Vísir - 06.07.1957, Blaðsíða 12

Vísir - 06.07.1957, Blaðsíða 12
Þ»h, itm ferast kanpendur YtSIS cftlr IV. Kveri mánaSar fá blaðið ókcypis til máaaSamóta. — Sími 1660. VÍSSK er ódyrasta blaðiS og b® fjöl- brevtiasta. — Hringiö í síms 1660 *f genst áskrifendur. Laugardaginn 6. júlí 1957. Margir knattspymufeiklr í yngri Uknn um belgina. SÍ.ES. fi$e$z'e&'3£ & S8&s#Eijýáie'sllisersaaáin 2. ii<ahks. Landsmótin í yngri flokkun- í landsmót'i 4. fl. ve'rður Ieik- mn eru sum hafin og önnur að ur á Háskólavellinum kl. 16.15 hefjast. í 2. flokki hafa farið milli Hafnfirðinga og Akurn.es- fram 3 leikir og fóru þeir þann inga. ig: i Þá fara fram kappleikir í yngri ílokkunum á öllum völl- um bæjarins jfyrir hádegi á Valur — Víkingur 5—2, K.R. — Akranes 2—0 og Fram — Hafnarfjörður 10—0. Auk þess- ara 6 félaga, le'kur Þróttur aneð í mötinu, sem verður alls 21 leikur. sunnudag í sa’mbandi við Ungl- ingadaginn. Re;/kjav:'kurmóti 2. flokks lauk um si 'istu helgi og fóru leikar svo, að Þróttur sigraði Val með 3—1 og K.R. og Fram gerðu jafntefli 1—1. Mótið fór Reykjavíkur verður háð í Naut Róðrarmót í Naut* hólsvík í dag. Róðrarmót Róðrarfélags þannig: K.R. . . Fram . . Þróttur . Valulr . Víkingur 0 11-3 1 5-3 2 6-8 4-7 7 st. 5 st. 4 st. 2 st. 5-10 2 st. hólsvík og htefst kl. 4 e. h. í dag. Þetta er sjöunda róðrarmót Rf. R. og verður aðalkeppnin í 1000 metra róðri, sem keppt hefur verið í árlega frá 1951. Hefur Róðrarfélag Rvíkur unn ið í þessari keppni fjórurn sinn- um, þ. e. árin 1951—53 og 1956 en róðrardeild Ármanns vann Samveldisráð- stefnan á enda. Ráðstefnu forsætisráðherra samvcldislandanna lauk í gær- kviildi. Gáfu þeir að endingu út til- kynningu, þar sem þeir lýstu yfir löngun þjóða sinna til að vinna að friði um allan heim, og auk þess létu þeir í ljós þá. ósk. að allsherjarþing Samein- uðu þjóðanna kærai fljótlega saman til að fjalla um skýrslu Ungverjalands nefndarinnar. simanumer á morgun. í miðsumarsmóti 1. flokks fara fram 2 leikir á laugardag og leika K.R. og Valur kl. 14.00' 1954 og 1955. Keppt verður á og Þróttur og Fram kl. 15.15.' fjórrónum bátum og er stýri- Leikið verður á Melavellinum. í Landsmóti 2. flokks leika K. R. — Valur kl. 14 á Fram- vellinum og á sama tíma leika Víkingur — Hafnarfjörður á Valsvellinum og strax á eftir á ValsVellinum leika Þróttur og Akranes kl. 16.15. Landsmót 3. fl. hefst á Fram- vellinum á laugardag kl. 16.15 með leik Akraness og Fram. Skemmtisigling með Akraborg á morgun. Efnt verður til 2ja skemmti- fcrða með m.s. Akraborg á morgun á vegum Ferðaskrif- stofu ríkisins og h.f. Skalla- gríms. Fyrri ferðin hefst kl. 10 ár- degis og verður þá siglt um Sundin, framhjá Gufunesi, Kollafirði og upp á Akranes þar sem bærinn og sementsverk- smiðjan verða skoðuð. maður fimmti maður í hvoru liði. Keppnin hefst í Skerjafirði innanverðum og endar við ótyggjtma