Vísir - 07.06.1957, Blaðsíða 8
Þeir, lem gerast kaupendur VÍSIS eftir
10. hvers mánaðar fá blaðiS ókeypis til
mánaðamóta. — Sími 1660.
VÍSIR er ódýrasta blaðið og þó það fjöl-
breyttasta. — Hringið í sima 1660 og
gerist áskrifendur.
Festudaginn 7. júní 1957
VmniffVtMMMMWMi"'’’'
Finnskir gestir
á ferS.
I gær komu á vegum PAA til
fslands firnm forsíjórar finnskra
ferðaskrifstofa ásamt Ylander
forstjóra finnska gufuskipafé-
lagsins og Suni forstjóri PAA í
Finnlandi.
Hinir finnsku gestir eru
komnir hingað til að kynnast
landinu og ferðamannaskilyrð-
um hér. Njóta þeir fyrirgreiðslu
Ferðaskrifstofu ríkisins, Flug-
félags íslands, Loftleiða, Orlofs
og G. Helgason og Melsted h.f.
Gert er ráð fyrir að Finn-
arnir skoði sig um í Reykjavík
ug nágrenni, fari síðan að Gull-
fossi, til Þingvalla og Geysis, en
síðan til Akureyrar og Mývatns.
Um mánaðamótin var síð-
asta eldsneytisskömmtunin
af völdum átakanna við
Suez afnumin í Bretlandi.
Var það 10% takmörkun á
brennsluolíu. — Benzín- J
skömmtun lauk um miðjan!
maímánuð.
97 nemendur voru
í Skógaskóla.
Skógaskóla var sliíið 2. júní.
AIIs voru nemendur 97 og úr
yngri bekkjunum útskrifuðust
58 nemendur 2S. apríl, en gagn-
fræðaprófsnemendur 25 talsins
og 15 landsprófsnemendur Iuku
námi seinna.
Hæstu einkunn í 1. bekk
hlaut Ingvar Árnason, Skógum
ág. eink. 9.00. Á unglingaprófi
var hæstur Arnaldur Árnason,
Skógum, með 8.61.
Á gagnfræðaprófi var hæstur
Gylfi Sigurjónsson, Vest-
mannaeyjum, með 8.87. í lánds-
prófsgreinum varð hæstur Al-
bert Valdimarsson, Hreiðri,
Holtum, með 8.38, en úr öllum
greinum þeirrar deildar hlaut
Sigurður Sigurðsson, Hemlu,
Landeyjum, hæstu einkunn,
8.47. Allir þessir nemendur
hlutu bókaverðlaun úr verð-
Ekki er öll vitleysan eins, og það sannast á því, sem þessar mundir Iýsa. Þannig var mál með
vexti, að nýlega auglýsti áströlsk sjónvarpsstö 5 eftir ungri konu, er væri fús til að láta snoð- launas-ógi skóIans
klippa sig fyrir framan myndnemann. Um 10 D stúlkur gerðust sjálfboðaliðar, og fyrir valinu c . ..s 0 1 sans’
varð María Cain, sem hér sést fyrir og eftir aðgeiðina. Hún fékk um bað bil 250 sterlingspund
fyrir þeíta, og féð notaði hún til að hjálpa móður sinni til að komast—til Ástraiíu. Maria er
nefniíega af grískum ættum, og móðir hennar hafði „strandað'1 í Suez._________________________________
Plast-einangrunarefni
framleitt á Eyrarbakka.
Hý verkstniðja tekur þar tlS starfa í júií.
bryggjuna og auðvelda þannig
aðstöðu við afgreiðslu bátanna. I
Fram til þessa hefur ekki (
nema einn bátur getað legið j
við bryggju í einu, en eftir |
stækkunina eiga þrír bátar að
geta legið þar samtímis.
