Vísir - 15.06.1957, Side 7
Langardaginn 15. júní 1957
visn?
r
Akranes sigraði ¥al, 4-1.
(2-1) - (2-0).
Það er sannarlega ánægjulegt grun manna, að nú væru þeir
að' geta öðru hvoru sagt eitthvað á niðurleið, en í afstöðnum
jákvætt um íslenzka knatt-' leikjum sumarsins hafa þeir
spyrnu. Leikur Akraness og ís- ( alls ekki verið í sínum eðlilega
landsmeistaranna Vals var á- ham. Virðist liðið nú komið í
gætlega og skemmtilega leik- J góða þjálfun og er óneitanlega
inn. Eiga Skagamenn þar fyrst j sigurstranglegast í mótinu eir.s
og fremst heiður af. Þarna og nú horfir við
sýndu þeir sinn bezta leik á
Valsmenn börðust vel, en
fengu ekki við ráðið, Akranes
var mun betra og sigraði með
réttu hlutfalli! Fyrsta mark
leiksins og jafnframt það falleg-
asta skoraði Ríkharður er tæp-
leikinn af báðum liðurn,
Tvívegis í fyrri hálfleik varði
markvörður Vals, Björgvin
Hermannsson mjög vel; í bæði
skiptin með góðri staðsetningu
og úthlaupi á réttum tíma, en
ur stundarfjórðungur' var af (er þriðja markið kom, var
leik. Kom það eftir vel útfært honum á sú skyssa, að vippa
sumrinu og ráku á brott þann
Þau fimm mörk, sem voru
skoruð í fyrrakvöld, voru öll
mjög fallega og skemmtilega
til- Islands, gistihús ó.fl. Höfund- gerð;. aðeins eitt ^lvarleg
urinn skrifar hvert orð af vel-,mistðtí ' ^’örn, en hin með á-
vild, en hann fer ekki i felur gætlega undirbúnum sóknar-
með það, sem hann telur að lotum og góðum samleik. Sér-
betur mætti vera, og er það staklega var .áberandi hversu
vissulega heppilegra, að ferða- J framlína Akraness var nú
upphlaup á hsegra kanti; Þórð-
ur Þórðarson gaf vel inn til
Ríkharðar, sem stóð á vítateig
og spyrnti viðstöðulaust föstu
knettihum fyrir fætur Helga
Björgvinssonar, sem ekki var
lengi að notfæra sér gott tæki-
fcéri og skora með góðu skoti
skoti í stöng og inn. Aðeins innan á stöng. Þetta skeði um
tveim mínútum síðar skoraði j stuhdarfjórðungi eftir hlé, en
svo Þ. Þ. með fallegu skoti, j síðan dofnaði yfir leiknum og
skammt innan vítateigs. Að^hann varð æ þófkenndari er á
vonum dró nokkuð af Vals-'leið. Skömmu fyrir lelkslok
mönnum við þetta, en þeir höfðu ' bætti Þórður Þórðarson fjórða
I fylgja þá oft kveðjur mec5:
kjörnum.
Völlurinn var nokkuð þung-
ur og blautur eftir mikla rign-
ingu, en veðrið betra en á horfð—
ist.
Kormákr.
P.S.: Snöggtum er gáfulegra
að elta uppi svona skemmtileg-
an knattspyrnuleik, en að fara.
í bíó, sem getur beðið til morg—
uns.
Sami.
framan af sýnt ágætan sam-
leik. Misstu þeir nú tökin á
miðjunni og höfðu meira að
gera á sínum vallarhelmingi.
En seint í hálfleiknum náðu
þeir góðu upphlaupi hægra
megin; Gunnar Gurínarsson
markinu við, og þar. með hafði
Akranes komið fram góðum
hefndum á Val fyrir að hrifsa
af þeim bikarinn í fyrra, en það
var nokkuð óvænt eins og menn
muna. ,
Dómari var Hannes Þorsteinn
menn íái sem réttasta vitneskju hreyfanleg og nýtti vel allan
umallt, semkemur sérvelfyrirjvömnn_ j stað einhæfra gegn-
þá að vita. Þannig telur höfund-1 , . .*• m .
. , . umbrota upp miðju, sem flest
unnn matargerð her afatt—her ,
... , . . ....... eru likleg til að stranda a
se þo gnægð af agætis fiski ur °
sjó, ám og vötnum. | samandregnum varnarmur. Msð .....
