Vísir - 15.06.1957, Síða 4

Vísir - 15.06.1957, Síða 4
VÍSIR Laugardaginn 15. júní 1957 ' um herlæknisins. Fyrr á árinu k.om út fslenzk-dönsk orðabók eftir Ágúst Sigurðsson magist- er og' í haust er væntanleg Dönsk-íslenzk orðabók, mikil bók um 1200 bls. í haust eru einnig væntanleg tvö hefti af Rauðskinnu Jóns Thorarensen, og eru það lokabindin af þess- um vinsæla sagnaflokki. Nýr bókaflokkur. Hér sést síarfslið ísafoldarprentsmiðju, cins og það er nú. Yfirleitt hafa starfsmenn fyrir- Síðustu dagana hafa komið tækisins verið mjög lengi í hjónustú þess, og 'þ .ír elztu starfsmennirnir, sem allir starfa í út sjö bækur hjá ísafold. Skal bókbandinu, — hafa starfað þar samtals 184 áRíyndin er tekin í garði Alþingishússins. — þar fyrst telja nýjan bókaflokk, Sögur ísafoldar (gulu bæk- urnar), en í honum eru vin- sælar skáldsögur eftir nafn- | kunna erlenda höíunda. Eru ' fyrstu f jórar bækurnar í þess- j um flokki komnar út. Meðai j þeirra er hin heimsfræga bók brezku skáldkonunnar Daphne hendi í prentsmiðjunni nú á du Maurier, „Fórnarlambið" hverjum degi e&a um skemmri (The Scapegoat) í þýðingu tíma. Geta má þess, að prent- Hersteins Pálssonar, smiðjan fékk, þegar hún var bók kom út j Bandaríkjunum í orðin tuttugu ára gömul, hiað- febrúar síðastl. og er nú met- pressu og það þótti þá (árið solubók vestra og víðar í heim- 1897) xniklum tíðindum sæta, inum_ Eru þess ekki dæmi_ að Á morgun, sunnudag, eru 80 Langur starfsferill. sð hiaopiessunni lylgdi mótoi úok kafi komið út hérlendis svo ár frá því að ísafoldarprent- ísafoldarprentsmiðja hefir „sem hafði 10 til 12 manna all . skommu á eftir frumútgáfunni smiðja tók til starfa, og er hún frá upphafi verið lánsöm með Mótorinn var eitt hestafl, knú- eriendis_ Aðrar bækur í þessum eitt elzta fyrirtæki landsins. starfsfólk. Á næsta ári sagnasafn í þýðingu Björns Jónssonar ritstjóra og stofn- anda ísafoldarprentsmiðju. Björn þótti á sínum tíma mikilL snillingur á íslenzkt mál. en. sögurnar í þessa smábók eru.. valdar af handahófi og þó rneð tilliti til þess að þær séu til skemmtunar ungum sem gömi— um. ÞaS leikur ekki á tveim tung— um, að ísafoldarprentsmiðja. hefir um langt skeið gegnt for- ustuhlutverki á sínu sviði héi" á landi og markað drjúg spor á.. sviði bókmennta og svartlistar yfirleitt. Núverandi stjórnend- ur hennar hafa bersýnilega.. fullan hug á að lata fyrirtækið halda áfram að ve.ra í farar- broddi, og er full ástæða til a£h bera fram þá ósk, að þeim megi takast það. Á áttræðisafmælinu gefur fyrirtækið út margar bækur. Eta.és. ak* sáokkísassssEa klttkki |tekkíra skáMsagiia. árið inn steinolíu, og ,,eyddi ekki f]0kki eru „Morfflrginn og hinn I nema einum potti á klukku- myrti« eftir brezka rithöfund- stund‘‘. Nú eru í prentsmifj- inn Hugh Walpole, (í þýðingu unni átta setjaravélai, maigai sigurðar Haralz), „Snjór í nýtízku pressur auk annara véla. Blaðamenn áttu í gær tal við Pétur Ólafsson, framkvæmda- stjóra prentsmiðjunnar, um starfsferil fyrirtækisins og fyr- .irætlanir á næstunni. Kemur nieðal annars út nýr flokkur skáldsagna í tilefni af afmæl- inu, svo sem segir hér á eftir. Á undanförnum 80 árum