Vísir - 12.06.1957, Blaðsíða 2

Vísir - 12.06.1957, Blaðsíða 2
2 VÍSIR Miðvikudaginn 12. júní 1957 "m Útvarpið í Kvöld. Kl. 20.00 Fréttir. — 20.30 Erindi: Hulduhallir á Ítalíu. (Eggert Stefánsson sönvari). — 20.55 Tónleikar (plötur). — 21.20 Upplestur: Richard Beck prófessor les frumort kvæði. — 21.40 Tónleikar (plötur). — 22.00 Fréttir og veðurfregnir. -— 22.10 Upplestur: Katla Ólafs- dóttir les tvaær smásögur eftir Sigurð A. Mag'nússon. — 22.30 Eétt lög (plötur) til kl. 23.00. Hvar eru skipin? Ríkiáskip: Hekla er á leið frá Bergen til K.hafnar. Esja fer frá Rvk. í dag vestur um land i hringferð. Herðubreið fer frá Hvk. á morgun austur um land til Þórshafnar. Skjaldbreið fer frá Rvk. í kvöld vestur um land til Akureyrar. Þyrill er á Faxa- flóa. M.b. Sigrún fer frá Rvk. í dag til Vestm.eyja. Eimskip: Brúafoss er í Ála- borg. Dettifoss fór frá Rvk. á laugardag til Bremen, Vent- spils og Hamborgar. Fjallfoss ikom til Antwerpen um hádegi í gær; fer þaðan til Hull og Rvk. Goðafoss fór frá New York 13. júní til Rvk. Gullfoss fór frá Leith 10. júní til Rvk. X.agarfoss kom til Gdynia 9. júní; fer þaðan til K.hafnar, Gautaborgar og Rvk. Reykja- foss kom til Hamina 11. júní; fer þaðan til íslands. Tröllafoss kom til New York 8. júní; fer íþaðan væntanlega 13. júní til 'Rvk. Tungufoss fór frá Þórs- höfn í gær til Húsavikur, Ól- afsfjarðar og Austufjarða og þaðan til London og Rotterdam. Mercurius fer frá Ventspils um 15. júní til K.hafnar og Rvk. Ramsdal fer frá Hamborg um 17. júní til Rvk. Ulefors fer frá Hamborg um 21. júní til Rvk. Skip S.Í.S.: Hvassafell er í í>orlákshöfn. Arnarfell er í Helsingfors. Jökulfell er á Hvammstanga. Dísarfell er í Bergen. Litlafell er í oluflutn- ingum í Faxaflóa. Helgafell er væntanlegt til Akureyrar á morgun. Hamrafell er í Paler- mo. Draka er væntanlegt til Rvk. í dag. Jimmy fór 5. þ. m. frá Capa de Gata áleiðis til Austfjarðahafna. Fandango er væntanlegt til Rvk. í dag. Ny- holt fór frá Batum 2. þ. m. á- leiðis til Rvk. Europe er í Hvalfirði. Talis fór frá Capa de Gata 5. þ. m. áleiðis til ís- lands. Flugvélarnar. Flugvél Loftleiða var vænt- anleg kl. 08.15 árdegis í dag frá New York; flugvélin heldur á- fram kl. 09.45 áleiðis til Glas- gow og London: til baka er flugvélin væntanleg aftur kl. 19.00 annað kvöld áleiðis til New York — Hekla er vænt- KROSSGATA NR 3262: Lárétt: 1 fugl, 6 fugl, 8 á hesti, 10 veiki, 12 rykag'nir, 13 guð, 14 . . .