Vísir - 13.07.1957, Blaðsíða 9

Vísir - 13.07.1957, Blaðsíða 9
Laugardaginn 13. júlí 1957 VÍSIIt r* Víkmgurinn — Frair.h. af .3. sífíu. sem liggur víð akkeri í miðjum firðinum, skammt frá bænum Maurangnes. En það sem kémur ferðalöngum, er leið eiga um f;iarðarbotninn, til þess að klípa sig í handlegginn og.gienna upp glyrnu.rnar, er íloti víkingaskipa frá söguöld með hnarreist dreka- höfuð í stafni og harðsnúið lið vikinga urdir forystu Ragnars loðbrókar i Ernest Borgnine) inn- anborðs. . Víkingaskipin eru eftirlikingar af þeim fornu, sem í gamalli tíð sigldu yfir liöfin sem fullkomn- ustu farkostir síns tíma, en nú á dögum mundi áreiðaniega ganga illa að manna til langferða. Tvö skipanna bera nöfnin „Ormurinn langi“ og „Norðanvindurinn". Einn góðan veðurdag síðar í þessum mánuði mun Ragnar loð brók sigla út á fjörðinn og hitta þar fyrir aðra víkinga í víga- hug. Lýstur þeim saman og verður af mikil orusta með við- eigandi vopnagný og hörðum at- gangi. Við töku kvikmynaarinn- ar gegnir sagnfræðingurinn Ric- hard Fleischer því hlutverki, að sjá um að sögulegar staðreyndir séu í heiðri hafðar; nýtur hann aðstoðar hins kunna „bardaga- fræðings" frá Kollyvvood, David Sharp's, við að gera orustur og vígaferli í myndinni svo eðlileg sem kostur er. RúnLnur prinsessu. En það er fleira en skegg og skip, sem þarf til þess að leik- endurnir uppfylli kröfur sögunn- ar og samlagist umhveríinu. Allur klæonaður þeirra á einnig rætur að rekja til þess tíma, sem feldir voru íí tízku á og 'enginn var enn farinn að brjóta lieilann um saumavélarnar. Mikil handavinna hefur því verið lögð í fatnaðinn; hvað vioráðanlegust hefur flík Janet Leighs verið, er, hún er prinsessan frá Wales í kvikmyndinni, og stingur kjóll hennar því nokkuð í stúf við pils vikingakvenna. Annars hefur þvi reyndar verið hreyft, að kannske hefði verið meiri ástæða til að láta hana leika vikingakonu, þar sem hún eigi ætt sína að rekja til danskra foríeðra og for- mæðra. Eitt þeirra vandamála, sem nauðsynlegt hefur verið að vinna bug á, er val lita við ýmis tæki- færi. Svo sem engum mun koma ð óvart leggja Bandaríkjamenn- • e irnir mikið upp úr fögrum og skærum litum, og að baki flestra ; ákvarðana í þeim efnum stend- ur gamall samstarfsmaður Walt j Disney’s um árabil, og heitir sá Goff. Nokkrir norskir prófessar- ar, sem kvaddir höfðu verið til, vegna sögulegrar þekkingar á þessu sviði, gáfust gjörsamlega upp á því að halda sjónarmiðum sínum til streitu. I Bergen hefur verið komið upp sérstakri skrifstofu í sam- bandi við kvikmyndatökuna, og . er fiugvél í förum milli borgar- innar og Maurangerfjarðar til þess að tengja leiðangursmenn við umheiminn. Um borð í „Brand VI“ stendur danskur kjallarameistari, Knud Rasmus- sen fyrir matreiðslu og veiting- um. — Þetta verður ágæt kvik- mynd, „Víkingarnir." Mikið um slagsmál og orustur, það full- vissa ég ykkur um — segir Tony Curtis. — Ég leik bróðir Einars prins (Kirk Douglas). Hvorugur okkar veit urn skyldleikann. Við eru synir Ragnars loðbrókar og hittumst í her hans. Við heyjum fimm sinnum hörkusiagsmál um hina fögru prinsersu Morgana Janet Leigh. En hvor vinnur hönd hennar fáið þlð að sjá i myndinni. Eins og einhverjir