Vísir - 07.06.1957, Blaðsíða 6

Vísir - 07.06.1957, Blaðsíða 6
VÍSEB Föstudaginn. .7. júní 19.57 VIÐSKIPTASKRÁi 1957 <»9* í undirbúninffi Nýjum íyrirtækjum og einstaklingum sem reka viðskipti í einhverri mynd, er hér með boðið að láta skrá sig, og eldri fyrirtækjum og einstaklingum, sem ekki eru þegar skráð; Nýum fé!%iim o? stofniwum er cinnig boðið að láta skrá sig, svo og eldri félög- um, sem starfandi eru og ekki eru þegar skráð. Viðskíptaskráin leggur mikla áherzlu á, að allra, som reka við- skipti í einhverri mynd, svo og féiaga og stofnana, sé að réttu getið í bókinni. Eyoublöo fyrir umsóknir um upptöku eru í Viðskiptaskránni 1956, en fást eiprtfg í skrifs.tcfu Steindörsprenty Tjarnargötu 4. Þar eru einnig veittar allar upplýs- ingar, sern uni er bfðið. Umsóknir um upptöku þurfa að bera=t fyrir 1. júní. VIÐSKIPTASKRÁIN Tjarnargótu 4, — Sími 1174. — Pósthólf 365. _____ GÖTT herbergi til leigu i Bogahlíð 16,1. hæð, til hægri. Aðeins reglusamt fólk kem- ur til greina. (262 'BEZTADAUGLYSÁIVISI í GÆR tapaðist grænt seðlaveski með tæpl. 2.500 kr. í efnalauginni Stjarnan eða í verzl. Sóley. Góðfús- lega hringið í síma 3651 eða skilisí á lögreglustöðina.(3i;> Farfuglar.. Nokkur sætj laus í Þórs- merkurferðina. — Farmiðar sækist í skrifstofuna Lind- argötu 50 í kvöld mi'Ji k!. 8.30—10.____________________ VÍKINGAR! FUndur verður haldinn í félagsheimilinu laugardag. kl. 2,30. II., III. og IV. íl. — Áríðandi mál. — Fjölmennið, Stjúrnin. Ferðir og f erðalög HVÍTASUNNUFERÐ. — Ferðaskrifstöfa Páls Arason- ar. Ekið frá Hafnarstdæti 3 kl. 2 á laugardag í Borgar- nes • og út Snæfellsnes. — Sunnudag gengið á jökulinn. Mánudag farið kringum Jök- ul til Ólafsvíkur. Til Reykja- víkur um kvöldið. Allar upp- lýsingar í síma 7641. ' (243 K. R., knattspyrnumenn, II. fl. — Æfing í kvöld-kl. 9—10 £ félagss.va5ðinu..Fjöl-._ mennið.. Þjálfarinn. (294; VÍKINGUR, knattspyrnu- menn, meistara- og II. fl. Æfing í kvöldkl. 7—8. Mjög áríðandi að allir mæti. Þjálf, GOTT herbergi til leigu. Uppl. í síma 7352. (266 TIL LEIGU herbergi og annað sem má elda í. Þrí- settur klæðaskápur til sölu sama stað. — Uppl. í sima 80241, (268 KONA, með 6 ára telpu, óskar eftir herbergi meðeld- húsaðgangi. Tilboð. sendist Vísi fyrir helgj, merkt: „Á1- götunni — 168'.'. (276 HERBERGI til leigu við miðbæinn. Uppl. í síma 7972. ________________________ (279 GOTT herbergi til leigu. Uppl. Nesveg 17 (kjallara), eftir kl. 7 á kvöldin. (280 LÍTIÐ herbergi til leigu. Stúlka gengur fyrir. Uppl. í síma 2958,______________(231 1—2 HERBERGI og eldhús cskast í hvelli. Uppl. í síma 3507.____________________(28J HERBERGI til leigu á Freyjugötu 25.__________(296 1—2 HERBERGI óskast, helzt í mið- eða vesturbænr um. Þrennt fullorðið í heim- ili. — Uppl. í kvöld kl. 6—9. Sími 82434. (291 wmfm's. HREINGERNINGAR. — Sími 2173. Vanir og liðlegir menn. (000 HREINGERNINGAK. — Vanir menn. Fljótt unnið. —¦ Simi 82561.___________' (191 HREINGERNINGAR. — Vanir menn og vandvirkir. Sími 4727. (1206 HREINGERNINGAR. — Fljót afgreiðsla. Vönduð vinna. Síml 6088.________(80 HREINGERNINGAR. — Vönduð vinna. Sími 80442. Pantanir teknar til kl. 6 ;— Óskar._________________(1172 BRÝNUM og gerum við garðsláttuvélar. Vélsmiðjan Kyndill, Suðurlandsbraut 110. Herskólakamp. Simi 82778,____________ (106 HÚSEIGENDUR! Járn- klæði, geri við hús, set upp grindverk, lagfæri lóðir. — Sími 80313. (1307 12—14 ÁRA telpa óskast til að gæta barns. Uppl. í sima 2100. Aragötu 9. (261 GÓÐ kona óskast á lítið heimili um mánaðartíma að Laugarvatni. Tilboð sendist blaðinu fyrir laugardag, — mei-kt: ..SumardvÖl— 166". (265 SIGGI JLITII í SÆIWLJkl\Lim 2 ÞRETTAN ára telpur óska eftir vinnu. — Tilboð sendist blaðinu fyrir laugar- dag, merkt: „Duglegar —¦ 165". (264 BIKUM steyptar rennur. Málum og gerum við hús- þök. Sími 81799. (272 UNGLINGSSTÚLKA, 14— 15 ára óskast til aðstoðar á heimili. Uppl. í síma 5864. EINHLEYPUR maður úti á landi óskar eftir ráðskonu, mætti hafa með sér 1—2 börn. Uppl. Ráffningarskrif- stofa landbúnaðarins. Sími 82200.