Vísir - 15.06.1957, Qupperneq 11
Laugardaginn 15. júní 1957
VlSIB
11
Mjög fjölbreytt skemmtiskrá
á þjéðhátíðardaginn.
Bæklingur og merki dagsins selt
á götunum.
Þjóðhátíðin 17. júní n. k.
mánudag, verður með svipuðu
sniði og undanfarin ár. Gengn-
ar verða skrúðgöngur, útisam-
koma verður við Austurvöll og
kvöldvaka á Arnarhóli. Að lok-
með leik Lúðrasveitar Reykja-
víkur. — Síðan setur Ólafur
Jónsson ritari Þjóðhátíðarnefnd
ar kvöldvökuna, Karlakór
Reykjavíkur syngur, Gunnar
Thoroddsen borgarstjóri flytur
Atburðirnir í Jórdaníu, sem
leiddu til þess, að Hussein kon-
ungur tók rögg á *ig og hóf bar- 1
áttu gegn kommúnistiskuin1
undirróðursöflum í landinu *
leiddu í ljós enn skýrara en áð- !
ur livaða öfl voru að verki í
landinu. Það v'oru æðstu þjóð- I
crnissinnar í Jórdamu og flugu-
menn Egjpta og Sýrlendinga,
allir verkfæri í höndum komm-
únistaleiðtoga, sem eru hand-
bendi valdhafanna í Moskvu, er
æstu menn til uppþota.
Það er engum blöðum um
það að fletta hver stefna vald-'
hafanna þar er, að „fallast á að
um verður dansað á gö.tunum. rasðu, piltar úr KR sýna á-1
Gefinn verður út bæklingur haldaleikfimi, Evy Tibell og
með dagskrá hátíðahaldanna. Guðmundur Jónsson syngja ein'
Merki dagsins verður selt á söng og tvísöng, Helgi Skúlgson
götunum, sniðið eftir skjaldar- ( flytur gamanþátt og að lokum
merki Reykjavíkur, og hefur ^ syngur þjóðkórinn undir stjórn
Halldór Pétursson útfært það. Páls ísólfssonar.
Allur ágóði af sölu merkis og| Að kvöldvökunni lokinni verð
bæklings rennur í sjóð til að|Ur dans stiginn á götum úti.'
reisa minnismerki um lýðveld-
isstofnunina 1944. í þessum
sjóði eru nú um 150 þúsund
krónur.
Dagskráin verður sem hér
segir:
Kl. 13.15 hefjast skrúðgöngur
að. Austurvelli, frá þremur stöð
um i bænum. Gengið verður
frá Melaskólanum, og leika
Lúðrasveit Reykjavíkur og
lúðrasveit barnaskóla vestur-
bæjar fyrir göngunni, frá Skóla
/vörðutorgi, þar leika Lúðrasveit
in Svanur og lúðrasveit barna-
skóla Austurbæjar, og frá
Hlemmi, en fyrir þeirri göngu
leikur Lúðrasveit verkalýðsins.
Þess má geta, að þetta er fyrsta
skipti sem lúðrasveit barnanna
leika fyrir göngu. Lúðrasveitir
og fánab-erar ganga inn á Aust-
urvöll kl. 15.50.
Kl. 13.55 setur formaður
Þjóðhátíðarnefndar, Þór Sand-
holt hátíðina.
Kl. 14 hefst guðsþjónusta í
Dómkirkjunni, séra Jón Þor-
varðarson prédikar, en Guð-
mundur Jónsson syngur ein-
söng.
Kl. 14.30 leggur forseti ís-
lands, herra Ásgeir Ásgeirsson,
blómsveig frá íslenzku þjóðinni
að minnisvarða Jóns Sigurðs-
sonar.
Kl. 14.40 flytur Hermann
Jónasson forsætisráðherra ræðu
af svölum Alþingishússins.
Að henni lokinni, kl. 14.55,
verður Ávarp fjallkonunnar
flutt. Séra Helgi Sveinsson hef-
ur ort það að þessu sinni, en
Helga Valtýsdóttir flytur.
Kl. 15.00 verður lagt af stað
suður á íþróttavöll og stað-
næmzt við leiði Jóns Sigurðs-
sonar, þar sem frú Auður Auð-
uns, forseti bæjarstjórnar, legg-
ur blómsveig frá Reykvíking-
um. '
Kl. 15.30 he-fst íþróttamót á
íþróttavellinum. Þar verður
keppt til úrslita í frjálsum í-
þróttum, en forkeppni fer fram
daginn áður. Einnig verða ýms-
ar íþróttasýningar.
