Vísir - 06.07.1957, Blaðsíða 11

Vísir - 06.07.1957, Blaðsíða 11
TJðlft vandamál liggi aö baki. Loks mælist dr. Fox til þess, að læknastudentum verði veitt ítarleg íræðsla um þetta vanda- mál og tilfærir í þessu saróbandi eftirfarandi ummæli eins læknis- ins, sem fallið hafði fyrir eitur- lyfjahautninni: „á stúdentsárum mínum minntist ekki einn einasti próf- essor einu orði á eiturlyf jahautn. Við hlustuðiim á fjolda fyrir- les'tra um það, hverriig ætti að skrifa upp á lyfseðil fyrir eitur- lyf, en ekkert orð var látið falla um það, hvaða hætta því væri sámfara hvað okkur snerti . . .“ „Það er kominn tími til þeSs að læknaprófessorar hætti að taka það sem sjálfsagðan hlut, að ungir, óreyndir læknastúdent- ar viti allt, sem þeir ættu að vita.... Þessi ungu menn ættu að heyr’a harmsögur sviþáða'r minni.“ (Medicál News.) VinabæjaferJ NF tii Danmerkur. Miðvikudaginn 26. júrii s.I. fóru þátttakendur í hópferð Norræna félagsins utan. Þeir fóru með „Heklu“ milli- landaflugvél Loftleiða til Kaup- mannahafnar og munu dvelja um mánaðartíma í Danmörku. För þessi er jafnframt vinabæja- ferð og munu þátttakendurnir civelja um viku tima á einka heimilum í dönskum vinabæjum. Fyrst verður dvalið 3 daga í Kaupmannahöfn, síðan viku á Hindsgavl á Fjóni og að þvi loknu 10 daga á Köbmandshvile lýðháskólanum við Eungsted við Öresund á Sjálandi. Á heimleið verður svo komið við í Færeyj- um. Þátttakendur eru alls 17, flest- ir eru fi’á Reykjavik, en auk þess eru þátttakendur frá Akra- nesi, Keflavik, Sauðárkróki og Selfossi. Meðal þátttakenda er Rúna Gísladótth’, er hlaut ókeyp- is för til Danmerkur á vegum Loftleiða fyrir beztu ritgerðina um ritgerðareínið: Hvert Norð- itrlandanna myndir þú helzt vilj’a heimsækja og hvei-s vegna? Fararstjóri er Ástráður Sigur- steindórsson, skólastjóri. (Frétt frá Norræna félaginu.) Chevrolet model 1955, mjög lítið nót'uð og i pi-yðis góðu standi til sölu. — Uppl. miíli kl o—8 á Nökkvavogi 50 I n6tt breytist síminn Framköllun — Kopering ý tegund mynda Stærri — fallegri Fallegustu myndirnar eru bunar tii á Kodak „VELOX" pappír Umboðsmenn fyrir KODÁK Ltd. London. Tilraun tH hvirfil- hyigjaspár. OPIÐ ALLAN SÓLARHRINGINN Verzl. Hans Petersen h.f Reykjavík. Bandarískir veðurfræðingar gera nú merka tilraun, sem ffylgzt er með af athygli. Leitast þeir við að gera sér grein fyrir því hálfum mánuði fyrirfram, hvar helzt muni hvirfilbylja að vænta í land- inu. Þó er tekið fram, að til- gátur þessar megi ekki taka sem tryggingu fyrir því, að hvii-filbyl geri eða ékki. IS&fjkintfat' — Fi’h. af 3. s. I Bandarílijunum og sé um það bil einn læknir af hverjum húndi-að þegar orðinn eiturlýf ja- neytandi eða hætta sé á, að hann verði það. Ástæðuna fyrir því, að læknar eru veikari á svellinu en aði’ir á þessu sviði telur dr. Fox vera læknastarfið sjálft og einnig það, hve gi-eiðan aðgang læknar háfi að alls kyns lyfjum. Kveður hann Demerol vera algengasta eiturlyf, sem læknar noti. (Dr. Harris Isbell, forstjóri Public Health Sei’vice Hospital j Lexington, heíur sagt: „Varlá líður v'ka án þess að komið sé með lækni, sem er Demerölisti, á sjúkrahús okkar.“). Dr. Fox segir, að yfirléitt megi skipta eiturlyfjaneytendum meðal lækna í þrjá flokka: 1) þeir, sern eru drykkjuhneigðir fyrir, 2) þreyttir læknar, sem gera það að vana sínum að ej'ða þrej'tunni með eiturlyfjum og 3) læknar, sern haldnir eru þjáningai’iullum sjúkdómi og draga úr þjáningunum með of stórum skömmtum af deyfilyfj- um. Öllum þessttm.ýári'damálúní er það sameiginiégt, að iæknirinri er knúinn.til þess.að „halda:sér uppi“ nótt og nýtan .dag vegna starfs síns. Þá segii’. dr. Fd'x, | að ófrávlkjanlegt sé, að sálræn-j Frá Reykjavík til Prag ... o§ heim aftur fljúga flugvélai’nar með margvíslegan varning, sem þjóðirnar skiptast á samkvæmt gerðum samningúm. Þér getið séð margar af þessum vöruin á tékknesku vörusýninguhni, sem sýndar eru á annari karip- stefnunni í Austurbæjarskólanum. Opið frá kl. 2—10 í dag og framvegis. ^ CZECHO^ PRAHA .•.•.ótelóeiri. nd'. :,d- .vrí Hó-j .vti'Sj&i-'W’-1

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.