Vísir - 16.07.1957, Blaðsíða 5

Vísir - 16.07.1957, Blaðsíða 5
Þriðjudaginn 16. júlí 1957 VlSIF 3000 mála síldarverk- smlija á Seyðisfirði. Hefur verið liomið upp á ^ráömmum tíkna. Á Seyðisfirði hefur nú verið komið upp síldarverksmiðju, sem bræít getur allt að 3000 málum á sólarhring. Hafa starfs- menn vélsmiðjunnar Héðins í Kvík. framkvæmt verið ásamt seyðfirzkum iðnaðar og verka- mönnimi og liefur það tekið svo stuttan tima, að stórvirki verðiu- að telja. Var ýmsum fyrirmönnum, er hlut hafa átt að þessari stór- íelldu aukningu gömlu síldar- verksmiðjunnar, boðið ásamt blaðamönnum að skoða hana s.l. föstudag. Var flogið með ,,Sól- faxa“ til Egilsstaða og þaðan ekið yfir Fjarðarheiði til Seyðis- fjarðar, þar sem haldið var beint að verksmiðjunni eftir stutta móttökuathöfn í samkomuhús- inu. Úti fyrir verksmiðjubygging- unni rakti Sveinn Guðmundsson forstjóri HÉÐINS stuttlega sögu sildarverksmiðju á Seyðisfirði og skýrði frá þeim framkvæmd- um sem þar hafa verið unnar síðan samningar voru undirrit- aðir hinn 18. maí s.l. Gamla verksmiðjan var frá árinu 1936 og gat brætt 6-800 mál á sólarhring. Skyldi við hana aukið vélasamstæðu úr verk- smiðjunni á Ingólfsfirði og átti verkinu að ljúka 10. þessa mán- aðar. Stóð það heima, að þann dag höfðu allar vélar hinna nýju verksmiðju verið gangsettar. Frá Ingólfsfirði höfðu verið fluttar margvíslegar vélar, síldar pressa, mjölþurrkari, skilvindur, eimketill o.fl., sem samtals vógu 120 til 130 smálestir. Vélsmiðjan Héðinn smíðaði einnig ýmsar nýjar vélar til verksmiðjunnar og frá Reykjavík voru í heild fluttar um 100 smálestir af vél- um og varahlutum. Auk þessa var vélbáturinn ,,Valþór“ sendur til Noregs, Svíþjóðar og Dan- merkur eftir svipuðu magni af efni og tækjum. Var þessu komið fyrir á umsömdum sex vikna tima og jafnframt byggt 2500 rúmmetra stjálgrind yfir hina nýju verksmiðju. Að þessum framkvæmdum loknum getur síldarverksmiðjan brætt 2500-3000 mál á sólarhring og lætur því nærri, að afköstin hafi meira en fjórfaldast. Við verksmiðjuna munu starfa 36 til 40 menn á tvískiptum vöktum, þegar bræðsla fer fram en verk- smiðjustjóri er Þórður Sigurðs- son. Eftir að verksmiðjan hafði verið skoðuð var farið í stutta heimsókn í hið glæsilega fiskiðju ver, sem i byggingu er á staðn- um, en síðan snæddur kvöldverð- ur í „Herðubreið", myndarlegu samkvæmishúsi þeirra Seyðfirð- inga, sem tekið var í notkun ekki alls fyrir löngu. Þar fluttu ræður þeir Ingi- mundur Hjálmarsson, formaður stjórnar Sildarbræðslunnar, Björgvin Jónsson alþ.m., Jóhann Hafstein bankastjóri, Eggert Þorsteinsson alþ.m., Gunnþór Björnsson forseti bæjarstjórnar, Sveinn Guðmundsson forstjóri og Jóhannes Sigfússon bæjar- stjóri og íögnuðu allir þeim merka áfanga, sem náðst hefur í atvinnumálum Seyðfirðinga með opnun hinnar nýju síldar- verksmiðju, en í stjórn hennar eru auk