Vísir - 15.06.1957, Qupperneq 9
Laugardaginn 15. júní 1957
VÍSIR
I gær voru lagðar til hinztu
hvíldar jarðneskar leifar þess-
arar gagnmerku konu.
Hún var fædd að Þverá í
'V'estur-Hopi 25. okt. 1872, og
var því á 85. aldursári er hún
lézt annan í hvítasunnu. For-
eldrar hennar voru heiðurs-
hjónin Magnús Jónsson og kona virðingu.
háns íngibjörg, dóttir Jóns
bónda á Helgavatni í Vatnsdal,
og Sigriðar konu hans Finns-
dóttur frá Syðri-Ey. En faðir
Magnúsar var séra Jón Jónsson
á Barði, sonarsonur Jóns bisk-
ups Teitssonar og Margrétar
Finnsdóttur biskups. En kona
séra Jóns á .Barði var Guðrún
Björnsdóttir Ólsens á Þingeyr-
um.
Ingunni.gem kennara við Hús-
stjórnarskólann. Þar með hófst
hið héiilafíka og ævilanga sam-
síarf beggja þessara ágætis-
kvenna, er að allra skynbærra
manna dómi bar mjög blessun-
ist Ingunn á Akureyri, þar af arríkan árangur fyrir þjóð vora.
2 eða 3 ár á heimili Jakobs
Ingunn Elín Bergmann,
&s*ss itsi'azlk atuíe.
Fram yfir tvítugsaldur dvald-
,.Hvað er menning manna,
ef menntun vantar snót“
Havsteens konsúls. Þar lærði
hún saumaskap, matreiðsjlu og
ýmsar aðrar kvenlegar listir.
I
Minntist Ingunn jafnan síðan kvað Matthías á þeim árum, er
Fjölmenn brunamálaráö-
stefna í Gautaborg.
Svo sem frá hefur verið skýrt
í blöðum, var haldin bruna-
;málaráðstefna norrænna
i
slökkviliðsmanna í aprilmán-
uði síðastliðnum.
i varðandi slökkvistarf og örygg-
isútbúnaði til varnar eldsvoða
og til að koma í veg fyrir hann.
Meðal annars var rætt um olíu-
elda og öry-ggi í skipum.
Skýrslna frá þessari ráð-
stefnu er ekki að vænta fyrri
en seinna.
frú Halsteens með þakklæti og
Ólst Ingunn Elín upp hjá
foreldrum sínum, sem bjuggu á
Síðu í Höskuldsstaðasókn. Móð-
ur sína missti Ingunn rétt fyrir
innan fcrmingu. Fluttist þá fað_
ir hennar með báðar dæturnar,
Ingunni og Sigrúnu, til Odd-
evrar
Rúmlega tvítug kom Ingunn
aftur vestur í Húnavatnssýslu
og settist þá sem nemandi í
Kvennaskólann í Ytri-Ey.
Að loknu námi þar-vann hún
fyrir sér með kennslu, unz hún
rétt um aldamótin síðustu fór í
Flússtjórnarskóia Ilólmfríðar
Gísladóttur í Reykjavík. Einu
sinni (ef ekki tvisvar) síðar
sigldi Ingunn, til að fullkomna
sig í hússtjórn. Þá var hún m.
a. nokkra mánuði á ,,Skyde-
banen“, sem var þá og er enn
virðulegasti veizlustaður Kaup-
mannahaínarborgar.
Strax að loknu nám í Hús-
stjórnarskólanum
réð Iiólmfríður
mjög skorti á, að stúlkur nytu
jjaínra skiiyrða til mennta og'
'piltar. Hússtjórnarskólinn bætti
stórlega úr brýnni þörf. Og
þessar ágætiskonur, Ingunn og
Hólmfríður, gerðu hann að
sannkölhiðu vígi til sóknar og
varnar í menningar- og sjálf-
stæðisbaráítu íslénzku þjóðar-
innar. Andi þjóðrækni, dreng-
skapar og sjálfstæðis streymdi
ffá þeim báðum fram á síðustu
stund. Hér er ekki rúm til að
rita langt mál um þetta óeigin-
gjarna starf þeirra Ingunnar
og Hólmfríðar. En það er auð-
velt að gera sér í hugarlund,
hversu blessunarrík áhrif það
hafi haft fyrir ungmeyjar ís-
lands, að komast í náið per-
Ráðstefna þessi var haldin
jdagana 24.—27. apríl s.l.
