Vísir


Vísir - 17.07.1957, Qupperneq 8

Vísir - 17.07.1957, Qupperneq 8
wim Síminn er 11660 Mi5vikudaginn 17. júlí 1957 Helfbrigðisyfirvöldin loka fiskverzlun í bænum. Yrnis fyrírtæki áminnt um endur- bætur á húsnæði og þrifnaði að viðlagðri lokun. A fundi heilbrigðisnefndar »j. Beykjavíkur, sem nýlega var b&Minn hér í bæ var samþykkt saffi Jeggjja fyrir eigendur fisk- SETzIreBKFÍnnar að Víðimel 35 efstir á skák- luiMBSEa siei 18 V. * Bslendinipar ciru b 9. sæti. 'Æ Joka henni þegar í stað. Astæðan fyrir þessarj. á- jkvörSun rríiin hafa verið sú, að daásnæðið mun ekki hafa þótt dkBnægja þeim kröfum, sem éágrðar eru til fiskverzlana í issnsíjandi við hreinlæti og \ ifleh-a. Hafði borgarlæknir far- :i5 fram á að gerðar yrðu ýms- ;a** endurbætur i sambandi við Æramaiigreint húsnæði, og á- ifcvað nefndin á fundi sínum ó- .treicnlJt að opna verzlúnina aft- íet ffyir en umræddar endur- iisaeÍDr hefðu verið gerðar. ihgiti síkfveði í nótt. Rauíarhöfn í morgun. ASeins einn bátur kom til íSaufarhafnar í gær mé5 síid og ií éager ekki von á nelhum síld isaribát þangað. Um hádegisbilið í gær fengu ®orsk skip stór köst út af Glett- úng ©g voru íslenzk skip kom- þsangað eftir tveggja stunda s^ingu. 25ratf þarna að allmörg skip ícg var mikið kastað, en ekki öieDgnst nema nokkrir háfar í íkverju kasti. Þá voru nokkur :SÍöp a3 kasta út af Héraðsflóa (Ejt þar mun hafa verið lítil síld. Jatt af norsku skipunum út •jbÍ Glettingi fékk 1000 mála liassfc og tvö önnur skip fengu tSðö mála köst, en svo fengu þau téftir það nolrkra háfa í kasti tems og íslenzku skipin. Veðurútlit fyrirnorðan land "s'íiS-.it nú vera betra og er að Bseysa. á skipstjórum að þeir .jamú fara út í dag, því líkur séu ífyrir því að veiðiveður verði 'korcnið í kvöld. Skip, sem hafa IfeeMið sig á þessum slóðum í igærog í nótt hafa orðið vör við stúkksúd út af Sléttu og við (Gn&nsey. Á sama fundi voru nokkur önnur fyrirtæki áminnt um að gera nauðsynlegar endurbætur á þeim húsnæðum, sem. þau hafa til starfsemi sinnar. Þann- ig var eiganda fiskverzlunar- innar að Blönduhlíð 2 gert að ljúka endurbótum á húsnæði verzlunarinnar. Lagt var fyrir eiganda Borgarþvottahússins að Borgartúni 3 að gera viðeig- andi ráðstafanir til að koma í veg fyrir óþrifnað og óþæg- indi er stafa af reyk frá þvotta- húsinu. Eigandi Nýju efnalaug- arinnar að Höfðatúni 2 skuli gera viðeigandi ráðstafanir til aðkoma í veg fyrir óþægileg- an hávaða, sem stafar af gufu- blæstri út um útblástursrör frá efnalauginni. Frá Áhaldahúsi vegagerðarinnar Borgartúni 5 er talið að stafi óþrifnaður og óþægindi af reyk og skal kom- ið í veg fyrir það. Frá Olíu- hreinsunarstöðinni h.f. Sætóni 4, leggur megna ólykt frá frá- renr/:?ji stöðvarinnar og skal! komið í veg fyrir það. í klæð- skeraverzlun að Laugavegi 46 skal salerni endurbætt. Þrjár kjallaíbúðir í bænum eru tald- ar óhæfar til íbúðar og heilsu- spillandi og skuli íbúðarnotk- un þeirra hætt. Á