lesenda ef- laust vita, hafa þau Janet Leigh og Tony Curtis verið gift í sex ár, og gefur það ef til vill nokkra ábendingu um, hvernig baráttu hans við Kirk Douglas muni lykta. Þau hjónin eiga telpu, Kellev sem nýlega varð eins árs, en ekki var hægt að taka har.a með til Noregs, svo hún verður að láta sér nægja að hitta pabba ' og mömmu aftur í Frakklandi., þar sem nokkur hluti myndar- innar verður tekinn. Þaðan verð- ur svo haldið til Munchen í Þýzkalandi. þar sem áformað er að ljúka töku mvndarinnar i endaöan septemer. Ernest Borgnine hefur látið sér vaxa alskegg í marz og var því vel undirbinn undir kvik- myndatökuna, sem hann hefur mikinn áhuga fyrir. Þegar Borgnine hafði lokið leik sínum í myndinni ,.Marty“, sem vakti gííurlega athygli og ávann sér mikla hylli, bárust honum ótal bréf frá mönnum, sem eins var cstatt um og. Marty —; einmana, gleðisnauðir og óframfairnir i gagnvart veikara kyninu. — j Alargar þakklátar mæður skrif- uðu mér einnig og létu í ijós gleði sína yíir því, hvernig kvik- myndin hefði orðið sonum þeirra að liði, segir Borgnine. Og nú hefur verið komið á fót í New York „Marty-club“ og er meðalaldur félaga í honum fjöru- tíu ár. — En það er þýðingarmikið að geta breytt til, og- vji ekki hafna í neínni grein, sem erfitt er áð komast frá aftur, segir Borgnine, sem hefur jafnan áhuga fyrir leikbúsum og kvik- myndum. Árið 1949 var hann i Helsingör með fyrsta banda- ríska leikílokknum, sem upp- færði Hamlet í Krónborgarhöll, þar scm atburðir ieiksins gei'ð- ust endur fyrir iön°,u. Þegc.r bann kemnr aftur til Ne\v Yorlc. eftir að töku víkingamyndarmn- ar er lokið. ætiar hann að stofna eigin kvikmyndafélag. Og fyrsta kvikmyndin kemur til með að fjalla um trúiofaða elskendur 24 stundum fyr-ir brúðkaupið. Eins og getið var i upphafi, er það Kirk Douglas, nú hefur loksins látið verða af því að hrinda í framkvæmd sjö ára gamalli hugmynd sinni um töku víkingakvikmyndar. Áður en hann lagði af stað frá New York hafði rétt unnist tími til að frumsýna síðustu kvikmynd hans, þar sem hann leikur með Burt Lancaster. Þykir fullvíst að þeir leiki saman í annarri kvik- mynd, þegar „Vikingarnir" eru til reiðu, en efni þeirra myndar hefur ekki enn verið ákveðið. Á skólaárum sínum var Kirk Dougls ágætur hnefaleikamaður og snjall i glímu. Varð liann j glímukóngur en lagði hanzkana j á hilluna, til þess að svipur hans í NESTI er em fulikomnasia benzín- aígreiðsia hér á landi og bezta þjónusta, sem völ er á. Mjög rúmgott athafnasvseði. ESSO b enzín og smurningsolíur frá moi'gni til kvöids. Nemið staðar í NESTI. X 72 tn. s. iiér i fyr ís verða Fj-erð út skip tiS veiHa síM £ bræðsSn® Norsku síUiarskipin eru nú að flykkjasí t;I íslant'.s og sennilega meiri lilnti þeirra koniin á miðin fyr.ii' nokkriun dögnm. Búizt er vð niikilli þátttöku vegna þess að vetraj'.síiúveiðin brást að miklu leýti við Noreg i vetur og hin vejheppnaða veiðifei'ð norsku skipaima í miðjum júní varð til |>f;ss að fleiri húg'ðu gott til Islandsfcrðar en venjnlega. í fyrra fóru 65 norsk herpi- nótaskip til síldveiða \’ið Island. Iíöfðu þau meðferðis 92.957 tn. og 108 reknetaskip með samtals 115,623 tunnur í fyrstu veiðiferð. 