Vísir - 08.06.1957, Blaðsíða 11

Vísir - 08.06.1957, Blaðsíða 11
Laugardaginn 8. júní 1957 VtSIR 1T- Helgi Mapiísson & Co. hálfrar aldar gamait. Er það elzta byggingarvöruverziun landsíns. Fimmtíu ár eru nú liðin síð- an verzlunarfyrirtækið Helgi Magnússon & Co. var stofnað af þeim Helga Magnússyni, Kjartani Gunnlaugssyni og Bjarnhéðni Jónssyni. Fyrirtæk- ið hefur aðallega verzlað með alls konar byggingarvörur og íekniskar vörur og er það clzta byggingarvöruverzlun landsins. Bjarnhéðinn Jónsson gekk úr firmanu eftir ár og voru þeir Kjartan og Helgi eigendur þess þar til árið 1914, að Knud Zim- sen gerðist meðeigandi og verk fræðilegur ráðunautur fyrirtæk isins, þar til hann gerðist borg- arstióri árið 1914. Helgi Magnús son sá um allar verklegar fram- kvæmdir, en Kjartan Gunn- laugsson var framkvæmda- stjóri. Fyrirtækið hefur komið mjög við sögu byggingaframkvæmda ,1 Reykjavík og víðar á landinu. Þegar vatnsveita Reykjavíkur var lögð árið 1909 sá fyrirtæk- ,ið um vatnslögn í flest hús í bænum auk þess sem það haf- ur annazt miðstöðvarlagningu í fjölda húsa í Reykjavík. Verzlun H. Magnússon & Co. var fyrst til húsa í Bankastræti, j en árið 1926 flutti verzlunin í | hið nýja hús sitt í Hafnarstræti,1 þar sem verzlunin hefur verið síðan. Fyrirtækið hefur nú í þjón- ustu sinni 20 manns. — Fram- kvæmdastjóri er Magnús Helga san, skrifstofustjóri er Sigurjón' Stefángspn og verzlunarstjóri: Kjartan Jónsson. Núverandi aðaleigendur fyr- irtækisins eru þau frú Oddrún Sigurðardóttir, ekkja Helga Magnússonar og Halldór Kiart- ansson, sonur Kjartans Gunn- laugssonar. EgffiEÖIE viM&aTj'öiFn.J^ -idtUSGARHfTi ^:^3Hí£Ho!,ti^ími;£^87.: Hefi kaupamfó að vönduðu húsi nálægt miSbænum. Mikil útborgun. Fastefgnlr 05 verðbréf s.f. Austurstræti 1. útlanda /CÍ£A Á/&A //? Vegna þess hve margir hafa gert fyrirspumir um áframhaldandi raðhúsabyggingar bkkar tilkyrnist hér með, að við erum að byrja á nýjum byggingai-flokki. M&ts&diki <& Gissuzr /iJ‘. Skeiðavogi 121. Verzlunarsalur H. Magnússonar & Co. Forseti heimssanitaka Aðventista staddii? hér. í tilefni af ársmót* Aðvent- ista Mr 3 landi. Iíingað er komúin, á vcgum alheimssamtaka AðventLsta séra R. R. Figulir frá Washington, for^oti alheinissamtaka Aðvent- isfca. Mun hann dveijast liér í nokkra dafra. Tvær stelkur óskast nú þegar. Mötuneyti Laugarvatnsskólanna. Uppl. i sírna 9, Laugarvatni. Móttaka á vörum til Framvegis mun vömm þeim, sem senda á með flugvélum vorum til útlanda, eingöngu verða veitt móttaka í vöruafgreiðslu félagsins aS Hverfisgötu 56. Sömuleiðis fer þar fram afhending fannskír- teina yfir vömr, sem fluttar hafa venð á vegum félagsins til landsins. Spiitcfilboltðr 09 stýrisemlar í eftirtaldar bifreiðir: Buick — Chevrolet, fólks- og vöru- bíla. Dodge, fólks og vörubíla, Ford, fólks og vörubíla, Oldsmobile, Pontiac og Willys. Einnig slitboltar og pakk- dósir. SMYRiLLr húsi SaitteinaSa, sími 6439. Séra R. R. Figuhr er fæddur ' og uppalinn i Wisconsin. Áð loknu háskólanámi og prest- vígslu, fór hánn til Filippseyja á vegum samtaka Aðventista. Reka Aðventistar þar öflugt i starf og meðlimatala þeirra þar er 60 til 70 þúsund. Starfrækt I eru þar þrjú heilsuliæli — tveir æðri skólar með nál. 2000 nem- endum, og sex leegri skólar. Enn- fremur er þar citt bókaútgáíu- f>Tirtæki. I Suður-Ameriku síaríræltja samtökin 7 heilsuhæli og mikinn fjölda sjúkraskýla pg rnirmi iækninga-stofnana. Enníremur eru þar starfræktir 5 æðri skól- ar, r gagnfríöðaskólar -og barna- skóir.r svo hundi'uðujn skiptir. Fra 7 cr starfsami samtakanna á Arnrmonsvæðihu, en þar oru-6 r.oI:i urs konar fijófan® læicn- ingaskittir stöðugt & ferðinni til þess að veita hjúln þeim sem sjúkir eru og. veita fræðslu um heilbrigðismál og andleg mál. Stanzar séra Figuhr hér á ieið sirmi vestur um haf I tllefni af ársmóti Aðventista hér á ísiandi sem auglýst var i 44., 46. og 48. tbl. Lögbirtingablaðsins 1956 á hluta i húseigninní nr. 2 vúð Lynghaga, hér í bænum, eign Kristins Glsén, fer fram eftir kröfu Jóns N. Sigurðs-- son hrl. og bæjargjaldkerans í. Reykjavík á eigninni sjálfri miðyikudaginn 12. júni 1057. kl- 3 síðdegis. Borg’arfógetinn í Reykjavík. sem auglýst vur í .17., 18. og -21. tbl. Lögbirtmgablaðsins 1957 á hluta i Langholvsvægi 4, hér ,i bænum, eign Árna Péturs Ki-óknes, fer íram eftir lcröfu bæjargjaldkerans í Reykjavík á eigniani sjálfri raáívikudaginn. 3 2. júní 1957, kl.,2 síðdegis. Borgarícgctinn í Reykjavík. Bc.ZT Á0 AUa.ÝÍA I VlVÍ — en það er isáð hér í Reykja- vík þessa dagana. Mun séra Figuhr flytja erindi íyrir ót- menning í Aðventltírkjunni á hvítasunnudag kl. 8:30 vuci kvöldið, og sýnir Ekuggarayud.r tíl skýringar. För hans -er 'Jvaftií? í vestur á raánudagtkyöld, rk 84,900 erlendir ferðamenn' homu 40 Bretlands í apríl, en 73.060 í sarna mánuði í fyvvra, Frá áramótum til 1. maí hafa 218.000 ferða- meun komið til landsins. ■Rretar fluttu út flugvclai cg flugvélahluta fyrir 8.5 ínilíj. stþd. í fyna niánuð t«g er það mun meírft en i sama mámiði í fyrra.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.