þunnt, 16 trjá- tegund (þf.), 17 stefna, 19 mjólkurafurðir. Lóðrétt 2 . . . bogi, 3 úr ull, 4 á jakka, 5 fjármaður, 7 Hi’ólf- ur, 9 fljóta, 11 tímabils, 15 prentsmiðja, 16 óhreinka, 18 tveir eins. Lausn á krossgátu nr. 3261: Lárétt: 1 hissa, 6 lak, 8 lem, 10 óma, 12 ÓT, 13 ös, 14 Ras, 16 árs, 17 öfl, 19 skafa, Lóðrétt: 2 lim, 3 SA, 4 skó, 5 slóra, 7 passi, 9 eta, 11 mör, 15 sök, 16 álf, 18 fa, anleg í kvöld kl. 19.00 frá Iiamborg, K.höfn og Stafangri; flugvélin heldur áfram kl. 20.30 áleiðis til New York. — Eddá er væntanleg í kvöld frá Staf- angri; flugvélin heldur áfram kl. 23.00 til Björgvinjar. — Saga er væntanleg kl, 08.15 ár- degis á morgun frá New York; flugvélin heldur áfram kl. 09.45 áleiði stil Gautaborgar, K.ahfn- ar og Mamborgar, Verkfræðiháskólinn í Niðarósi (Norges Tekniske Högskole, Trondheim) mun veita íslenzk- um stúdent skólavist á hausti komanda. Þeir, sem kynnu að vilja koma til greina, sendi menntamálaráðuneytinu um- sókn um það fyrir 8. júlí næst- komandi. — Umsókn fylgi fæð- ( ingarvottorð, staðfest afrit a£ stúdentsprófsskíreini, upplýs- ingar um nám og störf að stú- dentsprófi loknu og meðmæli, ef til eru. Athygli er vakin á því, að einungis er um inngöngu í skólann að ræða en ekki styrk veitingu. Ríkisstjómin i mæhat til þess eins og að und- j anförnu, að 17. júní verði al- j mennur frídagur um land allt. | (Forsætisráðuneytið, 11. júní Ríkisstjórnin tekur á móti gestum í ráðherra- bústaðnum, Tjarnargötu 32, þjóðliátíðardaginn 17. júní, kl. 5—7. (Forsætisráðuneytið, 11, júní 1957). Ferðafélag íslands efnir til gróðursetningarferðar í Heiðmörk í kvöld og annað kv.öld. Lagt verður af stað í báðar ferðirnar kl. 8 frá Aust- urvelli. Þess er æskt að félagar fjölmenni. Ferðirnar eru ó- keypis fyrir þátttakendur, Mr. Edwin Bolt flytur erindi í kvöld og n. k. föstudagskvöld í Guðspekifé- lagshúsinu kl. 8,30. Fyrra er- indið heitir; „Er göfugri kyn- Færaliskur, heill og flakaáur, nýfryst ýsa, reyktur fiskur, kinnar, ‘Jiililiöíiin og útsölur hennar. Sími 1240. Nýtt saltað og reykt dilkakjöt. Tömatar, agúrkur. auppéiap ^JCópa vogi % Álfhólsveg 32. Sími 82645. slóð í vændum?“, en hið síðara: „Ofux-menni. Eru þau til?“ Veðrið í morgun: Reykjavík A 5, 8. Loft- þrýstingur kl. 9 1011 milli- barar. Minnstur hiti í nótt 5 st. Úrkoma engin. Sólskin í gær 5 klst. 17 mín. Mestur hiti í Rvík í gær 12 st. og mestur á landinu 16 st., á Síðumúla. — Stykkishólmur A 2, 10. Galtar- viti logn, 10. Blönduós SSV 1, 8. Sauðárkrókur S 2, 10. Akur- Kjötfars, vínarpylsur, bjúgu. verzfitnin Uúrjtfl Skjaldborg við Skúlagötu Sími 82750. HúsmæSur! Lystaukandi, holl og fjörefnarík fæða er HARÐFISKUR, borðaÓur með góðu smjöri. Harðfiskur fæst í öllum matvöruhúðum. Harðflsksalan s.f. eyri ASA 2, 10. Grímsstaðir á Fjöllum SA 5, 5. Raufarhöfn SSA 6, 5. Dalatangi SA 5, 4. Horn í Hornafirði NA 4, 4. Stórhöfði í Vestmannaeyjum A 10, 6. Þingvellir NNA 4, 8. Keflavíkurflugvöllur A 5, 8. Veðurlýsing: Minnkandi iægð yfir sunnanverður Græn- landshafi. Veðurhorfur: Léttir til með sunnan golu í dag. Smáskúrir á morgun. ÍÍUmiÆaí Miðvikudagur. 