Vísir - 20.06.1957, Blaðsíða 6

Vísir - 20.06.1957, Blaðsíða 6
VÍSIE Fimmtudaginn 20. júní 1957 Fiugbjörgunarsveitin. Áríðandi að félagar mæti í byrgðastöðinni á laugardag kl. 14. (677 Fer&ir og ferðalög . FERÐIR fra Ferðafélagi íslands. Sex daga sumarleyfisferð um Snæfellsnes, Dali og ! Strandasýslu. Og i'jögra daga ! ferð um Vestur-Skaftafells- sýslu. Lagt at' stað í báðar ferðirnar á laugardag'smorg- un. Ferð á Eiríksjökul ekið um Borgarfjörð inn fyrir Strút, gengið þaðan á jökul- inn 2 Va dagur. Að Hagavatni ! IV2 dag og í Þórsmörk íy^. í' dag, — Lagt af stað kl. 2 á: 1 laugardag frá Austurvelti.1 Farmiðar eru seldir í skrif-j ! stofu félagsins Túngötu 5.! sími 82533. I fpa llAlfl mcð axlarbandi, úr þykkum, brúnum striga, tapaðist í gær frá Þjóðleikhúsinu niour að Esso-smiirstöð. í töskunni voru smáverkfæri og hús lyklar, sem mér er ákaflega bagalegt að vcra án. Finn- andi er vinsamlega beðinn að gera aðvart um fundinn á auglýsingaskrifst. Vísis eða í Félagsprentsm. Fundar- laun verða greidd svo rífleg, að finnandi mun vcrða ánægður. -3BE (o°o KVENARMBANDSÚR tapaðist á leiðinni „West- End“ — Sveinsstaðir. Finn andi vinsaml. hringi í 82339. (Fundarlaun). (679 FARFUGLAR! — Ferðamenn. Farin verður Jónsmessu- ferð „út í bláinn“ um helg- ina. Uppl. á skrifstol'unni ! Lindargötu 50, kl. 8,30—10 föstúdagskvöld. (674 JJúimœ&ur ! Þvegnir STORESAR og bíúrúlUílúkai- stifaðir og strekktir. FLJÓT AFGREIÐSLA Einnig tekið zig zag Sörlaskjóii 44 SfMI 5871 TAPAÐIZT Í8. V m. hettulaus penni frá Land- spítalanum að Engihlíð 6, merktur: Guðrún Þorsteins- dóttir. Vinsaml. hringið í síma 1774. (675 BRÚN drengjaluifa tap- aðist í gær í miðbænum. — Hringið í síma 81834. (688 18. JÚNÍ tapaðist í mið- bænum frá Hafnarstræti í Bankastræti innpakkaður karlmannsjakki (jafnvel gleymst í verzlun). Finnandi vinsamlega hringi í 82715. IIREINGERNINGAR. — Sími 2173. Vanir og' liðlegir menn. (708 iireingerningar. — 'Vönduð vinna. Sími 1118 kl. 12—1 og eftir kk 5. Óskar. IIUSEIGENDUR! Járn- klæði, geri við hús, set upp grindverk, lagfæri lóðir. — Sími 80313. (1307 Reykvíkingar 45 ára og yngj-i sem bólusettir voru í * fyrsta sinn í apríl og maí s.I. eiga enn kost á að fá 2. bólu- setningu. Öpið virka daga kl. 4—7 e.h. nema laugardaga kl. 9—11 f.h. Athygli skal vakin á að nauðsynlegt er að bóiusetja hvern mann þrisvar. Önnur bólusetning skal t'ara fram um • það bil mánuði eftir 1. bólusetningu. Heilsuverndarsföð Rvtkur fl., innan og utanbæjar. — Vönduð vinna. — Sími 5368. (593 'WMZ&M . - • 4ra HERBERGJA íbúð óskast til leigu. Uppl. í síma 1802. (591 IIÚSEIGENDUR athugið! Viðg'erðir og bikun á þökum, rerrnum. Þéttum glugga o. fl. Sími 82561. (303 TIL LEIGU lítið herbergi í rishæð á Brávallagötu 12. Uppl. í síma 2830. (680 NÝ barnakarfa með dýnu og nýlegur barnavagn til sölu. Skaftahlið 32. (684 HATTASAUMASTOFAX, Skálholtsstíg 7. Eldri hattar gérðir sem nýir. Þóra Christ- insen. (1219 INNRÖMMUN. Málverk og saumaffar myndir. Asbrú. Sími 82108. Grettisg. 