Vísir


Vísir - 15.06.1957, Qupperneq 10

Vísir - 15.06.1957, Qupperneq 10
10 VÍSIR Laugardaginn 15. júní 1957 • • • • • • i ANDNEMARMR •» • • EFTIR • RUTH MOOBIE • • • • • • • • • • • 63 • • hitta eitthvað af fólki, fara í búð, ef það var einhver, og velja sér efni í fatnað. Hún varð að yfirvinna áhyggjurnar af því, hvað komið gæti fyrir Natta þarna hinum megin. En síðan | sagði hún: — Við Fluffy munum hafa það af. Það var gott að ég skyldi vakna svona snemma og geta rissað listann niður á íjalarbútinn. Annað okkar hefði aldrei getað munað það allt saman. Natti hélt af stað í morgunsárið með bútinn undir öðrum handleggnum og byssuna undir hinum. Hann hafði boðið Karólínu að skilja byssuna eftir hjá henni, en hún hafði af- þakkað. Hann hafði kennt henni að skjóta af byssu, og hún gat gert það, ef hún þurfti, — en hún hataði það. Auk þess hafði ekkert steðjað að henni fram til þessa, og hún bjóst ekki við að nokkuð mundi fremur henda í dag. Hann var líklegri til að þurfa byss- unnar með en hún. Skýin frá því árla um morguninn höfðu nú borizt burtu og sólin skein í heiði. Vestlæg golan blés nú undurblítt, en eklci var fráleitt að hún myndi verða snarpari, þegar liði á eftirmið- daginn. Hann mundi þrufa að róa yfir flóann, en á heimleiðinni mundi hann sennilega geta fært sér hagstæðan byr í nyt. Karólína fylgdist með bátnum, þegar hann skreið út úr vikinni, og hún sá fölgrá seglin smækka og v<;rða að litlum depli. Það vissi á illt að fylgja bát úr augsýn, og það ætlaði hún ekki að gera; þegar seglið var orðið svo smátt, að hún rétt gat greint það, snérist hún á hæli og fór inn í bjálkakofann og lokaði á eftir sér. Hún eyddi morgninum all-ánægjulega sönglandi við störf sín í kofanum. Það var ráðið til þess að fá tímann til að liða —j að vinna kappsamlega. Hún lagði niður fyrir sér áform um,1 hvernig verja skyldi öllum deginum, og jafnvel rneira. Sjðdegis^ ætlaði hún að fara í gönguferð meðfram ströndinni, finna og merkja flata steina, sem Natti gæti síðan tekið í undirstöðu skýlisins. Hún hafði alls engar áhyggjur, þar til um eitt leytið, að vindurinn tók að blása. I Það var upphaf haustveðraskiptanna, hefði hún aðeins vitað það, lyktir sumarsins. Þau hófust með hægt vaxandi golu úr suðvestri, sem blés eftir endilöngum, opnum flóanum og ýfði upp hvíífyssandi öldutoppa, er þó voru alls ekki háir. Karólína hafði hreinsað til í kofanum og hengt voðirnar út undir bert Hún horfði á þetta þrumulostin og reyndi að jafna sig eftir|* áfallið, sem þetta hafði skyndilega valdið henni. Það var ómögu- | legt, að Natti mundi geta komizt til baka með fullfermdan bát- inn í þessu veðri. Hún bætti á sig klæðum og fór út fyrir. Á bak við og fyrir ofan kofann skókust trjátopparnir til. Vindurinn næddi um þá með þungu, þrumandi andvarpi. Meðfram ströndinni fram hjá víkinni, gat hún heyrt ölduniðinn. Allt umhverfið, bæði sær og land var á iði, sem engu líktist, er hún hafði áður séð af slíku. Hún hugsaði með sér, hvernig get ég afborið þetta hérna alein, ef hann kemur ekki til baka í kvöld? Hvsð verður, ef hann reynir