sorg“ eftir franska verðlauna- höfundinn Henry Troyat (í þýðineu Hersteins Pálssonar) hefir prentsmiðjan gefið út-um °£ Catalína eftir Somerset Stjórn ísafoldarprentsmiðjú lr !. er skipuð Pétri Ólafssyni, Hendrik Sv. Björnssyni ráðu- neytisstjóra og Birni Ólafssyni konsertmeistara. Þeir eru son- arsynir Björns Jónssonar rit- stjóra og ráðherra, sem stofn- aði Isafoldarprentsmiðju fyrir áttatíu árum. Björn Jónsson stjórnaði ísafoldarprentsmiðju sjálfur í meira en þrjátíu ár, eða þar til hann varð ráðherra árið 1909. Þremur árum síðar andaðist Björn, 66 ára að aldri. Björnsson | Maugham (í þýðingu Andrésar Björnssonar). Nokkurar aðrar bækur í þessum flokki eru væntanlegar a næstu mánuðum. Skáldsögur — myndabók. í haust koma 2500 bókatitla. Rekstur prentsmiðjunnar í dag byggis.t fyrst og fremst á prentun fyrir ýmsa aðila á bók- um, blöðum og tímaritum, i skýrslum og skýrslufprmum, auglýsingamiðum og vörumið- um, í raun og veru öllu því sem í haust koma út nokkrar einstaklingar og fyrirtæki þurfa bækur eftir íslenzka höfunda í að láta prenta. En auk þess rek- 1 sérstökum bókaflokki og má þar ur prentsmiðjan umfangsmikla nefna skáldsögur eftir Guð- bókaútgáfu. Verkstjórar í prent mUnd L. Friðfinnsson, Guð- smiðjunni á þessum tímamótum mund Daníelsson og Sigurð eru allt- ungir menn, en hafa þó Helgason. Einnig' eru væntan- starfað þar í tvo áratugi, þeir ( legar síðar tvær eða þrjár Árni Valdimarsson, Guðgeir ljóðabækur. Ólafsson og Gu'ðmundur Gísla-1 í gær kom í bókaverzlanir ný ritstjóri 1958. mun Gísli Guðmundsson,' son. Auk þeirra starfa með útgáfa af íslandi í myndum. Björn Jónsson, ritstjóri og ráð- hcrra, stofnandi Isafoldar- prentsmiðju. Ólafur eígnaðíst 1909 og stjórnaði henni til raunar öllum landsmönnum er Jónsson, Sigurpóll Jónsson og dauðadags, en hann andaðist kunnur m. a. fyrir söng í kirkju Björn Jónsson. árið 1919, aðeins 35 ára að aldri. og þjóðkór, geta haldið upp á* í tilefni af áttræðisafmælinu Eftir lát Ólafs var ísafoldar- 70 ára starfsafmæli í ísafold. í koma út hjá ísafold margar prentsmiðja gerð að hlutafé- apríl síðastliðnum var haldið bækur. Má þar nefna m. a. síð- 'lagi. Stofnendur hlutafélagsins upp á 60 ára starfsafmæli ara bindið af ljóðmælum Matt- voru ættingár og vinir Ólafs, en Þórðar bókbandsmeistara híasar (væntanlegt í haust) og stærsti hluthafinn hefir ávallt Magnúsar. Einfríður Guð- þriðja og síðasta bindið af Sög- út einhvern næstu daga smá verið frú Borghildur Björnsson, jjónsdóttir hefir starfað í ísa- Fyrsti formaður fold í meir en 50 ár og meiri prentsmiðjuna árið sem öll'um Reykvikingum og framkvæmdastjóra Viggó H. V. Eru í þeirri bók yfir 200 myndir hVaðanæva af íslandi, valdar af Jóni Eyþórssyni veðurfræðingi. Hefir verið vandað til þessarar bókar eftir beztu föngum og er þetta hin bezta bók til gjafa, innanlands sem utan. í smábókaflokknum kemur blöð í kröggíim. Þó neitað, að þan verði að hætta. Því hefur verið neitað' aT hálfu brezku blaðanna Ncvvs. Chronicle og Daily Ilerald, að þau eigi að hætta að ltoma út vegna fjárhagsörðugleika. Yfirlýsingar þessa efnis hafa verið birtar, eftir að Randoli Churchill gerði