Gautaborg í Svíþjóð.
| Sóttu hana um 150 slökkvi-
liðsmenn frá öllum Norður-
löndum.
* Var fjallað þar um ýmis mál
í Kvikmyndaleikararnir Jan-
et Leig'ii og Tony Curtis-
komu nýlega iii Noregs liF
þess að leika í Víkinga-
kvikmyndinni, sem þar er-
verið að gera.
Dýrasögur barnanna
Reykjavík sónulegt samband og undir
Gísladóttir
> I
um skoðun biíreiía í I’igsagnarunidcemi
Reykjavíkur.
Samkvæmt bifreiðalögum tilkynnist hér með, að síðari
hluti aðalskoðunar bil'reíða fer fram frá 18. júní til 1.
ágúst n.k., að báðum, dögum. meðtöldum, svo sem hér segir:
ÞriSjudaginn .18, júní R-4501 til R-4650
Miðvikudagiim . 19, — R-4651 — R-4800
Fimmtudaginn 20. — R-4S01 — R-4950
Föstudaginn 21. — R-4951 — R-5100
Mánudaginn 24. — R-5101 -- R-5250
Þriðjudaginn 25. — R-5251 — R-5400
Miðvikudaginn 26. — R-5401 — R-5500
Fimmtudaginn 27. — R-5501 — R-5650
Föstudaginn 28. — R-5651 — R-5800
• Mánudaginn 1. júlí R-5801 — R-5950
Þriðjudaginn 2. — R-5951 — R-6100
Miðvikudaginn 3. — R-6101 —R-6250
Fimmtudagmn 4. — R-6251 — R-6400
Föstudaginn 5. — R-6401 — R-6550
Mánudagirn 8. — R-6551 — R-6700
Þriðjudagi.m 9. — R-6701 — R-6850
Miðvikudaginn 10. — R-6851 — R-7000
Fimmtudaginn 11. — R-7001 — R-7150
Föstudaginn 12. — R-7151 — R-7300
Mánudaginn 15. — R-7301 — R-7450
Þriðjudaginn 16. — R-7451 — R-7600
Miðvikudaginn 17. — R-7601 — R-7750
Fimmtudaginn 18. — R-7751 — R-7900
Föstudaginn 19. — R-7901 — R-8050
Mánudaginn 22. — R-8051 — R-8200
Þriðjudaginn 23. — R-8201 — R-8350
Miðvikudagmn 24. — ■ R-8351 — R-8500
Fimmtudaginn 25. — R-8501 — R-8650
Föstudaginn 26. — R-8651 — R-3800
Mánudaginn 29. — R-8801 — R-8950
Þriðjudaginn 30. — R-8951 — R-9100
Miðvikudaginn 31. — R-9101 — R-9250
Fimmtudaginn 1. ágúst R-9251 — R-9400
Bifreiðaeigendum ber að koma með bifreiðar sí:
a-
hrifavald þessara flekklausu og
mikilhæfu heiðurskvenna, ung-
meyjarnar, sem sí'ðar fengu það
hlutverk, að kenna út frá sér
og að ala upp nýja kynslóð í
landinu ,því
,,sálarþroski svanna
ér sigur kynslóðanna".
i Blessuð veri minning þeirra
beggja Ingunnar Bergmanns
og Hólmfríðar Gísladóttur og
blessað veri það óeigmgjarna
og heillaríka . þjóðræknis- og
men.ningarstarf, sem þær leystu
af hendi fyrir lýð og land.
Jón Dúason.
bifreiðaeftirlitsins, Borgartúni 7, og verður skoðun fram-
kvæmd þar daglega, kl. 9—12 og kl. 13—16,30, nema föstu-
daga til ki. 18,30.
Við skoðun skulu ökumenn bifreiðanna leggja fram full-
gild ökuskírteini.
Sýna ber skilríki fyrir því. að bifreiðaskattur og vá-
tryggingariðgjald ökumanna fyrir áríð 1956 séu greidd, og
lögboðin vátrygging fyrir hverja bifreið sé í gildi. Hafi
gjöld þessi ekki verið greidd, ve.rður skoðu.n ekki fram-
kvæmd og bifreiðin stöðvuð, þar til gjöldin eru greidd.
