Vísir - 12.06.1957, Blaðsíða 5

Vísir - 12.06.1957, Blaðsíða 5
Miðvikudaginn 12. júni 1957 vism 5 »» 66 ... Eins og unnið hafi verið fyrir sálu sinni... Kaffi úr ræðu forseta íslands í Bessa Staðakirkju á Hvítasunnudag. Hér fcr á eftir útdráttur úr ávarpi forseta Islands, er (liann flutti í Bessastaðakirkju á Hvítasunnudag. Það er rétt og tilhlýðilegt, að ég gei'i, nú áður en fyrsta há- messa hefst í Bessastaðakirkju, að lokinni viðgerð, nokkra grein íyrir endurbótum, *!1 frásagnar og skýringa. Bessastaðir hafa vafalausi byggst skömmu eftir landnám Ingólfs í Reykjavík, og kii’kja vei'ið reist, á þessu höfuðbóli, á íyi’stu öld eftir Kristnitöku. Kii’kjan var í katólskum sið eign uð Iieilögum Nikulási. Lengst af voru hér ýmist torf- eða timbui'- kii'kjur, en árið 1773 heimilaði konungur, að í’eist yrði steín- kii-kja. Gekk á ýmsu um kirkju- smiðina, en var þó lokið 50 ár- um siðai’, og njótum vér þann dag í dag hinna traústu veggja og hins upprunalega byggingar- stils í yti-a útliti. Bessastaða- stofu getum vér þakkað Magn- úsi Gíslasyni, hinum fyi'Sta ís- lenzka amtmanni, Bessastaða- kii'kju tengdasyni hans Ólafi Stephensen, stiftamtmanni. Má fara fljótt yfir sögu, því mest segir í visitazium af di'agsúg, Jeka og fúa. Það er fyrst, þegar Skúli Thoroddsen sest hér að, um aldamótin síðustu, að gerðar eru endurbætur með ærnum kostnaði, þó ekki komi að fullu liði. Kirkjan var ofviða jörð og ábúanda. Alþingi hafnaði þó í lok fyrri heimsstyi'jaldar að taka við staðnum. En þá tekur Matthias Þórðarson, fornminja- vörður, sig til, og safnaði all- miklu gjafafé til endurbóta, og var kirkjan talin í góðu lagi síðan. Sigurður Jónasson átti Bessastaði í eitt ár og sýndi kii'kjunni sóma, en eftir að Bessastaðir vai'ð forsetabústað- i ur fyrir hans örlæti var stofnað til gagngei’ði’a breytinga sem lokið var við árið 1948. Þá var gerbreytt öllum stíl kirkjunnar innanhúss, og oi’kaði tvímælis, en þak, inniviðir og bekkir var aljt traust og til frambúðar. Á þessum grundvelli er því skylt að byggja. Það var almannarómur, að ehdurreisn Bessastaðakirkju væri ekki lokið, og var okkur hjónunum það áhugamál frá upphafi, að koma þessum mál- um nokkuð áleiðis með hjálp áhugamanna og ríkisstjórna. Hófst undirbúningur fyrir fjór- um árum og var þá ákveðið, að snúa sér fyi'st að gluggum og altai’i, sem hvoi'tveggja setur höfuðsvip á kii'kjuhús og guðs- þjónustu. Og getum vér i dag fagnað þvi, að báðum þessum verkefnum er lokið í höfuðdi’átt- um. Var gluggagerð lokið á síð- asta sumri og altari þessa dag- ana. Það býr traust og fegurð í öllum fi’ágangi likt og unnið hafi verið fyrir sálu sinni eins og kirkjusmiðir fyrri alda gei’ðu. Altarið stendur nú frjálst frá vegg og fyllir vel út i hið mikla kóri'úm. Altai’istaflan og hinn ungi, hvíti Kristur, sem læknar og opnar augu mannanna, er nú- tímaverk og þó með kirkjuleg- um erfðablæ. Mér hefir fallið hún því betur, þessi tafla, sem ég hefi séð hana oftar, og vona að svo vei'ði fleirum. Hér nýtur hún sín fyrst til fulls. Milli spala í gi’átunum er fangamai'k Jesú Krists í umgerð sólai’innar og tólf geislar postulanna út í frá. Til beggja handa eru hin fjögur sögulegu tákn guðspjallamann- anna, engill, ljónið,'nautið, og örninn, sem í flestu svara til vorra eigin landvætta. Á