Vísir - 16.07.1957, Blaðsíða 4

Vísir - 16.07.1957, Blaðsíða 4
4 VlSIB Þriðjudaginn 16. júlí 195T WSSIK. D A G B L A Ð Víilr kemur út 300 daga á ári, ýmist 8 eða 12 blaðsíðux. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hersteinn Pálsson. Skrifstofur blaðsins eru í Ingólfsstræti 3. Ritatjómarskrifstofur blaðsins eru opnar frá kl. 8,00—18,00. Aðrar skrifstofur frá kl. 9,00—l&.OO. Afgreiðsla Ingólfsstræti 3, opin frá kl. 9.00—19,00. Sími 11660 (fimm línur). Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Vísir kostar kr. 20,00 í áskrift á mánuði, kr. 1,50 eintakið í lausasölu. Félagsprentsmiðjan h.f. Annar mánuðurinn. Nú er réttur mánuður síðan yfirmenn á kaupskipaflotan- um hófu verkfall, og sigling- ar allar eru lamaðar. Skipin liggja í höfn hér eða úti á landi, og útflutningurinn hefir lagzt niður að kalla og sama máli gegnir um inn- flutninginn. Þótt fjölmargir fundir hafi verið haldnir fyrir tilstilli sáttasemjara ríkisins, hefir ekki tekizt að finna lausn vandans, og þeg- ar hann lagði loks fram til- lögu um sættir, urðu afdrif hennar þau, að hún var felld með næstum öllum greiddum atkvæðum. Hér er komið í fullkomið óefni, því að ekki verður séð í fljótu bragði, að samningar náist á næstunni eftir þær viðtökur, sem sáttatillagan fékk í síðustu viku, og verð- ur það þó meira aðkallandi með hverjum degi að endi sé bundinn á deiluna. íslenzka þjóðin hefir ekki efni á að láta skipin liggja bundin, hvorki þau, sem notuð eru til að draga' fisk úr sjó né hin, sem flytja afurðdr til annarra landa og koma heim með nauðsynjar, sem við getum ekki án verið. Efnaðri þjóðir hafa ekki ráð á slíku, hvað þá við, sem erum vart bjargálna, enda þótt við hegðum okkur á allan hátt eins og flottræflar. Ekki er hægt að loka augunum fyrir þeirri staðreynd, að kjaradeila, sem hér var háð snemma á árinu, hefir áhrif á þá deilu, sem nú stendur yfir. Þegar flugmönnum voru veittar stórfelldar kjarabætur, var stífla opnuð, því að gera mátti ráð fyrir því sem visu, að ýmsir mundu vilja feta í fótspor flugmanna. Nú er það komið á daginn, þvi að yfirmenn á skipunum telja, að þeir eigi ekki síður heimtingu á bætt- um kjörum en flugmenn, og er slíkt raunar ósköp skilj- anlegt, en það er hlutverk ríkisstjórnarinnar að koma á sættum í deilu þessari, og það má ekki dragast. Ný, ensk þýðing á Bjólfskviðu. Og Vinsar liækur nm skáld skáldskap. Út er komin á ensku ný þýð- ' F. L. Lucas skrifar um Al- ing á B'eowulf, eða Bjclfskviðu,'fred lávarð Tennyson, sem var en þýðinguna hefur Daviel höfuðskáld Breta á Vik- Wriglit gert. Er þetta Pcnguin- toríutímabilinu og eftirmaður útgáfa. I Wordsworth’s sem lárviðar- ^ Svo sem nafnið Bjólfskviða skáld Breta og hélt þeirri tign ber með sér, er þetta kvæði, j í fjörutíu ár. En þeirri tign fylg' svo sem kunnugt er öllum ir eitt anker mjaðar á ári frá sem lagt hafa stund á norræn (brezku rikisstjórninni og er frá fi'æði og mörgum fleirum. En' þessu skýrt hér úthlunarnefnt þessi enska þýðing er i óbundnu I til eftirbreytni. Eigi nennum1 máli. Þýðandi, David Wright, I vér fleira af Tennyson að gerir þá grein fyrir þýðingu J herma, því langt er nú síðan sinni á Bjólfskviðu í lausu máli vér höfum lesið Enoch Arden. | Þá skpifar Ivar Brown um þúsund þjala smiðinn J. B. Priestley, sem hér mun kunn-' astur af leikritum sínum, en auk þess er hann gagnrýnandi, ritgerðahöfundur, útvarpsmað- ur og sagnaskáld. En aðalstarf hans mun þó vera bundið leik- húsmálum, þar eð hann er af- burða leikritahöfundur. Enn fremur skrifar Oswald að hann hafi viljað, með þýð- ingu sinni, ná því með úr frum- textanum, sem aðrir þýðendur hafi annaðhvort sleppt eða þeim hefur sézt yfir. Það er óneitanlega skemmti- legt að fá þessa nýju þýðingu á Bjólfi gamla, þótt í lausu máli sé. Þá er einnig komin út á for- lag Jonathan Cape skáldsagan ! Tatting, eftir skáldkonuna Doughty um Dante Gabriel Ros- ! Faith Compton