Vísir - 17.07.1957, Side 4

Vísir - 17.07.1957, Side 4
4 VtSIB Miðvikudaginn 17. júlí 1ÉN57 WSl M D A G B L A Ð yiilr kemur út 300 daga á ári, ýrnist 8 eða 12 blaðsíSur. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hersteinn Pálsson. Skrifstoíur blaðsins eru í Ingólfsstræti 3. Ritstjórnarskrifstofur blaðsins eru opnar frá kl. 8,00—18,00. Aðrar skrifstofur frá kl. 9,00—1S.00. Aígreiðsla Ingólfsstræti 3, opin frá kl. 9,00—19,00. Sími 11660 (fimm línur). Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Vísir kostar kr. 20,00 í áskrift á mánuði, kr. 1,50 eintakið í lausasölu. Félagsprentsmiðjan h.f. Vanstifitir vitringar. Það getur stundum verið næsta erfitt að fylgjast með og' átta sig á röksemdafærslum kommúnista, og þó einkum þeirra ógæfumanna, sem Moskvuvaldið hefir fyrir málsvara sína í blöðum og annars staðar. Á sunnudag- inn kemur þetta mjög vel fram, og eru ritstjórar Þjóð- viljans þá svo miður sín, að margir hljóta að hafa komizt ■ við við lestur blaðsins þeirra. Þeir góðu drengir verja nefnilega miklu rúrrii og mörgum orðum til þess að ; gefa skýringu á því, að í rauninni ætli þeir alls ekki varnarliðið væri ekki látið fara. Engin rödd heyrðist um það frá kommúnistum í sam- bandi við þetta, að þeir hefðu lagzt gegn þessu innan rík- isstjórnarinnar. Þeir hreyfðu sig ekki úr stjórninni, þótl hún gengi þa»nig gegn aðal- máli þeirra um mörg ár — eða síðan varnarliðið kom hingað — en skringileg skýring var gefin á þingi í sambandi við þessa afgreiðslu málsins. Kommúnistar sögðu, að þeir vildu, að varnarliðið færi, en þeir vildu líka, að það væri um kyrrt, svo að þaðfæri!! að eiga neinn brðastað við Þannig fór nú í það skiptiö á Vísi, enda hafi þeir aldrei gert það og rnuni ekki gera — o. s. frv! Þeir ætla ekki að eyða orðum á neinn þann, sem er ékki á sama vits- munastigi og þeir sjálfir, illt annað sé svo langt fyrir neð - an virðingu þeirra, að það komi ekki til mála. Skemmti lega skarpleg rök! Þetta minnir menn vafalaust á það, þegar varnarmálin voru til umræðu á þingi fyrir jólin síðústu. Þá hafði samninganefnd Bandaríkja- manna boðizt til að flytja herliðið á brott strax, eða þegar samningurinn um her- verndina væri útrunninn. Og hvað gerði ríkisstjórnin, sem kommúnistar voru í? ! Já, hvað gerðist nú, þegar kommúnistar voru búnir að tilkynna það á fyrstu síðu í Þjóðviljanum, að þeir tækju sjálfir þátt í samningunum við Bandaríkjamenn um varnarmálin, svo að varnar- liðið væri á förum? Það á ekki að vera þörf á að rifja það upp, því að þetta er nú orðinn hluti af íslands- sögunni. Ríkisstjórnin ósk- aði eindregið eftir því, að Mínning: Sigurður Guðjónsson, verzlunartttaðuM'. í dag fer fram útför Sigurðar Guðjónssonar verzlunarmanns. Sigurður var fæddur í Reykja- v;k 18. júlí 1913, sonur hjón- anna Guðnýar Guðnadóttur og Guðjóns Sigurðssonar, járn- smiðs. En Guðjón andaðist fyrir rúml. ári. Systkini átti Sigurð- ur engin, nema Guðna heitin magister tvíburabróður sinn, sem lézt fyrir nál. 8 árum, skömmu eftir að hann hafði lok_ ið glæsilegu námi í náttúru- fræðum, við Kaupmannahafn- arháskóla, og var hann öllum, er hann þekktu mikill harm- dauði. Um fermingaraldur fór Sig- urður að stunda verzlunarstörf í Verzl. Vísi. Og þótt ungur væri ávann hann sér brátt slíkt álit og traust, að þegar hann var enn langt innan við tvítugs ald- ur var hann orðinn útibústjóri þar. Eftir að Sigurður hafði árið 1936 lokið námi við Verzlunar- skóla íslands gekk hann í þjón- ustu Alliance h.f., þar sem hann starfaði um 15 ára