Vísir


Vísir - 15.06.1957, Qupperneq 3

Vísir - 15.06.1957, Qupperneq 3
VlSIR liaugardaglnn 15. júní 1957 i/JðJð Barnsburður án sársauka. Barnshafandi komir þurfa að njóta fræðslu. HvítUál á ýmsa luiul. Hvítkálshöfuð . er holað út og fyllt raeð kjötfasi,- þegar búið er að loka þvi með lokinu, sem skorið var af, er bundið um það með seglgarni. 100 grömm af smjörlíki eru látin i pott og hvitkálshöfuðið ei brúnað i því allt i kring. Soðinu er því næst helt á (eða vatni og súpu tengingum) eins miklu og látið er á steik, sem steikt er í potti. Kálhöíuðið er steikt undir þéttu loki ca: 3V kl. stund og er því snúið við einu sinni meðan steikt er. — Sé það steikt i ofni er soðinu hellt yfir við og við. __ Soðið er síðan notað i brúna sósu, sem er borin með. Choucroute Romaine. Litill kálhaus eða hálíur stór. 2 til 3 matskeiðar saxaður lauk- ur. 40 til 50 grömm af smjöri eða srrijörlíki. 1 matskeið edik. Kálið er skorið í örlitlar lengj- ur., þegar búið er að skera stokk- inn burt. Kálið er skolað og látið í pottinn með smjörinu og laukn- um, dálitlu af pipar og salti. Ekki á að láta meira af vatni með en því, sem loðir við af skoluninni. Kálið er soðið, við mjög litinn hita og undir loki, þartil það er meyrt. Það verður oft að Jiræra i þvi og edikið er látið í á meðan það sýður. Borðað með steiktu kjöti eða íiski. Hvitkál með osti. Lítið hvitkálshöfuð. ca. 100 grömm Sweizer ostur. 40 til 50 gr. af smjöri eða smjörlíki. Salt og pipar. 3 til 4 matskeiðar brauð- mylsna. Skerið kálhöfuðið í 4 hluta og takið stokkinn burt. Kálið er sett yfir i léttsaltað sjóðandi vatn og soðið þangað til það er meyrt. Látið renna vel af þvi á síu og leggið svo kálblöðin í smurt eldfast mót á víxl með-ostsneið- unum. Ostinn á að skera i mjög þunnar sneiðar. Salti og pipar sé dreift yfir lögin og ostur á að vera efsta lagið. Brauðmylsnu er dreift yfir. Smjörið er bitað i stykki og dreift yfir efst. Látið í ofnin svo sem 10 til 15 mínút- ur. Borðað sem forréttur eða morgunverðarréttur. H Ú S R A Ð Þegar 'dálítið sprungin egg eru soðin, bætið þá í suðuvatnið te- skeið af salti. Þá. mun hvítan ekki síast út. ★ ★ Þegar súpa heíir orðið of sölt er gott að sneiða niður hráa kartöflu, láta út í súpuna og sjóða stundarkorn. Takið svo kartöfluna upp. Hún hefir tekið í sig saltið, sem var til ofurs. ★ ★ í síðasliðnum mánuði var liinn heimskunni, enski kvenlæknir dr. Grantley Dick-Read á fyrir- lestrarferð um Þýzkaland og Sviss, í fyrsta sinn nieðal Þýzku- mælandi ]>jóða. Dr. Read ferðast sem stendur frá einu landi til annars til að stuðla að útbreyðslu kenninga sinna, sem hann veit að geta hjálpað sérhverri verandi móður til að gera fæðingu barnsins hennar. Sem sveitadrengur hafi hann tækifæri til að athuga, hvernig dýrin fæddu unga sina á auðveldan og sársaukalitlan hátt. Honum kom þvi fremur undarlega fyrir sjónir, er hann heyrði fólk tala um barnsburð, sem eitthvað ógurlegt og kvala- fullt. Þetta gaf honum tilefni til umhugsunar og virtist honum sem þarna lægi fyrir vfirsjón, sem ekki gæti stafað frá nátt- úrunnar hendi og hlyti þvi að Árið 1949 gáfum við út bækur hans á Þýzku með titlinum „Nitter verden ohne Schmery" og „Die Natúrliche Geburt“, til að gefa hinum Þýzkumælandi hins sama. Hánn- þekktist boðið i síðastliðnum mánuði og talaði um aðferð sína. Ennfremur sýndi hann okkur læknum mjög áhrifamikla kvik- mynd i litum frá síðustu fjórum fæðingum, sem hann í S-Afríku lijálpaöi til við. Frú Read, hin óþreytandi aðstoðar- og sam- verkakona hans sýndi öndunar- og hvildaræfingar. Til að stuðla að útbreiðslu að- ferðar