Þegar inn úr skerjagarðinum
Frá fréttaritara Vísis.—’ leiðslunnar. Húsnæðið er til- er komið er þar öruggt báta-
Eyrarbakka í gær. | búið og leggur sveitarfélagið lsegi fyrir báta af þeirri stærð,
Um miðjan næsta mánuð cr það til.'Vélar eru að koma og sem nú eru gerðir út frá Eyrar-
gert ráð fyrir að framleiðsla á[ verður byrjað að setja þær upp bakka. Þótt ekki sé um stór-
einangrunarefni úr plasti hefj- | innan skamms. I útgerð að ræða, hefur hún mikla
Framleiðsluaðferðin er þýzk þýðingu fyrir afkomu þorpsbúa.
og hafa hlutaðeigandi aðilar ís- Tekjur fólksins hér af verkun
lenzkir tryggt sér framleiðslu- humars. sem bátar héðan veiða
leyfi hér á landi, en þe$s má á sumrin benda ótvírætt til þess
geta að í Evrópu allri er aðeins að nauðsyn sé að hafa höfnina í
ein verksmiðja, sem frámleiðir lagi.
þetta einangrunarefni og er'
íst í nýrri verksmiðju, sem hér
Hnefur verið reist í þeim til-
gangi.
Þessi tegund plasteinangrun-
ærefnis er talin ein sú bezta sem
Btomið hefur á markaðinn og
iryður sér mjög til rúms í Ev-
Aðra hæstu einkunn á gagn-
fræðaprófi hlaut Pétur Brynj-
ólfsson, Bíldudal. Verðlaun fyr-
ir ágætiseinkunn í íslenzltum
stíl hlutu þau Guðrún Björns-
dóttir, Hvolsvelli og Baldur
Oskarsson, Vík í Mýrdal. Enn-
fremur hlutu verðlaun fyrir
trausta og ágæta framkomu í
Tæknilegar athuganir á J skólanum þau Sigurður Ey-
áformum um göng undir |mundsson, Hornafirði, og Ólöf
Ermarsund á að fram- k. Celín, Tálknafirði.
kvæma á
misserum.
Göng undir
Ermarsund.
næstu þremur
Súezskurðarfé-
Sérstök verðlaun fyrir hæstu
(einkunn í búnaðarfræði hlaut
Iagið gamla leggur til ýmsa Lárus Valdimarsson, Kirkju-
sérfræðinga og að athugun- j bæjarklaustri, bókaverðlaun
mn loknuiu fá ríkistjórnir fr£ yelunnara skólans.
Frakklands og Bretlands
þær til athugunar.
Skólastjóri Skógaskóla
Jón R. Hjálmarsson.
er
xópu og víðar er tekin fram yfir hún staðsett í Þýzkalandi.
«nnur einangrunarefni, þar sem J
amkillar einangrunar er þörf, Bryggjugerð.
kvo sem í frysthúsum. * Auk þessara framkvæmda,
Alllangur aðdragandi hefur sem hér hefur verið skýrt frá,
*rcrið að undirbúningi fram- ^ er nú verið að stækka báta-
Jón Krukkur endurborinn
í Tímanum í dag.
„EisisEakir nieim laeffja sláíí”.
í Tímanum í dag getur að líta
spánýja og einkar frumlega
Fjáröfliinarleið.
Er hún í auglýsingarformi,
cr á 3. síðu og sakir þess, hveru
einslæð hún er, skal auglýsing-
in birt hér orðrétt, algerlega
©keypis. Hún hljóðar svo í öll-
UEm sínum einfaldleik'
„Spá.
Þér, sem eigið von á barni
eða hafið í hyggju að eignast
peningana endurgreidda. Osiris
Re. Box 1055 Reykjavík“.
(Leturbreytingar Visis).
Auglýsing þessi þarfnast
raunar engrar skýringar. Hún
skýrir sig sjálf. En enda þótt
þetta sé yægast sagt frumleg og
óvenjuleg fjáröflunaraðferð,
má einnig segia, að það sé ekki
bráðónýtt fyrir þá, 'sem „hafa
í hvggju að eignast barn“ að
fá að vita „með 50% ná-
bEik í kvölsS.
í kvöld leilnir nýtt utanbæjar-
lið hér sinn fyrsía leik, Ung-
mennafélagið Breiðablik í Kópæ
vogi leikur gegn Þrótti í 2. deUd-
arkeppninni og hefst leikurinn
kl. 20.30.