að komast, en tekst það ekki? Hún fann magann herpast saman inni í sér, kaldan og stífan; í eitt augnablik átti hún erfitt með að draga andann. Kettlingurinn kom nú fyrir kofahornið eltandi fölnað lauf- blað. Fluffy var orðin meira en kettlingur; hún var hálffull- orðin núna, en hélt þó áfram hringlandahætti sínum. Hún hljóp yfir rjóðrið og fylgdi nákvæmlega hreyfingum laufsins, eins og hún væri sjálf jafnlétt og hrakin áfram af vindinum með sama i' k»vö«I*d*v*ö*k«u»n»n*i Paul Dahlke leikari sagði einu sinni frá því, er hann var boðinn til Kölnar til þess að leika þar hlutverk sem gestur. Strax við komuna þangað var honum boðið í leikhúsið. en fannst leikur elskhugans I leiknum ekki sérlega góður. „Hann er búinn að vera hætti og það. Karólína horfði á eftir henni, og sá hana hverfa' kvæntur mótleikara sínum í 10 inn í gróðurinn. Síðan tók hún ótrauð að herða upp hugann. Auðvitað mundi Natti vera nógu skynsamur til að láta sér ekki detta í hug að leg.gja af stað í þessu veðri. Hann vissi hvað báturinn þoldi. Ef það var ráðlegt að doka við fvrir handan, þá mundi hann gera það. Hvað það snerti, að vera ein í bjálka- kofanum næturlangt, þá gizkaði hún á, að úr því að birnirnir j og pardusdýrin létu ekki á sér hræra, meðan Natti var heima, þá mundu þau ekki einmitt velja þá nótt, sem hann var fjar- staddur, fyrir heimsókn sína. Það voru að vísu Indíánar' í skógunum, en þeir höfðu aldrei gert vart við sig. loft. Hún hafði skúrað gólfið og var komin út í eitt hornið rétt, að ljúka við þvottinn, þegar vindgustur niður um reykháfinn íeykti upp öskuhrúgunni og fleirá’h'USli,1 sefifjMk'lfðist út um alFí herbergið. — Fjárinn sjálfur, sagði Karólína. Hún reisti sig á fætur og' J.eit yfir gólfið, sem var nær alþakið ösku og óhreinindum. Þá rann það upp fyrir henni, að þetta hafði reykháfurinn, þrátt fyrir allar sínar kenjar, aldrei gert áður. Bjálkakofinn var í skjóli á þrjá vegu; hún Iiafði verið svo önnum kafin, að hún hafði ekki gefið veðrinu neinn gaum. Nú leit hún út um gluggann. Flóinn fyrir utan víkina var alsettur kaldranalegum, lágum bárum með hvítum toppum. Jafnvel í víkinni sjálfri var sjávarflöturinn ósiéttur og úfinn. Ef Natti kæmi heim, mundi honum ekki geðjast að því að koma að kofanum útötuðum í ösku. Hún fór aftur inn í bjálkakofann. Hún fann það út, að ef hún myndi hengja kápuna sína nærri loftopinu við eldstæðið, myndi það stöðva súginn og askan verða kyrr á sínum stað. Eldurinn logaði mjög dræmt, enda aðeins kol. Réítast væri fyrir hana að fá sér góða, heita máltíð og lofa eldinum síðan að deyja út, vegna þess, að ef vmdurinn herti mikið meira og kápan ekki dygði, gætu kolin beinlínis feykzt út á gólfið. Hún sauð veiðidýrakjöt og grænmeti og lét matreiðsluna endást sem allra lengst. Hún hafði taumhald á sér, að líta ekki um gluggann út á grá-grænt, úfið hafið. Grænmetið var skarfakál, sem hún hafði séð vaxa niðri í klettasprungunum við ströndina. Það var súrt og bragðsterkt, og var ekki mjög' gott án bita af söltu fleski, serri sjóða þurfti með því, en heitur safinn, sem úr því fékkst, var ágætur til drykkjar með matnum, þegar te var ekki á boðsíólnum. Fyrstu munnbitarnir gengu erfiðlega framhjá kekkinum í hálsi hennar, og hún fann ekkert bragð. Þó fann hún, að henni leið betur, hússins.