Vísir - 16.07.1957, Blaðsíða 7

Vísir - 16.07.1957, Blaðsíða 7
Þriðjudaginn 16. júlí 1957 VlSER EXtlXJV VEIT VÍXA ÆVIXA eftir 3L ■ence Enginn veit sína œfina — — Uann fór að heiman árla dags aö venju. Konan hans veifaöi til hans, er hann ók af stað. Allt var með sínum vanalega blœ og engin ástœða til að œtla annað en, að þessi dagurinn yrði ósköp líkur öllum hinum, — en ciður sól uar hnigin til viðar fór að hyrja að koma í Ijós, það viundi margt getu gerst, sem ger- breytti öllu lífi hans, svo að hann .viunúi fara nð sjá allt með öörum augum en áður. Á morgni þessa dcigs var ekki nevia ein kona í lífi hans, — er dagur var að kvöldi kominn voru þœr allt í einu orðnar þrjár. — Það hafði verið óvanalega margt um manninn þennan dag i biðstofu Allan Whites læknis. Nú var farið að'halla degi. Hann bretti upp skyrtuermunum og gekk að mundlauginni til þess að þvo sér um hendurnar. Hann var a.ð þ:erra þær, þegar unga hjúkrunarkonan, sem var honum til aðstoðar við móttöku sjúklinga og annað í lækn- ingastofunni, gekk inn. Nú gekk hún út að glugganum og sneri svo baki að honum, en sólin skein inn um gluggann, svo að hún var umvafin birtu. Eva Edmond hét hún og fyrir skajnmri stundu hafði hún verið að aðstoða hann við sjúkling, og þá hafði. A'llan lækni virst hún allþreytuleg útlits. Það var og ekki nein furða á, þótt hún væri þreytuleg, því að. þetta hafði verið erfið- ur dagur, en nú hafði hún snyrt sig til og var glaðleg og frísk- leg, og beið þess vitanlega — að hann byðist t.il að aka henni heim, en það gerði hann oft. Kannske gerði hún sér líka vonir um, að á leiðinni byði hann henni inn einhversstaðar, upp á glas, smáliressingu og þá gaetu þau rabbað dáiitið saman, en þetta kom sem sé fyrir stundum líka. — Þetta var vonandi sá síðasti, sagði læknirinn og hengdi handklæðið á snagann. — Nei, það er kominn einn sjúklingur enn, sem bíður frammi, j— kopa, sem kom eftir viðtalstíma. Hún hefur ekki komið hér fyrr. Ég reyndi að losna við hana. en tókst það ekki. — Hvað gengur að henni? — Því miður vildi hún ekkert um það segja, svo að ég hefi ekki fært nafn hennar inn á spjaldskrána enn. Hún sækir það fast, að fá að tala við yður. Allan. var skemmt undir niðri, er hann heyrði gremj.utóninn í rödd Evu. Það var ekki langt síðan einn af stéttarbræðum hans hafði reynt að stríð.a honum með þvi, að „klinikdaman“ hans v.æri bálskotin í honum. Ef til vill var þetta ekki alveg að ástæðulausu,- en þó héit hann ekki að tilfinningum hennar væri öðru vísi varið en ungra skólamey.ja, sem dást að kenn- ara sínum. Eva vissi, að hann var kvæntur, og auk þess hafði hann gætt þess v.andlega, að gefa henni ekkert tilefni. til að ætla, að hann li.ti hana öðrum augum en sem aðstoðarmann, sem hann þurfti á að halda, til þess að. geta innt af hendi læknisskyldur sínar. Og Eva Edmond var hlutverki sínu vel váxin. Hún kom fram af nærgætni og nauðsyrflegri festu við sjúklingana, og hún sá um, að hann væri ekki ónáðaður að óþörfu. Og hún var ber- 'sýnilega dálítið hreykin af því hve vel hún stóð i stöðu sinni — og það-var sannast að segja dólítið áfall fyrir hana. að allt í einu var kominn sjúklingur, sem ekki lét að vilja hennar. •— Ég kemst víst ekki hjá því að tala ,við hana, en hún verður að vera sá síðasti, sem ég tala við r dag, — alls ekki fleiri undantekningar, ungfrú Edmond. — Verið alls ósmeykur, — hún verður sú síðasta, sagði Eva ákveðin, og svo fór hún fram og það fór eins og angandi loft- straumur um herbergið. Hún var ekki vön að nota ilmvatn í starfstímanum, og Allan varð ijóst, að undir hvíta kyrtlinum ■hafði hún kiætt sig svo, að hún gæti farið hvert sem væri —- með honum. Ðyrnar fram í biðstofuna opnuðust og konan gekk inn. Allan brá mjög. Á seinasta aiignabliki tókst honum að kæía undr- unar-óp — sem betur fór — því að dyrnar á biðstofunni voru enn opnar, og .Eva gat heyrt allt, sem sagt.var. Það var Stella, sem komin var. Á sama augnibliki og hún i kom inn vissi ,hann, að það var hún, þótt hún væri breytt. Það var ekki fyrr en nokkrum augnablikum síðar að hann reyndi að sannfæi'a sjálfan sig um, að það gæti ekki v&rið hún, heldur kona, sem líktist henni mjög mikið. En þó vissi hann innst í hugans leynum, að það var hún og engin önnur. — Gerið þér svo vvel, — viljið þér ekki fá yður sæti. Hann bent-i á stól öðrum meðin við skrifborðið, gegnt stól sínum. Eva kom í ljós í biðstofudyrunum. Allan gaf henni til kynna, að aðstoðar hennar