Þróttur Iiefur unnið Viking
með 2-1 en Bréiðablik er að hef ja
keppnina, og verður fróðlegt að
sjá Iivernig reiðir af, en meðal
Iiðsmanna eru nokkrir vanir leik
menn úr Beykjavíkurféiögunum,
en sem fluzt hafa suður fyrir
Fossvogslæk.
Á þriðjudag léku Fram og
Valur til úrslita í Reykjavíkur-
móti 1. flokks og sigraði Valur
með 2-0. Einnig léku K.R. og
Þróttur og sigraði K. R. 4-2.
Lokastaðan í mótinu:
L U J T
Ffugvéiaskiplð Ocean í opsnberrí
heienséksi í næstu viku.
Keppní í íþi'óitum ng margt annaö
éiS liéséíðabFÍgða.
kvæmni“ hvort það verður
íiarn, viljið gjarnan vita hvort j piltur eða stúlka. Álitið er að þróttur
l»að verður piltur eða stúlka.l meðal vor sé nýr Jón Krukkur
Skrifið ca. 50 orð um eitthvað, ^ upp risinn.
Valur ....... 3
K. R......... 3
Fram ...... 3
M
4- 1
5- 4
4- 5
5- 8
Brezka flugvélaskipið Ocean U.M.F.R. sér
er væntanlegí hingað til spyrnukeppni
Reykjavíkur í opinbera heim-
sókn á aiuian í hvííasunnu kl.
7 að morgni. Þeíía fræga skip
er í flokki kunnustu herskipa
heims.
Ocean er um 13.000 smálestir
að stærð og áhöfn um 2000
manns. Verður skipið hér fram
á
fram til hátíðabrigða í sam
bandi við komu skipsins. Slík-
ar heimsóknir eru gerðar til
um hana, en
á íþróttavellin-
um.
Á miðvikudagskvöld keppá
skipverjar í körfuknattleik við
K.R. og þá verður frjálsíþrótta-
mót á vellinum og hefst kl. 8.
Keppt verður í sundknattleik
í Sundhöllinni.
Á fimmmtudag skoða ungir
skátar skipið, Ljósálfar og
fímmtudag og fer ýmálegt | yifingar. Frú Hrefna Tynes
stjórnar flokknum.
Á skipinu er G. B. Sayers
j varaaðmíráll, en skipstjóri
þess að auka kynni og vináttu. nefnist SmaUville.
- SkiPið verður tU sýnis fyrir, stjórnandi er Lárus Salomons-
almenning frá kl. 1,30-5,30 á sQn Þá verður einnig knatt_
þriðjudag og bátsferðir frá
Grófarbryggju.
sem þér hafið áhuga á og send-
áð 50 kr., þá mun ég segja
Þessi auglýsing er, eins og
áður er sagt, á 3. síðu í Tím- I
yður með 50% nákvæmni, hvort anum í dag. En á 8. síðu Tím- |
iharn yðar verður piltur eða ] ans er fyrirsögn, sem hljóðar
«túlká. Ef svo skyldi fara, að svo: „Einstaka menn hefja
»spá mín reyndist röng, fáið þér ’ slátt“.
Kl. 12 á hhádegi verður skot-
i ið 21 fallbyssuskoti frá skip-
! inu, en þann dag á Filippus
j prins, rnaki Elísabetar drottn-
ingar, afmæli. Á þriðjudag
býður ríkisstjórain hóp skips-
manna til Þingvallg og yfir-
mönnum haldin veizla. Um
kvöldið fer fram keppni milli
Skotfélags Rvikur og skipverja
100 millj. lesta
kolanáma opnuð.
Brezka stjórnin hefir skuld-
bundið sig gagnvart Nýja
SjóJnndi til að takmarka
ekki innflutning landbún-
aðarafurða þaðan næstu 10 aÖ Hálogalandi. Sama kvöldj undirbúningsframkvæmdir
ár. I verður glímusýning um borð. • hafnar.
Kolalög hafa fundizt djúpt í
jörðu í Lancashire.
Er talið, að þar séu 100 millj.
smál. kola. Þetta verður fyrsta
nýja náman, sem opnuð verður
í Lancashire á 35 árum, og eru