dr. Reads og um leið til að heiðra brautryðjanda hennar, sem í gegnum þykkt og þunnt hefur ætíð stefnt að marki hug- sjónar sinnar, höfum við stofn- þjóðum tækifseri til að kynnast, að „Readfélagið“ hér i Harnborg. kenningum og aðferð dr. Reads. J Ætlunin er að efna til nokkurs Ég bað dr. Read og konu hans, konar þinga við og við þar som að halda fyrirlestra i Þýzkalandi i fæðingarlæknar og Ijósmæður og Sviss, elns báðu framkvæmda ^ alira ianda eiga að koma saman. stjórar kvennsjúkrahúsa háskól-! sem vinna á grundvelli skoðana anna í Hamborg, Munchen, dr. Reads, til að efla útbreyðslu .Túbinyen, Zúrich og Bem þess hinnar sálrænu fæðingarhjálpar. Tíl þess að aka betur, áttu að tala minna, frú mín gcð. A Viiiín licilræði til kventaa. cr aka ImIuiii. Kona, sem ekur bíl, hefir nú betra orðspor en kai'lmenn, en hún gæti þó bætt sig ef hún vera reist á fordómum og íá- talaði minna. fræði manna. Þessar hugsanir létu hann aldrei í friði á háskóla- árum hans og er hann hafði lokið námi hóf hann rannsóknir sínar og komst að þeirri niður- stöðu, að ótti við hið óþekkta óttin við hina kvalafullu fæðingu orsakaði krampakennda sam- drátt fæðingarliffæranna og um leið hinar miklu þjáningar. Hann áleit því, að fyrst og fremst, bæri að fræða barnshaf- andi konu um allt, sem skeði í líkama hennar á meðan A með- göngutimanum stæði og við fæð- inguna. Með því hlyti óttanum að vera bægt burt. En hann sá, að það eitt nægði ekki, móðirin yrði einnig að læra að beita krafta sinna á réttan hátt, þegar að hinni miklu stund væri kom- ið. Hann vann því að kerfis- bundinni aðferð, sem saman- stendur af sérstökum öndunar- og hvíldaræfingum (Entspann- ungsribungen). Sérhver verð- andi móðir vérður að skilja, að fæðing barnsins sé að vísu geysi legt erfiði og mikið afrek, sem kosti ýtrustu krafta hennar. en eigi þó ekkert skilt við ólýsán- legar þjáningar. Dr. Read gaf út bókina „Net- ural Childbirth 1933. Hann mætti í fyrstu áhugaleysi og itáði, menn álitu kenningar hans f jar- stæðar og gripnar úr lausu lofti. Hann færði þá þessu til sönn- unar fram dæmi margra kvenna, sem fætt höfðu börn sín eftir ráði hans og að mestu sársauka- laust. — Þó voru nokkrir, sem tóku upp aðferðir hans með ótrúlega góðum árangri, einkum í Ameríku. Nú er Dr. Read viðurkenndur um allan heim og m.a.s. Austur- Evrópulöndin eru farin að fara að kenningum hans, að vísu án þess að nefna nafn hans þess skal einig getið, að páfinn veitti honum áheyrn og viðurkenningu fyrir skömmu. (25. okt. 1956). Hér í Þýzkalandi er brautryðj- andi hans og um leið náin sam- verkamaður dr. Reads, dr. Rud- olf Hellmann í Hamborg. Hann segir hér nokkur orð að lokum. Þetta segir Jean Lee forstjóri við ameriskan ökuskóla er kenn- ir bæþi körlum og konum að aka Örugglega. Þegar sumarið kemur og fólk fær sumarleyfi þýðir það að fleiri konur eru við akstur á vegum úti. Jean Lee leggur áherzlu á þessi varnaðarorð: Talið ekki of mikið. Kona sem ekur, sérstaklega með öðrum konum, leiðist til að tala og hún gleymir að hafa gát á veginupi. Of mikið tal er einn galii. I-Iin- ir tveir gallarnir, sem hrjá kon- ur er of mikil gætni — og of hraður akstur til þess að komast sem lengst. Ekki meira en 650 km. Engin kona ætti að aka lengra en 650 krn. á dag. í hæsta lagi 700 km. segir kennslukonan. Hætta a hverjum klukkutíma eða öðrum hvorum klukkutíma. Star.sa og fá sér kaffi og teygja vel úr sér. Jean Lee tilfærir tölur frá lífsábyrgðarfélagi til að sína að konúr aki örugglegar en karl- ar. Þegar stór slys bera við eru það oftast karlmenn sem aka og eru þeir 91 af hundraði. 