B.P.Vmóiínu í Bótnsdal
. ... '
rénmtr út 15. júní. Þátttaka tilkynniet í SkStabúðina.
Skátafélag Reykjavíkur
Útvarpið í kvöld:
20.30 „Um víða veröld“. —
Ævar Kvaran leikari flytur
þáttinn. 20.55 Samleikur á
flautu og píanó: Leif Lai’sen og
Fritz Weisshappel leika. 21.15
Erindi: Hjörleifshöfði (Magnús
Fínnbogason frá Reynisdal). —
21.40 íslenzk tónlist: Lög eftir
ísólf Pálsson (plötur)o — 22.00
Fréttir og véðurfregnir. 22.10
Garðyrkjuþáttur: Ingólfur Dav-
íðsson magiste talar um runna-
rækt í görðum. 22.25 Harmo-
nikulög : Toralf Tollefsen leik
ur (plötur) til kl. 23.00.
Ferðafélag Islands
cfnir til gönguferðar á Vífilsfell
á mánUdaginn kemur (anrian í
hvítasunnu). Lagt verður af
stað frá Austurvelli kl. 9 árd.
og verða farmiðar seldir við bíl-
ana.
Hvar eru skipin?
Eiiriskip: Brúarfoss er
Kauptriánriahöfn. Dettifóss fór
frá Akranesi um hádegi í gær
tii Kéflavíkur, væntanlegur
Reykjavíkur í kvöld.
fór frá Reykjavík kl. 13 í
til Antwerpen og Hull. Goða-
foss fór frá New York
fimmtudag til Reykjavíkur.
Gullfoss kom til Kaupmanna-
hafnár i gærmorgun frá Leith.
Lagárfoss fór frá Leningiv.d í
gær til Gdýnia, Kaupmanna-
hafna. Gautaborgar og Reykja-
vikur'. Reykjafoss fór frá Gauta
borg á miðvikudag til Ventspils,
Hamina og íslands. Tröllafoss
fór frá Sandi 28. f. m. til New
York. Tungufoss fór frá Þing-
eyri í gær tií Norður- og austur-
landsins og þaöan til London
Rotterdam. Mercurius fer frá
Ventspils um 15. þ. m. til
Reykjavíkur. Ramsdal fer frá
Hamborg um 17. þ. m. til
Reykjavíkur. Ulefors fer frá
Hamborg um 21. þ. m. til
Revkjavíkur.
Ríkisskip: Hekla fer frá Rvk.
kl. 18 á morgun til Norður-
landa. Esja var væntanleg til
Rvk. í nótt að austan. Herðu-
breið er á Austfjörðum á suður-
íéið, Skjaidbréið fór frá Rvk. í
gær til Sriæféllsriéss- og Breiða-
fjáiðarhafria. Þyrill er á Húna-
flóa. 'Sigrún fór frá Rvk. í gær
til Vestm.eyja.
Flugvélarnar.
LéiguflugVél Löftléiða h.f.
er væntanleg kl. 08.15 árdégis í
dag frá Nev.' York; flugvélin
heidur áfrám kl. 09:45 áleiðis
til Oslóar ög Stafangurs. —
Heklá er væntaifleg kl. 19.00 frá
Hamborg, K.höfn ög Gauta-
borg; flúgvélin heldur áfram
kl. 20.30 áléiðis til Néw York.
Happdrætti Háskóla fslands.
Dregið verður í 6. flokki
Krossgáta nr. 3259
Lárétt: 1 nistið, 6 happ, 8 úr
sjó, 10 eyktármark, 12 ósam-
stæðir, 13 tórin, 14 útl. titill, 16
dúgnað, 17 marga, 19 skip.
Lóðrétt: 2 stafur, 3 lík, 4
þverá Dónár, 5 skelfiskur, 7
krókur, 9 fljóta, 11 fæddu, 15
tón, 16 háð, 18 ósamstæðir.
Lausn á krossgátu nr. 3258:
Lárétt: 1 mysan, 6 laf, 8
HÁS, 10 lóð, 12 ur, 13 SA, 14
gas, 16 riiar, 17 Óli, 19 blása.