“ eftir þessa heitu máltíð. Um það leyti, sem hún hafði loki'ð við að þvo upp diskana, dó eldurinn út. Hún dró segldúkinn yfir eldstæðið og festi hann niður með hælum. Síðan þvoði hún gólfið á ný. Þegar skyggja tók, var kominn hryssingskaldi og næöingur. Karólína fór í rúmið með þrumuhljórn drynjandi í eyrum sér, sem og djúpsett skrjáfur og þyt frá trjánum fyrir ofan bjálka- kofann; að neðan barst skvampið frá bárunum við ströndina. Það rigndi ekki. Skýin sigldu undan vindinum, og hér og þar gat að líta föla ljósgeisla stjarnanna. Hún setti Fluffy í stað Natta og strauk yfir hlýjan, loðinn feld hennar. — Þú ert sæt, sagði hún við kisu. En þú kemur samt ekki alls kostar í staðinn fyrir Natta, það veiztu sjálf? Eftir að langur tími hafði liðið, að þvl er henni sjálfri fannst, féll hún í svefn. Hún hrökk upp af blundinum um nóttina og' undraðist, hvað hefði vakið hana. Hún seildist yfir í tómt rúm Natta, eitt andar- tak, hálf æðisgengið áður en hún mundi eftir, að hann var þar ekki. Fluffy vaf þar ekki heldur; hún sat í vestari gluggakist- unni, ávalar .útlínui: mótuðu jkuggam^nd hennar gegnt.rauð ar,“ hvíslaði hann síðan að Dahike. Þá skipti Dahlke skyndilega um skoðun og' hrópaði upp jrfir sig: „Þetta er dásamlhgur leik~ ur.“ — Paul Dahlke, kunnur leikari,. var eitt sinn á gangi á götu úti, niðursokkinn í hugsanir sínar varðandi nýtt hlutverk, sem honum hafði verið ætiað. Allt í einu er hann vakinn upp úr hugsunum sínum með því, að ungur maður gengur í veg fyr- ir hann, stöðvar hann og segir: „Mig langar að komast til leikhússins? Hvernig á eg að fara að því?“ „Æ, ungi vinur, eg ráðlegg yður að hætta við það. Það er mjög svo erfitt. Fyrst verðið þér að ganga gegnum leikhús- skólann í tvö ár og svo — -—“ „Fyrirgefið!“ greip ungi maðurinn fram í fyrir leikaran um, „eg hélt að hér væri ein- hversstaðar viðkomustöð fyrir stætisvagna, sem færu til leik- Eg átti vin, sem var mynd- höggvari, ágætur listamaður, en svo latur, að konan hans hafði hina mestu raun af. Eitt sinn sem oftar, þegar hann var á vihnustofu sinni-, missti hann skyndilega alla löngun til að vinna, en bað fyr- 1 irsætu sína að klæðast og hita handa þeim kaffisopa. Þegar þau höfðu setið samaa góða stund heyrðist fótatak í stiganum. „Á, guð minn góður! Konan min er að koma,“ hrópaði lista- maðurinn skelfdur, ,,,farðu úr fötunum í logandi hvelli!“ C. £. SuncuyhA TARZAN 23fí0 Eg heiti Redfield, og er prófessor í gerlafræði. Eg var sendur hingað ásamt Roy Brister af stjórn lands míns til þess að rannsaka sérstaka tegund myglu gróðurs. Eftir margra mánaða leit fundum við loks mjög sérkennilega tegund myglu sem óx í helli nokkrum. Myglan reyndist iafnvel sterkari en penicillin, satt a$ segja hið mesta undrameðal, en til- raunir okkar misheppnuðust og hræðilegt atvik átti sér stað.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.