54.(209 ÍBÚÐ óskast. 1—2 her- bergi og eldhús óskast. — Tvennt íullorðið í heimili. — Barnlaus og vinna bæði úti. Uppl, í síma 80261. (683 MYNDARLEG ráðskona óskast um 2já mánaða tíma á stórt heimili nálægt Reykja vík. Uppl. í dag eftir kl. 2 i síma 4349. (711 HERBERGI og eldhús til leigu við miðbæinn frá 1. júlí til 15. september fyrir einhleypan reglusaman karl eða konu. Fyrirframgreiðsla æskileg. Tilboð sendist blað- inu fyrir hádegi á laugardag, merkt: Jbúð— 16“. (672 STÚLKA, um tvítugt eða eldri, óskast. Gufupressan Stjarnan h.f. Laugavegi 73. (715 ÐUGLEGA telpu á 14. ári vantar vinnu. Uppl. í síma 81038. (676 HERBERGI fyrir sjómann til leigu á Framnesveg 30. — Uppl. á staðnum. (671 STÚLKUR óskast til eid- húss- og' afgreiðslustarfa um næstk. mánaðamót. Uppl. kí. 12—3. Miðgarður, Þórsgötu 1,— (681 HERBERGI til leigu (með eða án húsgagna), aðgangur að síma og baði, fyrir reglu- saman mann. Uppl. í síma 4308. efti'r kl. 7. (669 17 ÁRA PILT vantar góða atvinnu í sumar eða lengur. Hef bílpróf. Tilboð sendist Vísi fyrir mánaðamót, — merkt: „Atvinna — 17“. — (673 LÍTIÐ þakherbergi til leigu. Eiríksgötu 11, eftir kl. 7. — (667 TIL LEIGU stofa og lítið herbcrgi. Uppl. í síma 81121. (687 UNGLINGSSTÚLKA óskast í verzlun til að leysa j af í sumarfríi. Gæti orðið j lengur. Tilboð sendist Vísi, 1 merkt: ,,Rösk“. (670, LÍTIL sólrík íbúð til leigu gegn húshjálp. — Tilboð, merkt: „Húshjálp — 18“ I TELPA, 10—12 ára, ósk- sendist afgr. blaðsiris. (689 ast að gæta barns úti á landi. Tilboð leggist inn á afgr. blaðsins fyrir laugardag, — merkt: „Barnfóstra — 12“. (665 HJÓN með eitt barn óska eftir 2ja—3ja herbergja ibúð. Uppl. í síma 4784. (696 LÍTIL ÍBÚÐ, eitt til tvö herbergi og eldhús óskast strax. Tvennt í Jieimili. Góð umgengni. Tilboð sendist Vísi fyrir laugardag, merkt: Jbúð — 020.“ f 700 TIL LEIGU herbergi með eða án húsgagna í Hlíðunum. Sími 82498,(709 2—3ja IIERBERGJA íbuð óskast til leigu. — Uppl. í sima 1137,(710 STÚLKA óskar eftir her- bergi, helzt með eldhúsi eða eldunarplássi. Uppl. í síma 7387. — (712 TEK að niér j>ý<5ingar úr ensku og Norðurlandámáj- unum. Tilbo’ð,' rnerkt: ,.