Vísir - 19.07.1957, Blaðsíða 1

Vísir - 19.07.1957, Blaðsíða 1
47. árg. Föstudaginn 19. júlí 1957 168. tbl. Júní var metmánuður í flugi. AIls iluiiu flugvélar F.f. a 12. feús. í'arþega í s.JL jjaasss. Flugfélag íslands hefur flutt til þess að allt að 12 manns hafi fleiri farþega í s.l. júnímánuði mætt á vellinum í einu í þeirri en nokkru sinni áður í sama mánuði, eða samtals 11034 far- þega. Mest hefur Flugfélagið flutt í einum mánuði 12649 farþega, en það var í ágústmánuði í fyrra, enda hefur ágústoiánuð- ur jafnan verið bezti flugmán- uður ársíns á undanförnum ár- um. í s.l. júní flutti Flugfélagið 8670 farþega milli staða innan- lands í stað 7340 í sama mánuði í fyrra. Vörur flutti það að von að komast á þessa lund heim. Að því er Njáll Símonarson fulltrúi hjá Flugfélagi íslands heí'ur tjáð Vísi er það heldur ekki að ástæðulausu að fólk hefur þennan hátt á, enda þótt það virðist vonlítið eða von- laust þar sem um fuliskipaða vél er að ræða og far pantað með löngum fyrirvara. Njáll hefur tjáð Vísi þá ömurlegu Staðreynd að margur landinn hirði ekki alltaf um að mæta við brottför flugvélarinnar þótt magni 128 lestir og röskar 8 ' hann hafi verið búinn að panta Kappakstursbíll þessi er kallaður „flugsprengjan" í blöðum. Það var J. M. L. IVleikle í Bangcr á Norður-Irlandi, sem átti hvgmyndina að gerð hans. Almenningur sá bílinn í fyrsta skipti í keppni, sem fram fór í Goodvvood, Surrey. Bíllinn er með þrýstiloftshreyfli og á að geta náð 256 km. hraða á klst. lestir af pósti. Milli landa flutti félagið 2364 farþega, þar af 2207 með Viscountvélunum nýju, en 357 með Sólfaxa í leigu flugi til Grænlands. Annríki er næsta óvenjulegt og gildir það jafnt í innanlands —- sem utanlandsflugi. í utan- landsfluginu má heita að hvert sæti sé skipað út allan þénnan mánuð og nokkuð fram í næsta mánuð. Gildir þetta jafnt um farþegapláss út sem hingað til lands. Einstöku sæti eru laus í ferðunum til Bretlands (Lond on) en yfirleitt allt fullt bæði til Þýzkalands og Norðurland- anna. Áfergjan að komast með flug- vélum félagsins frá Khöfn til Eeykjavíkur er svo mikil að í flestum flugferðum koma fleiri eða færri einstaklingar út á flugvöllinn í Kastrup í þeirri von að einhver hafi helzt úr lestinni af þeim sem loforð höfðu fyrir fari og að þeir geti líomið á völlinn í einu í þeirri farið og honum ætlað sætið. Dæmi eru til þess að 5 til 6 sæti hafa verið laus í einni ferð af þeirri einföldu ástæðu að viðkomandi menn hafa ekki mætt og heldur ekki tilkynnt forföll. Slys í Grímsey. Maðnr lirapar fyrir björg. Það slys vildi til í Gríms- ey í gær, að maður, sem var á gangi fram með björgun- um þar, hrapaði og mun hafa stórslasazt.' Tók það langan tíma að ná honum upp aftur. Síldarleitarflug- vélin flaug frá Akureyri í morgun með lækni og kom f lugvélin jþangað klukkan tæplega ellefu. Flugvélin kom til Akureyrar kl. 12. — Samsæri gegn IMasser Aformað að skjóta hann og afla raðherrana, seglr í tilkynningu í Kairo. Fjdrtán iiieim haiidtekuir. B.-Maunorey bið ur um traust. Bourges-Maunorey forsætis- ráðherra Frakklands hefur beð- Egypzka stjórnin hefur birt ur á púðurtunnu, sem getur tilkynningu um samsæri, sem sprungið í loft upp hvenær sem komst upp um, er liðsforingi í er, og hyggilegast að vera ekkijið um traust þingsins við um- hernum, sem leitað hafði verið' neitt að flýta sér að semjá við ræðu umlög um aukið vald Færeyingar banna útiendum skipum fisklandanir hjá sér. EAhijhttid Íasjé a lúðuaíia úr norsk- uwtt báti. Frá fréttaritara Vísis. Osló í fyrradag. í frystihúsinu í Fuglafirði i Færeyjum eru fjögur tonn af lúðu, að verðmætl 16 þúsund kr., sem er eign norsks bóts, en Færeyingar hafa lagt löirhald á aflann. 