Vísir - 06.07.1957, Blaðsíða 3
Laugardaginn 6. júlí 1957.
VtSIR
Hollusita og heilbrigði
Læknafélag
dftSrykklaia siiertlr rnn það
■ bii 2H ’sniiij. þssr.
Mar^víslegai' raimsóksiir ebsss bbss
vcrða framkvæmdar.
Chieago — „T.a*knavísindiii enx
konibx í skotfæri við ofdrykkj-
una og tína nú stöðugt til fleiri
skotyopn".
. Þannig mælti dr. Gunnar
Gundersen frá La Crosse í Wis-
eonsin í Bandaríkjunum, formað-
ur trúnaðarmannaráðs ameríska
læknafélagsins, er hann skýrði
frá áætlun félagsins um herferð
gegn þessu vandamáli. Undir-
búning að áætlun þessari annað-
ist sérstök nefnd, sem læknafé-
3agið útnefndi til þess að ráða bót
á þessu vandamáli, og var nefnd-
arálitið lagt fyrir hinn árlega
fund National Council-.of Aleo-
holism.
1 þessú tilefni sagði dr. Gund-
ersen m.a., að ástæðan fyrir því,
að vandamál þetta sé tekið til
meðferðar á læknisfræðilegum
grundvelli sé sú, að það sé við-
urkennd staðreynd, að ofdrýkkj-
an er ,,krónipk“ veiki, sem snert-
ir beinlínis nær fimm . milljonir
Ameríkúmanna og eitrar ævi
annarra 15 milljóna, vegna þess
að í fjölskyldunni er ofdrykkju-
maður. Hann lagði áherzlu á
það, að ofdrykkjuvandamálið
þurfi að taka sömu tökum og
hvert annað heilbrigðisvanda-
mál. Það þarfnaðist rannsóknar,
fræðilegrar og almennrar
fræðslu, og sjúklingurinn þurfi
að geta notið sérfræðilegrar að-
stoðar og sjúkrahúshjálpar.
Álierzla lög‘3 á læknishjálp.
I álitsgerð læknanefndarinnar
er hvatt til þess, að læknafélög
3 hinum ýmsu fylkjúm og héruð-
um Bandaríkjanna gangist fyrir
því, að hvar sem því verði við
komið verði stofnaðar nefndir,
er skipuleggi starfsemina til
úrlausnar ofdrykkjuvandamál-
inu, þannig að læknaliðið komi
að sem fyllstum notum. Dr.
Gundersen gat þess, að þetta
hefoi þegar verið gert í 23 fylkj-
um og i í nær öllum fylkjunum
sé. unnið að lausn þessa vanda-
máls undir eftirliti viðkomandl
læknafélaga.
Þá minntist dr. Gundersen á
nokkúr þau atriði, sem nauð-
synleg eru til þess að tryggt sé,
að ofdrykkjusjúklingurinn njóti
réttrar læknis- og sjúkrahús-
hjálpar. Hann gat þess t.d., að
ameriska læknafélagið sé nú að
athuga það, hvernig hagkvæm-
ast sé að koma því fyrir, að
starfsemi sjúkratrvggingarfé-
laga i öllum fylkjum Bandaríkj-
anna nái einnig til ofdrykkju-
sjúklínga.
læknisaðferð. .
Annað takmark ameríska
Leitað að fullnægjandi
læknafélagsins er að finna full-
nægjandi læknismeðferð á of-
drykkjusjúklingum. Það hvetur
til þess, að stjórnir sjúkrahúsa
afli sér frekari fræðslu i þessu
efni, svo að viðurkennd verði
nauðsyn þess, að langt leiddir
ofdrykkjusjúklingar fái sjúkra-
húsvist meðan á lækningú stend-
ur og komið verði upp sérstök-
um stofum á öllum almennum
sjúkrahúsum, þar sem of-
drykkjusjúklingum er veitt frek-
ari læknishjálp.
1 þessari áætlun iæknafélags-
ins er einnig gert ráð fyrir að
íramkvæmdar verði margskonar
eðlisfræðilegar rannsóknir og
sjúkdómsgreiningar gerðar með
tillit til éiturlýfjaneyzlu og
ofdrykkju, að meðtöldum rann- ' máli. Kvað hann slíkt samstarf
sóknum á áhrifum nýrra kirtla-
vökva o.fl.
Loks hvatti dr. Gundersen
læknastéttina til þess að hafa
samvinnu við sjáifboðaliða, heil-
brigðisstofnanir og yfirvöldin í
baráttunni gegn þessu vanda-
vera bráðnauðsynlegt, vegna
þess að ,,við vitum með vissu,
að það má sigrast algjörlega á
þessu vandamáli með vísindaleg-
um aðferðum einum saman.“
(Medical News.)
Sígarettur og krabba<
Böndín sífeSlt al feerast aö sígarettunnf.