12. júní — 173, dagur ársins, A i M E K N IN G§ > ♦ Háflæði 5.05. aai Ljósatím! bifreiða og annarra ökucækja I lögsagnarumdæmi Reykja- víkur verður kl. 22.15—4.40. Næturvörð.ur er í Reykjavíkur apóteki. — Sími 1760. — Þá eru Apótek Austurbæjar og Holtsapótek opin kl. 8 daglega, nema laug- ardaga. þá til kl. 4 síðd., en auk þess er Holtsapótek opið alla sunnudaga frá kl. 1—4 síðd. -r Vesturbæjar apótek er opið til kl. 8 daglefea, nema á laugar- dögum, þá til klukkan 4. Það er einnig opið klukkan 1—4 á sunnudögum. — Garðs apó- tek er opið daglega frá kl. 9-20, oema á laugardögum, þá frá kL 9—16 og á sunnudögim frá W. 13—16. — Síml 82006. Slysavarðstofa Reykjavíkur í Heilsuverndarstöðinni er opin allan sólarhringinn, Lækna vörður L. R. (fyrir vitjanir) er á sama stað kl. 18 til kl. 8. — Simi 5030. Lögregluvarðstofau hefir síma 1166. Slökkvistöðía hefir síma 1100. Landsbókasafnið er opið alla virka daga frá kl. 10—12, 13—19 og 20—22, nema laugardaga, þá £rá kl. 10—12 og 13—19. Bæjacbókasafnið er opið sem hér segir: Lesstof- an alla virka daga kl. 10—12 og 1—10; laugardaga. kl. 10— 12 og 1—4. Útlánadeiídin. opin alla virka daga kl. 2—13, laugardaga kl. 1—4. I«okað á föstudaga kl. 5Yz—7 Yz siimxar- mánuðina, Útibúið, Hólmgarði 34, opið mánudaga, miðviku- daga og föstudaga kl. 5—7. sunnudögum yfir sumarmánuð- ina. — Útbúið á Hofsvalla- götu 16 er opið aUa virka daga, nema laugardaga, þá kx. 6—-7. Útbúið, Efstasundi 26 er opið mánudaga, miðvikudaga og Tæknibókasafu í Iðnskólanum er opið frá kl. 1—6 e. h. alla virka daga nema laugardaga. Þjóðminjasafnið •er opið á þriðjudögum, fimmtu- dögum og laugardögum kl. 3— 3 e. h. og á sunnudögum kl. 1— 4 e. h. Listasafn Einars Jónssonar er opið dagleg:a frá kl. 1.30 tii kl. 3.30. K. F. U, M. Biblíuléátur: Pos’t. 2, 3?—41. Fyrirheit til allra. Hiísið Hólar í Skerjafirði á eignarlóð á fögrum stað er til sölu. T\rær litlar íbúðir. Gæti verið einbýlishús. Uppl. í síma 6767. TILBOÐ óskast í 35 bragga (efnisgeymslur Hitaveitu) í Öskjuhlíð til ixiðurrifs og brottflutnings nú þegar. Verkstjóii í efnis- geymslu Hitaveitunnar, Sæmundur Bjarnason, sýnir bragg- ana á staðnum. Tilboð í ehistaka bragga eða alla í heild óskast send skrifstofunni fyrir kl. 16 föstudaginn 14. júní n.k. : og verða þau þá opnuð að viðstöddum bjóðendum. Skrifstofa bæjarverkfræaings. Olför mannsms míns A. F. Eoefod-llansen f^Trverandi skcgræktarsfjóra, fer fram frá Dámkirkjunm næstkomaruli íimmtudág binn 13. b-m. kl. 2 síSdegis. Þeir* sem óska að beiðra mihmngn bins látna eru beðnir að minnast Landgræðslu- SIOOS. Emelía 1-Hansen.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.