í Nauthólsvík. Auk þessa verður enn fremur innanfélagskeppni Rf. R. í 500 metra róðri. Mótið á morgun verður fyrsta róðrarmót ársins á Suðurlandi, en Reykjavíkurmót í róðri verð ur haldið eftir viku og verður þá keppt í 2000 metra róðri. Laugardaginn 20. þ. m. verð- ur háð landsmót drengja, gn ís- Iandsmót í róðri (fyrir full- orðna) verður sunnudaginn 21. þ. m. og hefur þá m. a. til- kynnt þátttöku róðrarsveit frá Akureyri. Á miðnætti í nótt verður liaf- izt handa um breytingu á síma númerum í Reykjavík, Kópa- vogi og Hafnarfirði til samræm- is við nýju símaskrána. Verður aðalbreytingunni lok- ið á tímabilinu frá kl. 24—-1 í i nótt, en haldið verður stanz- '|i/ru3t áfram ífla nótttna og Ifram eftir degi á morgun. Er Eins og Vísir skýrði frá á miðvikudaginn, lagði Bryndís Schram,fólk hvatt til þess að nota ekki af stað vestur um haf þá um kvöldið. Myndin hér að ofan var ;síma sína umfram brýnustu itekin við flugvélina suður á Keflavíkurfiugvelli. Leiðsögumaður , nauðsyn, fyrr en breytingunni Bryndísar er Sigurður A. Magnússon. (Ljósm.: G. R. O.) a® fuffu Knattþrautir á unglingadegi. Á Unglingadaginn á morgun fara fram knattþrautir, sem Unglinganefnd K. S. í. hefur Seinni ferðin er kl. 9.15 um' samið og sent til allra aðila K. kvöldið og verður þá siglt um' S. í. Sundin og síðan um allan Hval! Eiga þær að fara fram kl. fjörð, inn undir Ilarðarhólma/ 14.00 á sunnudaginn og veroa Leiðsögumaður í báðum þreyttar á aðalvelli hvers hér- ferðunum verður Björn Þor-1 aðssambands. steinsson sagnfræðingur. Þátttakendur mega vera 10 frá hverju félag'i í hvorum ílokki, 3. og 4. flokki, en síðan eru reiknuð saman stig 5 beztu einstaklinga hvers félags. í þriðja flokki hlýtur bezta fimm j manna-sveitin bikar gefinn af , Lúllabúð í Reykjavík, en bezta syeitin : 4. flakki hlýtur bikar Hún var margfalt ofiugri en gefinn ar Joni Magnússyni, þær sprengjur, sem varpað var' gjaldkera K. 3. í. Sprengjuglafnpijin sást í 800 km. fjarlæg5. Enn var sprengd kjnrnorku- sprengja á Nevada-auðn í gær. Tóbaksnotkun íslendinga tvöíaldast á 25 árum. Neftófeaksnotkun og rayktófeaks svipuó §§ áóur, en fáír tyggja nú „skro77. svipuð frá ári til árs. í.fyrra tóku menn í nefið 36855 kg. og er það svipuð nej'zla og var 1942 þegar neftóbaksframleiðslan var komin í fullan gang, ers Tóbakseinkasalan byrjaði að framleiða r.eftóbak 1940 á sti'iðs- árunum þegar viðskiptin við Danmörku féllu niður vegna styrjaldarinnar. Alls eyddu íslendingar 13,3 milljónum króna í gjaldeyri til á Japan á sínum tíma, og var glampinn svo -mikill. að hatm •lást í 800 km fjarlægð, en auk þess kviknaði eldur í næstu fjöllum af hitanum af spreng- Ltgunni. Þrautirnar eru 6 talsins, en því miður getur blaðið ekki — sökum rúmleysis — talið upp í hverju þær eru fólgnar. Nýjw siinnnúmtu'in ganga i í g'Hdi í ct'ótt. Tóbakseinkasala ríkisins á nú um þessar numclh- 25 ára starfs- afmæli en hún var stofnuð árið 1932. Þar seni túbaksverzlun landsmanna fer eingöngai gegn- um tóbakseinkasöluna má fá all- gott yfirlit um tóbaksneyzlu landsmanna á þessum 25 árum. ( Þegar litið er á heildina, er það ( athyglisvert að tóbaksneyzla í hverskonar formi hefur tvöfald- ast á tímabilinu. 