Ingimundar Hjálmars- sonar þeir Benedikt Jónsson, Friðrik Sigmarsson, Stefán Jó- hannsson og Niels Jónsson. Eins fljótt og unnt verður, er áformað að stækka sildarþrær verksmiðjunnar, sem nú ríma um 4000 mál, og einnig verður brýn þörf nýrra mjölgeymslu ef eitthvað að ráði berst af síld til bræðslu. Aðkomumenn héldu heimleiðis um miðnætti og var komið til Reykjavíkur með ,,Gljáfaxa“ laust eftir klukkan tvö á aðfara- nótt laugardags eftir ánægjulega ferð. Síldaraflinn 358,7 þús. mál og tn. um helgina. í bræðslu eru komin 308,235 mál, 45,249 tn. í salt og í frystingu 5.219 tn. A miðnætti laugardaginn 13. júlí var bræðslusí'ldaraflinn orð inn 308,235 inál og búið var að salta í 45,249 tn. uppmældar og í frystingu höfðu farið 5,219 tn. A saina tíma í fyrra voru kom- in 56,992 mál í bræðslu, 141,090 tn. í salt og frystar 5162. Gott veiðveður var mestalla vikuna og bárust á land 115,918 mál í bræðslu, 34,119 tn. í salt og 1695 til frystihgar. Alls er vitað um 231 skip sem' hefur fengið afla. 59 slcip hafa fengið 500—1000 mál og tunn- ur, 86 skip hafa fengið 1000— 2000. 44 skip hafa fengð 2000 —3000. 17 skip hafa fengið 3000 —400, 3 skip hafa fengið 4000 —5000 og eitt skip hiefur aflað SOOO—6000 mál og tunnur. Snæfell, Akureyri er hæst með 5247 mál, þá Heiðrún, Bol- ungavik 4808, Jörundur 4260 og Víðir II, Garði með 4127 mál ög tunnur. Vegna rúmleysis í blaðinu er ekki hægt að birta alla skýrslu Fiskifélagsins og eru hér aðeins talin þau skip sem hafa fengið yfir 1500 mál og tunnur. Botnvörpuskip: ' EgiJ 1 Skallagrímsson, Rvk 1567 Jörunöur, Akureyri 4260 Mótorskip: Akraborg, Akureyri 2608 Akurey, Hornafirði 2269 Arnfinnur, Reykjavík 2434 Ársæll Sigurðss., Hafnarf. 1821 Ásgeir, Reykjavik _ 2174 Baldur, Dalvík 3270 Baldvin Þorvaldss., Dalv. 3734 Bára, Keflavík 3165 Bergur, Vestm.eyjum 3484 Bjarni, Dalvík 3639 Bjarni, Vestm.eyjum 2221 Bjarni Jóhanness., Akran. 1575 Björgvin, Keflavík 1589 Björn Jónsson, Reykjavík 1992 Böðvar, Akranesi 1584 1 Einar Hálfdáns, Bolungav. 2195 Einar Þveræingur, Ólafsf. 2465 Erlingur V., Vestm. 2626 Fákur, Hafnarf. 2188 Flóaklettur, Hafnarfirði 2564 Fróðaklettur, Hafnarfirði 1739 Garðar, Rauðuvík 2265 Geir, Keflavík 2388 Geir, Keflavík 2386 Gjafar, Vestm.eyjum 1893 Grundfirðingur Grafarn. 2346 Grundfirðingur II., Gr.nesi 3418 Guðbjörg, ísafirði 2534 Guðfinnur, Keflavík 2743 Guðmundur Þórðars., Rvk 1668 Guðm. Þórðarson, Gerðum 1881 Gullborg, Vestm.eyjum 2601 Gullfaxi, Neskaupstað 2065 Gunnvör, ísafirði 2932 Gylfi II, Rauðuvík 3078 Hafrenningur, Grindavík 1835 Hafþór, Reykjavík 2037 Hagbarður, Húsavík 2049 Hamar, Sandgerði 1941 Hannes Hafstein, Dalvík 3105 Heiðrún, Bolungavík 4808 Heimaskagi, Akranesi 2309 Hleimir, Keflavík 1737 Helga, Reykjavík 3821 Helga, Húsavík 3450 Helgi Fióventsson, Húsav. 