Þýð- ingar“ séndist Visi eða íi síma 6809 kí. 5—7 næstu daga. (685 STÚLKA. Réglúsöm stúlka óskast í hálfs.T eða neils- dagsvist, Tilboð ’seridist afgr. blaðsins. merkt: „Reglusemi — 19“. (690 HUSÉIGÉNDUR. athugið. Getum bætt við okkur verk- um. Girðum og lagfærum lóðir, járnklæðum, girum við þök, rennur, glugga og IIUSEIGENDUR. Málum og bikum, snjókremum, ger_ um við sprungúr í stein- steypu, leggjum hellur á gangstíga. Sími 80313. (592 SICGI LITLI í SÆLÚLANM STÚLKA von kjólasaum óskast. Vjerzluninn Kjólíinn, Þinghaltsstræti 3. Síihi 1987. _______________________ (694 VANTÁ R á rei C'ánlcgá átúlku. Ef eirihver vildi sinna þessu, þá leggi hún i bréf á afgr. blaösins með nafni, hcimilisfangi og mynd fvrir 24. júni, merkt: ,.24 -r- júní“. (703 Kaupum elr og kopar. — Járnsteypan h.f. Ánanaust- um. Síml 6570. (00( PLÖTUR á grafreiti. Nýj- ar gerðir. Margskonar skreyt ingar. Rauðárárstíg 26. Sími 80217,— (1005 KAUPUM flöskur. Mót- taka alla daga í Höfðatúni 10. Chemia h.f. (201 TlL SÖLU sem ný ame- rísk dragt. Bergþórúgötu 16 A, fyrstú hæð. (678 BARNAVAGN, vel með farinn. til sölu á Bergþóru- götu 23, II. hæð. (000' HÚSGAGNASKÁLINN, Njálsgötu 112, kaupir og selur notuð húsgÖgn, herra- fatnað. gólfteppi og fleira. Sími 81570. (43 SÍMI 3562. Fornverzlunin, ‘ Grettisgötu. Kaupúm hús- gögn, vel með farin karl- mannaföt og útvarpstæki; ennfremur gólfteppi o. m. fl. Fornverzlunin, Grettis- götu 31. (135 TELPUREIÐHJÓL. vel með farið, fyrir 10—11 ára, óskast. — Uppl. í síma 6090. NÝ, vönduð. þýzk svefn- herbergishúsgögn til sýnis og sölú á Kambsvegi T, uppi. Sími 80439; (707 NÝR PLÖTUSPILARI, sem er í notuðum skáp, til sölu og einnig útvarp. Selst ódýrt. Stimplagerðin, Ing- ólfsstræti 4. (713 NÝ garð-handsláltuvél, níeð skúffu, er til sölu. Uppl. i kvöld kl. 7—8 á Hofteigi 8, II. hæð. (714 BARNAVÁGN tií sÖíú. — Kr. 600. Hririgbraút 76. (691 TIL SÖLU: Bókahilla, lampi, ný kápa. dragt o. fl. Tækifærisverð. Ránargötu 2. I. h. t. h. eftir kl. 5 í kvöld og næstu kvöld. (G82 NOKKRÍR emileraðir kolaoínar til sölu. Uppl. í síma 6031, eftir kl. 7.' (682 LYFJAGLÖS, 50 gv. og stærri, kaupir Lyfjabúðin Iðunn daglega kl. 4—5 e. h. LÍTIÍ) telpuhjól fyrir 5— 8 ára tíl sölu. Éiriksgötu II, eftir ki! 7. (666 TIL SÖLU: Lítið notuð barnakerra með skermi, sænskt telpureiðhjól, aine- rískt borð og 4 stólar fyrir eldhús. Uppl. í sima 4530. ÓDÝR Pcdigree barna- , vagn til sÖlú. Uppl. í síma 3781. eftir kl. 2. (695 VEIÐISTANGIR. Lax- veiði stöng, silungastöng og kaststöng til sölu. Tækifær- isverð. — 81935 kl. 6—7. — (692 BARNAKOJUR til sölu, dýnur fylgja. Verð kr. 500. Sölvhólsgötu 12. — Sími 82163. (697 ELDHÚSINNRÉTTING til sölu fyrir tækifærisverð. — Uppl. í síma 81798 kl. 6—8 í kvöld. , . (701, TVEIR tvísettír járn- klæðaskápár til sölu. Verð 350 kr. stykkið. Einnig His Master's Voice plötuspil- ari. Verð 600 kr.. Sími 7639. (702 BARNAKERRA, með skermi, óskast. — Uppl. í sima .7627. (704 ÞAKJÁRN; Notað þak- járn og gluggar. Einnig not- að réiðhjól. Selst ódýrt — strax. Úórsgata 25. -— Sírni' 7809. — (705

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.