___________________(281 UNGLINGSSTÚLKA ósk- ast í vist. Uppl. í síma 3072. (297 STÚLKA með tvö börn (3ja og 6 ára) óskar eftir að komast í sveit í sumar. Til- boð sendist Vísi, merkt: „Sveit — 169." (299 HÚSEIGENDUR athugið! Viðgerðir og bikun á þök- um, rennum. Þéttum glugga o. fl. Sími 82561.________(303 VINNA. Afgreiðslustúlka óskast. Helzt vön. Tilboð, sendist Vísi, merkt: „Vinna — 170. (000 VANTAR vinnu fyrir 14 ára prúða stúlku. — Uppl. í síma 5500 í kvöld eftir kl. 6, (304 MIKIÐ af lítið notuðum fötum á telpu 9—11 ára til sölu ódýrt. Einnig tvennir kvenskór nr. 38 og kven- kápa nr. 42. Laugavegirr 17, III. hæð, kl. 3—6 e, h. (305 BARNAVAGN . tií sölu. Tækifærisverð. Grettisgata 54.B. (000 PIANOHARMONIKA, 80 bassa, til sölu. Uppl. í dag kl. 3—5 og laugardag í síma 80419. —_______________(306 LAXAMAÐKAR til sölu. Garðastræti 9, Simi 5622. _________________________(308 KVENREIÐHJÓL til sölu. Ódýrt. Uppl. í síma 80209 eftir kl. 6. (3Q. SILVER CRQSS barna- vagn og burðarrúm til sölu. Barnakerra óskast. — Upp!. í síma 5571. (298 ÓSKA eftir litlum ísskáp. Má vera Rafha. Up.pl. í síma 5589. — _____________(293 VEIÐIMENN. Stór ána- maðkur til sölu á Granda- vegi 36, niðri. Pantið í síma 81116. —_______________(292 NÝLEGT Miele mótorhjól til sölu. Uppl. Verðandá h.f., Tryggvagötu, kl. 2—6. (289 effif/M^tí} Kaupum eir og kopar. — Járnsteypan, h.f. Ánanaust- nm. Sími 6570.__________(QQÆ GAMLAR bækur. Seldar og keyptar. Opið daglega kl. 1—6.-Grettisgötu 22 B. (173 NÝ, tékknesk ljósgrá herraföt og lítið notuð dökk- blá herraföt til sölu, ódýrt. Uppl. í síma 7015, kl. 1—2 og 5—7.________________(238 MIÐSTÖDVAROFN til sölu. — Uppl. í síma 80982, milli kl. 7 og 8.________((263 SÓFASETT og sófaborð til sölu. Uppl. í síma 82103. _______________________ (267 GIRKASSI í Ford pickriip óskast. Simi 80241. (269 SH.VER. CROSS barna- vagn vel með, farinn og barnakerra til öslu. Sjafnar- götu 5. Sími 81184. (270 VIL KAUPA telpuþríhjól fyrir 8—10 ára. Uppl. í síma 2363 og 5685._________e(271 TVÍBURAVAGN (Silver Cross) vel með. farinn til sölu. Auðarstræti 9. — Sími 5726._______________(215 SÓFI. Stór alstoppaður sófi óskast til kaups. Tií- boð sendist Vísi fyrir 11. þ. m.. merkt:' „Sófi — 167". — _________________________(273 TIL SÖLU ný, ensk, bleik kápa (Vz og . heilar ermar). Skólayörðuholt 3, við Mím- isyeg.___________________(274 VEIÐIMENN! Stórir, góð.ir ánamaðkar til sölu. Laufás- vegi 5. Sími 3017. (275 ¦ II .¦—¦¦¦l II . .1 | .».......' -!¦¦!¦........II ¦!! I RITZE hjálparmótorhj.ól i mjög góðu standi til sölu, — Uppl.;i síma.81482, (277 GRÁR Pedigree barna- vagn til sölu. Uppl. í ghria 6671.____________________(278 SEM, NÝR,tvisettur klæða. skápur. kr. 1250, og raf- magnsofn. Til sölu og sýnis Hverfisgötu 10, kj. Hafnar- firði,; eftir kl. 6. (282 BARNAVAGN. ó.skast. — Uppl. i sima 2742. (285 VEL með farinn Silver Cross barnakerra.til sölu. — Drápunlíð, 46. Sími 6155. __________________________(28_ VIL KAUPA vel með farið barnarúm. — Uppl. í síma 2763, kl. 3—4 í dag og á morgun. (288 GRA. sumarkápa til sölu. Ódýr. Uppl. Kárastíg 1. Sími 3283 eftir kl. 7. (290 HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLAMÐS t^Mfit- ieriut á þriijudaf fyrir hvífasunnu

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.