altaris- klæði er Ki’iststáknið endurtekið, og i hliðarskápnum tákn kvöld- máltíðai'innar annarsvegar og hinsvegar tákn ríkis, máttar og dýrðar. Af hinum átta steindu rrðun., þá eru tvær í kór úr guðspjalla- sögunni, María Guðsmóðir og Fjallræðan. En efni hinna sex er úr Kristnisögu voi's eigin lands, þi’jár úr kaþólskum sið, landsýn hinna irsku munka, papanna, Þoi’geir Ljósvetningagoði við Kristnitökuna, og Jón Ai'ason, pislai-vottur þjóðar sinnar og trú ar. Úr Lútherskum sið Guð- bi-andur Hólabiskup, hinn mikli atórku og siðabótai’maður, með biblíu sína, séra Hallgrimur, eitt mesta sálmaskáld kristninnar, þótt fáir viti né skilji, sem ekki kunna islenzku, og meistai’i Jón með postillu sína, sem lesin var á flestum heimilum í tvær aldir, en nú er niður lögð vegna stór- yrða, sem ekki viðgangast leng- ur í trúai’efnum, þó nothæf þyki á sumum öðrum sviðum. Það var afráðið að ein per- sóna skyldi vei'a höfuðatriði hvei’s glugga, og láta mikilmenni IslandSsögu ganga fyrir Gamla testamentinu. Táknmál mynd- anna er ekki íúm til að rekja. en andlit eru mjög vel gerð, bæði þau sem byggð eru á sögu- heimild, og hin sem getið er til um. Litir eru sterkir og lýsandi, og fer vel i djúpum glugga- kistum, svo mér finnst nú þegar, að þessir gluggar hljóti alltaf að hafa verið í kirkjunni. En svo er og um altaristöfluna. Það er likt og örlög, að eiga völ á mynd, þar sem öll hlutföll falla svo vel við stóran, og erfiðan bakgrunn. Og að lokum nokkur orð. — Kirkjur vii’ðast hafa vei'ið vel búnar og ski'eyttar hér. á landi A ¥ ♦ íram á 16. öld, enda vegnaði þjóðinni þá betur en síðar varð. Góðir gripir entust illa í í'aka og kulda, og kirkjur voru rúnar, sumpaxt undir því yfirskini að skurðgoðadýrkun bæri að forð- ast. Margt góðra gi'ipa mun hafa vei’ið reitt hingað til Bessastaða, sem var konungsgai’ður frá klaustrum og víðar að, en nú sér þess engan stað. Og skui’ðgoða- hætta stafar jaínvel síður frá góðum listavei’kum en skræln- uðum kennisetningum, sem ekki ná lengur til þess, sem þær áttu að tjá. Það er margt i trúarefn- um sem betur næst i ljóði, litum og helgum táknum. Vér höfum verið orðsins menn, íslendingar, og heimafenginn fjöðurstafur og ! kálfskinn beint gáfum og hæfi- I leikum i eina átt. Kjörviður var , hér fágætur, steinn ýmist of gljúpur eða harður, og litir fá- I gætir nema í landslagi. En nú eru nýir tímar mikilla mögu- leika, og varanlegt byggingar- efni leyfir góða geymd. Minn- umst þess, að Kristnin hefir verið þess umkomin á undan- förnum öldum, að skapa göfuga list í litum, tónum og föstu efni. Vér erum ai'fsmáir í þessu til- f nórður pass og sögnum lauk liti, en nn er komið að oss, og með því að Matiesen sagði efnamenn og „hið opinbei’a", fjögur hjörtu. Útspilið var spaða sem kallað er, á að sjá fyrir . kóngur og þegar Matiesen sá stórum viðfangsefnum í húsa- blindan, blasti tígulslemman við smið höggmyndum, litmyndum honum. Honum var það einnig og hverskonar menning, sem hæfileikar eru til að skapa *Y B KIDGEÞÁTTL'R Y^ VÍSIS ** Eftii'farandi skemmtilega spilum það skrifuðu á sínum tíma. var spilað á Evrópumeistaramót-Spilið kom fyrir í leiknum milli inu í Hollandi árið 1955. VarÞýzkalands og Noregs og var það valið besta spil mótsins af það Noi'ðmaðui’inn Chri. Matie- þeim