Vísir - 06.07.1957, Blaðsíða 1

Vísir - 06.07.1957, Blaðsíða 1
12 12 bls* 47. árg. Wl Láugardaginn 6. júlí 1957. 147. tbl. mn unn attur. ann eins og Stalin áður. Fregnir halda áfram að ber- •ast nm það, að fjöldafundir í Sovétríkjunum fallist í einu og ¦öílu á gerðir miðstjórnar komní únistaflokksins í síðustu viku. Fundirnir hafa allir gert samþykktir um það, að það hafi verið í alla staði rétt að reka þá Kaganovitsj, Malenkov, Mo- lotov og Shepilov. Er svo til orða tekið í sumum erlendum fréttum, að ályktanir þessara f jöldafunda hafi verið á þá leið, -að það sé eins og á þeim hafi verið menn, sem vissu gerla um það, sem hinir „brotlegu" hafi gert af sér, því að orðalagið sé þannig, og eigi þetta meðal •annars við niðurstöður funda, •er haldnir voru langt austur í ;Síberíu. Annars hníga allar fréttir í 'þá átt, að enginn vaf i sé á stuðn ingi almennings við ráðstafanir þær, sem Krúsév og félagar hans hafa gert, því að tillögur um stuðning við þær hafi hvar- vetna verið samþykktar um- ræðulaust. (Það er ljóst af fregnum þessum, að lýðræðið er eins mikið austur í Garðaríki og áður, og hlýtur það að vera mönnum með réttu hugar- fari til mikillar gleði.) Síðan hafa þær fregnir bor- izt, að tveir menn að auki hafi verið reknir úr háum stöðum, en þeir eru Pervukhin og Sa- burov, sem báðir voru aðstoð- arforsætisráðherrar, en Pervuk- hin var meðal annars hækkaður í tign, þegar tilkynnt var um skipulagsbreytinguna nú fyrir skemmstu, þegar flytja átti miðstöðvar þungaiðnaðarins frá Moskvu. Enn má geta þess, að komm únistaflokkur Kína hefur sent kommúnistaflokkntun rússneska heillaskeyti vcgna breytinganna, scm gerðar hafa verið og fullyrt, að kommúnistaflokkurinn rúss- neski verði styrkari eftir en áður. Vildi drepa mann sinn. Stokkhólmi, í júlí. I lok sl. mánaðar reyndi gift kona að drepa mann sinn með öxi. Þe»ar hann snerist til varnar, lagði hún á flótta í náttserk sínum og hljóp til strandar skammt frá. Lagðist hún þar til sunds og synti til hafs, en náð- ist bráðlega all-dösuð. Konan Nú hefst síldar- söltun. Síldveiði varð talsverð nyrðra í gær, en ekki er fengið yfirlit yfir, hve mikil hún varð. Eins og Vísir sagði frá í gær, urðu skip strax vör í fyrrinótt, þegar veður lægði, og tilkynntu þáu mörg þegar, að þau væru á leið til lands með afla. Mun söltun vérða hafin nú, þar sem þessi síld mun vera vel feit. Eldflaug sú, sem hér sést á myndinni, ér smíðuð með það fyrir augum að prófa hitaþol málma. Þegar hraði flugvéla eða eldflauga nær vissu marki, bráðna sumir málmar, og er bað nú helzta verkefni flugvélaiðnaðarins að finna málmblöndur, er þola sem mestan hita án þess að eigin- leikar þeirra breytist. attaálögur á Reykvíkinga námu 62 milljónum króna á síðasta ári. Til jafnaðar komu því um 6000 kr. skattur á hvert mannsbarn í bænum. SJhattarnir skiptust natstum gaint miiii ríkis aa ba»far. Töldu Þjóðverja ætla að ræna Géörg konungL (áerðu ráðstafansr til a5 koma í veg fyrir þao. i Árið 1939 vorn Bretar hræddir um, að Þjóðverjar kynnu að gera tilraun til að ræna Georg V. Bretakonungi og drottingu Jians. í Þau hjón fóru vestur um haf -I opinbera heimsókn það ár, en þá var þegar fyrirsjáanlegt að Jkalla, að striðið mundi verða við Þjóðverja. Þegar þau lögðu af stað vestur um haf, var „vasa- orustuskipið" Deutschland ein- mitt statt i Biskaja-flóa, og urðu brezk stjómarvöld þá hrædd við það, að Þjóðverjar kynnu að gripa tækifærið til að taka eim- skipið „Empress of Australía", sem konungshjónin ferðuðust með. Gerðu brezk stjómarvöld þvi ýmsar ráðstafanir til að tryggja öryggi þjóðhöfðingja síns og drottningar. Er sagt frá þessu í