New York — í skýrslu sjö
Iækna, scin ráðnir voru til þess
að rannsaka, livort samband
væri mílli sígarettiu-eykinga og'
Iungnakrabba, segir m.a.:
Líkur á þvi, að aukin út-
breiðsla lungnakrabba eigi m.a.
rætur sinar að rekja til reykinga,
eru svo sterkar, að athuga ætti
möguleika á því að gera almenn-
ar heilbrigðisráöstafanir í þessu
efni. j
Rannsóknarnefnd þessi var
skipuð af American Caficcr Soci-
ety, American Iíeart Association, ^
National Cancer Institute og
National Heai't Institute. <
Drykkjumenn í Boweryhverfinv.
10. hver maður. . .
Þegar læknanefndin hafði
ránnsakað allar fáanlegar heim-
ildir um samband milli reykinga
og heilsu manna, komst hún að
þeirri niðurstöðu, að 10. hver
maður, sem réykir meira en tvo
pakka aí sígarettum á dag, muni
deyja af völdum lungnaicrabba.
Til samanburð'ar gátu nefndar-
menn þess, að dauðshættan af
völdum lungnákrabba meðal
manna. sem ekki reykja. sé að-
eins einn af Iiýerjum 275.
Þá kornust læknarnir að þeirri
niðurstöðu, ao við rannsóknir
þær og tilraunir, sem hingað til
liafa verið gerðar, hefðu „öll
organisk stíg af krabbameins-
gróðri, þ.e.a.s. þau, sem menn
þekkja nú, veriö sett í sam-
band við reykingar."
Áhrif reykinga á lijartað
óstaðfest.
Eins og að ofan greinir kom-
ust læknar að ákveðnum niður-
stöðum varðandi lungnakrabba,
en enn sem komið er hefur ekki
fengizt fullnægjandi sönnun
varöandi orsakasamband miiii
tóbaksnotkunar og flestra teg-
unda hjartasjúkdóma, enda þótt
skilgreind væru nokkur dæmi,
sem gáfu til kynnaf að um slíkt
samband væri að ræða.
Nefnd sú, er útbjó skýrsluna,
var undir stjórn dr. Frank M.
Strong, prófessors í lifefnafræði
við Wisconsinháskóla.
(Medical News.)
Elturlyfjanotkun 100 sinnum
algengari meðal lækna.
Detroit — Dr. J. DeWitt Fox,
læknir í Detroit í Bandaríkjun-
um, ritaði fyrir nokkru grein um
eiturlyfjanotkun í Bandaríkjun-
um í læknablaðið Journal of the
Michigan State Medical Society.
Þar segir - hann m.a., að eitur-
lyf janotkun sé 100 sinnum algeng
ari meðal lækna en almennings
Framh. á *I1. síðu.
Mlanstu eftir þessu
Eiít.mesta slys, sem komið hefur fju'ir
í samhandi við áiglingar á fljóír.m og
vötnum Bandaríkjanna, varð á Chicago-
fljótinu í Chicago að mergni 2/7; 1915.
Skemmtisiglingaskipi, Eastland, hvolftíi,
þar sem það lá við uppfyllingu. Um
1500 manns voru á skipinu. Þarna
drukknrðu um átta hundruð manns,
flestir starfsmcnn rafvélaverksmiðju
eða aðstandendur þeirra. Slysið varð til
þess, að strangari reglur voru settar um
eftirlit með slíkum skipuin og útbúnaði
þeirra.
Þegar Harry S. Truman, forseti
Baxitiaríkjánna, heimsótíi Brazilíu og
hclt iæ5u á fundi Bandalags Ameríku-
ríkja í Rio de Janeiro þ. 2. septcmber
1347, var hann einnig fenginn til að
ávarpa sameinað bing Brazilíumanna.
Á myndinni sjást — til vinstri við
Truman — Fernando de Mello Vianna
varaforseti og Gasar Enrico Dutra, for-
scfi landsins. Aðalárangurinn af þingi
Bandalags Ameríkuríkjanna var undir-
skrift svonefnds „Rio-sáttmáIa“, þar
sem gert er ráð fyrir sameiginlegum
vörnum Ameríkuríkja gegn árás á citt
þeirra eða yfirvofandi árás.
Ðr. Émanuel Lasker, þýzkur stærð-
fræðingur og lieimsmeistari í skák í
samflöytt 27 ár, var meistari í fjöltefli.
Iíann færði sönnur á þessu lcikni sína,
þegar hann kenpti við .'50 áyæta skák-
menn samtímis ]>. 18- marz 19.83 í París.
Lasker lærði að tefla, þegar hann var
tólf ára gamall, og aðeins 14 árum síð-
ar var liann orðinn lieimsmeistari. Hann
stcfnaði skáktímarit og skrifaði fjölda
Ieiðarvísa og bóka um skákútreikninga,
sögu og heimspeki. Lasker tapaði heims-
meistaratign sinni fyrir José R. Capa-
blanca frá Havana á Kúbu árið 1921.*"