Kl. 16 leikur Symfóníuhljóm-
sveit íslands við Austurvöll
undir stjó.rn Páls ísólfssonar, en
þeir Kristinn Hallsson og Þor-
steinn Hannesson syngja ein-
söng. Siðan syngur karlakórinn
Fóstbræður undir stjórn Ragn-
. ars Björnssonar.
Skemmtigarðurinn Tívolí
verður opnaður kl. 15 og verður
aðgangur ókeýpis. Þar fara
fram ýmisleg skemmtiatriði.
Um kvpldið verður kvöldvaka
á Arnarhóli og hefst hún kl. 20
Dansað verður á Lækjartorgi, í
Aðalstræti og á Lækjargötu. —
Kl. 2 eftir miðnæfti verður há-
tíðinni slitið á Lækjartorgi.
Þess má geta að lokum, að
börn, sem lenda í óskilum,
verða geymd að Hótel Heklu
við Lækjartorg unz aðstandend
ur vitja þeirra.
Það er þjóðhátíðarnefnd,
sem ber veg og vanda af undir-
búningi hátíðahaldanna hér í
Reykjavík. Nefndin er skipuð
8 mönnum auk framkvæmda-
stjóra, sem er Eiríkur Ásgeirs-
son. Bæjarráð Reykjavíkur til-
nefndi í nefndina þá Ólaf Jóns-
son, Björn Vilmundarson og Þór
Sandholt, og er hann formaður
nefndarinnar, en tilnefndir af
íþróttabandalagi Reykjavíkur
eru Gísli Halldórsson, Erlendur
Pétursson, Jens Guðbjörnsson
og Jakob Hafstein.
aniu um það hversu fara skyldi bækistöðvum í fjölda mörgum
að því, að kollvarpa stjórn bæjum, þeirra meðal Beirut,
Jordaniu. Blaðið skýrði einnig Aleppo, Homs-Hama, Tel Aviv í
1 frá því, að kunnúr Jordaniu- Israel, Kairo, Damascus o. s.
maður, sem konungur siðar vék frv. Margir ætla, að höfuðstöð
frá, hefði fengið loforð fyrir þessarar starfsemi sé í Beirut.
rússneskum vopnum, ef hann Höfuðleiðtogi kommúnista-
gæti komið því til leiðar, að flokksins í Libanon er Mustafa
| stjórnmálasamband yrði tekið el Ariss, en kommúnistaflokkar
upp aftur milli Jordaniu og Sýrlands og Libanon eru einnig
Ráðstjórnarríkjanna. Byltingin undir sameiginlegri yfirstjórn
átti að hefjast í byrjun apríl. Khalid Bakdash, er fyrr var
Gert var ráð fyrir, að allir nefndur, en hann er alræmd-
kennarar, sem vikið hafði verið astur allra kommúnista í ná-
úr starfi fyrir að vinna að kom- J lægum Austurlöndum.
múnisma, fengju sínar fyrri I
stöður aftur. Kennarasamband Bakdash
Jordaniu var endurskipulagt' leikur hlutverk sem „arabisk
og kommúnistar fengu þar öll ur þjóðernissinni“, en hann er
ráð. Kommúnistum, sem laum- ^ þjálfaður í Moskvu og læri-
' ast höfðu inn í fylkingar stúd-' feðrunum trúr. í kosningunum
* enta og annara, skipulögðu í Sýrlandi 1954 var hann í
Hussein bjargaði Jordaníu
á seinustu stundu.
Kommúnistar höfðu undirbúið bylt-
ingu, en konungur kollvarpaði
áformum þeirra.
styðja stefnuskrár þjóðernis-
sinnaðra flokka“ utan járn-
tjaldsins, til þess svo að geta
matað á því krókinn. Þetta
komur fram í Kommúnist, hinu
opinbera málgagni miðstjórn-
ar Kommúnistaflokksins rúss-
neska, þar sem A. Sobolev hvet-
ur til þess og jafnvel gefur fyr-
irmæli um, að kommúnistar
skuli lauma sér inn í ,,frelsun-
ar“-, „lýðræðislegar“- og „and-
heimsveldissinna“-hreyfingar
hvai’vetna, í þeim tilgangi að
gera þær háðar kommúnisman
um, er stundir líða fram.