41 reknetaskip fóru aöra veiði- ferð með 46.986 tunnur. þannig að alls fóru 171 slíip sjóferðii' með 255,556 tunnur. Veiðin var alls 220 972 tunnur af síld, þar af 84,003 tunnur af herpinótaskipum og 136,969 tunn ur af reknetasíld. Söltunin skipt- ist þannig að 117,217 tunnur voru fullsaitaðar, og léttsaltaðar, 1703 tunnur af matjessild, 81,101 aí kryddsaltaðri síld og 21,907 af sykursaltaðri siid. Véiða nú í bræðslu. Ekki liggja enn fyrir tölur itm það hve mörg skip veiði í salt en þau verða sennilega ekki fieiri en undanfarin ár, vegna þess að allmörg aí hinum stærri breyttist ekki um of. Því strax á þessum árum stóð hugur hans mjög til leiklistar. skipum veiða síld j bræ^slu á íslandsmiðum og norður af Færeyjum. Er það ætlunin að stórt ílutningaskip taki Við síld- inni og-r flytji hana i brajðslu í Noregi. Tekist hafa samningar ‘ itm sölu á 115,000 tunnum aFsaltsíid til Sviþjóðar, og nú er yerið að ræða um síidarkaup viö Rússa en eklci hefur enn orðið af samn- ingum. Svía i’antar sjómenn. Eins og kunr.ugt er ijafa giit ákveðnar reglur yrn. hvenær sala á íslandssiid mætti liefjast í Svíþjóð. Að bessu sinni hefur ekki verið sett neitt sölubann á Islandssíld, en þessi takmörk- un sem giit hefur áður, var sett til að vernda hagsmuni síldveiði- manna í Svíþjóð. Orsökin til þess að bannið var ekki sett að þessu sinni er sú, að nefndin sem fer með þessi mál, hefur að sögn blaðsins „Svensk Fiskhandel“, séð íram á að Svíar geta ekki veitt nógu mikið af sild á. heimamiðum til þess að fullnægja eftirspurn- inni. Horfir því mjög illa fyrir fiskimönnunum, sem stunda síld- veiðar og aðra útgerð frá skerja- garðinum við Gautaborg. Sildin hefir brugðist og fer ársveiðin stöðugt minnkandi. Margir hafa neyðst til að seija báta sína og flutt siðan til Gautaborgar. í fiskiþorpunum fækkar þeim ungu mönnum sem viija taka við af feðrunum og er nú svo komið að Svíar hafa ekki áhafnir- á r.ærri alla báta sína og útgerð- in dregst saman. Hefur þetta einnig áhrif á þátttöku Svía í síldveiðum á íslandsmiðum, serru hér áður fyrr var all veruleg. Noromenn í mannahraki. Það vill brenna víðar við en- ^ hjá ísiendingum og Svíum að , menn skorti á fiskiflotann. Enda þótt Norðmönnum hafi tekist að manna .sildarflotann s.l. vetur- kviðu útgerðarmenn því að ekki I .myndp fásjt- nógu margir menn 'til Islana^sildveiða í sumar. Vé'gn'a þess að vetrarsildveiðin brast hættu margir.á sjónum og' fengu sér vinnu í landi og viija. ekki sleppa henni fyrir vafa- saman hagnað í -síldveiðum við; Islandi. Þó heíur það komið á daginn að vetrarsíldveiðin lokkar ( enn, því menn ráða sig á íslands- síld til að halda skipsrúmi á_ vetrarsíldveiðinni. I Auk veiða á heimamiðum þurfa Norðmenn 3000 manns á síldarfiotann við Island, með- svipaðri þátttöku og venjulega. LífiS ssndíng verðmæt. en Sjaltlan liefir eins Iítill böggulL sem sendur Iiefir verið flug'eið- is, vej ið eins verðmætur og sá, sem KLM-vél flutti í s.l. viku. í bögglinum, sem vó um 1000- grömm, var nefnilega Hópe- demanturinn svonefndi — 44,5 karöt og virtur á milljón dollara — og smargðs — 33,7 karöt, virtur á 150.000 dollara. Þeir eru til sýnis á eðalsteinasýningu í Amsterdam.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.