Vísir - 07.06.1957, Page 6

Vísir - 07.06.1957, Page 6
visns Föstudaginn 7. júní 1957 VIDSKIPTASKRÁIN 1957 í>r r I uutlii'h ú ts iítfjj i / Nýjum fyriríækjum og einstaklingum sem reka viðskipti í einhverri mynd,. er hér með boðið að láta skrá sig', og eldri fyrirtœkjum og einstaklingum, sem ekki eru þegar skráð. Nýum félögtim c? stofmmum er einnig bpðið að láta skrá sig, svo og eldri félög- um, sem starfandi eru og ekki eru þegar skráð. Viðskiptaskráin leggur mikla áherzlu á, að allra, ;era reka við- skipti i einhverri mynd, svo og félaga og stofnana, sé að réttu getið í bókinni. Eyðublöð fyrir umsóknir um upptöku eru í Viðskiptaskránni 1956, en fást einnig i skrifstcfu Steindórsprent, Tjarnargötu 4. Þar eru einnig veittar allar upplýs- ingar, sern um er beðið. Úmspknir um upptöku þuría að berast. fyrir 1. júní. N Tjarnargötu 4. — Sími 1174. — Póstbólf 365. í GÆR tapaðist grænt scðlaveski með tæpl. 2,500 kr. í efnalauginni Stjarnan eða í verzl. Sóley. Góðfús- lega Iiringið í síma 3651 eða skilist á lögreglustöðina.(31.» Farfuglar. Nokkur sæti laus; í Þórs- merkurferðina. — Farmiðar sækist í skrifstofuna Lind - argötu 50 í kvöld mihi ki. 8.30—10.___________________ VÍKINGAR! Fundur verður haldinn í félagsheimilinu laugardag kl. 2,30. II., III. og IV. íl. — Aríðandi mál, -— Fjölmennið. St’«rnin. K. R., knattspyrnumenn, II. fl. — Æfing í kvöld kl. 9—10.á í'élagssvæðinu..Fjö 1 mennið. Þjálfai'inn. (294 VÍKINGUR, knattspyrnu- menn, meistara- og II. fl. Æfing í kvöld kl. 7—8. Mj.ög áríðandi að allir mæti. Þjálf. '8ÉZT AÐ AUGL'í'SÁ I VlSI Ferðir og ferðalög HVÍTASUNNUFERÐ. — Ferðaskrifstofa Páls Arason- ar. Ekið frá Hafnarstdæti 3 kl. 2 á laugardag í Boi-gar- nes • og út Snæfellsnes. — Sunnudag gengið á jökulinn. Mánudag farið kringum Jök- ul til Ólafsvíkur. Til Reykja- víkur um kvöldið. Allar upp- lýsingar í síma 7641. (243 w& GOTT herbergi til leigu. Uppl. i síma 7352. (266 TIL LEIGU herbergi og annað sem má elda í. Þrí- settur klæðaskápur tii sölu sama stað. — Uþpl. í sima 80241. (268 KONA, með 6 ára telpu, óskar eftir herbergi með eld- liúsaðgangi. Tiiboð sendist Vísi fyrir helgi, merkt: ,.Á- götunni — 1687. (276 GOTT herbergi til leigu í Bogahlíð 16,1. hæð, til hægri. Aðeins reglusamt fólk kem- ur til greina. (262 HERBERGI til leigu við miðbæinn. Uppl. í síma 7972. ________________ (279 GOTT herbergi til leigu. Uppl. Nesveg 17 (kjallara), eftir kl. 7 á kvöldin, (280 LÍTIÐ lierbergi til leigu. Stúlka gengur fyrir. Uppl. í sima 2958. (231 1—2 IIERBERGI og eldhús cskast í hvelli. Uppl. í síma 3507,(284 HERBERGI til leigu á Freyjugötu 25. (296 1—2 HERBERGI óskast, helzt í mið- eða vesturbæn- um. Þrennt fullorðið í heim- ili. — Uppl. í kvöld kl. 6—9. Sími 82434. (291 HREINGERNINGAR. — Sími 2173. Vanir og liðlegir menn. (000 HREINGERNINGAR. — Vanir menn. Fljótt unnið. — Sími 82561. (191 HREINGERNINGAR. — Vanir menn og vandvirkir. Sími 4727. (1206 IIREINGERNINGAR. — Fljót afgreiðsla. Vönduð vinna, Sími 6088, (80 HREINGERNINGAR. — Vönduð vinna. Sími 80442. Pantanir teknar til kl. 6 — Óskar.