sama fundi samþykkti heil brigðisnefnd fyrir sitt leyti að gerð yrði tilraun til að fjör- efnabæta neyzlumjcik i Reykja vík um vikutíma. Fer&fr á vegum FÍ. Á vegum Ferðafélags íslands verður Iagt af stað í fimm ferð- ir n.k. Iaugardag. Ein þessara ferða er 9 daga sumarleyfisferð um Norðurland og verður ekið allt til Herðu- breiðarlinda. Auk þessa verður farið til Ásbyrgis, Hljóðakletta, 'Dettifoss, Laxárfossa og víðar, m. a. verður farið norður að Hólum í Hjaltadal og víðar. Ein ferðin er 2% dags hring- ferð um Borgarfjörð, en hinar þrjár ferðirnar V/t dags ferðir í Þórsmörk, Landmannalaugar I og norður á Kjöl. Danski skákmaðurinn Ravn. í sjöttu umferð stúdentaskák- mótsins, scm flefld var í gær- kvöldi, kepptu Islendingar við Svía. í því einvígi urðu úrslit fyrst kunn á fyrsta borði, þar sem Friðrik tapaði fyrir Söderborg í j fremúr dapurlegri skák. Á 2. borði teíldi Guðmundur gcgn Hággquist og hafði betur, en skákin fór í bið og er staðan þessi: Svart: Haggquist (Svíþjóð) fjölda. í einvígi Búlgara og Tékka hefur hvor fengið 1 vinn ing, Rússar hafa tryggt sér 3 gegn Mongólum og England hlotið 2 á móti 1 hjá A-Þjóð- verjum. Eftir sex umferðir standa vinningar þannig: Bandaríski skákmaðurinn Feuerstein. lé 4 4 ' WE ’S’ k: m Natoríkí fái kjarn- orkuvopn. John Foster Dulles sagði við fréttamenn í gær, að Banda- ríkjastjórn hefði i huga, að láta Norður-Atlantshafsríkin fá kjarnorkuvopn. Sennilega yrði heppilegast, að láta Nato fá þessi vopn, heldur en að verða við kröfu einstakra ríkja um það. Yrði þá væntanlega komist hjá laga- breytingum, þar sem yfirmað- ur Nato er Norstad herhöfð- ingi, en hann er einnig yfir- maður Bandaríkjahers í Evrópu. Það er vegna þess, að svo gæti farið, að framleiðsla 1 kjarnorkuvopna yrði bönnuð, að nauðsynlegt þykir að tryggja Nato-þjóðunum slík vopn. Katfar víkkar valdsvið sitt Engar hömlur á handtökum. Kadar forsætisráðherra Ung Trtmjalands hefur með sérstakri 'ihs kipnj! tekið sér víðtækara ■vaíd. Etb afuumdar með tilskipun- 'annái allar höxhlur á því, að taka ikiwti höndum, og má hér eftir i&afa menn í haldi ótakmarkað- •an liíma, án þess mál þeirra séu ■jengin dómstólunum til með- ierðar. Eru sakborningum allar ibjargif bannaðar. Áður var það j skylt, að taka mál handtekinna fyrir innan misseris. Piltarnir 3, sem struku úf fangelsi fyrir nokkru, hafa nú verið handteknir aftur, að því er sagt var í útvarpnu í Búda- pest í gærkveldi. Þeir voru dæmdir til lífláts fyrir að myrða j herlögreglumann og fyrir að jhafa verið fyrirliðar vöphaðra jmanna, sem voru þátttakendur (í samræmi til að steypa ríkis- stjórninni. Ósika5 umræðu um ABsír. Fulltrúar 20 Asíu og Afríku- þjóða hafa óskað eftir umræðu um Alsír á allhei jafþingi Sam- einuðu bjóðanna. Beiðni um slíka umræðu þarf að koma fram með 60 daga fyrirvara. Er það ætlunin, að málið verði tekið fyrir eftir að þingið kemur saman í septem- ' ber. Hvítt: Guðm. Pálmason Lngvar átti í höggi