Mackenzie, sem 1 setti, sem var frægur bæði sem varð f ræg fyrir bók sína The j ljóðskáld og listmálari. Hann Samvinna í menntamálum. Tilkynnt hefir verið, að fyrir skemmtu hafi verið haldinn sameiginlegur fundur menntamálaráðherra á Norð- urlöndum, og var þar rætt um nauðsynina á auknu skólastarfi og auknu sam- starfi milli Norðurlandanna á þessu sviði. Hefir verið nokkur samvinna á þessu sviði milli Norðurlandaþjóð- anna og gefizt vel, enda er menntun og tilhögun henn- ar mjög svipuð hjá þeim og það er áhugamál þeirra allra, að komast sem lengst í þessum efnum og veita sem flestum sem mesta menntun. Islendingar hafa talsvert til málanna að leggja á sviði menningar og menntamála, en við getum einnig notfært okkur margt, sem frænd- þjóðirnar eru íramarléga í. Það er einkum nauðsynlegt, þar sem við erum ekki á- nægðir með skólakerfi okkar og þurfum að læra af reynslu annarra þjóða að því leyti, svo að hægt verði að finna sem fyrst það fyrirkomulag er bezt hentar þörfum okkar. Við teljum skólakerfi okkar harla gott og menntun þjóð- arinnar til fyrirmvndar um margt, en víst er, að við eig- um margt ólært og getúm bætt skólakerfi okkar á niargan hátt, gert það til dæmis fjölþættara. Til þess er samvinna við líkar þjóðir nauðsyn. Crooked Wall. Þetta er mjög skemmtileg saga, sem gerist í þorpi einu í Cornwall. Kunnugir herma, að sagan sé byggð á dæmisöguleg- um atburðum og kunnugir geti þekkt aðalpersónurnar. Sýnilegt er, að skáldkonan, frú Mackenzie, er gerkunnug bæði tímabilinu, sem sagan ger- izt á og fólkinu, sem þá var uppi. Og hún er fyndin, skrifar litauðugan stíl og ræður yfir mikilli rittækni. Hún kann sýni- lega verk sitt. Þá hefur Longmans, Green & Co gefið út. á vegum British Council og The National Book League, fjóra bæklinga, sem Visi liafa borizt, og fjalla þeir allir um skáld og rithöfunda. var uppi á árunum 1828—82. Hann á mörg ljóð í enskum ljóðaúrvalssöfnum og hafa því kvæði hans staðizt tímans tönn, þótt hann væri dálítið tví- skiptur í listinni. Loks skrifar Frank Kérmock um John Donne. Hann var uppi 1572—1631 og var meðal mestu Ijóðskálda sinnar samtíðar á Bretlandi. Hann var fæddur á rí k'( ;st j órnarárum Elísabetar drottningar (I.) og lifði fram á daga' Karls konungs I., en þá var hann gerður áð yfirpresti eður prófasti við St. Pauls- kirkju og þóttu predikanir hans mjög skrúðyrtar, en dálítið þung lyndislegar. En lengst lifir hann fyrir ljóð ín. (í). Framkvæmdir í Laugardal og kostnaður við þær. Rithöfundar og bókasöfn. Norrænir rithöfundar hafa fyrir skemmstu haldið ráðstefnu á Finnlandi og ræddu þeir meðal annars um gjöld af bókum, sem fengnar væru' að láni i bókasöfnum. Óska þeir eftir því, að þeir njóti þar nokkurs góðs af þeim tekjum, sem kunna að vera aí slíkum útlánum, og er það mjög sanngjörn krafa. Bóka- útlán safnanna dragá að ein- hverju leyti úr bókakaupúni almennings, en hiutverk bókasafnann er hinsvegar ekki að' vinna gegn því, að bækur seljist, svo að það er ekki nema eðlilegt, að tjón rithöfunda sé bætt að ein- hverju leyti. Þessum málurn er lengra komið á öðrum Norðurlöndum en hér. En ekki er ósennilegt, að ein- hver breyting verði hér í ná- inni framtið, enda sjálfsagt, að reynt sé að búa eins vel að rithöíundum hér á iandi og erlendis, þar sem við vilj- í tilkynningu þcirri frá Menntamálaráðuneytinu, sem lesin var í útvarpinu þann 12. þ.m. og birt var í dagblöðum í Reykjavík daginn eflir, cr þess getið, að Gísla Halldórssyni húsameistara hafi verið greidd ar úr íþróttasjóði kr. 150.000.00 fyrir tcikningar og eftirlitsstörf vegna byggingar leikvangsins í Laugardal. Ég hefð'i orð'ið þess var, að þessi frásögn hefur valdið mis- skilningi og tal því rétt að veita eftirfarandi upplýsingar, þar sem ég á hér nokkurn hlut að málum. Umrætt fé var greitt fyrir verk, sem unnið var samkvæmt beiðni íþróttaneíndar ríkisins á tímabilinu frá okt. 1954 og þar til nú eða