1 frystihúsinu í Færeyjum er allmikið af fiskafla, sem norsk- ir bátar hafa lagt þar á lánd, en Færeyingar krefjast þess nú að þeir fái umráð yfir aflanum og að hann sé seldur gegnum fær- eysk umboð. Skapar þetta talsvert vanda- mál fyrir norska útgerðarmenn, sem vegna fjarlægðar frá heima höfn leita athvarfs nieð afla sinn í Færeyjum. Lítur . nú út að færeyskar hafnir verði lokaðar Norðmönn- um og þykir þeim illt í efni. Svo er ástatt að tilgangslaust er fyr- ir Norðmenn að bjóða Færeying- um samskonar aðstöðu og þeir hafa hingað til notið í Færeyj- um, því færeysk skip veiða ekki við Noregsstre'ndur. Er þetta hliðstætt atvik því sem skeði"s. 1. vetur að danskur útgerðarmaður lét skip sitt leggja upp sild til söltunar í Færeyjum og flytja síðan heim til Esbjerg. Málalyktir urðu þær að hann varð að láta Færeying- urh: ef tir síldina', sem þeir siðan seldu. til, ljóstaði upp um áformið. þann mann Aformað var að myrða Nasser og jafnvei alla ráðherra hans. Var þetta í apríl s.I. í tilkyhningunni segir. að 14 menn hafi verið handteknir, níu liðsforingjar og 5 borgara- legrar stéttar menn. Tveir hinna handteknu manna eru fyrrver- andi ráðherrar. Annar þeirra, Hassam, var ráðherra á valdatíma konungs, en hinn, Edin, síðar, en hann var vsiftur öllum stjórnmála- réttindum 1954 og skyldi bann- ið við afskiptum hans af stjórnmálum gilda 10 ár. Ýmsar „aðferðir" voru ráðgerðar. Samkvæmt tilkynningunni hefur komið í ljós, að rætt var um ýmsar aðferðir til þess að losna við Nasser. M. a. var stungið upp á, að skjóta hann með - hljóðlausri skammbyssu, lokka hann á afskekktan stað og sitja þar fyrir honum — og loks, að skjóta hann og alla hans ráðherra, er þeir sætu á stjórn- arfundi. Botnlangaskurðir og skátamót. Þessa dagana stendur yfir að- al-skátamót Bandaríkjanna í Valley Forge í Pennsylvaniu. Þátttakendur eru hvorki meira né minna en 55.000 skátar úr öllum landshlutum, og sett var upp fullkomið sjúkrahús í sambandi við mótið. Gera lækn- ar ráð fyrir, að þurfa að taka einn botnlanga á dag og gera auk þess við tvö beinbrot dag- lega. stjórninni tii handa. Samkvæmt frumvarpi, sem hann hefur lagt fyrir þingið má handtaka menn án yfirheyrslu og gilda bráðabirgðalög um sama efni í Alsír. Það er vegna innbyrðis deilna Alsírmanna í Frakklandi og árása alsírskra manna á Frakka og skemmdarverk, sem farið er fram á bráðabirgða- lagasamþykkt þess. Fjölda margar breytingart.il- lögur voru bornar fram og krafðist B.-M. þá, að frumvarp- ið yrði samþykkt óbreytt og stjórninni vottað traust. ikil seld 100 mílur norður af Siglufirði. Ægir rakst þar á síldartorfur. Frá fréttaiitara Vísis. — Akureyri r morgun. Nokkur skip kómu til Eyja- fjarðar í gær meft síld. Dalvík: í gær kpm Júlíus Björnsson til Dalvíkur með 250 tunnur uppmældar og Viktoría 1001 RaufarhÖfn Situr á púðurtunnu. Brezku blöðin gera sér mat úr þessari tilkynningu í morg- un og er þar vakin athygli á, að tilkynningin skuli koma fram fyrst nú, en annars sé það ekki ótítt, að einræðisherrar j aöar. reyni að treysta völd sín með Frétzt hefur í morgun, að birtingu fregna af sama tagi Ægir hafi rekizt á mikla síld og þessi. Ekki er þó fullyrt neitt: um 100 mílur norður frá Siglu- um, að þetta hafi ekki getað átt Hjalteyri: Til Hjalteyrar kom í gær Egill Skallagrímsson með 131 mál, Akraborg með 34 mál og Jón Þorláksson og Ingvar Guö- jónsson með smáslatta. Þessi skip tóku öll vistir. tunnur uppmældar. Samtals verða það 260 tunnur uppsalt- sér stað, en eitt er alveg aug- f irði. Allþungur sjór var á miðun- ljóst segir eitt þeirra, Daily.um i gærkveldi og fram eftir Express að Nasssr forseti sit- nóttu. Helga fékk í morgun 1C0 tunnur sunnan fil í Vopnafirði og Hafrún fékk 350 íunnur grunnt í Héraðsflóanum í morgun. Síldar hefur orðið vart í Þistilf jarðardýpi oít eru sk"p nú á leið l^angað. Er vt n síldarveiðar þar í kvöld, ef yeSur verður gott.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.