við Sehl- stedt á 3. borði. Hafði hann lengst af góða möguleika til vinnings, fórnaði peði en síðar kom í ljós, að ekki var eins mik ið upp úr því að hafa og hann hafði ályktað í fyrstu. Þrátt fyr- ir það hafði hann fremur yfir- höndina í skákinni, sem lyktaði með jafntefli. Skák Þóris við Palmkvist var lengi vel tvísýn, en hún fór einnig í bið og hafði Þórir þá í fullu tré við Svíann: wm 4 W§ II n i i| mt w / * * \y/ m m m SÉ Hvítt: Þórlr Ólafsson Báðar biðskákirnar eru tald- ar standa fremur vel fyrir ís- lendingana og fari svo, að báð- ar vinnist, munu þeir hljóta 2y2 vinning gegn 1%. Af skákum hinna þátttöku- þjóðanna er það að segja, að Danir gerðu jafntefli við Banda ríkjamenn, fengu 2 vinninga hvor, Ecuadormenn unnu Finna með 21/o gegn 1% og Ungverj- ar Rúmena með sama vinninga 1. Rússar ...... 2. Ungverjar .. 3. Tékkar .... 4j, Englþndjngar 5. Bandai'íkjam. 6. Búlgarar .... 7. Ecuadormenn 8. Rúmenar . . 9. íslendingar .. 10. A.-Þjóðv.... 11. Danir....... 12. Mongólar .... 13'. Svíar ..... 14. Finnar...... 18 (2 bið) 17 16% (2 bið) 13; (b;i/ðs.) 12 % 12 (4 bið) 12 ny2 11 11 8V2 7 (2 bið) 5*/o (3 bið) 3% (2 bið) (biðs } Sjöunda umferð verður háð í kvöld og keppa íslendingar þá við Finna. Danir tefla við Rússa í þessari umferð og verð ur fróðlegt að sjá hverju Bent Larsen fær áorkaS gegn Tal á fyrsta borðí. Eins og áður hefur verið get- ið, eru helztu skákirnar skýrð- ar jafnóðiun í hliðarsölum Gagnfræðaskólans, en auk þess munu í kvöld verða skýrðar tvær athyglisverðar skákir úr fyrri umerðum, þeirra Poluga- jefskys og Lieberts og dr. Filips og Mititelu. Á fimmtudaginn fá keppend- urnir frí en áttunda umferð verður tefld á föstudagskvöld- ið. 5 drukkna á baðstaB. Fimm menn drukknuðu á haðstað í Wales í gær. Bar þá frá ströndinni. með. útsogi og fimm menn aðra, sem tókst að bjarga. lippþot I P.iðrBS- arfangelsí. Uppþot varð í fangelsi í gærmorgun, er fangamir fengu ekki morgunverð sinn, en það stafaði af verkfalli fangavarða, Óeirðir byrjuðu í álmu, þar sem geymdir eru alsírSkir menri, sem unnið hafa hermd- arverk í Frakklandi. — Lög- reglan, .sem beitti táragasi koni á reglu aftur. Allir bíða - tilbúnir! Frá fréttaritara Vísis. — Siglufirði í morgun. Engin síld í gær, engin í fyrradag og engin í dag og lík- lega ekki á morgun heldur ef hann heldur áfram með bræl- una. Höfnin er full af skipum og jþau hreyfa sig ekki. Þau liggja líka í vari undir Grímsey og inn um allan Eyjafjörð. Það rignir ekki, en þokudumbungur er til fjalla og strekkingsvindur fyrir utan fjörðinn. Þrærnar eru tómar. Það er búið að bræða allt upp. Síldarsöltunar- stöðarnar eru búnar að hreinsa allt upp. Allir bíða — tilbúnir. Ðágóðtr r afli í reknet. Stykkishólmi í gær. Reknetabátar hafa aflað all- vel undanfarið. í síðastliðinni viku var afl- inn frá 50—80 tunnur á bát. Fjprir bátar stunda veiðarnar. Síldin er fryst og brædd.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.