Margt segir höfundur sem ekki dreifingu leiksins og hreyfingu urðar, sem skallaði laglega í^skil; fékk sjaldan að heyra:
er hér talið. Hún var birt á sóknarmanna riðlast vörn and- ---■t 1 1~"1” ' ^ °’v
áberandi stað í blaðinu, í ramma, stæðinganna, og skemmtileg
nieð þriggja dálka fyrirsögn. — 1. tækifæri skapast.
hljóp af sér bakvörðinn, og gaf Sigurðsson. Gei’ði hann hinu
vel fyrir, í höfuðhæð, til Sig- j vanþakkláta starfi sínu góð
netið. Og þannig lauk skemmli-
legri hluta leiksins, en síðari
„útaf með dómarann“, en venju-
lega eru áhorfendur ekki alveg
hálfleikurinn var mun síðor blankir af slíkum tillögum, ög
Freyr,
júníheftið, er komið út. —
Efni: Mjólkin, eftir Kára Guð-
mundsson mjólkureftirlits-
mann. Um flokkun mjólkur í
mjólkurbúum. Jarðrækt, eftir
Björn Bjarnarson, Djúpfrysting
sæðis, eftir Bjarna Arason.
Ræktaðir bithagar fyrir mjólk-
urkýr, Húsmæðraþáttur. Molar.
— Blaðið er fjölbreytt að vanda
og mikill fróðleikur í því.
8E2T AÐ AUGLYSAI VlSI
DAGSKRÁ káttiakaldama J7. júní J9$7
I. SkrúSgöngur:
■ Kl. 13.15 Skrúðgöngur að Austurvelli hefjast frá þrem stöðum í bænum.
Frá Melaskólanum verður gengið um Furumel, Hringbfaut,
Skothúsveg, Tjarnargötu og Kirkjustræti. Lúðrasveit Reykja-
víkur og lúðrasveit Barnaskóla vesturbæiar leika. Stjórnandi:
Paul Pampichler.
Frá Skólavörðutorgi verður gengið um Njarðargötu, Lauf-
ásveg, Skothúsveg, Fríkirkjuveg, Lækjargötu og Skólabrú.
Lúðrasveitin Svanur og lúðrasveit Barnaskóla austurbæjar
leika. Stjórnandi: Karl O. Runólfsson.
Frá Hlemmi verður gengið um Laugaveg, Bankastræti, Austur-
stræti og Pósthússtræti: Lúðrasveit verkalj’ðsins leikur. Stjórn-
ahdi: Jón G. Jónsson.
Lúðrasveit og fánaberar ganga inn á Austurvöíl kl. 13,50.
II. Hátíðahöld við Austurvöll:
Kl. 13.55 Hátíðin sett af formanni Þjóðhátíðarnefndar, Þór Sandholt.
Kl. 14.00 Guðsþjónusta í Dómkirkjunni. Prédikun: Séra Jón Þorvarðar-
son. Einsöngur: Guðmundur Jónsson, óperusöngvari. Organ-
leikari: Dr. Páll ísólfsson, tónskáld. Dómkirkjukórinn syngur.
Þessir sálmar vei-ða sungnir: Nr. 671, Beyg kné þín, fólk vors
föðurlands, nr. 678, Himneski faðir, og nr. 682, Eilíf miskunn,
að þér taktu.
■ Kl. 14.30 Forseti íslands, herra Ásgeir Ásgeirsson, leggur blómsveig
frá islenzku þjóðinni að minnisvarða Jóns Sigurðssonar. —
Allir viðstaddir syngja bióðsönginn með undirleik lúðrasvdit-
anna. Stjórnandi: Karl O. Runólísson.
Ki. 14.40 Forsætisráðherra, Hermann Jónasson, flytur ræðu af svölum
Alþingishússins. — „Ísland ögrum skorið“ sungið og Jeikið.
Stjórnandi: Paul Pampichler.
Kl. 14.55 Ávarp fjallkonunnar af svölum Alþingishússins.
„Yfir voru ættarlandi“ sungið og leikið.
Kl. 15.00 I.agt af stað frá Alþingishúsinu suður á íþróttavöll, Stað-
næmzt við leiði Jóns Sigurðssonar. Forseti bæjarstjórnar, frú
Auður Auðuns, ieggur þlómsveig frá Reykvíkingum. Karlakór.
P.eykjavíkur og Karlakórinn Fóstbræður syngja: „Sjá roðann
á hnúkunum háu“. Lúðrasveit Revkjevíkur ieikuv fyrir göng-
unni. Stjórnandi: Paul Pampichler.
