Vísir - 20.06.1957, Blaðsíða 8

Vísir - 20.06.1957, Blaðsíða 8
 í*lr, icm gerast kaupendur 'S'ISIS eftir Zft, kvers mánaðar fá blaðið ókcypis til mánaðamóta. — Sími 1660. ivrasta blaðið og t»6 það fjöl- Hringið í síma 1660 eg gerist áskrifendur. ‘WI Fimmtudaginn 20. júní 1957 Preussger seíti vallarmet í Bergen í gær. Stéymót í frjálsum íþróttum hefst á morgun fi sannbandi við 50 ára afmæli &. R, werður efnt til móts í frjáls- djfieííftim og er þar ékki kot- tBEgs'íega til blutanna yandað. Befur félagið ráðizt í að bjóða 1i3 þessa móts mörgum heirns- íraeg’am Sþróttamönnum, sem aœjög bafa látið að sér kveða xm&iijífarið. S5r hér um að ræða stórhuga tíg cfjarft átak íélagsins í við- jteitm til að hefja þessa önd- «eg?s?þróltagrein upp í þann ■æss, sem hún áður skipaði hér á Sandi, en hnignaði óvænt og snögglega fyrir nokrum árum. ^túfra horfurnar aftur bjartari, 'mR eigum og erum að eignast aifnrifesmenn, sem heimurinn tek- ‘ssr eftlr og ber virðingu fyrir. íhesr.sr ungu menn, sem af alúð samvizkusemi æfa og ná ár- angxi, sem gerir garðinn fræg- eiga sannalega skilið að fá fiingað verðuga keppinauta og Syrirroyndar íþróttamenn. íffiótíð hefst á morgun, föstu- ’iiag, fceMur áfram á laugardag iag itýkiir á mánudag. Ég vil «áw5regið skora á alla, sem Sþröttam unna, að láta þetta itinsfæða tækifæri ekki fara Æram hjá sér. Hver veit nema 'Mr gefist tækifæri til að sjá ífceánsmet sett. Austur-Þýzku íþróttamennirn- iir, sem hingað koma, kepptu í .igær’fcvöMi á móti í Bergen. Ahoxfenður voru um 8000, en tþaB er metaðsókn þar. Árangur 'á snöiinu var góður; þjóðverj- anár sigrnðu í tveim greinum ■ag númer tvö í öðrum ilwtím. Heinnagel sigraði í 800 m. Ehbcnpi á 1:52,2 mín. en annar 'vaxS Hammarsland, sem hingað 'Jtana œm daginn og keppti á IE.O-P. mðtinu. Preussiger vann ataogarstökkið með 4.35 m. en 1 j*að ev vallarmet i Bergen. Annar waxS norski meistarinn, Hög- 'beim með 3.80 m. Keppnin í 1500 aneíram var mjög skemmtileg, «en þsr keppti m.a. Bretinn Hevv- asoo, sem hlaupið hefur „draum- saiífa^ þæ. undir 4 mín. Richtzen- ®ain hafði forystuna mest ailt Ihfeupið, en HeWson var sterkari á enáaspretti og var 3 til 4 metr- viaB á tmdan i mark. Tími Hew- vsar 3:47,8 en Richtzenhain ðjSkifc 3:48,8 mín. Þriðji varð TBoyasn, heimsmethafi i 1000 m. H?eraig eru met- in til orðin? Sias og kunnugt er, eiga /ísíraJínmenn einhverja beztu . KHsnftmean í heimi. SJm ætla yfirvöldin þár í áífu að athuga, hvérsu góðir .■snEiímennirnir eru í raun og ’wra, því að sá kvittur hefir ,®bsíS upp, að þeir muni ekki •eins góðir og ætlað er, því að jjceir hafi verið látnir eta ýmis- 'ko®2tr hressihgarpillur, áður en jþeir fara til keppni. Verður jþetta mál rannsakað gaum- jgæfilega. hlaupi og fjórði Pólverji. Daniel- sen heimsmethafi og Ólympíu- meistari í spjótkasti sigraði í þeirri grein, en Klaus Frost varð annar. Hlaupabrautirnar voru ekki góðar. K o r m á k r. Árneslngar gróóur- setja skóg. Frá fréttaritara Vísis Seifossi í rnorgun. Þeir, sem áttu ieið um Gríms- nes á suimudaginn, sáu, er ofar- iega kom í Þrastaskóg, að þar var imdarlegá margt um manninn. Auk fjölda af skemmtiferða- fólki, sem