í nálægum Austurlöndum
leiddi þetta til þess, að komm-
únistar og öfgafullir þjóðernis-
sinnar, gerðust félagar í sömu
flatsænginni. Það var hin
röggsamlega framkoma Huss-
eins konungs, er mest á reið,
sem bjargaði landi hans frá
stjórnmálalegu öngþveiti, sem
kommúnistar ætluðu að nota
sér til þess að ná völdunum.
Kor.ungur gerði sjálfur
glögga grein fyrir þessu í ræðu
þeirri, sem hann flutti 24. april,
— Gg fyrir gagnráðstöfunum
sinum.
Enginn getur
treyst þeim.
Um kommúnista sagði kon-
ungur: „Enginn getur treyst
þeim, nema þeir, sem eru svik-
arar gegn sínu eigin landi“. Og
er harn gex-ði grein fyrir gagn-
ráðstöfunuin sínum ságði hann
við þjóð sína: „Kommúnista'r
notuðu sér aðstöðu sína til þess
að vinna byltingarkenningum
sínum fylgi í skólum og öðrum
menntastofnunum“. Og hann
minnti á það, er hann fyrr-
nefndan dag ávarpaði þjóð
sína, að konimúnistaflokkur
Joi-daniu yæri bannaður með
lögum. . íáft'. « •?
Trúna skyldi uppræta.
„Svo langt gengu þeir í ó-
svifni sinni og virðingarleysi
fyrir því sem þjóðinni er helg-
ast, að þeir hvöttu til uppræt-
ingar Móhammeðstrúarinnar
héldu uppi árásum á þá, sem
standa vörð um trú og helgar
kenningar. Þannig reyndu þeir
að tvistra einingu þjóðarinnar“
o. s. frv. og hann benti á, að
kommúnistar reyndu að koma
á fót eins mörgum sundrunga-
flokkum og „auðið er í litlu
landi eins og Jordaniu". Hefur
það löngum verið aðferð kom-
múnista, í löndum þar sem þeir
seilast til valda að fara eftir
kenningunni að „sundra og
sigra“, og hvarvetna þar sem
þeir hafa náð völdum, hefur
þeirra flokkur haft fylgi að
eins lítils hluta kjósenda, eftir
að hafa lamað alla aðra flokka
og gert þá óvirka, einn af öðr-
um. — Þegar þess er gætt, sem
að ofan var sagt, hljómar það
kynlega er. boðað er í Moskvu,
að þar telji menn sjálfsagt, að
í löndum Mohameðsmanna.eigi
að gilda fullt frelsi til þess að
fylgja kenningum Mohamm-
eðstrúar. Samtímis er haldið
uppi baráttu þar sem fylg't er
guðleysisstefnu gegn trúðar-
brögðum Mohameðstrúar-
manna.
Beinar fyrirskipanir
frá Moskvu.
Virkastir baráttumenn kom-
múnista í Jordaníu hafa sýr-
lenskir kommúnistar 'verið, rnda
fá .þeir beinar fyrirskipaniv
frá Moskvu. Blaðið E1 Havat í
Jordaniu skýrði frá því 1. maí,
að rússneskir stjórnmálaerind-
rékar hefðu setið ráðstefnu með
róttækum leiðtogum frá Jord
uppþot.
Kommúnistafundur
í Damascus.
kjöri sem „þjóðfylkingar“-
maður og var einn af 22 kcm-
múnistum, sem í kjöri vcru er
kosningu náði. Hann á sæti í
Hinn 27. marz komu fulltrúar mörgum þingnefndum - nieðal
kommúnistaflokka Jordaniu,' annars í utanríkisnefnd. Hann
Sýi'lands og Libanon saman á hefur gert grein fyrir hinni
fund, sem haldinn var í Dam- arabisku þjóðernissteínu i op-
ascus, á heimili Khalið Bak- inberu kommúnistisku mál-
dash, höfuðleiðtoga sýrlenzka gagni:
lcommúnistaflokksins. Þargerði) „Þjóðernis-frelsishreyfingin,
Bakdash grein fyrir því sem hin lýðræðislega (kommúnisf-
gerðist á 20. flokksþinginu í(iska) hreyfing og (Moskvu)
Moskvu, sem hann hafði setið.. friðarhreyfingin í Arabalönd-
Hann gerði grein fyrir áætl- um eru samtengdar — fallast í
unum Rússa um hversu koma (faðma vér Ai'abar höfum að
skyldi Arabalöndunum undir eins eina leið, þá sem sameinar
| kommúnistisk yfirráð — þar verkamenn og bændur, mið-
i kom ekki til greina hernaðarleg stéttirnar og mikinn hluta
íhlutun Ráðstjórnarríkjanna, borgarastéttanna.“
hpldur skyldi herða áróðurs-
! starfsemina og laumulegan ^ Friðárlireyfingin.