væri ekki þörf, og hann dró andann léttara, þegar dyrnar lokuðust. Konan tók vindlingahylki upp úr tösku sini og kveikti sér í sígarettu. Hún brosti til hans um leið og hún sagði: — Nú get ég ekki beðið lengur. Það er ekki leyft að reyk.ja í biðstofu þinni, en varla meinarðu mér að reykja eina sígarettu í læknisstofu þmni, þar sem heimsóknartíma er lokið. Hún krosslagði fæturna ófeimnislega. Hún var sem fyrr nokk- uð ögrandi í framkomu — og það hafði forðum daga hrifið. hann. Hann bjóðst til þess að ganga að skrifborði sínu og setjast þar, en hætti við það, gekk að dyrunum, opnaði þær og kallaði fram til Evu: — Ungfrú Edmond — ég þarf ekki frekara á vður að halda í dag, svo að þér megið f-ax-a heim. Hann sá á vip hennar, að hún varð fyrir vonb’-igðum, og lik- lega hefði það kitlað hégómabirnd hans, ef hann hefði ekki fengið annað alvarlegra að hugsa. Koma Stellu gat nefnilega ekki boðað annað en að mikið alvörumál væri á uppsiglingu. Hann læsti dyrunum og að innanverðu var felli-hurð klædd einangrunarefni. _ | Svo gekk hann til Stellu og rétti henni höndina. -— Allan, sa-gði hún o^ rödd hennar titraði lítið eitt, — ég veit að koma mín getur ekki verið þér neitt gleðiefni. — Ég var sannast að segja þrumu lostinn—- bvernig átti ég að geta átt von á að sjá þig, þar sem ég vissi ekki betur en að þú værir ekki lengur í lifandi tölu. Kaldur sviti spratt honum i enni og honum varð óglatt —- og það var sem hann hefði lamast andlega og líkamlega og væri svo þreyttur, að hann gæti hvorki hugsað eða talað — og varla hreyft sig. — Það var allt önnur kona, sem fannst. Ég hafði gefið henni giftingarhringinn minn, og þess vegna var því lýst yfir við líksko.ðunina, eftir að lík hennar fannst, að um mig væri að ræða —- eg hefði drukknað. Hún drekkti sér af þvi að hún var barnshafandi pg barnsfaðir hennar hafði svikið hana. Ég hafði séð aumur á henni, var peningalaus,, og bess vegna gaf ég henni hringinn, svo að hún gæti selt hann. Ekki hafði ég nein frekari not fyrir hann. Allam svaraði engu. Hann trúði ekki þéssari sögu. Það var augljó.st,. fannst honum, að þetta var skröksaga, að minnsta kosti veilur í henni, og allt mundi þetta koma i Ijós er lyk-i.. í bili var ekki annað sem hann gat gert én. að gera sér grein fyrir, að Stella var á lífi, .og að hún hafði snúið sér til* hans. i *.•..«■•••••••••••••••••- i . “ j 14 i k*v*ö*l*ít-v*ö*í(«ii*n*n»i 4 D*••••••••••••••••••••• í Þýzki rithöfundurinn Erich' j Kastner ótti tal við blaðamann og þeir ræddu um heima og geima, m. a. barst talið.að þýzka máltækinu að í hvert skipti sem j lygi verði til í veröldinni þá gali haninn. Blaðamaðurinn taldi þetta máltæki þeim mun undarlegra, sem hanarnir göluðu venjulega árla morguns, einmitt þegar flest fólk væri enn.í fasta svefnj. „En það er einmitt um' það* leyti, sem flest blöðin koma út,“ .skaut Kástner inn í. f 'k Þegar franski fjármálaráð- herrann M. Ramadier settist í ráðherrastól kvartaði hann. mjög um það við skrifstofu- stjórann i ráðuneytinu hvaðl. vinnuherbergið sitt værí gluggalítið og. dimmt. „Eg held, jafnvel að það sé ennþá skuggalegra heldur en nokk- urn tíma fjármálaástandið f landinu,“ sagði ráðherrann og taldi þá mikið sagt. ■ -¥■ í veitingahúsi einu í París voru ráðnar tvíþurasystur til þess að skemmta gestunum, með dansi, en þær voru svo Hkar að engin leið v.ar fyrir ó- kunnuga að þekkja þær sundur. Þær voru fallegar, fram- koman óaðfinnanleg og döns- juðu af frábærri snjlld. Þess vegna lcom það þeim mjög á : óvart þegar þeim var allt í einu sagt upp starfinu. ,,Jú, það stafar af því,“ sagði forstjórinn, „að gestirnir hætta skyndilega að drekka þegar þeir sjá ykkur. Þeir halda að þeir séu orðnir svo drukknir að þeir sjái tvöfallt og flýta sér. heim.“ ★ Á götu í Paris: — Nýi for- sætisráðherrann, hann hlýtur að vera harðskeyttur náungi, stóð hann sig ekki vel í embætt- inu. LAOGAVEG 10 - SIMI 33S» C & SuncuqkA TARZAN - 2399 Hýenur eru huglausar að eðlisfari og fóru sér gætiTega, Þær vældu og löbb.uðu i kTÍngum mennina og glefáuðu í hold þeirra. Þótt mebn- irnir þjáðust var samt ekki öll von úti enn og skyndilegá rak Tarzan upp óp, sém hann vonaðist til að aparnir heyrðu og kæmu sér til hjálpar. Redfield prófessor var að ■ gefast upp. Hann sneri höfðinu að lekanum og vsu : ann veginn að drekka þegar Tarzan skipaði honumj að gera þáð-ekki'. því enn væri ekki ■ öll von úti.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.