Vísir - 15.06.1957, Side 2

Vísir - 15.06.1957, Side 2
vlsnt Laugardaginn 15. júní 1957 Útvai-pið í kvöld. Kl. 20.00 Fréttir. — 20.30 Upplestur: Karl Guðmundsson leikari les smásögu. — 20.55 Tónleikar (plötur), — 21.30 "Leikrit: „Innbrotsþjófurinn", 'eitir Christian Bock, í þýðingu Björns Th. Björnssonar. Leik- .stjóri: Rúrik Haraldsson. — 22.00 F.réttir og veðurfregnir. — 22.10 Danslög (plötur) til kl. 24.00. Messur á morgun. Dómkirk.ian: Messa kl. 11 :f. h. Síra Óskar J. Þorláksson. Fríkirkjan: Messað kl. 2. Síra iÞorsteinn Björnsson. Laugarneskirkja: Messa kl. 2 e. h. á morgun. Síra Garðar Svavarsson. — Aðalsafnað- arfundur að guðsþjónustu lok- inni. Elliheimilið: Guðsþjónus.ta kl. 2 e. h. Síra Jón Guðnason, jrj óðsk j alavörður. Neskirkja: Messað kl. 11. Síra Jón Thorarensen. Katólska kirkjan: Lágmessa 3rl. 8.30 árdegis. Hámessa og prédikun kl. 10 árdegis. Hvar eru skipin? Eimskip: Brúarfoss er í Ála- ’borg. Dettifoss kom til Bremen 13. júní; fer þaðan til Vent- spils og Hamborgar. Fjallfoss ler frá Antwerpen í dag til Hull ■og Rvk. Goðafoss fór frá New 'York 12. júní til Rvk. Gullfoss fer frá Rvk. kl. 12.00 á hádegi í dag til Leith og K.hafnar. Xagarfoss kom til K.hafnar 13. júní; fer þaðan til Gautaborgar og Rvk. Reykjafoss fer frá Ham ína 17. júní til íslands. Trölla- loss fór frá New York í gcer til Rvk. Tungufoss fór frá Seyð- isfirði í gær til Norðfjarðar, Eskifjarðar og Fáskrúðsfjarðar og þaðan til London og Rotter- dam. Mercurius fer frá Vent- spils í dag til K.hafnar og Rvk. Hamsdal fer frá Hamborg um 21. júní til Rvk. Ulefoss fer frá Hamborg um 21. júní til Rvk. Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell er í Rvk. Arnarfell er í Ro- stock. Jökulfell er á Húnaflóa- höfnum. Dísarfell fór frá Berg- en 13. þ. m. áleiðis til Siglu- fjarðar og Ólafsfjarðar, Litla- fell er í olíuflutningum í Faxa- flóa. Helgafell er á Akureyri. Hamrafell er í Palermo. Draka er í Rvk. Jimmy er væntanlegt til Austfjarða á mánudag. Fan- dango er á Breiðaíjarðarhöfn- um. Nyholm er væntanlegt til Rvk. á morgun. Europe hefir væntanlega farið í nótt frá Hafnarfirði. Talis er væntan- legt til íslands á mánudag. Flugvélarnar. Leiguflugvél Loftleiða var væntanleg kl. 08.15 árdegis í Siumudagsútvarp. Kl. 9.30 Fréttir og-morgun- tónleikar. — Kl. 10.10 Veður- fregnir. — 11.00 Messa í Hall- grímskirkju. (Prestur: Síra Jakob Jónsson. Organleikari: Páll Halldórsson). — 12.15— 13.15 Hádegisútvarp. — 15.00 Miðdegistónleikar (plötur). —• 16.30 Veðurfregnir. — Færeysk guðsþjónusta. (Hljóðrituð í dag fia Lew York. flugvelin þórshöfn). — 17.00 Sunnudags- ardagsins (á Arnarhóli): Lúðra- sveitir drengja- leika. Síra Bragi | Friðriksson ávarpar börnin. Ballettmúsik úr óperettunni „Sumar í Týról“. Árni Tryggva- json og Bessi Bjarnason flytja | skemmtiþátt. Nemendur úr leik listarskóla Ævars Kvaran flytja leikþátt. Ævar Kvaran stýrir samkomunni og stjórnar al- mennum song. 17.00 Frá heldur áfram kl. 09.45 áleiðis lögin. — 18.30 Barnatími. til Giasgow og Luxemborgar.! (jjéígá og Huida Vaitýsdætur). Edda er væntanleg kl. 19.00 gagan af Bangsimon, — fleiri í kvöld frá Stafangri og' Osló; jflugvélin heldur áfram kl. 20.30 