skeið sem skrifstofustjóri hjá Sildarverk- smiðjunni Djúpavík h.f., unz hann gerðist starfsmaður firm- ans Sveinn Björnsson & Ás- geirsson, en eigendur þess eru tveir bekkjarbræður hans úr Verzlunarskólanum. Hjá þeim stai'faði hann svo til dauðadags, og það í bókstaflegum skiln- ingi, því hann varð skyndilega veikur við vinnu síha þar, og var örendur 3 klukkustundum síðar. Sigurður ávann sér álit Alþingi, og hefir þess hvergi heyrzt getið, að kommúnistar þættu vaxa að viti við þær skýringar, sem þeir gáfu í varnarmálunum. Það verður því að virða Vísi það til vorkunnar, þótt hann tárist ekki yfir því, að teljast J sigurður avann ser álit og ekki að dómi Þjóðviljans ^traust allra er hann starfaði á sama vitsmunastigi og |Tneg 0g hjá, enda var hann frá- þetta blað eða kommúnistar bærlega vel gerður maður á yfirleitt. Ekki mun Vísir alla lund> gæddur mjög góð- heldur taka það loíorð Þjóð- ^ um gafum og greind, ósérhlíf- viljans hátíðlega að virða mn vig störf, 0g engU síðiu- þau, Vísi ekki svars, því að senni- sem hann vann endurgjalds- lega standa ritstjórarnir eins (iaust fyrir þá menn og málefni, dyggilega við það heit og sem nutu hinnar einstöku hjálp- flokkurinn stendur yfirleitt fýsf hans, enda var Sigurður við loforð, sem gefin eru með hagur vel og verkhygginn, og margvíslegum svardögum. afkastamikill við hverskonar Visir væntir þess, að hami störf, auk þess sem hann var geti eftir sem áður haldið á- Snilldar vel ritfær. fram að, segja sannleikann | Rithæfi sinni fórnaði hann um kommúnista, og getur þá svo til alveg á altari þess mál- vel farið svo, að þeir taki J efnis, sem hann á unga aldri viðbragð og reki upp skræk. hafði hlotið mikla bíessun af, Það hafa þcir gert áður, því1 en -þag var sumarstarf K. F. U. að sannleikanum verður hver M £ Vatnaskógi, og sumarstarf sárreiðastur, og erfiðast að K. F. U. K. naut þar einnig góðs svara honum, svo að ekki af pyrjr Skógarmenn og sum- fari verr en til er ætlazt. Gg'arstarf varla hafa kommúnistar ‘ vaxið við síðustu fúkyrðin. notið þeirra hollu áhrifa, sem hann vissi að .enginn getur án verið sér að skaðlausu. Hann bar málefni Guðs hér á jörð mjög fyrir brjósti, sem einnig má sjá á því að hann var einn meðal þeirra, sem stóðu að samtökunum um Bókagerðina Lilju, og sat í útgáfustjórn þess fýrirtækis, og fórnaði því bæði fé og fyrirhöfn. Til dæmis þýddi hann endurgjaldslaust margar af barnabókum þeim, sem Lilja gaf út, enda var hann, eins og fyrr segir, prýðilega vel ritfær. Vafalaust hefur honum tekið það sárt, hversu skilningsskort- ur og sinnuleysi fólks gagnvart þessum samtökum lamaði þau svo mjög að um nokkurra ára skeið hafa þau ekki megnað að sinna ætlunarverki sínu að koma kristnum bókmenntum út á meðal hinnar ísl. þjóðar. Með þessum fáu minningar- orðum er aðeins drepið á það helzta, sem lífsstarf Sigurðar snerist um. Hann hafði mörg önnur áhugamál. Hann unni ís- lenzkri náttúru og ferðaðist víða um byggðir og óbyggðir þessa lands. Tónlistarunnandi var hann og mikill, enda setti hann sig sjaldan úr færi að njóta góðrar tónlistar. í fáum orðum sagt, þá var Sigurður mikill mannkosta- maður, og sannur mannvinur, sem jafnan hugsaði meira um aðra en sjálfan sig enda varð hann frábærleg vinsæll meðal allra er honum kynntust. Það eru því margir, sem sakna Sigurðar. Og við, sem áttum því láni að fagna að eign- ast vináttu hans, söknum hans með sárum trega og blessum minningu hans, er við geymum í hjörtum okkar sem eitt af því dýrmætasta, sem okkur hefur hlotnast á