Lóðrétt: 2 yls, 3 SA, 4 afl,
5 íhuga, 7 óðara* 9 ára, 11 ósa,
15 sól 16 mis, 18 lá.
næstk. þriðjudág. Vinningar
eru 737, samtals 945000 kr. —
Athygli skal vakin á því, að
allri endurnýjun verður að:
vera lökið fyrir hvítasunnu.
Hjónaharul.
í dag verða gefin sáirian af
Síra Jóni Thorai'ensen ungfrú
Rannveig Gunnarsdóttir, Björns
sonar bilásmiðs ög stud. ökon.
Sigúrður TÓrriassón, Jóftssonar
borgarritara. — Heimili ungu
hjónanna verður að Víðimel 29.
Franska ríkisstjómm
hefir útnefnt Sigurjón Markús-
son, fyrrverándi embættis-
mann, búsettan í Reykjavík,
Riddara Pálmáöí'ðu frönsku
Akadémíunnar fýrir starf hans
í þágu Menningarsambands ís-
lendinga og Frakka. Heiðurs-
skjalið og heiðursmerkið voru
afhent honum af Ambassador
Frakklands á íslandi, M. Henri
Voillery, við máttökuathöfn,
ar í Söridiráoinu í
Veðrið í nioi'pn.
Reykjavík SFT( 2. 9 Loft-
þrýstingur kl. f 1015 ='m' 'r! i bar-
ar. Minnstu’’ f : ; í nóit 7 stig.
Úrkoma 'cr- --ic- ' ; gær 14
klst. 19 mín. Mcs'.iu' hiti í Rvk.
14 st. og me: tur á landinu á
Akureyri 19 rt. — Stykkis-
hólmur ANA 3, 6. Galtarviti
NAA 4, 7. Blönduós NNA 6, 6.
Saúðárkrókur NNA 7, 5. Akur-
eýrí NV 4, 4. Grímseý NNA 4, 3.
Grímsstaðir N 4, 1. Ráufarhöfn
NNV 4, 3. Dalatangi N 8, 4.
Horn í Horriafirði NNV 4, 10.
Stórhöfði í Vestm.eyjum NNÁ
8, 9. Þingvellir NNV 3, 11.
Keflavík N 5, 9.—- Veðurlýsing:
Hæð yfir Grænlahdi, eri lægð
yfir Norðúrlöhdum. GrUnn
lægð nálægt Fáereyjúm á
hreyfingu suðáustur éftir. —
Veðurfiorfur, Faxaflói: Norð-
austan gola. Víðast léttskýjað.
7. júní
Fösíudagur,
— 168, dagur ársins.
HáCæðÍ
' kl. 0,36.
Ljósatími
bifreiða ög annarra ökutækja
f lögsagnarumdæmi Reykja-
víkur verður kl. 22.15—4.40.
Næiurvörð.ur
er í Laugavegs apóteki, —
Sími 7202. — Þá eru Apótek
Austurbæjar og Holtsapótek
opin kl. 8 daglega, nema laug-
ardaga. þá til kl. 4 síðd., en auk
jþess er Holtsapótek opið alia
aunnudaga frá kl. 1—4 síðd. —
Vesturbæjar apótek er opið til
kl. 8 daglega, nema á laugar-
dögum, þá til klukkan 4. Það er
einnig opið klukkan 1—4 á
Bunnudögum, —- Garðs apó-
tek er oþið dáglega frá' kl. 9-20,
nema á Jáögárdögúm, þá f»á
kl. 9—1<3 ög:á sumiuöögum fíá
%L 13—1S. — S&ni 82008.
Slysavarðstoía Reykjavíkur
í Heilsuverndarstöðinni er
opin allan sólarhringinn. Lækna
vörður L. R. (fyrir vitjánir) er
á sama stað kl. 18 til kL 8. —
Sími 5030,
Lögregluvarðstofan
hefir sima 1166.
Slökkvistöðin
hefir síma 1100.