þetta að um- talsefni í Evening' Standard. — Sagði hann m. a. að .News Chro nicle ,yrði e. t. v. að hætta að- koma út,nema eigehdur Daily Herald. keyptu það óg samein- uðu það Daily Herald. Því er' neitað, að áform séu k döfinni í þessu efni, en yfirlýs- ingarnar bera með sér, að fjár- hagur beggja blaðanna er erf- iður. í yfirlýsingunni frá eig- endura Daily Herald segir, að engin áform séu á .döfinrrd unt að hætta útkomu blaðsins:, heldl ur verðireynt að koma fram um bótum, sem auki útbreiðslu1 þess og hag, News Cronicle er frjáíslynt blað, en Daily Herald er höfuð- málgagn jafnaðannanna og TUC (Samb. verkalýðsfélag- anna) meðeigandi. Útgáfukostnaður blaða hefur farið mjög hækkandi á un.dair- gengnum tíma. ■ekkja Ólafs. Llutafélagsins var' Sveinn Ejörnsson, síðar forseti Islands, en aðrir formenn þess hafa síðan verið hver á eftir öðr- um Ágúst Flygenring, út- gerðarm., Ólafur Johnson stór- kaupm., Jón Hermannsson, fyrrv. tollstjóri og Pétur Ólafs- son, hagfræðingur. . Fram- kvæmdastjórar hafa verið hver á eftir öðrum Herbert Sig- hluti .starfsmanna hafa verið í fyrirtækinu um eða yfir 20 ár. Upphaflega var prentsmiðjan stofnuð fyrst og fremst til þess að prenta blaðið ísafold, en, þegar á fyrsta ári ísafoldar- prentsmiðju hóf Björn Jónsson bókaútgáfu. Fyrsta bókin, sem ísafold gaf út var Dýrafræði eftir Benedikt Gröndal, „með 88 myndum“, tæpar 200 bls., inundsson, Gunnar Einarsson og verð 2.25. í þann tíð kostaði 10 Pétur Ólafsson. J arka (160 bls.) bók kr. 1.50 ó- Fyrstu 10 árin var prent- bundin en í bandi kr. 1,75 — smiðjan í svokölluðu „Doktors- tuttugu og fimm aura fyrir húsi“ (Aðalstr. 9), en árið 1886 bandið — það hljóta að hafa hafði Björn Jónsson lokið við verið gósentímar fyrir bóka- að reisa húsið, sem nú er við hiertn. Austurstræti 8 og þar var préntsmiðjan þar tíl árið 1943, Aukin afköst. er hún var flutt í núverandi | Fyrstu ár prentsmiðjunnar húsakynni við Þingholsstræti 5. voru afköst hennar um 13 arkir, Húsið við Austurstræti 8 varð (ca. 200 bls.) prentaðar á mán- 70 ára gamalt í júlí síðastliðið uði. Ekki mun fjarri sanni að sér, I sömu afköst sé hægt að inna af Hættubg hrssslrsg fyrir íþróttameíin. Læknaf élag Ba ndarikj anna hefh- ákveðið rannsókn á notkun hressandi lyfja (stinmlánts) nieðal íþróttanianna. Segir stjórn félagsins, að hún hafi fengið hneykslaníegar sann- anir fyrir notkun slíkra lyfja tií að auka og bæta afrek íþrótta- manna, og svo væri jafnvel komið, að unglingar í skólum væru farnir að sækjast eftir slíkri hressingu. Hér sjást stjórnendur prentsmiöjunnar — ser.i ullir eru sonar synir stofnandans, Björns Jónssonar — virðaHyrir sér nokkrar bóka þeirra, sem eru. að koma út þessa dagana í tilefni af 80 ára afmælinu. Þeir eru, frá vinstri: Björn Ólafsson konsert- meistari, Pétur Ólafsson forstjóri, og Hinrik Sv. Björnsson, ráðuneytisstjóri. Vegabréf óþörf ? Evrópuráðið hefir gengið frá merkilegri ályktun varðandi vegabréf. Er lagt til í lienni, að öll að- ildarríki Evrópuráðsáns afnemí vegabréfaskyldu innbyrðis. Er talið seimilegt, að aðildarríkin samþýkki ályktunina.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.