Vanræki einhver að koma bifreið sinni til skoSunar á
rétum degi, verður hann látinn sæta sektum samkvæmt
bifreiðalögum og lögum um bifreiðaskatt og bifreiðin tekin
úr umferð, hvar sem til hennar næst.
Þetta tilkynnist öllum, sem hlut eiga að máli.
Lögreglustjórinn í Reykjavík, 14. júní 1957.
SIGUFiJÓN SIGURÐSSON.
Tjarnaybsó:
I ástarhug til
| Parísar.
Þetta er mynd frá Rank-
félaginu — ein af góðu mynd- j
unum, lætur ekki mikið yfir
sér. en maður unir sér vel yfir
henni, hverju sniáatriði, og
stendur .upp afþíreyttur, í góðu
skapi. Þetta er ein af þessum
myndum, sem Bretum er svo
lagið að ganga frá, er hugðnæm
og ..rólega skemmtileg“, ef svo
mætti að orði komast.
I
Hér segir frá feðgum tveim,
skozkum fyrrv. höfuðsmanni úr
hernum, sem er ekkjumaður, á
kastala í Skotiandi og veðreiða- I
hesta í Paris. Og nú tekur hann
tvítugan son sinn með sér til
Parísar, Það r eitthvert hug- j
arslangur í báðum, um ástar-
ævintýri í París, og hvor um sig
hefur áform á prjónunum um
að hinn hafi gott af ferðinni. Og
auðvitað' haga .atvikin því svo,
að þeir hitta strápfe heillandi,
unga stúlkp. Og svo ekki .meira
um það allt. Far þú og sjá, les- |
ari góður.. Stúlkuna leikur'
Odile Versois. og „þann gamla“
— þ. e. höfuðsmanninn Alec j
Guinness, en Vernon Gray pilt-
inn. Allt ágætir leikarar. —
Myndin gerist í París. Við erum
sem sagt í Paris allan tímann
i eða á næstu grösum — 1.
PiIIi var einn heima.
Ikomahjómn ætluðu að fara í langa ferS. Þau ætl-
uðu aS fara í gegnum skóginn yfir engiS og alia leiS-
yfir í garðinn heima hja Larsen skógarverði. Þar var
reyndar fallegt valnotutré sem var alveg þakið hnetum.
Það var ekki hægt að taka litla Pilla með, því það:
myndi hafa venð alltof löng og érfið ferð fyrir svo lít-
inn íkorna. .En þetta var nú í fyrsta skipti sem Pilli var
skilinn eftir einn heima og það voru ekki svo fá ráðin
sem hann fékk áður en foreldrar hans gáfu honum áður
en þau löz$ci af stað.
Hann varð að halda sig í hreiðrinu og hann máttí
alls.ekla kalla á eftir refnum og hann mátti heldur ekki
henda hnetum í höfuðið á héranum. Já, það er næstum.
ómögulegt að telja upp allt það sem hann mátti ekki
gera, meðan foreldrar hans voru burtu. Þau hiupu af'
stað og sögðust ætla að flýta sér heim. Góða stund sat
Pilli í hreiðrmu og athugaði það sem var í kringum hann.
í skógmum. En satt að segja þá var þetta leiðiníegt tii.
lengdar. Þess vegna hljóp hann á trjágrein og í fallegu
stökki tókst honum að komast yfir á grein í næsta tré.
Nú, það var þá hérna, sem spætan hafði búið. Hún
var svei mér dugleg að gera holur í tré. Pilli hljóp
hærra upp í tréð og svo lítið af berki féli niður á jörð-
ína og Pilli með. Nei, hann datí-^kki niður á jörðina,
héldur mður í tréð. Nú varð hann 'svo hræddur að hann
gat sig ekki hreyft langa stund. Þegar hann var búinn
að jafna.sig fór hann að líta í knngum sig. Hann sá þá
ao hann sat á eintómum hnetum. Já, þetta var svei
mér gott, sagði hann við sjálfan sig og nú var bezt að
koma sér heim. Þegar hann var nýkominn heim, komu
foreldrar hans heim úr ferðinm heldur súr á svipinn,
því Larsen hafði sjálfur venð búinn að tína allar hnet-
urnar. Það gerir ekki mikið til, sagði Pilli, því tréð
hérna rétt hjá er fullt af hnetum. Foreldrar hans voru
svo glöð að þau gjeymdu að spyrja Pilla hvernig hann
vissi það og svo fékk hann að rugga sér ems mikið á
greinunum eins og hann vildi.