2672 Hiidingur, Vestm.eyjum 1539 Hilmir, Keflavík 3135 Hringur, Siglufirði 3951 Hrönn, Ólafsvílt , 1555 Höfrungur, Akranesi 1744 Ingvar Guðjónsson, Ak. 2914 Jón Finnsson, Garði 2088 Jón Kjartansson, Eskifirði 1535 Júlíus Björnsson, Dalvík 2861 Jökull, Ólafvík 3677 Kap, Vestmannaeyjum 2297 Kári Sölmundarson, Rvk 1836 Kei.lir, Aki’anesi 2550 Kópur, Keflavík 2301 Kristján, Ólafsfirði 2393 Langanes, Neskaupstað 2201 Magnús Marteinss., Nesk. 2631 Mummi, Garði 3051 Muninn, Sandgerði 2077 Nonni, Keflavík 1763 Ólafur Magnúss., Keflav. 2182 Páll Pálsson, Hnífsdal 2512 Pétur Jónsson, Húsavík 3037 Reykjaröst, Keflavík 1865 Reynir, Akranesi 1685 Reynir, Vestm.eyjum 2329 Rifsnes, Reykjavik 2887 Sigurður, Siglufrði 1912 Sigurður Pétur, Rvík 2023 Sigurvon, Akranesi 3025 Sjöstjarnan, Vestm.eyjum 1585 Skipaskagi, Akranesi 1922 ( Smári, Húsavík 2999 | Snæfell, Akureyri 5274 Stefán Árnas., Búðakaupt. 2088 Stefán Þór, Húsavík 2591 Stella, Grindavík 1847 Stígandi, Ólafsfirði 1991 Stígandi, Vestm.eyjum 2060 Stjarnan, Akureyri 25051 Súlan, Akureyri 2389. Svala, Eskifirði 1758! Sæborg, Grindavík 15371 Særún, Siglufirði 3019 Tjaldur, Stykkishólmi 1506^ Víðir II., Garði 4127 j Víðir, Eskifirði 1856 Vísir, Keflavík" 1973 j Von II., Keflavík 1553 ( Von, Grenivík 1716, Vörður, Grenivik 1890 . Þorbjörn, Grindavik 2488j Þorsteinn, Grindavík ‘ 15ö8 j Þráinn, Neskaupstað ' 1600i Flatnlngshnífar Flökunarhnífar Pfimusar Skiftilyklar Rörtangir GEYSIR H F Veiðarfæradeildin. KR og Akur- eyri í kvöld. Með Ieiknum í kvöld milli K, R. og Akureyringa fer kcppnua í 1. deildinni yfir helmingaiín- . una og verður bað 8. leifcuc mótsins. ! Leikurinn verður án efa tví- sýnn og jafn, bæði liðin þurfa að sigra til þess að forðast fall- ið niður í 2. deild. j Staðan er nú i mótinu: L U J T M S 1. Akranes . . 3 3 0 0 8-1 6 2. Fram ......... 2 2 0 0 3-0 4 ' 3. Valur ...... 2 10 14-42 , 4. Hafnarfj. .. 3 0 1 2 2-6 1 5. Akureyri ..3 0 1 2 2-7 1 6. K. R.......1 0 0 1 0:1 0 Franco reynir að fríða Faiangista. Tilkynnt var í spanska ’þing- inu í gær af talsmanni stjórn- arinnar, að Spánn yrði kon- ungsríki, þegar Franco félli frá eða Iéti af völtlum. Var þar með endurtekin yf- irlýsing Franco um sama efni og er talið, að tilefnið hafi ver- ið, að Franco hafi talið þörf á að hamla móti mótspyrnu fal- angista, stjórnarflokksins, gegn því, að konungur settist aftur á vaidastól á Spáni. Leikurinn fer fram á Mela- vellinum og hefst kl. 20.30, Sama kvöld leika Fram og K.R. í Miðsumarsmóti 4. fL B á Háskólavellinum og hefst leikurinn kl. 19. BEZT AÐ AUGLÝSAIVÍ5Í Talsmaðurinn tók fram, að stjórnarfyrirkomulag vrði hið sama í grundvallaratriðum og nú, þótt konungdæmið yrði endurreist. Konungurinn yrði ekki einvaldur. heimsþekt vörumerki fyrir skó C2ECH0 Ldrus G. Ludvfgsson, P. 0. Box 1 3 84, Reykjavík Thorv. Benjaminsson & Co., P.O.Box 602, Reykjavík

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.