______________(1172 BRÝNUM og gerum við garðsláttuvélar. Vélsmiðjan Kyndill, Suðurlandsbraut 110. Herskólakamp. Simi 82778,(106 HÚSEIGENDUR! Járn- klæði, geri við hús, set upp grindverk, lagfæri lóðir. — Simi 80313,__________(1307 12—14 ÁRA telpa óskast til að gæta barns. Uppl. í síma 2100. Aragötu 9. (261 GOÐ kona óskast á lítið heimili um mánaðartíma að Laugarvatni. Tilboð sendist blaðinu íyrir laugai’dag, — merkt: ..Sumardvöl — 166“. (265 SMGGl LITLI í S>ÆLWLÆMÐ,I W§ li 2 ÞRETTAN ára telpur óska eftir vinnu. — Tilboð sendist blaðinu fyrir laugar- dag, merkt: „Duglegar — 165“. (264 BIKUM steyptar rennur. Málum og gerurn við hús- þök. Sími 81799. (272 UNGLINGSSTÚLKA, 14— 15 ára óskast til aðstoðar á heimili, Uppl. í síma 5864. EINHLEYPUR maður úti á landi óskar eftir ráðskonu. mætti hafa með sér 1—2 börn. Uppl. Ráðningarskrif- stofa landbúnaðarins. Sími 82200,______________(281 UNGLINGSSTÚLKA ósk- ast í vist. Uppl. i síma 3072. (297 STÚLKA með tvö börn (3ja og 6 ára) óskar eftir aö komast í sveit í sumar. Til- boð sendist Vísi, merkt: „Sveit — 169.“ (299 HÚSEIGENDUR athugið! Viðgerðir og bikun á þök- um. rennum. Þéttum glugga o. fl. Simi 82561.(303 VINNA. Afgreiðslustúlka cskast. Helzt vön. Tilboð, sendist Vísi, merkt: „Vinna — 170. (000 VANTAR vinnu fyrir 14 ára prúða stúlku. — Uppl. í síma 5500 í kvöld eftir kl. 6. (304 MIKIÐ af lítið notuðum fötum á telpu 9—11 ára til sölu ódýrt. Einnig tvennir kvenskór nr. 38 og kven- kápa nr. 42. Laugavegrrr 17, III. hæð, kl. 3—6 e. h, (305 BARNAVAGN til sölu. Tækifærisverð. Grettisgata 54 B._______________(000 PÍANÓHAFMONIKA, 80 bassa, til sölu. Uirpl. i dag kl. 3—5 og laugardag í síma 80419. —(306 LAXAMAÐKAR til sölu. Garðastræti 9. Simi 5622. (308 KVENREIÐHJÓL til sölu. Ódýrt. Uppl. í síma 80209 eftir kl, 6. (303 SILVER UROSS barna- vagn og burðarrúm til sölu. Barnakerra óskast. — Uppl. í sima 5571. (298 ÓSKA eftir litlum ísskáp. Má vera Rafha. Uppl. í síma 5589. — (293 VEIÐIMENN. Stór ána- maðkur til sölu á Granda- vegi 36. niðri. Pantiö í síma 81116. —____________(292 NÝLEGT Miele mótorhjól til sölu. Uppl. Verðandá h.f., Tryggvagötu, kl. 2—6. (289 Kaupum elr og kopar. — Járnsteypan h.f. Ánanaust- um. Sínii 6570. (00ö GAMLAR bækur. Seldar og keyptar. Opið daglega kl, 1—6, Grettisgötu 22 B. (173 NÝ, tékknesk Ijósgrá herraföt og lítið notuð dökk- blá herraföt til sölu, ódýrt. Uppl. í síma 7015, kl. 1—2 og 5—7,(238 MIÐSTÖÐVAROFN til sölu. — Uppl. í sima 80982, milli kl, 7 og 8.((263 SÓFASETT og sófaborð til sölu. Uppl. í síma 82103. ____________________(267 GÍRKASSI í Ford pick-up óskast. Simi 80241. (269 SILVER CROSS barna- vagn vel með farinn og barnakerra til öslu. Sjafnar- götu 5. Sími 81184. (270 VIL KAUPA telpuþríhjól fyrir 8-—10 ára. Uppl. í síma 2363 og 5685. e(271 TVÍBURAVAGN (Silver Cross) vel með farinn til sölu. Auðarstræti 9. - — Sími 5726. (215 SÓFI. Stór aistoppaðui sófi óskast til kaups. Til- böð sendist Vísi fyrir 11. þ. m., merkt: „Sófi — 167“. — _________________________(273 TIL SÖLU ný, ensk, bleik kápa (!■> og' heilar ermai ). Skólavörðuholt 3, við Minr- isveg'- (274 VEIÐIMENN! Stórir, góðir ánamaðkar til sölu, Laufás- vegj 5, Sími 3017.(275 RITZE. hjálparmótorhjól í mjög góðu standi til sölu, — Uppl. í síma 81482, (277 GRÁR Pedigree barna- vagn til sölu. Uppl. í $jma 6671._______________(278 SEM NÝp. tvísettur klæða skápur, kr. 1250, og raf- magnsofn. Til sölu og sýnis Hverfisgötu 10, kj. Hafnar- firði, eftir kl. 6. (282 BARNAVAGN óskast. — Uppl. i sirna 2742,(285 VEL með fariim Silver Cross barnakerra ,til sölu. —- Drápuhlíð 46. Sí.mi 6155. _____________________(286 VIL KAUPA vel með' farið barnarúm. — Uppl. í símg 2763, kl. 3—4 í dag og á morgun. (288 GRA sumarkápa til sölu. Ódýr. Uppl. Kárastíg 1. Sími 3283 eftir kl. 7. (290 MAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLAMDS faeyii tJei-Íur á þriijutfaf

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.