Lnnd.sliókasafriið
er opið alla virka' daga ftá
kl. 10—12. 13—19 og 23—22,
nema laugardaga, þá fré kL
10—12 og 13—19.
Bæjarbókasafnlð
er opið sem hér segir: Lesftoí-
ari alla virka daga kl. 10—12
og 1—10: láúgardaga kL 10—
12 og 1—4. Útlánadeíldin er
opm alh; vírka dágá kL 2—10,
laugardaga fcJL l-¥-4. Lökað á
föstudaga kl. 5¥j—7% ttíioar-
mánuðina, ÚtibúiS, Hólmgarði
34, opið mánudaga, miðviku-
daga og föstudaga kl. 5—7.
sunnudögum yfir sumarmánuð-
■ina. — Útbúið á Hofsvalla-
götu 16 er opið alla virka daga.
nema laugardsga, þá kx. 6—7.
Útbúið, Efstasundi 26 er opið
máixudaga, rniðvikudaga • o'g
Tækníbékasafn I.M.S.I.
í Iðiiskólanum er opið frá
kl. 1—6 e. h. alla virka daga
nema laugardag'a.
Þjóðminjasafnið
er opið á þriðjudögum, íimmtu-
dögum og laugardögum kl. 1—
3 q, h, og á sunnudögum kl. 1—
4 e, h.
Lbtasafn Einais JónssQiiar
ec': óþiíf óáglegá frá'kl. 1.30 ' til
kl, 3.30.
K. F. U. M.
Biblíulestur: Post.: 1, 1—14
BiffiUS:
Hangikjöt, svið, svínakótelettur, svínasteikur, ali-
kálfakjöt í buff og gullach, folaldakjöt, saltað,
réykt og í gullach. — Sendum heilm.
Jkjöthúð vlUSÍtli'ÍMvjtlV
Réttarholtsveg. Sími 6682.
í hátíðamaíinn: Úrvals hangikjöt, svínasteikur,
svínakótelettur, hamhorgarhryggur. nauta-
kjöt, alikáifakjöí.
Gulrætur, agúrkur, tómatar
JiffúíhoMfj
Buðagerði 10. — Sími 81999, '
' 1 11 " ' ■" .... |
í
Fyrir hvitasunnuna:
Hamborgarhryggur, svínakótelettur. nautakjöt íj
buff og guUach, reykt kjöt.
Sœhúrgshúð j
Langholtsveg 89. Sími 81537.
Folaldakjöt í btííf og
gulfach, láttsaltað
Irippakjöi,
foíaldahangikjöt.
Grettisgötu 50 B,
Sími 4467. ■!;
Saltkjöt, hangikjöt og
nautakjöt. í. buff. og
guHach.
y
Bræðrahorgarstíg 16.
Shni 2125.
í hátíðamatmn
Svmakjöt, nautakjöt,
svið, cnnfremur úrvals
saltkjöt og baunir, aUs-
konar grænmeti.
BALDUR
Framnesveg 29,
Sími 4454.
Nautakjöt í huff, gull-
ach, filet, steikur, enn-
fiemur úrvals hangi- f
[JCj3tu« rzLuíir. UárfJl <
Skjaldborg við Skúlagötu '\
SEtriÍ'82750.
Nýtt saltað ©g reykt
Hamhorgarhryggur,
nýreykt dilkakjöt,
svínakóteíettur,
nýtt grænmeti.
jSfjóÍa hjöt íúfin
Nesveg33, simi 82653.
Tómatar. agúrkur.
iJJaupfcÍaq Jfópavoyð
Álfhólsveg 32.
Sími 82645.
I
Nýtt beinlaust hvalkjöt
kr. 13,— kg. Glænýrl
þorskur heiil og flak-
aður, heilagfíski, rauð-
magi útbleýttur og
saltaður, gelkr, kinn-
ar, skata, úthleythir
saltfískur.
3íáUL
og útsölur hennar.
Sími í 240. t
Ný stórlúða.
JfafíiL ÍJa (dvlnióona r
Hveríisgölu 123,
Sími 1456.