1932 voru keypt frá útlöndum samtals 106360 kg. af tóbaksvörum, en árið 1956 var heildarinnflutningurinn 253350 kg. Tiltölulega mest aukning hef- ur orðið á notkun vindlinga. Árið 1932 voru flutt inn 36 590 kg. af vindlingum en í fyrra Í73.469 kg. : Munntóbaksnotkun ísie i.iirga j cem var all mikil á fyrstu tvg- j um þfcáljrar aldar fer s'Sfðvgt j minnhándi. Árið Í932 voru fJu'7*..{ ista um stjórnmálaráðsíefEU og inn 11713 kg. af munntóbaki en j bíJ^uinins erlenclra iierja. í fyrra aðeins 702 kg. Svo vitðlst sem munntóbaksnoikun retl: að hverfa með hinni gömlu kvnslóð. Ávarpar Neferu aí» vopmmarfundifm? Verið getur, að Nehru for- sætisráðherra Indlands verði boðið að ávarpa afvopnunar- ráðstefnuna í Lundúnum, Var það Valerin Zorin, fuli- trúi sovétstjórnarinnar, sem stakk upp á því, að Nehru væri boðið að taka til máls og segja áiit sitt á afvopnunarmálunum, að sögn Tass-fréttastofunnar. Brezk blöð grunar, að Zorin hafi m. a. borið fram tillögu þessa, til þess að koma sovét- stjórninni í mjúkinn hjá Nehru. tóbakskaupa í fyrra, en vörusal- an nam alls 92,426 millj. króna, og hreinn hagnaður var 63,381 milljón króna. Pípan heklur velii. Reykingarpipap heidur veíii þvi innflutningur reyktócaks er næstum jafnmikill áriega þessi 25 ár sejn skýrsian nær yfir. Arið 1936 vóru flutt inn 16276 i kg. og í fyrra 16017 kg. 36 tomi 5 -iiefið.’ Neftóbaks'.'.otkun dr n: hfutieysisbrot .bsgfja aSiia í Kéreu. nr í vííj;hjali!<^nrdiinií. Fulltrúar Sameimcðu þjóðanna i sakað Sameinuðu þjóðirnar um i vopnahlésnefndiimi í Kóreu margvisleg hlutleysisbrot að Siafa hafnað krðíum Itommún-1 undaníörnu, en fulltrúi þeirra ,.hefir vísað öllum slíkum ásökun- um á bug. Éendír Iianri á, a3' 24. b.m. hafi þotur kommúnistá flogið yfir lilutlausa beltið, og sé það aðeins eitt dæmi af mörg- um. Þá er þvi haldið fram af háifu S.Þ., að kómmúnistar falsi skýrslur sinar um hergögn og annað, sem þeir hafi yfir að ráða, og sé þoturnar bezta sönn- un þess, því að þegar vopna- liléð var samið höfðu kommún- istar énga nofhæfá flugvelíi í Norður Kóreu. Nefný^c hélt 76. fund sinn í vikunni, og Svaraðí aðalíulltrúi Sameinuðu þjóðanna, Homer Litzenberg hershöfSingi, kröfu kommúnista á þann veg, að þau átriði, sem kbmmónistar nefndu, væru útan verkahrings nefndar- tnnar. En á hinn bóginn væri því ekki að neita, að Sameinuðu I þjöðirnar' teldu aðskilnað Iands- ! hlutanna' eftir sem áður mesta í vandamát þjöðarirmar. Fuíltrúar kommúnista háfa

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.