áleiðis til New York. — Saga er [væntanleg kl. 08.15 árdegis á morgun frá New York; flug- I vélin heldur áfram ld. 09.45 á- sögur og tónleikar. — 19.25 Veðurfregnir. — 19.30 Tónleik- ar (plötur). — 20.00 Fréttir 20.20 Tónleikar (plötur). — 20.35 Erindi: Síra Bjarni Giss- urarson í Þingmúla, austfirzkt . leiðig itl Stafangurs, K.hafnar skáld á 17 öld (Stefán Einars- | og Hamborgar. Leig'uflugvél son prófessor). — 21.00 Tón- Loftleiða h.f. er væntanleg leikar (plötur). _ 21.25 „Á annað kvöld kl. 19.00 frá Lúx- lerg 0g flugj“ Stjórnandi þátt- emborg og Glasgow; fer 20.30 áleiðis til New York. kl. arins: Gunnar G. Schram. — 22.00 Fréttir og veðurfregnir. — 22.05 Danslög (plötur) til kl. 23.30. Krossgáta nr. 3265. Lárétt: 1 vélarhluti, 6 skipa- smiður, 8 loga, 10 m. a. til önd- unar, 12 átt, 13 um tíma, 14 skakkt, 16 nafn, 17 nestispoka, 19 umbúðir. Lóðrétt: 2 sár, 3 úr ull, 4 óhörðnuð, 5 nafn, 7 tíðar, 9 lín- dúkur, 11 stafur, 15 ílát, 16 fisks, 18 ósamstæðir. Lausn á krossgátu nr. 3264. Lárétt: 1 Bragi, 6 org, 8 sút, 10 ger, 12 kl, 13 fa, 14 afi, 16 nit, 17 Nóa, 19 snagi. Lóðrétt: 2 rot, 3 ar, 4 ggg, 5 askar, 7 hrats, 9 úlf, 11 efi, 15 inn, 16 nag, 18 óa. Mr. Edwip Bolt flytur erindi annað kvöld, sunnudag, í Guðspekifélagshús- inu kl. 8.30. Erindið nefnist: ..Kenningin um himnesk áhrif“. Ölium heimill aðgangur. 19. júní fagnaður Kvenréttindafélags íslands verður í Sjálfstæðishúsinu kl. Utvarp frá Bessastöðum: Lúðra- 8.30. Góð skemmtiatriði, kaffi- sveit reykvískra drengja heim- Útvarpið 17. júní. (Þjóðhátíðardagur íslendinga). Kl. 9.30 Morgunbæn, fréttir og íslenzk sönglög af plötum. —10.10 Veðurfregnir. — ís- lenzk tónlist (plötur). — 10.30 drykkja. Allar konur velkomn- ar. Vesturlenzkar konur, sem staddar eru í bænum, eru boðn- ar í þófið. — Þátttaka tilkynn- ist í símum 2398, 4374 og 1587. Sérhvert kvaái áður en gengið er íil náða, er nota- !egt að smyrja húðina með S IVEA, því það ✓ arðveilir hana ragra og silki- njúka.Gjöfult er NIVEA rv-v-vrvrvswos* ÍfUmiAUat Laugardagur, 15. júní — 176. dagur ársins. sækir forseta íslands. — 10.50 Tónleikar: íslenzk kór- og hljómsveitai'verk (plötur). — 12.00 „Óðurinn til ársins 1944“, eftir Eggert Stefánsson. lesinn af höfundi. — Hádegisútvarp. — 13.15 Symfóniskir tónleikar (plötur). — 13.55 Frá þjóðhátið í Reykjavík: a) Hátíðin sett. (Þór Sandholt skólastjóri, for- maður þjóðhátíðarnefndar). b) Guðsþjónusta í Dómkirkjunni. Síra Jón Þorvarðsson messar. Dómkirkjukórinn og Guðmund- ur Jónsson syngja; dr. Páll ís- óifsson leikur á orgel. c) 14.30 Hátíðarathöfn við Austurvöll. Forseti íslands, herra Ásgeir Ásgeirsson, leggur blómsveig á miimisvarða Jóns Sigurðssonar. Ræða forsætisráðherra Her- manns Jónassonar. Ávarp FjaU- konunnar. Lúðrasveitir leika. — 15.00 Miðdegistónleikar: ís- lenzk tónlist (plötur). — 16.00 Frá bamaskemmtun þjóðhátið- i þjóðhátíð í Reykjavík: Tón- | leikar við Austurvöll: a) Sym I fóníuhljómsveit íslands leikur. Stjórnandi dr. Páll ísólfsson. Einsöngvarar: Kristinn Halls- | son og Þorsteinn Hannesson. b) Karlakórinn Fóstbræður syng- | ur. Söngstjóri Ragnar Björns- j son. — 17.45 Lýst iþróttakeppni í Reykjavík. (Sigurður Sig- urðsson). — 