á ellefu og hálfu ári. Fyrsta greiðsla fór fram á | árinu 1947 og nam kr: 56 þús- j und. Var þetta grciðsla á heild- : arteikningum svæðisins, sem I Gísli Halldórsson vann að ásamt þeim húsameisturunum Sig- valda Thordarson og Kjartani I Sigurðssyni, en þeir þrír ráku í um víst teljast bókmennta- j þjóð, ekki sízt að því er lést- ur bóka snertir. „íþróttamaður“ slvrlfar Berg- máli: „Ég er víst neyddur til að senda þér nokkrar línur vegna orðaskipta okkar A. St. í dálkum þínum nú fyrir nokkru. Það fór sem mig grunaði, að þessar línur mínar hittu snöggan blett á A. St., því hann virðist helst hengja hatt sinn á orðið ,,undirróður“, sem hann hefði strax átt að sjá (og hefur eflaust séð) að var einhverskonar aukafyrirsögn rit- stjóra dálksins og kom hvergi fyrir í þessum línum mínum. Tel ég allt það sem ég sagði standa óhrakið, nema hvað vera má að A. St. sé ekki upp á kant við neinn, hinsvegar séu bara ein- hverjir upp á kant við A. St. Hver er maðurinn? Hann víkur oft að því í svari sínu að hann vilji gjarna fá að vita hver ég sé. Slíkt er að sjálf- sögðu algjört aukaatriði, er meira að segja langt frá því aö koma þessu máli nokkuð við. Þríþætt vandamál. Ymislegt fleii'a vildi ég mega ræða í svari A. St. en sé ekki ástæðu til. Vil hinsvegar að lok- um endurtaka þrjú atriði úr svari hans: „Mér, sem fleiri er ljóst, að vandamálið með Rik- harð og Albert hefur lengi verið ísl. knattspyrnumönnum fjötur um fót“, ,,í þau sex ár, sem ég (A St.) hef skrifað um knatt spyrnu“ og að logum „þvi mikið' má um það ræða og margt leiða fram“. Þessvegna vil ég leyfa mér að draga þá ályktun, að þetta þrennt sé samnefnari fyrir því, að A. St. beri beinlínis skylda til, að skrifa grein um vandamálið: íslenzk knattspyrna og bíð ég (og án efa margir fleiri) eftir henni.“ íþróttamaður. 1 félagi teiknistofu í Reykjavík um nokkurt skeið. Mun þessi ' greiðsla því eigi hafa runnið öll til Gisla Halldórssonar. I Þá vildi ég einnig vekja at- hygli á því, að greiðslurnar geta eigi talizt háar, þegar árafjöld- inn er kunnur, sem þær dreifast á og þegar þær eru bornar saman við hið margþætta og J rómaða mannvirki, leikvanginn í Laugardal — stærsta sam- I komustað, sem gerður er af j mannavöldum á íslandi — og sem kostar nú rúmlega 12 millj. kr. Vegna viðurkenningarorða þeirra, sem Jóhann Hafstein' hafði um störf Gísla Halldórs- sonar í ræðu þeirri, sem hann flutti við opnun leikvangsins í Laug'ardal og fyrrumræddrar heildarþóknunar, sem upplýst var í tilkynningu ráðunevtis- ins, að hann hefði féngið úr íþróttasjóði, sá eitt dagblaðanna ástæðu til þess að láta í það skína, að vart væri hægt að tala um fórnfýsi af hálfu húsa- meistarans, þegar hann hofði veitt móttöku svo hárri þöknun. Þar sem ég frá upphaíi fram- J kvæmda í Laugadal hefði fylgst. Vantraust á Breta- stjórn fellt. Tillaga jafnaðarmanna unu gagnrýni á brezku stjórnina vegna stefnu hcnnar Kýpur- málinu var felld með 66 atkv. mun (326 gegn 260). Lennox-Boyd nýlendumála- ráðherra flutti lokaræðuna við umræðuna um Kýpur i neðri málstofunni í gærkvöld og sagði, að ef verkalýðsstjórn hefði verið við völd og átt við sama vanda að glíma á Kýpur og íhaldsstjórnin hefði hún farið mjög svipaö að. Annar talsmaður stjórnar- innar, sem fyrr talaði, kvað hana hafa ýmsar leiðir til athugunar til lausnar vandan- náið með störfum Gísla Ilall- dórssonar að því að teikna leik- vanginn, líta eftir framkvæmd- um og oft annazt forystu um þær, leyfi ég mér að meta störf hans hærra verði en honum hef ur verið greitt samkvæmt reikn ingum hans sjálfs. Mismun þann á krónutölu þóknunar og fram- taki Gisla Halldórssonar tel ég eigi of hátt metinn með því að segja hann hafa sýnt verkinu fórnfýsi. Þessa fórnfýsi hefur hann fyrst og fremst fært vegna áhuga fyrir bættum aðbúnaði íslerizkra íþrótta. Réykjavlk, 14. júlí :1957. Þorsteinn Einarssou.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.