undirróður og „neðanjarðar“ | Moskvu-friðarhreyfinguna
atferli ýmiskonar. Byrja skj'ldi frá 1950 hafa kommúniátar í
í Jordaniu, samkvæmt fyrir-1 nálægum Austurlöndum notað
mælum frá Moskvu. Blaðið sér út í yztu æsar til þess undir
skýrði nákvæmlega frá þessx, mei’ki hennar að stofna kom-
og hvernig áætlununum var 'múnistisk félög. Gott dæmi um
, kollvai'pað vegna röggsemi, hvað raunverulega er á seyði er
■ einurðar og hugrekkis Husseins þetta: Menningarnefnd frá
konungs.
Ólöglegur en
athafnasamur.
Kommúnistaflokkur Jordaniu
hefur verið athafnasamur, þótt!
Ifámennur sé. Hann hefur að
íeins nokkur hundruð skrásetta
Ifélaga og um 400Q stuðnings-
menn, en íbúatala landsins er
jum 1.3 milljónir. Þótt flokkur-
inn væri bannaður tókst hon-
' um að koma tveimur mönnum J
' á þing í októberkosningunum J Vopn fyrir
1954, en annar sagði skilið við 60—100 millj.
Ráðstjórnarríkjunum kom til
Damascus 18. maí tif þess að
heiðra Mohammed al-Ashmar
sheik með Stalinfriðaryerð-
laununum, sem nú eru kennd
við Lenin, en sheik þessi er einn
af helztu mönnum þjóðernis-
sinna. Misseri síðar fór hann til
Prag og samdi við kommúnista-
stjórnina þar um kaup á skrið-
drekum, loftvamabyssum, riffl-
um og skotfærum.
kommúnista síðcir. Árið sem
leið efldist flokkurinn vegna
hins magnaða áróðurs Rússa í
J Arabalöndunum. Og í kosn-
ingunum 1956 samfylktu kom-
múnistar með hinum öfga-
fylsstu þjóðernissinnum. Þrír
kommúnistar komust á þing —
Sýrland hefur ekki fengið
eins mikið af vopnum frá
kommúnistalöndunum og
Egyptaland, gizkað er á, að
verðmæti þeirra vopna, sem
Sýrland hefur fengið, nemi 60
—100 millj. dollara.
Menningarnefndirnar, sem
undir flösku flaggi. Einn þeirra Rússar senda til Sýrlands, og
var handtekinn 1. maí s.l.
5. herdeildarstarfsemi.
| í riágrannalöndum eru kom-
I múnistar miklu öflugri, þ. e. í
Sýrlandi og Libanon, en áhrif-
anna gætir í Jordaniu. í þess-
um tveimur löndum munu. vera
um 20.000 skráðir eða flokks-
, bundnir kommúnfstar eða einn ,
j kommúnisti gegn hverjum 250(^ar daglega a araMsku.
andkommúnistum í báðum.rikj-
annarra Arabalanda, eru raun-
verulega áróðursnefndir. Mikl-
um útvarpsáróðri g-r einnig
haldið uppi, auk alls þess, sem
frá Tassfréttastofunni k.emur og
VOKS, sem er félagsskapur til
þe§s að „efla menningartengsl
við önriur lönd“. Tass opnaði
skrifstofu í Damascus í sept. s.l.
og gefur út tvær fréttatilkynn-
unum. Þessir minnihlutaflokk-
' ar, svo fámennir sem þeir eru,
( eru hættulegir ríkisstjórnum og
1 öryggi landanna.
Rússar halda uppi „5. her-
deildarstarfsemi11 í öllum hin-
! um nálægu Austurlöndum, með
Hafa ekki sannfærzt.
En jpjcðirnar í nálægum
Austuj^índum hafa þrátt fyrir
allt 'ekki sannfærst um, að
Ráðstjórnarríkin séu „paradís
verkalýðsins“. Það kom m. a.
Frii á 8. síðu. ,