bridgefi'éttariturum, semsen, sem „brilleraði". G-8-6 10-9-8-4-3-2 ekkert D-9-6-2 5 6 Á-K-G-10-7-5 K-10-8-6-5 A ¥ ♦ * Noi'ður opnaði i fyrstu hendi á einu laufi og Matiesen, sem sat austur doblaði. Suður sagði einn spaða, vestur þrjú lauf, A Á-4 ¥ Á-K-D-G-5 4 Á-G-9-7-2 8 K-D-10-9-7-3-2 7 D-4-3 4-3 hafi spaðaásinn. Enda stóð ekki á því. Suður skifti yfir i tromp og Matiesen drap áttu norðurs með ás og tók kónginn. Sér tií mikillar gleði sá hann að suður var búinn með trompið og hann tók einnig hjartadrottningu og gosa. Næsti erfiðleiki sem hann varð að yfirstíga var að finna tiguldi’ottninguna. Þar sem upp- ljóst að þetta var mikið skift- lýst var að norður átti sex ingai’spil og viðbúið að eitthvað Mér þykir vænt um að við | gæti komið fyrir við hitt borðið lika. Eini möguleikihn til að gi’æða eitthvað á spilinu var að það lægi mjög illa og hann ákvað að spila upp á trompin lægju sex og eitt. En þá vár spurningin, hvort hægt væri að vinna spilið ef það lægi svo illa. Og Matiesen fann möguleikann. Hann gaf spaðakónginn. Það sýnist fljótt á, litið vei’a hi-eint brjálæði en setið ykkur í spor ! norðurs og suðurs, sem áttu að getum nú opnað kii’kjuna aftur á sumarhátið Kristninnar, og hún mun standa öllum opin, sem hingað leggja leið sína — ekki síst á messutíma. Við höfum náð áfanga, sem við gleðjumst yfir — en verkinu mun haldið áfram, — þó minnugir þess sem Sal- omon sagði við musterisvígsl- una: „Sjá himininn og himnanna himnar taka þig ekki, hve miklu siður þá þetta hús“. Að svo mæltu býð ég yður spila vörnina. Þeir gete varla — og öllum landslýð, gleðilega ^ haldið annað en að félagi peii’ra hátíð! Auto-lite Rafgeymar fyrirliggjandi 105 og 115 amp. Sérstakt tækifæri fyrir þá sem vilja eignast góðan rafgeymi í bílinn. SMYRILL, húsi SameinaSa, sími 6439. hjörtu var ekki óeðlilegt að í’eikna hann stuttan í tigli svo hann tók tígulásinn, og eins og hann bjóst við, þá vax’ norður tígullaus og með sigri hrósandi brosi ti'ompaði hann tikulásinn, tók síðan ti’ompið af Matiesen spilaði svo spaða undir ásinn ásinn hjá félaga sinum, að því er hann hélt. En það var vitlaus maður sem di'ap á spaðaásinn og svínaði tígli og átti restina. Á hinu boi’ðinu enduðu Þjóð- verjai’nir i sjö gröndum, sem þeir töpuðu. Þó er hægt að vinna þau með því að taka tíglana i j botn strax eftir að maður hefur * tekið á spaðaásinn. Kemst þá. I noi’ður i kastþröng i hjarta og laúfi. Afgreiðslumaður helzt vanur óskast nú þegar. Síld & fiskur Bræðraborgarstíg 5. Norðfirðingur hlaut 100 þús. kr. Dregið var í 6. flokki liapp- drættis Iláskóla íslands í gær og kom hæsti vinningur — 100 þús. kr. — á nr. 11255, sem eru hálfmiðar, seldir í Neskaupstað. Næsthæsti viixningur — 50 þús. kr. — kom á nr. 28514. einnig hálfmiðar, er seldir voru i umboði Guðrúnar Ólafsdóttur og Jóns Arnórssonar í Banka- stræti. 10 þúsund króixur vinn- ingur kom á eftirtalin númer: 2334, 22853, 24630 og 28995. En 5 þús. kr. vinningar á nr. 4705, 15387, 33288 og 38844. Alls voru vinningar 735 tals- ins og 2 aukavinningar; sam- tals að upphæð 945 þús. kr. KNATTSPYRNUMOT ISLANDS I kvöld kl. 20,30 keppa 1. DEILD FRAIM og K.R. Ðómái i: Þorlákur Þóröarson. Línuverðir: Svemn Helgason og Grélar Norðíjörð. Mótaneíndin.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.