þar var á víð og dreif, voru upp undir tvö hundruð Árnesingar að gróðursteja skóg á vegum Skógræktarfélags Ár- nesinga í landi Snæfoksstaða, en þá jörð keypti skógræktarfélagið fyrir fjórum árum. Á sunnudaginn voru gróður- settar þar nær 10 þúsund plönt- ur, en síðan jörðin var keypt hafa alls verið gróðursettar þar um 50 þúsund trjáplöntur, mest megnis greni og nokkuð af furu. Óvíða á landinu hefur ungur trjágróður tekið jafn skjótum framförum og dafnað betur en á þessu skógræktarsvæði, sem veitir nýgræðingnum hin beztu þroskaskilyrði. Eins og undanfarin ár fór gróðursetning fram undir ötulli stjórn Ólafs Jónssonar kaup- manns á Selfossi, sem er íor- maður Skógræktarfélags Árnes- inga. Um kvöldið dansaði fólkið í Tryggvaskála, * Utflutningur Breta í hámarki. Útlutningur Ereta komst yfir 300 milljónir punda í sí. mán- uffii, og er það algert mánaðar- hámark. Varð útflutningurinn næst- um 3l millj. punda meiri en í apríl og komst upp í 303 millj. stpd. En innflutningurinn varð um 60 millj. stpd. meiri. _____ ♦______ Rússar smíia hæsta turninii. A þessu ári mun hæsti sjón- varpsturn í Evrópu verða full- gerður í Moskvu, segir Tass. Turriinn verður 1312 fet á hæð, og verður því hvörki méira né minna en 328 fetum hærri en Eiffel-turninn, sem Frakkar nota í þágu sjónvarps síns. -----♦------- • Það er nú víst, að ellefu sjó- menn fórust í gærmörgun, er árekstur varð milli grisks kaupfars ög bandarísks olíu- skips undan Frakklandi. j Þetta þykir réttur búningur í ýmsum löndum vegna hitanna — og hér hefur verið svo lilýtt undanfarið, að vel mætti nota slíkar flíkur án þess að eiga á hættu að ofkælast. JFrtí forðiiféififjiislaetds: Fyrstu sumarleyfisfer&irnar hefjast um næstu helgi. Auk Jmvss verður eínt lil helgar- ferðar. Árnaðarósklr til forseta Islands. I tilefni af þjóðhátíðardegi íslendinga hefur forseta íslands borizt fjöldi árnaðaróska. Meðal þeirra, er sendu for- setanum heillaóskir við þetta tækifæri voru þessir þjóðhöfð- ingjar: Friðrik IX. konungur Dan- merkur, Gústaf Adolf VI. kon- ungur Svíþjóðar, forseti Finn- lands Urho Kekkonen, forseti Bandaríkjanna Dwight Eisen- hower, forseti Frakklands René j Coty, forseti Vestur-Þýzka- j lands Dr. Theodór Heuss, for- I seti æðstaráðs Sovétríkjanna K. Voroshilov, forseti æðstaráðs Rúmeníu Dr. Petru Groza, for- seti Júgóslavíu Sosip Tito, for- seti ríkisráðs Póllands Alexand- er Zawadzki, forseti ríkisráðs Ungverjalands Dobi, forseti | Brazilíu Juscelino Kubitscheck de Oliveira, íranskeisari Mo- hammad Reza Pahlavi, forseti Argentínu Pedro Eugenio Aramburu, forseti ísraels Izhak Benzvi. Stúdentar heiðra próf. Richard Beck. Stúdentaráðháskólans í Grand Forks ákvað nýlega að veita prófessor Richard Beck heiðurs viðurkenningu í þakkar- og J viðurkenningarskyni fyrir það, ' hvað hann hefur aukið á hróð- háskólans með víðtækri Ferðafélag íslands efnir til fyrstu sumarleyfisferða sinna um næstu helgi og verður lagt af stað í báðar n.k. laugardag. Ferðirnar eru tvær. Er önn- ur austur um Vestur-Skafta- fellssýslu, allt að Lómagnúpi. Á leiðinni verða ýmsir fagrir og merkir staðir skoðaðir, þ. á