1 smærri slysum eru karlar 88 af hundr- aði. Bílaeigendafélagið ameríska segir að siðustu tölur sýni að þar sé 67 milljón bílstjórar. 29 hundraðshlutar af þeim eru kon- ur. Ef þér ætlið í bíl hér í sumar, stingur Jean Lee upp á þessu: Látið yfirfara bílinn vel áður en lagt er upp, skoðið hjólbarð- ana, rafgeyminn, og starfshæfni bilsins yfirleitt. Þegar komið er út á vegina er bezt að víxla hjól- börðunum \-ið og við. Enga Iiáa liæla. Verið nægilega langt frá bíln- um, sem fyrir framan er. Sér- fræðingar í akstri segja að 2 bíllengdir nægi þegar ekið er með 30 km. hraða á klukkutíma. þuría 15 til 20 billengdir að vera á milli bílanna, segir hún. Notið iága Iiæla og við pils eða buxur þegar þér akið. Háir iiælar, segir hún, eru ekki örugg- ir, þeir gcfa ekki rétta mynd af þrýstingnum á benzingjafann. Og húr hæll getur auðveldlega flækst við „pedalinum" og orsak- að skyrídilégan hraða. Hún ráðleggur konum að nota ' okki armbönd og ekki víðar og langar ermar. Hvorttveggja get- ur flækst við girskiftistöngina og liindrað bílstjórnina. Kvöldakstúr eftir langan dag úti við ströndina er hættulegur. Prófanir sýna, segir hún að sjónarmáttur minkar um Iielm- ing eftir dag i mikilli sól Það líða að minnsta kosti 8 klukku stundir, þangað til sjónin hefii náð sér aftur og er orðin eðlileg Svona eiga samkvæmiskjólar að vera segir tizkukóngurinn Þegar komið er upp í 65 km. Jaques Heim í Paris. ^ X Áhyggjur og uppþvottur. Enskur læknir G. Roberts að nafni verður sjálfsagt vinsæll hjá karlmönnum. Hann sagði nýlega a lækna- fundi í Lundúnum að sá maður, sem hefði áhyggjur af vinnu sinni ætti ekki að hjálpa konu sinni með uppþvottinn. Hann (úafi nógar áhyggjur þessutan ^ og svo ætti að íþyngja honum , meö því að láta hann hjáipa konu sinni við að þvo upp eða ( hjálpa til við aðra vinnu heima , f.vrir. — Það væri hætt. við, að ’ maðurinn gæti fengið taugaáfall af sliku. ! Skyldu ekki vera margir menn í Lundúnum núna, sem áhyggj- ur hafa af vinnu sinni?.... Tii þess að losa veggfóður er gott að nota % pott af heitu vatni með 2 matskeiðum aí ediki. Borið á með málunarkústi. Látið vatnið síast svolitið inu og takið svo veggfóðrið af. -----♦-------- Trurnan fékk óskina uppfylita. Þegar Margaret Triunan ákvað að gei-ast söngkona, sagði faðir lienriar, að Iiann lungoði iieidnr til að eignast barnabarn. 1 síðustu viku fékk hann þá ósk uppfyllta, því að Margaret, sem nú heitir frú Daniel, eign- aðist liðlega Í3 mark son, sem tekinn var með kejsaraskurði. Blaðamenn spurðu Harry S. Truman þá, hvort drengurinn mundi verða látinn heita eftir. honum. „Það er ósennilegt“, svaraði Truman, „þvi að það mundi verða honum fjötur um Reykingar hósti og fleira. Þeir, sem reykja niikið síga- rettur, hósta meira en liinir, er reykja ekki. En hinsvegar er þeim ekki eins hætt við kvefi, inflúensu, bronkítis og hálsbóigu og öðrum þvilíkum kvilium, sagði dr. W. C. Boakes, ástraiskur læknir, sem starfað hefir í Oxford með styrk frá Nuffield-sjóðnum, í í fyririéstri, sém.’hann flutti á fundi franskra lækna í París. ----->------- 201 höfðu mílljón dollara árstekjur. Batxdarikin eru Iand milijón- aranna, og fer þeim fjölgandi. Fjármálaráðuneyti Bandaríkj- anna, eða öllu heldur skatt- heimtudeild þess, hefir tilkynnt, að 201 Bandaríkjamaður hafi haft milljón dollara eða meira í tekjur á árinu 1955, en slíkar tekjur höfðu aðeins 145 menn árið áður. 0 Peter Townsend liöfuðsmað- ur, sem mjög var rætt um i blöðum langa liríð, er á linatífcrðalagi í Land-Rover- bíl. Hami er um þessar imind- ir í Kína.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.