líifsleiðinni. Sárastur er þó harmur kveð- inn að móður hans, sem á skömmum tíma hefur orðið að sjá á bak eiginmanni sínum og báðum sonum. Megi algóður Guð veita henni þá huggun og styrk, sem hann einn getur gef- ið. Guð blessi móður hans, Sig- rúnu litlu bróðurdóttur hans, og aðra ástvini Dráttur í B-flokki happ- drættisláns ríkissjóðs. Er síitHn að fara? Ýmsir óttast nú, að síldveið- arnar sé nú á enda eða því sem næst, og þykjast geta íært ýmis rök fyrir því, svo sem að síldin sé að þoka sér mun austar en áður, en það sé aldrei góðs viti. Skal ó- sagt um það látið, en annars er því ekki að neita, að það hefir bakað mönnum tals- verð vónbrigði upp á síð- kastið. að illa hefir viðrað, svo að erfitt hetir verið að athafna sig á- miðuntim. En-hinsvegar ér ekki ástífeða til annars en ibjaitsýni, þegar K.F.U.K. samdi hann margskdnar skemmtíþætti og sögur, sem flest var svo tíma og staðbundið, auk þess per- sónubundið, að í orðsins venju- lega skilningi getur það víst ékki kallást sígilt, enda sóttist hann aldrei eftir að eignast nafn meðal skálda. Hinsvegar er það mál margra, að ef hann hefði lagt fyrir slg ritstörf og skáldsagnagerð mundi hann án efa hafa getað náð lengra í grip það sem eftir'er veiði- þeim efnum en margur, sem tímans. Að þessu léyti er að- öðlast hefur heiðurssess á bekk staðan á margan hátt betri skálda. 75.000 krónúr. 76.400 40.000 krónur. 89.419 15.000 krónur. 128.455 10.000 krónur 6.424 42.059 107.272 5.000 krónur. 63.800 97.039 103.287 114.872 2.000 krónur 107.654 35.633 44.632 50.092 61.739 66.333 71.892 73.266 76.175 80.762 88.242 95.475 97.484 38.341 '46.176 54.594 62.863 67.494 72.432 74.478 77.280 83.100 88.470 95.527 98.651 38.437 46.238 58.948 63.288 71.790 72.715 75.387 79.499 86.452 92.877 96.398 43.140 47.050 60.801 65.634 71.854 73.071 75.490 80.739 87.388 94.752 97.236 101.818 102.761 99.390 101.060 102.932 103.080 litið er yfir skýrslu Fiski- félagsins um afla skipanna. Mörg eru búin að fá mjög sómasamlegan afla, svo að ekki á að þurfa að óttast tap- rekstur, þótt ekki verði upp- en um mörg undanfarin ár,) Sigurður átti lengi sæti í og það er ekki ósennilegt, að stjórn Skógarmanna- K.F.U.M. þeii- verði enn fleiri sem Segja má að með störfum sín- Væri sannarlega þörf á því. ekki van- þátt í að búa svo í haginn l'yrir æskumenn þessa lands, að nú geta hundruð • unglinga irlega 16.777 20.184 22.060 29.397 48.093 68.515 75.506 102.304 103.398 119.489 121.721 124.587 134.359 139.830 144.658 1.000 krónur. 6.835 16.158 20.240 26.196 55.214 57.170 57.848 58.490 63.660 69.863 72,347 82.666 85.196 90.734 91.261 98.435 120.731 128.881 132.134 133.147 135.960 137.473 141.543 142.517 146.788. 1 500 krónur.. ! 83 678 2.728 3.215 1. 3.317 4.23.0 4.979 5.970 | 7.166 7.398 9.887 11.169- 11.237 11.431 12.031 12.748 1 13.035 13.294 15.236 17.513 j 18.693 19.352 19.625 21.227 - 22.541 . 24.099 24.195 27.740 28.713 30.151 31.887 32.543 32.693 32.882 33.070 33.133 33.319, .33.342 34.892 35.557 103.238 103.854 105.226 105.591 106.647 108.215 109.158 110.492 111.086 114.561 114.800 115.058 115.556 115.806 116.466 116.690 1.16.740 118.732 119.021 119.414 119.677 120.037 121.935 122.075 123.849 124.165 125.244 127.196 127.526 130.192 134.271 135.317 140.102 140.103 143.757 144.461 147.119 147.553 (Birt án ábyrgðar). • Fjcógað hefur verið úm 5 ráðherra í stjórn Jordaníu. Sjö voru fyrir og gegndu allir fleiri en einu ráðherra embætti. Smnarskór kvenna . naargar gerðir

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.