nýútkom- inni bók eftir Halifax lávarð',: sem var um skeið utanrikisráiS- herra í stjórn Néville Chamber- lains. Hann heldur þvi einnig fram, að Göring hafi verið að hugsa um að fljúga til Bretiands rétt áður en síyrjöldin hófst til að koma i veg fyrir hana, en Hitier hafi bannaÓ honum að fara. Ennfremur skýrir hann frá því, að Roosvelt forseti hafi stungið upp á þvivið Breta að þeir afhentu Chiang Kai-sheh Hangkongnýlendun til að votta honum viðurkenningu fyrir vask lega vörn gegn Japönum. Heildarálagning gjalda og skatta á reykvíska skattgreið- endur nam á árinu sem leið rösk um 362 milljónum króna eða um eða yfir 6 þúsund krónum að meðaltali á hvert mannsbarn — þar með talin börn og gam- almenni — / ileykjavík. Af þessum gjöldum re.ma um' 186 millj. kr. til ríkisins en 176 millj. til Reykjavíkurbæjar. Nú þegar nýjar skattaálagn- ingar eru í þann veginn að koma í Jjós fyrir yfii-standandi ár — þar sem niðurjöfnunar-' skráin verður væntanlega lögð fram í næstu viku — er fróð- legt að fylgjast með álögum síðasta árs og hvernig þær skipt- ast í einstaka liði. Stærsti álöguliðurinn eru íekjúútsvörin, sem nema sam- tais 139.3 milljónum króna, þar af 124 millj, kr. á einstaklinga, 8 milij. kr. á félög, 5,8 rhiílj. kr. stríðsgróðaskattur, 1,4 millj. kr. gjaidársútsvör og rúmlega 200 þúsund kr. útsvör á vátrygg- ingaféiög. Eignaútsvörin nema samtals háifri sjöttu milljón króna, þar af röskar 3 millj. kr. á ein- staklinga, um 2.4 millj. kr. á félög og afgangurinn á vátrygg- ingarfélög. Þá koma veltuútsvör að upp- hæS 31.2 millj. kr., af þeim 6.8 miilj. kr. á einstaklinga, 23.8 millj. á félög og Vo millj. kr. á vátryggingarfélög. Síðasti tekjuliður bæjarsjóðs er svo samvinnuskattur að upp- hæ3 112 þús. kr. Eins og að framan greinir nema tekjur ríkissjóðs af álög- unum 186 millj. króna. Af því er tekjuskatturinn stærsti lið- urinn, eða 78.4 millj. kr. og skiptist sem hér segir: Einstakl- ingar greiða röskar 60 milljón- ir, félög rúmar 10 millj. kr. stríðsgróðaskattur 7 milljónir en gjaldskrárskattur og skattur vátryggingafélaga tæp 1 milij. kr. Eignaskattur nemur röskum. 6 millj. kr. og af því greiða ein^- staklingar rúmlega tvo þriðju hluta. Þá kemur söluskattur að upphæð 41.2 millj. kr. og fram- leiðslusjóðsgjald að upphæð 20.1 millj. kr. Undir ýmis gjöld heyra kirkjugjald, kirkjugarðs- gjaid og námsbókágjald saman- lagt að upphæð-4.3 millj. kr. Tryggingargjöld nema = 18.6 millj. kr., síysatryggingargjöld 13.5 milij. kr. og átvinnuleysis- tryggingar að upphæð röskar 3' millj. kr. Símanúmer okkar er Gnllöld líka nyrðra. Eevyan Giulöldin okkar hefur nú verið sýnd 39 sinnum í Keykjavik og 5 sinnum í ná- gxenniim. Allsstaðar 'refur verið mikil. aosó];r.i og íagrjaðarlæti. I Nú á að fa'rá með hana norð- ur á land í yikuferðalag og verð- ur lagt af stað á morgun 6. þ. m. 1660 j verður I 11660 I VÍSIR I Kolkrabbar eru þjófóttir. Félag kafara í höfnum Nyja Suður-Wales hefir farið fram á kauphækkun og byggir hana á því, að kolkrabbar o? ' risakrabbar ,,steli" svo mikUi af tækjum Vieim, er þeir nota I við störf sín á mararbotni, að i ' þeir geti ekki staðið undir kostnaðinum með óbreyttum launum. Talsmaður félagsin.s sagði í fyrradag: ,,KoIkrabb- arnir eru vcrstir, því að þeir hafa átta arma tii að stela- með!" Flugvél týndisí en allt fór vel, f fyrradag" týndist Dakot.i- fiugri'él yíir Austur-EaMsteqi með 84 manns innánborðs. Leit var þegar liafin að jflv.g- vélinni, og fannst hún brátt, þ;.r sem hún hafði nauðlent ¦ yeg ) erfiðra flugskilyrða. Var pT.k'{ alít í flugvél'nni heilt á húft. , j

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.