m. Bergþórshvoll, Dj-rhólaey, Dverghamar o. fl. Á heimleið verður komið við í Fljótshlíð- inni og ekið um Þingvöll. Þetta er 4 daga ferð. ur | starfsemi sinni á sviði nor- rænna fræða. Hin ferðin ér vikuferð vest-1 j ársveiziu stúdentaráðsins,. ur SnæfeUsnes, fyrir jök-J^ haldin var 28. maíi voru ul> tn Stykkishólms og þaðan þau dr Beck Qg kona hans sér. um Skógarströnd í Dali, um Fellsströnd og Skarðsströnd, fyrir Giláfjörð og vestur í Reyk- hólasveit. Þaðan verður ekið yfir Steinadalsheiði til Hólma- víkur, síðan um Bitru, Holta- vörðuheiði og Uxahryggjaleið til Reykjavikur. SkiÉk: Svelt Johnseit vann hraðskákmófið. Auk sumarleyfisferðaruia, sem að framan eru taldar efnir Ferðafélag íslands tíl þriggja ferða um helgina, sem hefjast allar eftir hádegið á laugar- daginn. stakir gestir, og afhenti forseti stúdentaráðsins honum heiðurs- verðlaunin, áletraðan vegg- skjöld. Við það tækifæri var dr. Beck einnig hyltur í mörg- um ræðum, en meðal ræðu- manna var dr. George W, Starcher, forseti ríkisháskól- ans. Er þetta í fyrsta skipti, sem nokkrum háskólakennara hef- ur verið slíkur sómi sýndur af hálfu stúdentaráðsins. Gesfunum tekið með ágætum I Noregí. Um þessar mundir eru 30 ís- lendingar boðsgestir Norðmanna á ferðalagi „í fótspor Egils og Þar er fyrst að nefna ferð í Borgarfjörð og upp á Eiríks- í gær var efní til hraðskák- jökul. Ekið verður um Uxa- móts meðal reykvískra skák- hryggi að Kálmanstungu og manna og var keppt í fjögurra þaðan inn fyrir Strút. Lengra manna sveitum. I verður ekki komizt á bifreið og Hlutskörpust varð sveit Lárus- þar hefst gangan. Er stutt upp' SkalIagrímssonar“, eins ar Johnsen, sem hlaut 48 vinn- að jökulrótum, en þaðan um Norðmenn nefna þetta. inga í 72 skákum. í sveit Lárus- 5 stunda hægur gangúr á jök- I Komu þeir til Björgvinjar ar voru, auk hans sjálfs, Guð- ulinn. Útsýhi af Eiríksjökli er;síðla í si’ viku, og hefir þeim mundur Ágústsson, Óli Valdi- 'meira en af flestum eða nokk- hvarvetna verið tekið me? marsson og Þórarinn Guð- uru öðru fjalli á vesturhelm- j kostum og kynjum, þar sem mundsson. Önnur í röðinni varð ingi landsins, enda hæstur þeira hafa ferðazt. Blöðin hafa sveit Friðriks Ólafssonar með þeirra allra. Þetta er 2% dags meðal annárs skrifað mikið um 45?/^ vinning og þriðja sveit ferð. Inga R. Jóhannssor.ar með 40 vinnínga. heimsóknina og ljúka þau upp einum munni um. að slíkar Þa verður fanð að Hagavatm i. . ,. . , ... ... ....0_. , i heimsokmr se mjog æskilegar í . , , og komið aftur ur þeirn for a . -... ,, A 1. borði hafði Friðrik hæst- .... , ■ og gleðilegur vottur um sam- an vinningafjölda, eða 151/) sunnudagskvöld. Gist verður ÍU. , , Z, * ,,, . , j vmnu þjoðanna. vinning í 18 skákum. En á 2. skala , F<*«fr>g**' •;-------------- bol-ði var Guðmundur Agústs-' S“”"dae“orSun **** J- * Band.ríkjam.nn _ , . . , . . magrenm vatnsms og jokulsins. ^ son: hEestur, hlaut 16 vmninga . . og var það hæsta vinriingsút- Þriðja ferðin er í Þórsmörk, Ikoma hjá einstaklingi í mótinu. einnig 1% dags ferð. ætla aé gera kvikmynd lun ævi og örlög Crabbs, froskmknns- ins brezka.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.