III. Á íþr óttavellinum:
Kl. 15.30 Ávarp: Gisli Halldórsson, íormaður I.E-.R-. — Skrúðgar.ga
íþróttamanna. — Stúlkur úr Ánhanni sýnd íimleika með
gjörðum. Stjcrnandi: Frú Guðrún Níeiser.. Unditleikari: Carl
Biilich. — Sýningar- og bændaglíma. GiimOmenn úr Ármanni
og U.M.F.R. Stjórnandi: Guðmundui Agústsson. — Fimleika-
sýning. Kvennaflokkur úr Í.R. undir stjóin frú Sigríðar Val-
geirsdóttur. —- Frjálsar iþvóttir: 110 m. grindahlaup, kúlu-
varp, star.gastökk. •— 100 m. hlaup -— 1506 m. hlaup. — 400 m.
hjaup. — 5000 m. h!m:o. krinslnkssh þrístökk. 4V100 m. boð-
hlaiip. Kepþ'c verð-iv um bikár bann. sem fprseti íslands gaf-
17. júní 1954. — Ke h ni og sýningar fara fram samtímis. —
Leikstjóri: Je-ns Guöbjöi-nsson. Örn Eiðssón og Páll Halldórs-
son kynna dagskráratriði.
IV. Barnaskemmtun á Arnarhóli:
Stjórnandi og kynnir: Ævar Kvaran.
Kl. 16.00 Lúðrasveit barnaskólanna leika. Stjórnendur: Karl O. Runólfs-
son og Paul Pampichler. — Ávarp: Séra Bragi Friðriksson. —
Ballett úr óperettunni „Sumar í Tyrol“. Anna Guðný Brands-
dóttir og Helgi Tómasson. Undirleikari: Ragnar Björnsson. —
Skemmtiþáttur: Árni Tryggvason og Bessi Bjarnason. —
Fimleikar. Telpur úr Ármanni sýna undir stjórn frú Guðrúnar
Nielsen. Undirleikari: Carl Billich. — „Leikur dýranna“. Nem-
endur úr leiklistarskóla Ævars Kvarans. — Almennur söngur
á milli atriða með undirleik lúðasveita barnaskólanna.
V. Tónleikar v$ Austurvöll:
Kl. 17.00 Sinfóníuhljómsveit íslands leikur. Stjórnandi: Pall ísólfsson.
Einsöngvarar: Kristinn Hallsson og Þorsteinn Hannesson. —
Karlakórinn Fóstbræður syngur. Stjórnandi Ragnar Björnsson.
VI. I Tívolí:
Kl. 15.00 Skemmtigarðurinn opnaður. — Aðgangur ókeypis. — Lúðra-
sveit Barnaskóla Austurbæjar. Stjórnandi: Karl O. Runólfs-
son. — Skemmtiþáttur: Árni Tryggvason og Bessi Bjarnason.
VII. Kvöldvaka á Arnarhóli:
Kl. 20.00 Lúðrasveit Reykjavíkur. Stjórnandi Paul Pampichler.
Kl. 20.20 Kvöldvakan sett: Ólafur Jónsson, ritari Þjóðhátíðarnefndar.
Lúðrasveitin leikur: „Hvað er svo giatt".
Kl. 20.25 Karlakór Reykjavíkur. Stjórnandi: Dr. Páll ísólfsson.
Kl. 20.40 Borgarstjórinn í Reykjavík, Gunnar Thoroddsen, ílytur ræou.
Lúðrasveit Reykjavíkur leikur Reykjavikurmarz. eftir Karl
O. Runólfsson. Höfundurinn stjómar.
Kl. 21.00 Áhaldaleikfimi: Piltar úr fimleikaflokki K.R.
Kl. 21.15 Einsöngur og tvísöngur: Evy Tibell og Guðmundur Jónsson.
Undirleikari: F. Weisshappel.
Kl. 21.30 Gamanþáttur: Helgi Skúlason.
Kl. 21.40 Þjóðkórinn syngur. Stjórnandi: Dr. Páll ísólfsson. Þessi lög
verða sungin: 1. Ég vil elska mitt land. 2. Hver á sér fegra
föðurland. 3. Öxar við ána. 4. Ó, blessuð vertu, súmarsól. 5.
Ó, fögur er v.or fósturjörð.
VIII. Dans til kl. 2 eftir miínætti:
Eriendur Ó. Pétursson stjórnar dansinum.
Að kvöldvökunni lokinni verður dansað á eftirtöldum stöðum:
Á LÆKJARTORGI: Hljómsveit Kristjáns Kristjánssonar.
í AÐALSTRÆTI: Hljómsveit Björns R. Einarssonar.
Á LÆKJARGÖTU: Hljómsveit Óskars Cortes. Hljómsveit
Aage Lorange leikur til skiptis á öilum dansstöðunum.
Kl. 02.00 Dagskrárlok. Hátíðahöldunum slitið frá. Lækjartorgi.
ATHS. Þjóðliátiöaniefndin áskilur sér rétt til breytinga á útidagskrá, ef nauðsynlegt er, vegna veðurs.
Börn, sem lenda í óskilum, vcrða „gcymd“ að „Ilótel Heklu" við Lækjartorg (afgreiðsla S.V.R.), unz þeirra verður vitjað af að-
standendum.