19.25 Veðurfregn- ir. — 19.30 Tónleikar: íslenzk ! píanólög (plötur). — 20.00 j Fréttir. — 20.20 Frá þjóðhátíð í Reykjavík: Kvöldvaka á Arnarhóli: a) Karlakór Reykja- víkur syngur. Söngstjóri: dr. Páll ísólfsson. b) Gunnar Thor- oddsen borgarstjóri flytur ræðu. c) Lúðrasveit Reykjavík- ur leikur. d) Evy Tibell og’ Guð- mundur Jónsson syngja ein- söngslög og tvísöngva. Undir- leikari: Fritz Weisshappel. e) Helgi Skúlason flytur gaman- þátt. f) Þjóðkórinn syngur. Söngstjóri: dr. Páll ísólfsson. — 20.00 Fréttir og veðurfregnir. — 22.05 Danslög (útvarpað frá skemmtunum á Lækjartorgi, Lækjargötu og Aðalstræti). Hljómsveitir Kristjáns Krist- jánssonar, Oskars Cortes, Björns R. Einarssonar og Aage Lorenge leika. Söngvarar: Sigrún Jóns- dóttir, Ragnar Bjarnason, Sig- urður Ólafsson og Haukur Mort- hens. — 02.00 Hátiðarhöldum slitið frá Lækjartorgi. — Dag- skrárlok. Áheit. Vísi hafa borizt eftirtalin á- heit: Strandarkirkja 50 kr. frá S. E. og 20 kr. frá konu. Keldna- kirkja 50 kr. frá S. S. og 50 kr. irá N. N. þimAKinnJímssÐtt LÖGGKTUR SKJALAtffÐANÖI • OG OÖMTÖLK.UÍI i ENSÍLO - KIUKJSKVOLI - sinu 8IS55 Háflæði kl. 7.15 ! Ljósatími ;bifreiða og annarra Ökutækja B .lögsagnarumdæmi Reykja- Tíkúr verður kl. 22.15—1.40. Næturvörðpr er í Iðunnar apóteki. — Sími 7911. —• Þá eru Apótek Austurbæjar og Holtsapótek opin kl. 8 daglega, nema laug- ardaga. þá til kl. 4 síðd., en auk þess er Holtsapótek opið aila eunnudaga frá kl. 1—4 síðd. — Vesturbæjar apótek er opið til kl. 8 daglega, nema á laugar- dögum, þá til klukkan 4. ÞaS er einnig opið klukkan 1—4 á eunnudögum. — Garðs apó- áek er opið daglega frá kl. 9-20, mema á láugardðgum, þá frá &1. 9—16 og'á sunnudcgum frá fcl. 13—16v — Súni 82006. Slysavarðstofa Reykjavíkur í Heilsuverndarstöðinni er opin allan sólarhringinn. Lækna vörður L. R. (fyrir vitjanir) er á sama stað kl. 18 til kl. 8. — Sími 5030. Lögregluvarðstofan hefir síma 1166. . \ Slökkvistöðin hefir síma 1100. Landsbókasafnið er opið alla virka daga frá kl. 10—12, 13—19 og 20—22, nema laugardaga, þá frá kl. 10—12 og 13—19. Bæjarbókasafnið er opið sem hér segir: Lesstof- an alla virka daga kl. 10—12 og 1—10; laugardaga kl. 10— 12 og 1—4. Útlánadeildin er opin alla virka daga kl. 2—10, laugardaga kl. 1—4. Lokað á föstudaga, kl. 5Vi-^-7% sumar- mánuðina. Útibúið, Hólmgarði 34, opið mánudaga, miðviku- daga og föstudaga kl. 5—7. sunnudögum yfir sumarmánuð- ina. — Útbúið á Hofsvalla- götu 16 er opið alla virka daga, nema laugardaga, þá ki. 6—7. Útbúið, Efstasundi 26 er opið mánudaga, miðvikudaga og Tæknibókasafn I.M.S.I. í Iðnskólanum er opið frá kl. 1—6 e, h. alla virka daga nema laugardaga. Þjóðminjasafnið er opið á þriðjudögum, fimmtu- dögum og laugardögum kl. 1— 3 e. h. og á sunnudögum kl. 1— 4 e. h. Lisíasafn Einars Jónssonar er opið dag'lega frá kl. 1.30 til kl. 3.30. K. F. U. M. Biblíulestur: Post. 3,, 11- Trúiri á gjöf Guðs. -18. Mrakkar pskast til að selja blöðrur og flögg vegna 17. júní. Hverfisgötu 66 A. Nv sending Karlmaniiaskór og svartar karlmanna mokkasíur íékkneskar. Skoðið úrvalið. n'TimS ANmKESSONAM Laugavegi 17. — Framnesvegi 2.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.